Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 17. september 1994 Hátíð 50 ára lýðveldisbama Laugardaginn 10. september blésu fimmtugir Akureyr- ingar til hátíðar enda ærin ástæöa til aó hittast og gleöj- ast, lýóveldið og þau hvorutveggja fimmtug í ár. Allir þeir sem fæddir eru árið 1944 og búa á Akureyri svo og burtfluttir Akureyringar á sama aldri voru boönir vel- komnir til veislu ásamt mökum sínum. Hópurinn hittist í Barnaskóla AkUreyrar, gekk þar um stofur og ganga og rifjaói upp gamlar minningar, síðan var haldiö út á Akureyrargötur og rykió dustað af fleiri æskumyndum. ' Um kvöldið var hátíöardagskrá og kvöldveróur í íþróttahöllinni. Glæsilegt veisluhlaðborö í umsjón starfsmanna Bautans á Akureyri og svo var dansað mikiö og lengi við fjörugan undirleik tríós Rabba Sveins. Skólafélagar úr Barnaskóla Akureyrar; Ás- dís, Ruth, Sigurbjörg, Ingibjörg, Jón Emil og Rann- veig sáu um hátíöarhöldin. Kii/Myiidír Robyn Frá vinstri, Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir, hárgreiðslukona á Akurcyri, og eigmmaður hcnnar Ólafur Arnarson, Birna Valmundsdóttir, sem býr í Svíþjóð, lét sig ekki muna um það að koma til Akureyrar og hitta æskufélagana cn lengst til hægri er Hafþor Jonsson glaður í bragði. fe°ru "S/Sí eru hJ6nin A&il,- ^~~-T——__ Hol"itríður ^====^^noV^^r Í8ViðA. --JE^^SSSÍ^san "*A£j «%s

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.