Dagur - 17.09.1994, Page 17

Dagur - 17.09.1994, Page 17
Laugardagur 17. september 1994 - DAGUR - 17 Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsæiu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara._____________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553._______ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Meindýraeyóing Bændur - Sumarbústaðaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Viö eigum góð en vistvæn efni til eyöingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyöingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, 640 Húsavlk. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. Legsteinar Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf. Verö og myndalistar fyririiggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sfmi 96-21104. Álfasteinn hf. Búvélar Skítadreifari óskast. Vil kaupa Howard skftadreifara af stærstu gerð. Uppl. gefur Jóhannes í síma 81270 á kvöldin. Myndlist Mjög fjölbreytt valkostanámskeið fyrir fullorðna, börn og unglinga. Einnig tréskurðarnámskeið fyrir fullorðna og unglinga. „Lykill að góðu svari." Upplýsingar og skráning í síma 96- 22644. Örn Ingi, Klettagerði 6, Akureyri. Er komin til starfa eftir sumarfrí. Katrín E. Kjartansdóttir nuddfræð- ingur, Toppsól, Tungusíðu 6, Akureyri, sími 25420. Gæiudýr Dvergkanínur til sölu á kr. 500. Uppl. í síma 12352._____________ Til sölu hvolpar, Border - Collie, hreinræktaðir fjárhundar. Uppl. í síma 96-26295. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítiö að því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Glerárkirkja. Guösþjónusta verður í dfl I Glerárkirkju næstkom- |jv andi sunnudag kl. 14.00. J JpLmdur æskulýðsfélags- ins verður í Glerárkirkju sama sunnu- dag kl. 18.00. Skráð verður á væntan- legt landsmól æskulýðsfélaga sem haldið verður í Vatnaskógi 23.-25. september. Mánud. 19. sept. kl. 20.30. Bænastund kvenna. Kynning á Systradögum í Skálholti 22.-25. september nk. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu sunnudaginn 18. september kl. 10.00. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18. september kl. 11.00. Sálmar: 335, 585, 42 Og 505. Þ.H. Grundarkirkja. Messa sunnudaginn 18. sept. kl. 13.30. Barnastund. Helgistund Kristnesspítala sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan. Messa laugardag kl. 18. Sunnudag kl. II. Gjafir og áheit Ólafur Byland hefir gefið Akureyrar- kirkju kr. 5.000. til minningar um dótt- ur sína Ölmu Jennýju Byland. Gefanda eru færðar bestu þakkir. Guð blessi minningu litlu stúlkunnar. Birgir Snæbjörnsson. Lciðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Frá Sálarrannsóknarfclagi Akureyrar. VMT/ Nokkrir einkatímar hjá Maríu ♦ Sigurðardóttur lausir. Verða þeir seldir á skrifstofu næstu daga frá kl. 10-16 á daginn í síma 12147 og 17677. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91 -626868. nvfmsuntiummn Laugard. 17. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 18. sept. kl. 15.30. (Ath. breyttur samkomutími). Vakningasam- koma. Ræðumaóur Rúnar Guðnason. Samskot tekin til Kristniboðsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænavika/bænaganga. Mánud. 19. lil föstud. 23. kl. 20.00 verður bænavika í söfnuðinum. Hjálpræðishcrinn. Sunnudag kl. 14.00. Sunnu- dagaskóli og kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Imma, Óskar og Daníel syngja og tala. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnu- hlíð. ’Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Aðalsteinn Þorsteinsson talar. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. Mánudagur: Bænastund k. 17.00. @ Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.__________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval._____________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri,________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar.____________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.__________________ Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóós til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. BELTIN BARNANNA UCCUA UMFERÐAR RÁÐ Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. - ‘jPf 24222 Sjómenn - Sjómenn Almenn öryggisfræðslunámskeið verða haldin umborð í Sæbjörgu sem liggur á Ak- ureyri dagana 19. til 22. september og 23. til 28. september nk. Skráningar í símum 985-20028 og 91-624884. Slysavarnaskóli sjómanna. Björn Sigurðsson Húsavík ÁÆTLUN frá 1. september 1994 HÚSAVÍK ■ AKUREYRI ■ HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Frá Húsavík 19:00 08:00 08:00 08:00 08:00 17:00 17:00 17:00 17:00 17:00 Frá Akureyri 07:30 07:30 07:30 07:30 07:30 15:30 15:30 15:30 15:30 18:30 HÚSAVÍK - MÝVATN - HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Frá Húsavík 09:15 09:15 09:15 09:15 09:15 Frá Mývatni 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 Samtenging við ferðir Norðurleiðar mánud.-, þriðjud-, fimmtud- og föstudaga. AFGREIÐSLUR: Húsavík: BSH hf., Héðinsbraut 6 (Shell), sími 41260. Akureyri: Umferðarmiðstöðin, Hafnarstræti 82, sími 24442. Mývatn: Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, sími 44170. GÓÐA FERÐ! Rennismíði - Fræsing Rennismið vantar til framtíðarvinnu. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. Ódýrt húsnæði í boði. SR - Vélaverkstæði SR - Mjöl hf. Sími 96-71250 Siglufirði. Nuddfræðingur Nuddfræðing vantar í hlutastarf. Umsókn ásamt gögnum um nám og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „Nuddfræðingur“, fyrir 1. október. Óskum eftir að ráða starfskraft til ræstinga í 54 starf. Óskum einnig eftir að ráða starfskraft í gestamót- töku f hlutastarf um helgar. Umsóknum með almennum upplýsingum ásamt meðmælum sendist til Hótel Hörpu, Hafnarstræti 85, 600 Akureyri, merkt: „Hótelstörf.“ Hafnarstrœti 83-85. Sími 96-11400.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.