Dagur - 17.09.1994, Side 12

Dagur - 17.09.1994, Side 12
/ 12 - DAGUR - Laugardagur 17. september 1994 H H ELGARXJL EILABROT \ú Umsjón: GT I. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvað er ein hitaeining (kaloria) mörg júl? I Rúmlega 0,2 |Q| Nákvæmlega 2,1868 Tæplega 4,2 Hver skoraði sigurmark ÍBV í siðustu umferð I. deildar karia í knattspyrnu árin 1992 og 1993? I Eyjólfur Sverrisson Martin Eyjólfsson HMV Eyjólfur Kristjánsson Hvenær var stjórnarskrá lýðveldisins Islands síðast breytt? 1982 R 1987 1991 Hvenær varð Dagur dagblað? ■1 1985 1986 1987 Hvað er kokkáll? Maður sem á ótrúa eiginkonu Fiskréttur Hávaxinn og grannur matreiðslumeistari 6 Hvaða frumefni er algengasta byggingarefni í likamanum? 11 Kolvetni Rl Súrefni Vetni Hver var upphafsmaður sionismans? Teodor Amsted Theodor Herzl Theodor Scherfig 8 Hver eftirtalinna banka rann inn i Islandsbanka hf.? 1 Alþýðubankinn jffjj Blóðbankinn Samvinnubankinn 9 Hvemig er átvagl á frönsku? I Gourmet Gourmand Gourlisse 10 Hve margir sýslumenn eru á íslandi? — 21 H 24 27 11 Hve mörg þingsæti hefur Norðurlandskjördæmi eystra i næstu kosnlngum ef ekki er tekið tillit til flakkarans? 5 B9 6 0 7 12 Hvaða frumefnl er táknað Au? Gull Silfur Kvikasilfur 13 Undlr hvaða ráðherra heyra þjóðgarðar almennt? 11 Landbúnaðarráðherra R| Menntamálaráðherra Umhverfisráðherra DACSKRA FJÖLMIÐLA UM VIÐAN VOLL Hvar er myndin tekin? •uosspuniupno uofpnQ So jpjopsuof stpjofff ma ptpjoqjEq piA unuuf unuup>[ i iuuoj ‘buubs So Buj3 Bjiocj ‘pj^jijjofq ua pas jnjaq jnpjSA ;>j>jg '-{7861 ia.PjJ? §0 OOI’H I u! ->(3J J§BS UI3S JBA puXui jSSOcf jpjJB Uin EUJOlj Jpfj jnjOq jnpjOLj JJO JBA JBtf 7,jj/Cojn>jv b OOl’H jsiJqBSujjjOA BpoS §o b[uibS iacJ jjjjo ;>(>jo ubui joajj SJÓNVAAPIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 09.00 MorBuntjAnvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nikulás og Tryggur. Nikulás og vin- kona hans leita skjóls í skóginum. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. Múmín- álfarnir. Nú fara allir á grimuball. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikradd- ir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Anna i Grænuhlíð. Draumurinn rætist. Þýð- andi: Ýtr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldis Baldvinsdóttir og Ólafur Guð- mundsson. Kapteinn fsland. 6. þátt- ur. Erkiðvinur ofurhetjunnar, Illugi Ormsson, snýr aftur. Höfundur texta og mynda: Kjartan Arnórs- son. Sögumaður: Kjartan Bjarg- mundsson. (Frá 1987) 10.20 Hlé 14.00 ftlandimótlð I knattspyrau Bein útsending. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 16.00 Mótonport Endursýndur þáttur frá þriðjudegi 16.30 fþróttahornlð Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. 17.00 fþróttaþátturinn 18.20 Táknmálafréttlr 18.30 Vðlundur (Widget) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Hilmir Snær Guðna- son, Vigdís Gunnarsdóttir og Þór- hallur Gunnarsson. 18.55 Fréttaikeyti 19.00 Gelmstððln (Star Trek: Deep Space Nine) Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurniddri geimstöð i útjaðri vetrarbrautarinnar i upphafi 24, aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Loft- on, Colm Meaney, Armin Shimer- man og Nana Visitor. þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Haaar á halmavelU (Grace under Fire) Bandariskut gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur i ströngu eftir skilnaö. Aöalhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Endurfundlr (Peter's Friends) Víðfræg bresk gamanmynd frá 1992. Háskólaleik- hópur hittist tíu árum eftir útskrift og veröa þar fagnaðarfundir og ým- islegt fleira. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma Thompson, Rita Rudner og Stephen Fry. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 22.50 AstarfjOtrar (Victim of Love) Bandarísk spennu- mynd frá 1991. Kona ein i geð- læknastétt kynnist glæsilegum manni og á meö honum ástarævin- týri. Á hana renna tvær grímur er hún kemst aö því aö einn sjúklinga sinna hefur komist í kast viö hann. 00.25 Útvarpsfréttlr i dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp baraanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine. Nú gengur Perrine allt í haginn. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson, Gullgæsin. Börn úr félagsmiðstöðinni Árseli í Reykjavík flytja leikþátt eftir sam- nefndri sögu úr sagnabrunni Grimmsbræöra. (Frá 1988) Nilli Hólmgeirsson. Refurinn lævísi eltir Nilla á röndum. Þýðandi: Jóhanna Þráínsdóttir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. Markó. Nýr myndaflokkur um dreng sem á heima i Genúa á Italíu. Það eru erfiöir tímar og móðir hans heldur til starfa i Argentínu til þess aö geta séð fjölskyldu sinni far- boröa. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.20 Hlé 17.30 Skjállst Endursýndur þáttur frá þriðjudegi, 17.50 Hvita tjaldlð Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 18.20 Táknmálsfráttlr 18.30 Sagan um baralð (En god historie for de smaa - Sag- an om babyn) Sænsk mynd um hjón sem ættleiða munaðarlaust barn. Áður á dagskrá í júni 1993. (Nord- vision- Sænska sjónvarpið). 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr rikl náttúrunnar: „Kló er falleg þín..." - Gnístran tanna. (Velvet Claw: Sharpening Teeth) Nýr breskur myndaflokkur um þróun rándýra í náttúrunni allt frá tímum risaeölanna. Þýöandi og þulut: Óskai Ingimatsson 19.30 Fólkið í Forsælu 20.00 Fréttlr og iþróttir 20.35 Veður 20.40 Hebnskautafarlnn VII- bjáfmur Stefánaaon Hans Kristján Árnason ræðir við eftirlifandi eiginkonu Vilhjálms, Evelyn Stefánsson Nef um líí hans og störf. 21.25 öskutrðð (The Cinder Path) Nýr breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Catherine Cookson. 22.20 Elnn meðal kvenna (Allein unter Frauen) Ný þýsk sjón- varpsmynd um ungan og myndar- legan grogölt sem telur sig eiga sæludaga i vændum er hann flytur inn til þriggja kvenna. Þær lita aö- eins öðruvísi á máliö. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 09:00 MeðAfa 10:15 Gulur, rauður, grænn og blár Nýr og skemmtilegur íslenskur þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Lagðar veröa alls kyns þrautir fyrir áhorfendur og fariö í létta leiki. Um- sjón: Agnes Johansen. Stöð 2 1994. 10:30 Baldur búálfur 10:55 Jarðarvlnb 11:15 Slmml og Samml 11:35 Eyjaklíkan 12:00 Sjönvarpsmarkaðurlnn 12:25 GottágriUIÍ(e) 12:55 BingóLotté 13:15 örlagavaldurbm (Mr. Destiny) Larry Burrows hefur lifað ósköp venjulegu lífi um langt árabil en dag einn hittir hann Mike og líf hans umturnast. Mike þessi getur breytt örlögum manna og gert giáan hversdagsleika aö eilíf- um dansi á rósum. 15:00 3-BfÓ Stybba íer i striö (Stinker Goes to War) Skemmtileg teiknimynd meö islensku tali um gulu og rauöu maurana sem hafa veriö erkióvinir svo iengi sem elstu menn muna. Stybba er gulur maur sem kynnist myndarlegum rauðmaur og þau ákveóa aó reyna aö sætta alla maurana svo þeir geti barist saman gegn miklu hættulegri óvini. 16:30 Rebnleikar (Justin Case) Spennandi gaman- mynd frá Walt Disney um leikkon- una Jennifer Spalding sera er at- vinnulaus og á hrakhólum. Aðal- hlutverk: George Carlin, Molly Hag- an og Douglas Sills. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. 17:45 Poppogkók 18:45 NBAmolar (Inside Stuff) 19:1919:19 20:00 Fyndnar fjðlskyldumyndlr (Americas Funniest Home Videos) 20:30 BlngA Lottó 21:45 Hélðursmenn (A Few Good Men) Stórmynd með Tom Cruise, Jack Nicholson og Demi Moore í aðalhlutverkum. Ung- ur lögfræðingur leggur sig allan fram um að komast að sannleikan- um á meðan á hetréttarhöldum stendur. Tveir ungir sjóliöar hafa verið ákærðir fyrir morö á félaga sínum og sjóherinn vill umfram allt afgreiða máliö htatt og hljóðlega. Bðnnuð bðrnum. 00:00 Tvðfðldáhrlf (Double Impact) Það er enginn ann- ar en Jean-Claude Van Damme sem fer með aöalhlutverk þessarar spennumyndar. Stranglega bðnn- uð bðrnum. 01:45 Rauðu skðrnlr Bannaður börnum, 02:15 Rauðl þráðurinn (Traces of Red) Rannsóknarlög- reglumönnunum Jack Duggan og Steven Frayn er faliö að rannsaka hrottalegt morö á fallegri konu en veröa tortryggnir hvor í garö hins þegar í ljós kemur aö hún haföi ver- ið bólfélagi Jacks. Stranglega bðnnuð bðrnum. 03:55 Bræður munu borjast (The Indian Runner) Áhrifarík saga um bræöurna Joe og Frank sem standa frammi fyrir erfiðum ákvörö- unum um hvernig þeir eigi aö haga lífi sínu. Stranglega bðnnuð bðra- um. 06:00 Dagskrárlok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 09:00 KoUlkátl 09:25 Eisalltla 09:50 Þúsund og eln nðtt 10:15 Sðgur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur tll framtiðar 11:30 Ungflngsárin 12:00 fþróttlr á sunnudegl 13:00 TOfralæknlrbin (Medicine Man) Lengst inni í regn- skógum Suður-Ameríku starfar fluggáfaður en séiiundaður visinda- maður sem hefur öllum aö óvörum fundið iækningu viö krabbameini. En hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú í kapphlaupi viö tímann. Aöalhlutvetk: Sean Conn- ery, Lorraine Bracco og Jose Wilker. Leikstjóri: John McTiernan. 1992. 14:50 Hebnkynnl drekanna (The Habitation of Dragons) Hér er á ferðinni áleitin fjölskyldusaga um tvo btæður sem berjast um eignir og völd en verða að snúa bökum saman þegar til kastanna kemur. 16:30 Sjinvarpsmarkaðurlnn 17:00 Húslð á sléttunn! (Little House on the Prairie) 18:00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18:45 Úrvalsdelldin (Extreme Limite) 19:1919:19 20:00 HjáJack (Jack's Place) 20:55 Fyrr en dagur ris (Dead Before Dawn) Linda Edel- man hefur mátt þola andlegt og lík- amlegt ofbeldi af hendi eiginmanns síns um langt árabil. Loks hefur hún fengið nóg og herðir sig upp í að sækja um skilnað. En eiginmað- urinn er staðráðinn i að halda böm- um þeirra tveimur og svifst einskis til að tryggja stööu sina. Hann ræð- ur leigumorðingja til að myröa Lindu og þött hjónabandið sé liðin tíö þá er martröðin rétt aö hefjast. Myndin er byggó á sannsögulegum atburöum. 22:30 Morðdelldin (Bodies of Evidence) 23:20 Greiðbin, úrlð og stóri flsk- urlnn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish) Louis er ljósmyndari sem gerir dauðaleit að manni sem gæti setið fyrir sem Kristur á krossinum. Hann verður ástfanginn af leikkon- unni Sybil og þá taka hjólin að snú- ast. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jeff Goldblum, Natasha Richardson og Michael Blanc. Leikstjóri: Ben Le- win. 1991. Bðnnuð bðraum. 00:45 Dagskrárlok STÖÐ 2 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 17:05 Nágrannar 17:30 Vesallngarnlr 17:50 Ævintýrahelmur NIN- TENDO 18:15 Tánbigarnlr i Hæðagarðl 18:45 Sjðnvarpsmarkaðurbin 19:1919:19 20:15 Elrikur 20:35 Matrelðslumelstaarinn Léttur og skemmtilegur matreiðslu- þáttur með Sigurði L. Hall. í kvöld eldar hann nokkra spennandi rétti sem allir geta lært, eins og mariner- aðan lax á ítaiska vísu, lambame- daliur kryddaöar meö ísienskum jurtum og svörtum ólífum og kart- öflur i ofni. 21:10 Neyðarlinan (Rescue911) 22:00 Einn i hrelðrlnu (Empty Nest) 22:25 Hollywoodkonur (Hollywood Women) 23:20 Úlfhundurlnn (White Fang) Heillandi kvikmynd eftir sígildri sögu Jacks London (1876-1916) um ungan ævintýra- mann á slóöum gullgrafara í Alaska og úlfhundinn hans. Ekkl vlð hæfi UtUla barna. 01:05 Dagskrárlok RÁS1 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnlr Snemma á laugardagsmorgni - heldur áfram. 8.00 Frittlr 8.07 Snemma á laugardags- morgnl - heldur áfram. 9.00 Frétttr 9.03 Lðnd og leiðlr Þáttur um ferðalög og áfangastaði. 10.00 Fréttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnlr 11.00 f vlkulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðuríregnlr og auglýsing- ar 13.00 Fréttaaukl á Iaugardegi 14.00 Systur vlnna saman Frá ráðstefnu kvenrithöfunda i Ástralíu. Fyrri þáttur. Umsjón: Mar- ia Kristjánsdóttir. 15.00 Af Aperusðngvurum Placido Domingo, Joan Sutherland, Serril Milnes og fleiri. 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist 16.30 Veðurfregnir 16.35 Frá opnunartónlelkum Sin- fóníuhlfómsveltar íslands f Há- skólabíól,fbnmtudagskvðldið 15. september 18.00 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 18.48 Dánarfregnir og augiýsing- ar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- Ir 19.35 Óperuspjall Rætt við Kristinn Sigmundsson baritónsöngvara um óperuna Seldu brúðina eftir Bedrich Smetana og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir 21.10 Kikt út um kýraugað - -Bretar bjóða snatt" Um Bretavinnuna hér á landi á stríðsárunum. Umsjón: Viðar Egg- ertsson, 22.00 Fréttir 22.27 Orðkvðldsins 22.30 Veðurfréttlr 22.35 Smásaga, Fullkomin ráð- gáta Spennusaga eftir Stanley Ellin. Guðmundur Magnússon les þýð- ingu Magnúsar Rafnssonar. 23.45 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustað af dansskónum Létt lög í dagskrárlok. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁSl SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 8.00 Fréttlr 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur ritningarorö og bæn, 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.