Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 20
ígulkerið hf. á Svalbarðseyri: Fullvinnsia ígulkera skapar 45 störf Gunnar Blöndal á Akureyri, sem rekur ígulkeravinnslu á Svalbarðsströnd undir nafninu ígulkerið hf. og lax og bleikju- eldi í Ystuvík á Svalbarðsströnd, hefur gert samning við japanska fyrirtækið Tokyo Seafood Ltd. um sölu á öllum ígulkerahrogn- um sem fyrirtækið mun vinna á næstu tveimur árum. Fyrirtækið hefur selt ígulkerahrogn til jap- anska fyrirtækisins en þau hafa verið fuliunnin hjá fyrirtæki í Njarðvík og flutt þaðan út. Síð- ustu tvær vikur vinnslunnar var þó um fullvinnslu að ræða á Svalbarðseyri. Með þessum samningi vió To- kyo Seafood verður um full- vinnslu igulkerahrognanna að ræða í Eyjafirði og hcfur Gunnar leitað eftir aðstöóu í gamla hús- næði Heklu hf. á Glerárcyrum en Loönukvóti keyptur á Júpíter ÞH fyrir 55 millj. kr. - skipiö með um 4% af heildarkvótanum Skálar hf. á Þórshöfn, útgerð loðnuskipsins Júpíters ÞH- 61, hefur keypt loðnukvóta Sjáv- arborgar GK-60 frá Sandgerði af Fiskveiðasjóði íslands en bát- urinn var seldur til Svíþjóðar og var helmingur kvótans þá seldur ásamt rækjukvóta en hinn hclm- ingurinn kom nú til sölu. Kvót- inn er um 1% af heildarloðnu- kvótanum, eða nær 10 þúsund tonn, miðað við kvótaúthlutun á síðustu loðnuvertíð. Söluverð kvótans er 55 milljónir króna. Júpíter ÞH er nú eftir þcssi kaup meö um 4% af heildarloðnu- kvótanum, eða um 40.000 tonn miðað við síöustu vertíð, og því ekki líkur á að kaupa þurfi meira kvóta á komandi vertíð ef afia- brögó verða svipuð. Júpíter ÞH var fjóróa aflahæsta loónuskipið á vertíðinni 1993-1994, veiddi 41.200 tonn. Skipið er nú í slipp í Póllandi þar sem skipið er sandblásið og málað auk þess sem fram fara ýmsar minniháttar breytingar og lagfæringar og er skipið væntan- legt til heimahafnar um miðjan júnímánuð. Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri, segir að ekkert bendi til annars en sú áætlun muni standast. GG núverandi húsnæói nægir ekki til vinnslunnar auk þess sem allir að- drættir þar eru miklu verri. Þörf er á 800 fermetra vinnsluhúsnæði og með því skapast um 45 heilsdags- störf en Hekluhúsið er um 3600 fermetrar. „Iguikeravinnslan stendur ekki nema í 7 til 8 mánuði á ári og því er nauðsynlegt að finna einhverja vinnslu sem getur brúað bilið. Eg hef vcrið að kanna möguleika á því að vinna citthvað af skelfiski og þannig nýttist húsnæðið allt ár- ið og starfsmennirnir þyrftu ekki að leita í aðra vinnu hluta úr árinu. Það ætti líka að tryggja að ég héldi vönu starfsfólki. Nú er flest fólkið komið í sumarvinnu en ég geri mér vonir um að þaö komi aftur til mín í haust,“ sagði Gunn- ar Blöndal. Vilja einnig kaupa lax og bleikju Japanska fyrirtækið hefur einnig sýnt áhuga á því að kaupa bæði lax og bleikju sem Gunnar ræktar í eldiskerjum og sjókvíum vió Ystuvík á Svalbarðsströnd og seg- ir Gunnar það mjög áhugavert mál. Sama veró fæst fyrir fiskinn og þá sparast sá tími sem fer í að selja sitt lítió af hvcrju til fjölda kaupenda. Það gefur einnig mögu- leika á að auka framleiðsluna um einhver hundruð tonna því jap- anski markaðurinn er mjög stór. A næstunni koma nokkur tonn af bleikju á markaðinn frá Gunn- ari en aðalslátrunin er í haust. Að- almarkaðssvæðið í dag er Mið- Evrópa. GG Meinatæknar á Akureyri funduðu í gær á Hótel KEA með forráðamönnum Mcinatæknafélags íslands um nýgerðan kjarasamning en hcildaratkvæðagrciða um samninginn stendur næstu tvær vikur. Mynd: Robyn Langvinnu verkfalli meinatækna frestað: Atkvæði í allsherjaratkvæða- greiðslu talin 4.-5. júní Sjö vikna verkfalli meina- tækna lauk á föstudags- kvöldið er Meinatæknafélag Is- lands skrifaði undir nýjan kjara- samning við ríkið, Reykjavíkur- borg og Landakotsspítala og var ákveðið að fresta verkfalli þar til niðurstöður skriflegrar allsherj- aratkvæðagreiðslu liggja fyrir. I gær var verið að prcnta at- kvæðaseðla vegna atkvæða- greiðslunnar og verða þeir scndir út í dag en talning atkvæða fer fram um helgina 4.-5. júní nk. Forsvarsmenn Meintatæknalclags íslands komu norður í gær og kynntu félagsmönnum hinn ný- geróa kjarasamning. A Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri starfa 17 meinatæknar og hófu þeir vinnu sl. sunnudag eftir að félagsfundur, sem haldinn var sl. laugardag, hafði frestaó vcrkfallinu. Meinatæknar náðu m.a. fram 6% kauphækkun, breyttri rööun í launafiokka og nýju starfsheiti sem er verkefnisstjóri sem gcfur eins launallokks kauphækkun. Einnig cr í samningnum gcrt ráð fyrir að scttur vcrði á stofn vís- Skafti SK-3 fékk 140 króna meðalverð í Bremerhaven: Þýskur togari landar á Sauðárkróki á föstudag indasjóóur fyrir meinatækna til að standa straum af endurmcnntun þcirra. Hjá FSA hefur myndast nokkur biðlisti cftir aðgerðum, m.a. liða- aðgcrðum, og má reikna mcö aö það taki allt aó átta vikum að vinna úr honum, jafnvcl lcngur, þar sem sumarfrístími fer nú í hönd. GG IWa Togarinn Skafti SK-3 seldi 111 tonn af karfa í Bremer- haven í Þýskalandi í gærmorgun fyrir 15,5 milljónir króna og var meðalverð 140 kr/kg. Þetta verð er hærra en Skagfirðingur SK-4 fékk fyrir skömmu og svo virðist sem það verð sem togarar Skag- firðings hf. fá fyrir karfaafurð- irnar fari sífellt hækkandi. Með- alverð Skagfirðings SK er þó nær 140 kr/kg frá áramótum en þetta var aðeins önnur sala Skafta SK. Gísli Svan Einarsson segir þetta vera ágætis verð fyrir karf- ann og það sé alltaf stöóugur og góður markaóur í Þýskalandi fyrir góðan fisk cn sýnu verri markaöur fyrir lélegan fisk og á þeirri stað- reynd vcrði Islcndingar að fara að átta sig. Neytcndamarkaöurinn sem Skagfirðingur hf. stílar inn á borgar mjög gott vcrð en fiskurinn er flakaður og fer beint í búðir um gjörvallt Þýskaland en llökin eru stór og með eftirsóknarverðum, rauðuni blæ. Fiskurinn er ekki sundurgreindur í búðunum eftir löndum, en í verslunum má auk lcrskfisks fá reyktan og grafinn fisk auk ýmissa annarra vcrkunar- aðferða. Líklcgt er talið að þýskur togari landi um 100 tonnum al' Barcnts- hafsþorski til vinnslu á Sauðár- króki nk. lostudag. GG - íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið tíl kl. 22.00 alla daga Lögreglan á Akureyri: Yfirfullur miðbær - hraðakstur á vegum Talsverður erill var hjá lög- rcglunni á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Frá föstu- degi til mánudags voru 17 öku- menn teknir fyrir of hraðan akstur og þar af voru tveir svipt- ir ökuleyfi. Að sögn lögrcglu voru þrír ökumenn teknir vegna gruns um ölvun við akstur. Þá var tilkynnt um þrjá árekstra, en þcir voru allir minni háttar. Ekki var lögreglunni kunnugt um stórvægileg óhöpp cða slys á fólki cn það scm c.t.v. bar hæst um helgina var mikill mannfjöldi í miðbænum og fjölmörg útköll vegna ryskinga, skemmdarvcrka og lleiri mála scm tengdust ölvun. „Já, það var nóg að gera. Mió- bærinn var yfirfullur cn rniðað við mannfjöldann má segja að þetta hafi gengið vel. Vissulcga var líf- legt, nokkuó urn lúóra cn cngin stórátök. Tvær rúður voru brotnar í miðbænum og cru þau mál upp- lýst,“ sagði Matthías Einarsson, lögregluvarðstjóri. SS Allt fyrir garðinn í Perlunni við 0KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg. simi 23565 Ekki er það beinlínis blíða sem blessaóir karlarnir spá. Og þó. Á Norðausturlandi á að létta til með hægri vestan eða suð- vestan átt. Hins vegar má bú- ast við súld á annesjum noró- vestanlands. Veður fer kóln- andi og er aðeins gert ráð fyrir 3-6 stiga hita á fimmtudag, föstudag og laugardag. Eitt- hvað ætti þó aó hlýna í sólinni yfir hádaginn. VEÐRIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.