Dagur - 17.09.1994, Page 3

Dagur - 17.09.1994, Page 3
FRETTIR Laugardagur 17. september 1994 - DAGUR - 3 Fjölmcnni var á Húsavíkurflugvelli si. flmmtudag þegar langþráðum áfanga í samgöngumálum Þingeyinga var fagnað. Húsavíkurflug- vöiiur er nú lagður bundnu slitiagi og fannst víst mörgum kominn tími til. Meðal þeirra sem ávörpuðu viðstadda var Haildór iilöndal, samgönguráðherra, sem er á innfelldu myndinni. Hann kvaðst afar stoltur yflr að þessi áfangi skyldi hafa náðst í sinni ráðhcrratíð. Myndir: IM Húsavíkurflugvöllur: Drullumallinu lokið - bundna slitlaginu innilega fagnað Punktar frá Skagaströnd ■ Á í’undi hreppsnefndar Höfðahrepps 7. septeniber sl. var tekin fyrir beiöni Skrefsins hf. unt að Höfðahreppur gangi í einfalda ábyrgð fyrir greiðslu Skrefsins hf. á láni til Iðnlána- sjóðs skv. skuldabréfi útg. 5. september sl. að upphæó 6 milijónir króna. Erindió var áð- ur tekið fyrir á hrcppsnefndar- fundi 13. júlí sl. og var þá sam- þykkt mcð því skilyrói að Skrefið hl'. sctti hreppnum til tryggingar 1. veörétl í vélum og tækjum skv. framlögðum lista. Jafnframt var samþykkt að taka veó í iager að svo miklu icyti scm hann tclst vcð- hæfur samkvæmt lögum. Nú er ljóst aö lager Skrefsins hf. er ekki veöhæfur aö lögum. Hrcppsnefnd metur veó í þeim 236 hlutum (vélar og tæki skv. ofangrcindum lista) scm tcngj- ast skóframleiðslu Skrcfsins hf. gilda tryggingu og felur sveitarstjóra aó ganga frá ein- faldri ábyrgðarlýsingu hrepps- ins á skuldabréf Iönlánasjóðs. Hrcppsnet'nd samþykkti þcssa bókun samhljóða. ■ Hreppsnefnd hafnaði erindi félags handverksfólks um íjár- stuðning. ■ Hreppsnefnd samþykkti aö mæla mcð vcitingu vínvcit- ingalcyfa fyrir Kántríbæ og Hótel Dagsbrún. ■ Þær breytingar hafa oróið á skipan barnavemdarmála að sett hefur verið á fót bama- vcrndarncfnd á héraósgrunni í stað barnavcrndarnefndar í hverju sveitarfélagi. í nefnd- inni eiga sæti: Sigrún Kristó- fersdóttir, Blönduósi, sem jafn- framt er formaður, Sigríður Halla Lýðsdóttir, Skagaströnd, og Hjördís Jónsdóttir, Lcys- ingjastöðum. ■ Nýr markavörður í Austur- Húnavatnssýslu er Þorvaldur G. Jónsson, Guörúnarstöðum. Hlutvcrk hans er að hafa um- sjón með fjármörkum og geró markaskrár. ■ í fréttabréfi Höfðahrepps, Þórdísi spákonu, er fólki bent á aó varast að hala annað en rusl í svörtum ruslapokum upp við ruslatunnur sínar eða í rusla- geymslum. „Komið hcfur fyrir að sjógallar eða annað álíka hafi verið skilið cftir í slíkum pokum og farið í sorpbílinn. Fólki cr bent á aó sorphrcins- unarmenn rannsaka ekki inni- hald slíkra poka en er uppálagt aó taka þá aukapoka sem eru viö sorptunnumar," segir m.a. í fréttabréfinu. ■ í lréttabréfinu er cinnig rætt um kaplaskjól, sem eru girð- ingar ætlaðar til skjóls fyrir hross. „Þessi skjól eru auövitaö góð til síns brúks, að veita hrossum afdrep í verstu veðr- um. Þau hafa hins vcgar mörg þann leiða galla að vera lítt til fegurðarauka einkum ef þau eru gerð úr jámplötum sem fengnar eru notaðar úr sitt hvorri áttinni og mislitar eftir því,“ segir í fréttabréfmu. „Hér er að verða kominn flug- völlur sem stendur undir nafni og á vonandi eftir að þjóna Þingeyingum og þeim sem hing- að leggja leið sína um langa framtíð,“ sagði Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri, er bundna slit- lagið á vellinum var tekið í notk- un við hátíðlega athöfn í flug- stöðinni sl. fimmtudag. Halldór Blöndal, samgöngu- ráöherra, ávarpaði viðstadda auk flugmálastjóra, Jóhanns H. Jóns- sonar frá flugmáladeild, Gunnars Birgissonar forstjóra Klæðningar og Valgerðar Gunnarsdóttur, for- seta bæjarstjómar Húsavíkur, sem þakkaði fyrir móttökumar. Við- staddir athöfnina voru þingmenn, starfsmenn flugmálastjómar, sveitarstjómarmenn í sýslunni og fleiri. „Ég hlýt að vera mjög ánægður og stoltur að það skuli hafa tekist aö ljúka við Húsavíkurflugvöll meðan ég er samgönguráðherra, þannig að hann svari nútímalegum kröfum og sé búinn þeim tækjum sem nauðsynleg eru til aó hann geti gegnt hlutverki sínu, bæði í innanlandsflugi og líka í milli- landaflugi, vitaskuld með þeim takmörkunum sem 1600 m lengd setur. Fullhlaðin Fokkerflugvél getur athafnað sig hér á vellin- um,“ sagði Halldór Blöndal í við- tali við Dag. Varðandi framtíóina sagði ráð- herra: „Ef við horfum til þeirra hræringa sem eru í ferðamálum nú, í nánara samstarfi við Færeyj- ar og tengingu við önnur lönd þaðan, getur það haft mikla þýð- ingu í framtíðinni og á að vera grundvöllur fyrir því að hér sé hægt að byggja upp meiri tíðni í flugferðum en verið hefur með meira öryggi, sem er auðvitað höfuðatriói. Næsta skrefið er að byggja hér upp flugskýli og búa völlinn tækj- um. Af ferðakaupstefnunni sem Færeyingar, Grænlendingar og Is- lendingar standa nú fyrir eru þau ánægjulegu tíðindi aó það er meiri eftirspum eftir feróum til Islands en verió hel'ur. Ég heyri það á Norðlendingum að þeir eru mjög ánægðir með sinn hlut og ég er ekki í vafa um að fiugvöllurinn mun í framtíðinni hafa vaxandi þýðingu fyrir ferðaþjónustu hér. Ég vil minna á að loksins hefur tekist samstarf um það verkefni að leggja veg milli Egilsstaöa og Reykjahlíðar sem er að minni hyggju þýðingarmesta fram- kvæmdin á landsbyggðinni sem vió erum nú að kljást við, bæði í sambandi við ferðaþjónustu og hverskonar samskiptaþjónustu aðra. Það er ánægjulegt að fé flug- Þó nokkuð stór hópur fólks sæk- ir sem kunnugt er vinnu til Ak- ureyrar úr sveitunum í kring. í byrjun þessarar viku var farið af stað með merka tilraun í Eyja- fjarðarsveit en þar er um að ræða vísi að almennings- samgöngum milli Eyjaíjarðar- sveitar og Akureyrar. Fram til áramóta verður farin ein morg- unferð og árangurinn metinn í upphafi næsta árs. „Við byrjuðum á að senda út bréf til íbúa til að kanna hvaða ferðir myndu henta þeim og lang- Meðalþungi dilka í Sláturhúsi Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, nú þegar sauðfjár- slátrun hefur staðið yfir í um það bil viku, er 15,76 kg. Að sögn Vésteins Vésteinsson- ar hjá Sláturhúsinu er það um 250 grömmum meiri meðalþungi á málaáætlunar skuli hafa dugaó til að hægt er að leggja bundið slitlag á Þórshafnarfiugvöll í leiðinni og svo eru ánægjulcg tíðindi að flug- umferð um flugvöllinn í Mývatns- sveit hefur tekið stökkbreytingu á síöustu tveimur árum og inni á Flugnrálaáætlun ’95-’96 er gert ráð fyrir 130 m lengingu á flug- vellinum þar, sem auðvitað bætir aðstöðu til reglulegs áætlunar- flugs, og vonandi verður hægt að fylgja þeim framkvæmdum eftir með því að leggja þar bundið slit- lag líka,“ sagði ráðherra. IM flestir gátu sameinast um morgun- ferð. Viö ákváóum því að byrja með það,“ sagði Pétur Þ. Jónas- son, sveitarstjóri í Eyjafjarðar- sveit. Að morgni kemur bíll frá Ak- ureyri og ekur fram Eyjafjörð að vestan, fram í Kristnes, yfir brúna við Hrafnagil og síðan aftur til baka að austanverðu. Pétur sagðist ekki vita fyllilega hver nýtingin hafi verið en um áramót verður metið hvort er grundvöllur til áframhalds eða einhverra breyt- inga. HA skrokk en í fyrrahaust en þá var meóalvigtin 15,5 kg á sama tíma. Nú er búió að slátra um 7.000 dilkum á sláturhúsinu en urn 1.400 lömbum er slátrað þar á dag. Alls er áætlað að slátra unr 30.000 kindum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. KLJ íslandsmótið í torfæru: Endanlega Ijóst að Einar er og verður íslandsmeistari í gær úrskurðaði áfrýjunardóm- stóll Landssambands íslenskra akstursíþróttafélaga í máli Gísla G. Jónssonar vegna torfæru- keppni í Grindavík 27. ágúst síðastliðinn. Niðurstaða dóm- stólsins var á sömu lund og úr- skurður dómnefndar keppninn- ar, það er að segja kæra og áfrýjun Gísla G. Jónssonar var ekki tekin til greina og standa úrslit keppninnar og stig til ís- landsmeistara því jábreytt. Það er því loks ljóst að íslandsmeist- ari í flokki sérútbúinna bfla í torfæru árið 1994 er Akureyr- ingurinn Einar Gunnlaugsson, sem ekur Norðdekkdrekanum. I fréttatilkynningu frá stjórn Landssamband íslenskra aksturs- iþróttafélaga segir að ástæða þess hve lengi það dróst að úrskurða í málinu sé sú að sérfræðingar Al- þjóóa bílasambandsins hafi verió uppteknir vegna umfjöllunar um mál sem kom upp í Heimsmeist- arakeppninni í Formúla 1 kapp- akstri. En áfrýjunardómstóllinn ráófæri sig vió þessa erlendu sér- fræóinga. Niðurstaðan er byggð á alþjóóareglum Alþjóða sambands- ins, sem Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga er bundið og dæmir eftir. KLJ Hafískönnun: Stakir borgarís- jakar á Hala og Kögurgrunni Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SÝR, fór sl. miðvikudag í eftirlitsflug yfir miðin vestur og norður af VestQörðum. Á þess- ari leið varð hvergi vart við sam- fellda ísrönd en borgarísjakar sáust á nokkrum stöðum, m.a. á Hala og Kögurgrunni og einnig sunnar, djúpt út af Víkurál. Ekkert varð vart vió borgarís- jaka sem fyrir nokkru sáust á sigl- ingarleið djúpt noróur af Homi. Þokkalegt veður er á þessum slóð- um, hægviðri og léttskýjað. Þeir loðnubátar sem eru að leita á þess- um slóðum lenda a.m.k. ekki í brælu. GG 50 ára afmæli Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis: Opið hús á Þórshöfn í dag Sparisjóður Þórshafnar og ná- grennis verður með opið hús fyrir viðskiptavini og gesti í dag, laug- ardaginn 17. september, kl. 14-16 í tilefni af 50 ára afmæli sjóðsins. Boðiö verður upp á kaffi og af- mælistertu og Kristján Sigfússon og félagar munu spila við Spari- sjóðinn á sama tíma ef veður leyfir. Auk þess stendur U.M.F.L. fyrir skemmtun fyrir unga fólkið í tengslum við afmæliö. Dagskráin er sem hér segir: 10.00 Dorgveiðikeppni við höfnina. 10-12 Keppni í aó leggja á borö. Á meöan keppni stendur er einung- is ætlast til að keppendur verði í Hafliðabúð. Sýning er síðar um daginn. 11.00 Hjólarallý ’94. 14-16 Ándlitsmálun - trúðar - hjólreiðaþrautir - körfuboltaþrautir. Sýning á veisluborði (frá keppni í að leggja á borð). óþh Eyjafjarðarsveit: Tilraun með almenningssamgöngur Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki: Dilkarnir heldur þyngri en í fyrra

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.