Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 11
MANNLI F Fimmtudagur 1. desember 1994 - DAGUR - 11 Bændur Skráning á ungneytum til slátrunar 1995 er hafin. Vinsamlega gefið upp aldur og stærð gripa í síma 30443 eða 30444. Sláturhús KJALLARININ HrísaLuimcIí P Akureyringar I Eflum atvinnu, styrkjum bæjarfélagiö Það skiptir máli hvar Jm verslar! tryggjum ( atvirmu verslam heima I I 8 VArrarAVAWArrararArrararara&VArrafAVAVAVAVAVAriuuirawrAWArraraurauirAV Akureyrarbœr Guðmundur Þorsteinsson sextugur: Sönggleðin í íyrirrúmi Mikið fjölmenni heiðraói Guómund Þorsteinsson, smið og söngstjóra, frá Hálsi við Dalvík á sextugsafmæli hans, sem haldió var í Lóni vió Hrísalund sl. laugardag. Eins og nærri má geta var mikið um söng, en Guómundur er m.a. organisti í Stærri-Ar- skógskirkju og söngstjóri Gamalla-Geysisfélaga. Guó- mundur er sjálfur hinn ágæt- asti söngmaður og söng til fjölda ára með Karlakórnum Geysi og 2. tenór í hinum landsfræga Geysiskvartett ásamt þeim Sigurói Svan- bergssyni 2. bassa, Birgi Snæbjömssyni 1. bassa og Aðalsteini Jónssyni 1. tenór. Guðmundur var barnió í þeim hóp, enda langyngstur Geys- iskvartettsmanna. GG Á myndinni má m.a. þekkja Hildi Hilmarsdóttur, Braga Austfjörð, Viktor Aðalsteinsson og baksvipinn á Guðjóni Danícissyni. Við borðið fjær hefur tcngdadóttir afmælisbarnsins, Elsa María Guðmunds- dóttir, staðið á fætur. Við hlið hennar situr Ármann Guðmundsson bróðir hcnnar og síðan foreldrar hennar Hildur Pedersen og Guðmundur Ármann. Á borðinu nær má þckkja hjónin Bergljótu Pétursdóttur og Tryggva Ge- orgsson og Birgi Snæbjörnsson og Sumarrós Garðarsdóttur. Stórtenórinn og Skagfirðingurinn Óskar Pétursson tók lagið og vakti söngur hans mikla hrifningu. Við píanóið sigur Guðrún A. Kristinsdóttir en fjær situr veislustjórinn, Birgir Sveinbjörnsson, sem hefur afrekað það að syngja undir stjórn Guðmundar Þorsteinssonar, og kona hans, Rósbjörg Jónasdóttir. Fjölskyldan frá Hálsi, f.v.: Friðrik Magnússon, Magnús Friðriksson, Guðjón Daníelesson, Anna Þor- steinsdóttir, Þorsteinn Þorstcinsson, Þóra Steindórsdóttir, Áslaug Þor- steinsdóttir, Soffía Sigurðardóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir og Arnfríð- ur Friðriksdóttir. ❖ Drengjaskyrtur í úrvali stærðir 12-18 ❖ ❖ félagsmannaafsláttur gildir til 3. desember HrísaLuncIí Þar sem q/EÖi oq lÁqT verö Fara saman

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.