Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. september 1994 - DAGUR - 13 6AMLA MYNDIN Afmælisbarn vikunnar Rannveig Guómundsdóttir, al- þingismaður Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, er afmælis- barn vikunnar. Hún fæddist 15. september 1940 á ísafirði og varð því 54 ára sl. fimmtudag. Maki Rannveigar er Sverrir Jónsson og börn þeirra eru Sigur- jóna f. 1959, Eyjólfur Orri f. 1965 og Jón Einar f. 1976. Rannveig lauk landsprófi frá Gagnfræðaskólanum á ísafirði ár- ið 1956. Hún vann síðan hjá Pósti og síma á Isafirði um sex ára skeið, á dagblaðinu Vísi í eitt ár og hjá Loftleiðum í fjögur ár. Að- stoðarmaður Jóhönnu Sigurðar- dóttur, fyrrv. félagsmálaráðherra, var Rannveig á árunum 1988- 1989. Rannveig sat í bæjarstjórn Kópavogs fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1978-1988 og var hún um skeið bæói formaður bæjarráðs og Rannveig Guðmundsdóttir. forseti bæjarstjórnar. Á Alþingi var hún kjörin 1989 og núna gegnir hún formennsku í þingflokki Alþýðuflokksins. Eíntala - fleirtala Oft er erfitt að átta sig á því hvort heiti fyrirtækja eru í eintölu eða fleir- tölu. Ari Páll Kristinsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, fjallar um þetta vandamál í Tungutaki. Þar segir Ari: „Fyrirtækjaheitið Kreditkort hf. er í eintölu skv. ákvörðun fyrirtækisins (hjá Kreditkorti hf. o.s.frv.). Sjálfsagt er að virða þessa ákvörðun enda ekkert athugavert við eintölu í þessu heiti. Það er óheppilegt að hringla með heiti fyrirtækis (hvort sem okkur þykir það fallegt eða ljótt) ef það er á annað borð tækt sem ís- lenskt heiti. Auk Kreditkorts má nefna að fyrirtækisheitin Eimskip og Hagkaup eru í eintölu (í Hagkaupi, forstjóri Hagkaups). Samskip eru hins vegar fleirtala; forstjóri Eimskips hitti forstjóra Samskipa." Rosalega sein Hjón komu of seint á tónleika og frúin spurói hvað verið væri að leika. Dyravörðurinn svaráði því til að það væri níunda sinfónían. „Almáttug- ur, erum við svona agalega sein," svaraði konan. M3-272 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). Ótrúlegtala Spilunum 52 sem eru í venjulegum spilastokki er hægt aö raða á 80 660 000 000 000 000 000 000 000000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 mismunandi vegu. Þeir sem ekkí trúa þessu geta sjálfir gengið úr skugga um það! DAGSKRA FJOLA\lf>LA 9.00 Fréttii árið 1964. Umsjón: Trausti Ólafs- Sjávarútvegs- og viðskiptamál. sumar á mörkum raunveruleika og Næturdtvarp i samtengdum rás- 23.00 Helmsendlr má). 9.03 Á orgelloftinu son. (Áður á dagskrá í júlí sl.) 12.57 Dánarfregnir og auglýslng- imyndunar. umtUmorguns Umsjðn: Margrét Kristin Blöndal og 17.00 Fríttlr 10.00 Fréttlr 22.00 Fréttlr ar 21.30 Kvðldsagan, Að breyta Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00, Sigurjón Kjartansson. (Endurtekinn Dagskrá 10.03 Lengrl leiðln hclni 22.07 Tónllstáaiðkvðldl 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpslelk- fjalll 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. frá laugardegi). 18.00 Fríttlr Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 22.27 Orð kvðldslus húsiins, Ambrose i Paríi eftir Stefán Jðnsson. Höfundur les NÆTURÚTVARPID 24.00 Fríttlr 18.03 ÞJoðarsaUn ¦ ÞJoðfundur i 10.45 Vedurirefliilr 22.30 Veðurfregnlr eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni (16). 01.30 Veðurfregnlr 24.10 Kvðldtðnar belnnlútsendlngu 11.00 Metu f Langboltsktrkju 22.35 Tðnllst Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz 22.00 Fréttlr Næturvakt Rásar 2 hcldui áfram. 01.00 Næturútvarp i samtengd- Sigurður G. Tðmasson. Siminn er 91 Frá vígsluaímæli kirkjunnar. Ólafur 23.00 Frjálsarhendur Jónsson. 16. þáttur. 22.07 Tðnllat 02.00 Fréttlr um risum tU morguns: -686090. Skúlason biskup prédikar. Kristján Umsjðn: Iliugi Jökulsson. 13.20 Stefuuniót 22.15 FJðlmiðlasplaU Asgelrs 02.05 Rokkþittur Andreu Jðns- 01.00 Ræman: kvlkmyndaþittur 19.00 Kvðldfrittlr Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. 24.00 Fréttlr Þema vikunnar kynnt. Umsjðn: Friðgelrssonar. dðttur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 19.32 MUU stelns og slegghi 12.10 Dagskrá sunnudagslns 00.10 Stundarkorn i dúr og moll Halldóra Friðjðnsdðttir. (Endurtekið frá morgni). (Endurtekið frá mánudegi) (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- Umsjðn: Snorri Sturluson. 12.20 Hadefllsfrcttlr Umsjón: Knútur R. Magnússon. 14.00 Fríttir 22.27 Orð kvðldsins 03.00 NaturMg kvöldi) 20.00 SJðnvarpsfríttlr 12.45 Veðurfregnlr, auglýslngar (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 14.03 Útvarpisagan, Endurminn- Guðrún Edda Gunnarsdðttir flytur. 04.30 VeðurfrittU Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 20.30 Rokkþittur Andreu Jðni- og tóullst 01.00 Nætunitvarp á samtengd- Ingar Casanova 22.30 Veðurfregnlr 04.40 NæturUg halda ifram 16.00,19.00,22.00 og 24.00. dðttur 13.00 Heinuðkn um ráium tll morguns ritaðar af honum sjálfum. Ólafur 22.35 Samfélagið i nærmynd 05.00 Fréttlr NÆTURÚTVARP 22.00 Fríttlr Umsjón: Ævar Kjartansson. Gislason þýddi. Sigurður Karlsson Valið efni úr þáttum liðinnar viku. 05.05 Næturlðg 01.30 Veðurfregnlr 22.10 Alttlgððu 14.00 Ull i klæðl og sklnn i ikæði les (6). 23.10 Stundarkorn 1 diir og moU 06.00 Fretttr og frittlr af veðri, Næturtónar hljðma áfram. Umsjðn: Margrét Blöndal. Saga ullar-, skinna- og fataiðnaöar RASl 14.30 Maðurlnn sem miastl af Umsjón: Knútur R. Magnússon. færð og flugsamgðngum. 02.00 Fríttir 24.00 Fríttlr Sambandsins á Akureyri. 2. þáttur MÁNUDAGUR leitlnni 24.00 Fréttlr 06.03 Égmanþitið 02.05 Teng|a 24.10 Sumarnætur af þremur. Umsjón: Þðrarinn Hjart- 19.SEPTEMBER Svört skýrsla um bandaríska rithöf- 00.10 f tðnstkjanum Umsjðn: Hermann Ragnar Stefáns- Umsjðn: Kristján Sigurjónsson. Gyða Dröfn Tryggvadðttir. arson sagnfræðingur. 6.45 Veðurfregnh undinn James Baldwin. Urasjón: Gunnhild Öyahals. son. (Endurtekið af Rás 1) (Veður- 04.00 »|ððarþel 01.00 Næturútvarp i samtengd- 15.00 Aflíflogsil 6.50 Bæn: 15.00 Fréttlr 01.00 Næturútvarp i samtengd- fregnir kl. 6.45 og 7.30) (EndurtakiðfráRásl) um ráium tll morguns: Þáttur um tónlist áhugamanna. Magnús Erlingsson flytur. 15.03 Miðdeglstónllit um rásum tll morguns Morguntðnar 04.30 Veðurfregnlr Næturtðnar Umsjón: Vernharður Linnet (Einnig 7.0Ó Fréttlr Joan Sutherland og Luciano Pava- 04.40 Næturlðg Fréttirkl. 7.00,7.30,8.00,8.30, útvarpað nk. þtiðjudagskvöld). Motgunþáttur Rásar 1 rotti syngja dúetta úr ýmsum ðper- 05.00 Fríttlr 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 16.00 Fríttlr - Hanna G. Sigurðardóttir og um. RAS2 RAS2 05.05 NæturUg 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 16.05 Kouur, fJðUkylda og vinna i Trausti Þór Sverisson. 16.00 Fréttlr LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 06.00 Frittlr og frettlr af veðri, 19.00,22.00 og 24.00. sðgulegu ljðsl 7.30 Fréttayfirllt og veðurfregnlr 16.05 Skima • fJtUræðiþáttur. 17.SEPTEMBER 18.SEPTEMBER færð og flugtamgðngum. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. Erindi flutt af Ingu Huld Hákonar- 7.45 F]ðlmiðUsp]aU Asgelrs Frið- Umsjón: Asgeir Eggertsson og 8.00Fréttlr 08.00 Fríttir 06.05 Morguntðnar 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30 dðttur á þingi norrænna félags- gelrssonar. Steinunn Harðardóttir. 8.05 VlnsældalUtl gðtunnar 08.10 Funl LJúf Iðg i morguniirið. Samlesnar auglýsingar laust fyrir málastjóra í Reykjavik í ágúst sl. 8.00 Fréttlr 16.30 Veðurfregnlr Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. Helgarþáttur barna. Umsjðn: Elisa- 06.45 Veðurfríttir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 8.10Aðutan 16.40 PúUinn ¦ þ]ónustuþattur. (Endurtekið frá sl. viku). bet Brekkan. (Áður útvarpað á Rás 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 14.30). 8.20 A faraldsfætl Umsjðn: Jóhanna Harðardóttir. 8.30 Endurteklð barnaefnl af Rás 1 sl. sunnudag) 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 16.30 Veðurfregnir 8.31 Tfðlndl úr mennlngarlff Inu 17.00 Fréttlr 1: 09.00 Fritttr RÁS2 22.30. 16.35 Líí, en aðallega dauðl - fyrr 9.00FréUlr 17.03 Dagbókln Dðtaskúífan frá mámidegi og Ef 09.03 Sunnudagsmorgunn með MANUDAGUR Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan iðldum 9.03LaufikíUnn 17.06 ítðnstlganum væri ég söngvari frá miðvikudegi. Svavari Gests 19. SEPTEMBER sðiarhringinn 7. þáttur: Frelsa oss frá stríði, Afþreying og tónlist. Umsjón: Gest- Umsjðn: Gunnhild Öyahals. 9.03LaugardagsIif Sígild dægurlög, froðleiksmolar, 7.00Frittir NÆTURÚTVARPIÐ hungri og pestum. ur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 18.00 Fréttlr Umsjðn: Hrafnhildur Halldórsdóttir. spurningaleikur og leitað fanga i 7.03 Morgunútvarplð ¦ Vaknað tll 01.30 Veðurfregnir 17.05 Úrtónllstarliflnu 9.45 Segðu mér sBgu, -Sænginnl 18.03 I>]óðarþel ¦ úr Sturlungu 12.20 Hádeglsfréttlr segulbandasafni Útvarpsins. lifslns 01.35 Glefsur 18.00 Rætur, smisðgur kanad- yflr mlnnl" Gísli Sigurðsson les (11) Anna Mar- 12.45 Helgarútgáfan (Einnig útvaipað í næturútvarpi kl. Kristín Óiafsdðttir og Leifur Hauks- Úr dægurmálaútvarpi mánudags- iskra rithOfunda af Islenskum eftir Guðrúnu Helgadðttur. Höfund- grét Sigurðardðttir rýnir í textann 14.00 fþrðttarisln 02.05 aðfaranótt þriðjudags). son hefja daginn með hlustendum. ins. uppruna: ur les (9). og veltir fyrir sér forvitnilegum at- 16.00 Fréttir 11.00 Úrval dægurmilaútvarps 8.00Morgunfrittir 02.00 Fríttlr Minningar um súkkulaðisósu eftir 10.00 Fréttir riðum. 16.05 Helmsendlr llðlnnarvlku Morgunútvarpið heldur áfram. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Betty Jane Wylie. Hjörtur Pálsson 10.03 Morgunlelkflml 18.30 Um daglnn og veglnn Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Umsjón: Lisa Pálsdðttir. 9.03 Halló íslund Svavari Gests les þýðingu Sðlveigar Jðnsdóttur. með Halldóru Björnsdóttur. Guðrún Helga Sederholm námsráð- Sigurjðn Kjartansson. 12.20 HádcgUfréltlr Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. (Endurtekinn þáttur). (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10 ÁrdegUtónar gjafi talar. 17.00 Heð grátt f vðngum 12.45 Helganitgifan 11.00 Snorralaug 04.00 ÞJiðarþel 10.10). Spænsk sinfónia ðpus 21 fyrir fiðlu 18.48 Dánarfregnlr og auglýslng- Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Frittlr Umsjón: Snorri Sturiuson. (EndurtekiðfráRásl). 18.50 Dánarfregnlr og auglýsing- og hljðmsveit eftir Edouard Lalo. ar 19.00 Kvðldfrittir 16.05 Mosl 12.00 FritUyflrUt 04.30 Veðurfregnlr ar Itzhak Perlman leikur með Parísar- 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Veðurfréttlr Umsjón: Hjörtur Howser. 12.20 Hideglsfrittlr - Næturlögin halda áfram. 19.00 Kvðldfrettlr hljómsveitinni; Daniel Barenboim 19.30 Augtýslngar og veðurfregn- 19.32 Vlnsældallstl gðtunnar 17.00 Tengja 12.45 Hvitirmifar 05.00 Frittlr og fritttr af veðri, 19.30 Veðurfregnlr stjórnar. ir Umsjðn: Ólafur Páll Gunnarsson. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Umsjón: Gestur Einar Jðnasson. færð og flugsamgðngum. 19.35 Funi • helgarþáttur barna 10.45 Veðurfregnir 19.35 Dðtaskúffan 20.00 SJðnvarpsfréttlr Akureyri). 14.03 Bergnumlnn 05.06 Stund með Annkt Lennax Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tón- 11.00 Fréttlr Títa og Spóli spjalla og kynna sög- 20.30 f popphelml 19.00 Kvðldfrittlr Umsjón: Guðjðn Bergmann. 06.00 Frittlr og fríttlr af veðri, list. Umsjðn: Elísabet Brekkan. 11.03 Samfélaglð I nærmynd ur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 19.32 Upp min sil ¦ með silartðn- 16.00 FritUr færð og flugsamgðngum. (Endurtekinn á sunnudagsmorgn- Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og börnin. 22.00 Fréttlr Uit. 16.03 Dagskri: Dægurmíladt- 06.05 Morguntðnar umkl. 8.15áRás2). Sigríður Arnardóttir. 20.00 TðnUstá 20. ðld 22.10 Bligreslð Míða Umsjón: Andrea Jónsdóttir. varp og frittlr Ljúf lög i morgunsárið. 20.20 Hljðmplðturabb 12.00 Fríttayf IrUt i hídegl Frá tónleikum Trió Saiomé á alþjóð- Umsjðn: Magnús R. Einarsson. 20.00 SJðnvarpsfrittir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins 06.45 Veðurfregnlr Þorsteins Hannessonar. 12.01 Aðutan legu samtímatðnlistarhátíðinni 23.00 Naturvakt Rísar 2 20.30 Úr ýmsum ittum Anna Kristine Magnúsdóttir, Sig- Morguntónar hljóma áfram. 21.00 Enginn skllur hjartað (Endurtekið frá morgni). -Melos - Ethos" sem haldin var i Umsjón: Guðni Már Henningsson. Umsjðn: Andrea Jðnsdðttir. urður G. Tðmasson, Sigmundur Fjallað um skrif Matthiasar Jónas- 12.20 Hádegtsfréttlr Bratislava i nóvember í fyrra. 24.00 Fréttlr 22.00 Fríttlr Halldðrsson, Lisa Pálsd., Þorsteinn UNDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 sonar sálfræðings um ástina í bók 12.45 Veðurfregnlr 21.00 Lengra en neflð nær 24.10NæturvaktRásar2 22.10 GeUlabrot G. Gunnarsson og fréttaritarar Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og hans Veröld millí vita, sem kom út 12.50 Auðllndln Frásögur af fólki og fyrirburðum, Umsjón: Guðni Már Henningsson. Umsjðn: Skúli Helgason. heima og erlendis rekja stðr og smá 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.