Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 17. september 1994
EFST í HUOA
IN6IBJÖR6 MA6NUSDÖTTIR
Vetrarstarfið
Þegar ég var lítil var'mér kennt að segja satt og því íinnst
mér þaö oft skelfileg samviskuspurning að þurfa að gera
grein fyrir hvað mér sé efst í huga. Ég stend mig of oft að
því að vera að hugsa um eitthvað svo fáfengilegt. T.d. var
ég að koma úr hadegismat og,eiginmaðurinn bauð mér
uppá KEA-skyr með ferskjum. Ég hefði keypt Húsavíkur-
jógúrt en skyrið var samt mjög gott. En svo datt mér í hug
auglýsíngín með Jóni Baldvin og hvort hún ætti einhvern
þátt í að skyrinu yar.slétt'í mig. AUglýsingin vekur gífur-
lega athygli þó ég hefði ekki haldið að hún mundi auka
söluna. Það kemur fólki svo á óvart að ráðherrann skuli
mæla með Islenskum landbúnaðarvörum þar sem hann
hefur betur veríð þekktur fyrir að flytja inn erlendar afurðir
fyrir víni frúarinnar. Svo vill hann allt fyrir landbúnaðinn
gera núna nema striplast. Þessa dagana lætur fólk sér
ekki líka að sjá minna þekkta menn en Karl prins nær-
klæðalausa og Jón Baldvin ætti að fara varlega í það að
fækka fötum opinberlega, minnugur þess að hafa verið á
sundskýlu einni fata framan á DV } fyrra, og það skýlu
vandlega merktri annarri sundlaug en hann var staddur
við. Batnandi fólki er best að lifa en mér finnst Jón Bald-
vin álitlegastur í frakka og með hatt.
Þegar ég er ekki að velta fyrir mér svona vitleysu þá
hugsa ég um vetrarstarfið. Á hverju hausti ákveð ég að
draga úr félagsmálastörfum og útstáelsi, vera svolítið
meira heima hjá mér á kvöldín, sinna fjölskyldunni og
strjúka kettinum.
En þetta vill sækja I sama horfið vetur eftir vetur: Fund-
ir, ráðstefnur, námskeið, leikfimi og sund, og ég sést víst
sjaldan heima á kvöidin. Enda allir hættir að láta sér detta
í hug að líta við. Og nú eru flestir auglýsingamiðlar fullir af
spennandi vetrarafþreyíngu. Ég hef hugleítt fastlega að
segja af mér trúnaðarstörfum en sarnt byrja ég á fyrsta
námskeiðinu f dag, held ræðu á fundi á miðvikudags-
kvöld, fer á fund á mánudagskvðld og leikflmi á fimmtu-
daginn, Ætli það verði ekki saumakiúbbur á þriðjudag?
Stjörnuspa
- eftir Athenu Lee
Spáin gildir fyrír helgina
/"^k Vatnsberi ^ (<m0 Id'ón ~>
\pTÆ\ (80- jan.-18. feb.) J VJTnV (85. Júlf-88. ágúst) J
Vertu ekki of fljótfær í ákvör&unartöku
þegar um mikilvæg málefni er að ræða.
Þetta veröur ánægjuleg helgi fyrir barna-
fólk og a&ra sem umgangast börn.
Þetta er ekki besti tíminn til ákvöröunar-
töku. Upplýsingar sem þú færö eru
óljósar og þú getur ekki reitt þig á rá&-
leggingar vina.
Piskar
(19. feb.-20. mars)
Þa& veröur ýmislegt sem kemur þér í
uppnám um þessa annars ágætu helgi.
Andrúmsloftiö er vingjarnlegt svo
reyndu a& fara í heimsóknir.
)(£
Meyja
(83. ágúst-82. sept.
D
Þú ræður yfir óvenju miklum sjálfsaga
svo nú er rétti tíminn til að sinna erfið-
um og viðkvæmum málum. Þú lest eitt-
hvaö sem vekur hjá þér áhuga.
(£ff
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú ert undir álagi vegna þess að fólk í
kringum þig gerir kröfur á tíma þinn.
Reyndu að koma í veg fyrir þetta til a&
forðast streitu.
J \^m- W (25. sept.-22. okt.) J
(m
Naut
(20. apríl-20. maí)
3
Þú hefur háleitar hugmyndir og árang-
urinn lætur ekki á sér standa ef þú kem-
ur Jieim í framkvæmd. Ræddu fjármálin
vi& fólk sem þau var&ar.
(S
Tviburar
(21. maí-80. Júní)
3
|ákvæ&ír vindar blása svo þú ættir a&
leysa vandamál sem þú hefur lengi átt
vi& a& strí&a. Helgin verður róleg í hópi
góðra vina.
Ekki ganga út frá því að allir skilji það
sem þú ert að hugsa eða hafi samskonar
skopskyn og þú. Það sem þú segir í gríni
kann að vera tekið alvarlega.
(XmC Sporðdreki^
Vjmf^ (83. okt.-21. nóv.) J
Þú ert undir álagi og ef þú leitar ekki að-
stoðar gæti það orðið dýrkeypt. Per-
sónulegt samband er víökvæmt og þú
verður að leysa úr ágreiningi.
(^^ABogmaður ^N
\»3tX (22. nóv.-81. des.) J
Þetta veröur ekki auðveldasta helgin
hvað ástarmálin varöar. Fólk í kringum
þig er ósanngjarnt og kröfuhart svo þú
verður að standa fast á þínu.
(M
Krabbi
(21.júní-22.júlí)
Þú færð óljósar fréttir og verður fljótur
að fella dóm áður en þú hefur kynnt þér
málið í smáatriöum. Félagslífið er
skemmtilegt um þessar mundir.
)1
Steingeit i\
(22. des-19.jan.) J
Dómgreind þín er sljó svo mundu þa&
þegar þú dæmir fólk við fyrstu sýn.
Cættu þess að eyða ekki of miklum tíma
og fjármunum í skemmtanir.
KROSSOATA
Fó'íar
o
Sobin*
ÆVíki
Upphf-
Llia
Betfl-
abisi
Veru
'Alpiit
Q<tpu\
Toman
Ennþa
Gijól
Sja
tftit
Tré
\
mt
Hokif
Ge&s
Bora
Hljoéa
AuÁuf
-*h
Reibihtjöi
Qiha
Flytif
B. iói
Fual
Staur
"Q
Hd tvríi
o
fíleqq
HvíYeí,-
Leyiqií
Sktt-
clýfiS
Kfóin
Reio
Veiddií
X\
ifá
yftibar
II.
tittÍYl
Kvendijr
Slcii-
inum
Mtin-
cltjfió
Treinclt
Cleisi
>
10.
-V-
<?.
Wiéuf-
Tcei
AVef
'Ofiétt
Utan
Eiskar
íldiiuhi
¦y-
SslIu
Kind
SiLi
>
Mataíi
Hindra
'Akt/ebi
Meiéur
'Aii
Svik
h.
U
77*
M
Tekið skal fram aö skýr greinarmunur er gerður á grönnum og
breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina
í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan
lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 350".
Elísabet Finnsdóttir, Árbraut 14, 540 Blönduósi, hlaut verðlaunin
fyrir helgarkrossgátu 347. Lausnarorðið var Stöðvarfjörð Verðlaunin,
spennusagan „Einn á móti milljón", verða send vinningshafa.
Verðlaun fyrir krossgátuna aó þessu sinni er bókin „Á hjólum", eftir
Pál Pálsson.
Útgefandi er Forlagið.
o iittf* 'íiifí ..... ImW tí.U r.,.««.
ifftí.f 1; 0 B V A S
i 1
V I B ~\ fi K 0
»v A F R E K A R
o *.,, ti •ír fe R R U R T A R
S £ N D r V M U tíSL U A
\blit, V 1 N J fi ft /.'.'/. M £ R í
ÍKIt^ f\ T c A R A B r'í 1 N 1
S—n. R L Þ R fl S k'A 1 s H U ^
X>M,t K U R F r R ! M M 1
Míj^. £ H s A 'f? E N G A ItmH «
£,*.„ 1 ú R fí Y s 1 H 'A L
1* N 'A A S p /) Siiilt "fl L 0
L.íur K N í ttlui K t\ N N CVi F r
fif- U N G 1 *N N 1 L A 5
77/* M ft ^ 0 G — s 'T A *R 'r
Helgarkrossgáta nr. 350
Lausnarorðió er ....................................................................................................
Nafh......................................................................................................................
Heimilisfang.........................................................................................................
Póstnúmer og staður.............................................................................................
Af mælisbarn
laugardagsins
Árangur í starfi hefur látiö á sér standa
upp á síðkastiö en framundan erú betri
tímar. Ein manneskja mun hafa sérlega
mikil áhrif á þig sem félagi. Þú ferð lík-
lega ífetðalag þar sem rómantíkin mun
ráða ríkjum.
Afmælisbarn
sunnudagsins
Þetta ver&ur einstaklega áhugavert ár
þar sem óvenju mörg tækifæri bjó&ast til
að auka þekkinguna. Eldra fólk mun
finna sér ný markmið en rómantíkin
verður ekki langlíf fyrr en líður að lokum
ársins.
Afmælisbarn
mánudagsins
Árið fer rólega af stað en það varir ekki
lengi þvíframundan er líflegur tími hvað
skemmtanir varðar. Síöari hiuti ársins
mun hins vegar einkennast af framför-
um í starfi en gættu þess þá jafnframt að
vera ekki of gagnrýninn á aðra.