Dagur - 17.09.1994, Page 13

Dagur - 17.09.1994, Page 13
Laugardagur 17. september 1994 - DAGUR - 13 dAMLA MYNDIN Afmælisbam vikunnar Rannveig Guómundsdóttir, al- þingismaöur Alþýðuflokksins í Rcykjaneskjördæmi, er afmælis- barn vikunnar. Hún fæddist 15. september 1940 á Isafirði og varð því 54 ára sl. fimmtudag. Maki Rannveigar er Sverrir Jónsson og börn þeirra eru Sigur- jóna f. 1959, Eyjólfur Orri f. 1965 og Jón Einar f. 1976. Rannveig lauk landsprófi frá Gagnfræóaskólanum á Isafirði ár- ið 1956. Hún vann síðan hjá Pósti og síma á Isafirði um sex ára skeið, á dagblaðinu Vísi í eitt ár og hjá Loftleióum í íjögur ár. Aö- stoðarmaður Jóhönnu Sigurðar- dóttur, fyrrv. félagsmálaráðherra, var Rannveig á árunum 1988- 1989. Rannveig sat í bæjarstjórn Kópavogs fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1978-1988 og var hún um skeið bæði formaður bæjarráðs og Rannveig Guðniundsdóttir. forscti bæjarstjórnar. Á Alþingi var hún kjörin 1989 og núna gegnir hún formcnnsku í þingflokki Alþýðuflokksins. Eintala - fleirtala Oft er erfitt að átta sig á því hvort heiti fyrirtækja eru í eintölu eða fleir- tölu. Ari Páll Kristinsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, fjallar um þetta vandamál í Tungutaki. Þar segir Ari: „Fyrirtækjaheitið Kreditkort hf. er í eintölu skv. ákvörðun fyrirtækisins (hjá Kreditkorti hf. o.s.frv.). Sjálfsagt er að virða þessa ákvöróun enda ekkert athugavert við cintölu í þessu heiti. Þaó er óheppilegt að hringla með heiti fyrirtækis (hvort sem okkur þykir það fallegt eða ljótt) ef það er á annað boró tækt sem ís- lenskt heiti. Auk Kreditkorts má nefna að fyrirtækisheitin Eimskip og Hagkaup eru í eintölu (í Hagkaupi, forstjóri Hagkaups). Samskip cru hins vegar fleirtala; forstjóri Eimskips hitti forstjóra Samskipa." Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lcsendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri cða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). Ótrúleg tala Rosalega sein Hjón komu of seint á tónleika og frúin spurði hvað verið væri að leika. Dyravörðurinn svaraði því til aó það væri níunda sinfónían. „Almáttug- ur, erum vió svona agalega sein,“ svaraði konan. Spilunum 52 sem eru í venjulegum spilastokki er hægt aó raða a 80 660 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 000 mismunandi vegu. Þeir sem ekki trúa þessu geta sjálfir gengió úr skugga um það! DAúSKRÁ FJÖLMIÐLA 9.00 Fréttlr 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttlr 10.03 Lengrl leiðln helm Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Metia I Langholteklrkju Frá vigsluafmæli kirkjunnar. Ólafur Skúlason biskup prédikar. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá eunnudagelns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr, auglýslngar og tónllst 13.00 Helmsókn Umsjón: Ævar Kjartansson, 14.00 UIl i klaeðl og sklnn í skæðl Saga ullar-, skinna- og íataiðnaðar Sambandsins á Akureyri. 2. þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjart- arson sagnfræóingur. 15.00 Alliflogsál Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld). 16.00 Fréttlr 16.05 Konur, fjðlskylda og vlnna I sðgulegu Ijósl Erindi flutt af Ingu Hufd Hákonar- dóttur á þingi norrænna félags- málastjóra í Reykjavik i ágúst sl. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30). 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Lif, en aðallega dauðl - fyrr á ðldum 7. þáttur: Frelsa oss frá stríði, hungri og pestum. 17.05 Úr tónlistarUfinu 18.00 Rstur, smásðgur kanad- iskra rithðfunda af fslenskum uppruna: Minningar um súkkulaðisósu eftir Betty Jane Wylie. Hjörtur Pálsson les þýðingu Sólveigar Jónsdóttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10). 18.50 Dánarfregntr og auglýslng- ar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Veðurfregnlr 19.36 Funl - helgarþáttur barna Fjölfræði, sögur, íróðleikur og tón- list. Umsjón: Elísabet Brekkan, (Endurtekinn á sunnudagsmorgn- umkl. 8.15 á Rás 2). 20.20 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Enginn skllur hjartað Fjallaö um skrif Matthíasar Jónas- sonar sálfræðings um ástina í bók hans Veröld milli vita, sem kom út árið 1964. Umsjón: Trausti Ólafs- son. (Áður á dagskrá í júli sl.) 22.00 Fréttlr 22.07 Tónllst á síðkvðldl 22.27 Orð kvðldslns 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Tinllst 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttlr 00.10 Stundarkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS1 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 • Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregnlr 7.45 FjðlmlðlaspjaU Ásgelrs Frið- gelrssonar. 8.00 Fréttlr 8.10 Að utan 8.20 Á faraldsfætl 8.31 Tiðlndl úr mennlngarliflnu 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sðgu, -Sænglnnl yflr mlnnl" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfund- ur les (9). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar Spænsk sinfónía ópus 21 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Edouard Lalo. Itzhak Perlman leikur með Parísar- hljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglð i nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 FréttayflrUt á hádegl 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslng- ar 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose i Paris eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 16. þáttur. 13.20 Stefnumót Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Haildóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpsaagan, Endurminn- Ingar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gislason þýddi. Sigurður Karlsson les (6). 14.30 Maðurinn sem mlsstl af lestlnnl Svört skýrsla um bandariska rithöf- undinn James Baldwin. 15.00 Fréttir 15.03 Mlðdeglstónllst Joan Sutherland og Luciano Pava- rotti syngja dúetta úr ýmsum óper- um. 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjðlfræðlþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 Dagbókln 17.06 f tónsttganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (11) Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum at- riðum, 18.30 Um daglnn og veglnn Guðrún Helga Sederholm námsráð- gjafi talar. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsing- ar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Augtýslngar og veðuriregn- lr 19.35 Dótaakúffan Títa og Spóli spjalla og kynna sög- ur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. 20.00 Tónllstá 20. ðld Frá tónleikum Tríó Salomé á alþjóð- legu samtimatónlistarhátiðinni -Melos - Ethos" sem haldin var i Bratislava i nóvember í fyrra. 21.00 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. 21.30 Kvðldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (16). 22.00 Fréttlr 22.07 Tónllst 22.15 FjðlmlðlaspjaU Ásgeirs Friðgelrssonar. (Endurtekið frá morgni). 22.27 Orðkvðldslns Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Samfélagið i nærmynd Valið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom I dúr og moU Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttlr 00.10 f tónstlganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS2 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 8.00 Fréttlr 8.05 Vlnsældallstl gðtunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, (Endurtekið frá sl. viku). 8.30 Endurteklð barnaefnl af Rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 LaugardagsUi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Helganitgáfan 14.00 íþróttarásln 16.00 Fréttlr 16.05 Heimsendlr Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt I vðngum Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Veðurfréttlr 19.32 Vlnsældallstl gðtunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsíréttlr 20.30 f popphelm! Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttlr 22.10 Blágreslð bUða Umsjón: Magnús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rás- um tU morguns Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttlr 02.05 Rðkkþáttur Andreu Jóns- dóttur (Endurtekið frá mánudegi) 03.00 Næturlðg 04.30 Veðurfréttir 04.40 Næturlðg halda áfram 05.00 Fréttlr 05.05 Næturlðg 06.00 Fréttir og fréttlr af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.03 Ég man þá tið Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- son. (Endurtekið af Rás 1) (Veður- fregnir kl. 6,45 og 7.30) Morguntónar RÁS2 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 08.00 Fréttir 08.10 Funl Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisa- bet Brekkan. (Áður útvarpað á Rás 1 sl. sunnudag) 09.00 Fréttlr 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Úrval dægurmálaútvarps llðlnnar vlku Umsjón: Lisa Pálsdöttir, 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Helganitgáfan 16.00 Fréttlr 16.05 Mosl Umsjón: Hjörtur Howser. 17.00 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Upp min sál - með sálartón- llst. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andiea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Geislahrot Umsjón: Skúli Helgason. 23.00 Helmsendlr Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endurtekinn frá laugardegí). 24.00 Fréttlr 24.10 Kvðkftónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns: 01.00 Ræman: kvlkmyndaþáttur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi) Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnlr Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttlr 02.05 Tángja Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 04.00 Þjóðarþel (Endurtakið frá Rás 1) 04.30 Veðurfregnlr 04.40 Næturlðg 05.00 Fréttlr 05.05 Næturlðg 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf Iðg I morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir RÁS2 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll lifslns Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauks- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayflrlit 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins Anna Kristine Magnúsdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Lisa Pálsd., Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttlr Dagskrá 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i belnnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 -6860 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Mllll stelns og slegg ju Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 22.00 Fréttlr 22.10 Alttigóðu Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttlr 24.10 Sumarnætur Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tll morguns: Næturtónar Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPID 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Þjóðarþel (Endurtekið frá Rásl). 04.30 Veðurfregnlr - Næturlögin halda áíram. 05.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 05.05 Stund með Annle Lennax 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i moigunsáriö. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.