Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 01.12.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 1. desember 1994 Smáauglýsingar Þjónusta Húsnæði óskast Rúmgóð 3ja-4ra herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús á Akureyri, óskast til leigu frá og með nk. áramótum til ca. 2ja ára. Uppl. í síma 12700 eða 26282. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, slmi 91-79170. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt árið. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíð eöa aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staöur, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaöa til aö spila billjard og borðtennis. Upplýsingar í síma 96-31305. Jarðýtur Ýmislegt Til leigu 3-4 básar í hesthúsi í Lög- mannshlíðarhverfi. Einnig er til sölu ísskápur með 3 frystiskúffum, litasjónvarp 20", tveir hvítir hægindastólar, bast sófasett 3-1-1 úr grófu basti. Uppl. I síma 21372. GENGIÐ Genglsskráning nr. 237 30. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 67,55000 69,67000 Sterlingspund 105,26600 108,61600 Kanadadollar 48,48100 50,88100 Dönsk kr. 10,95790 11,35790 Norsk kr. 9,83280 10,26750 Sænsk kr. 8,89750 9,26750 Finnskt mark 13,86920 14,40920 Franskur tranki 12,47200 12,97200 Belg. franki 2,08260 2,16460 Svissneskur franki 50,56400 52,46400 Hollenskt gyllini 38,23800 39,70800 Þýskt mark 42,94800 44,28800 ítölsk llra 0,04148 0,04330 Austurr. sch. 6,07680 6,32680 Port. escudo 0,41830 0,43640 Spá. peseti 0,51200 0,53500 Japanskt yen 0,67808 0,70600 irskt pund 103,26500 107,66500 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓI\I S. ÁRNASOIM Símar 22935 -985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Vil kaupa litla jarðýtu. Þarf að vera í lagi. Uppl. I síma 96-71041. Bifreiðar Tii sölu Toyota ACE diesel sendi- bifreið, árg. '90. Hvítur aö lit (vsk-bíll). Uppl. I símum 96-11172 og 11162. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. Sala Til sölu BRNO Hornet 22 cal riffill með Taco kíki. Uppl. í síma 61028. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Takið eftir Kuldagallar frá Max og Kraft. Jet Set kuldagallar frá kr. 7.500.- Ullarfrotté kuldanærföt. Fóðraðar bómullarskyrtur kr. 1.900.- Venjulegar bómullarskyrtur kr. 990.- Olíuþolin stígvél kr. 2.176.- Regnfatasett kr. 1.500.- og margt fleira. Opiðfrá 08-12 og 13-17. Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 96-26120. Gæludýr Hundaeigendur. Dagana 5.-6. des. verður boðið upp á snyrtingu/klippingu fyrir allar teg- undir hunda í Gæludýraversluninni, Hafnarstræti 20. Allar nánari upplýsingar og tíma- pantanir í síma 12540. Trésmlði Alhliða þjónusta I trésmíði. Líkkistusmíði. Trésmiðjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Lögfræðiþjónusta Sigurður Eiríksson, hdl, Kolgerði 1, 600 Akureyri, sími og fax 96- 22925. Heilsuhornið Fyrir jólakonfektið: Hunangsmarsip- an úr lífrænt ræktuðum möndlum. Fyrir jólaskreytingarnar: Þurrkaðar ávaxtaskífur, kanilstangir og stjörnu- anís. í jólapakkann: Hunangssápur, kerti úr ekta býflugnavaxi, náttúrulegar snyrtivörur, sælkeravörur og heil- margt annað sem setja má í gjafa- körfur. Grænmetissafar s.s. súrkálssafi fyr- ir þá, sem vilja fasta, rauðbeðusafi, gulrótarsafi, blandaöur grænmetis- safi og tómatsafi. Barnamatur úr lífrænt ræktuðum hráefnum. Bakkasett fyrir baunaspírur. Glerkrukkur, glerkönnur og fallegir tehitarar. Blómafrjókorn, Royal Jelly, ginseng og auövitaö sterk og góð fjölvítamín til að hressa sig við í skammdeginu. Magnaðir kvefbanar, Propolis, He- althilife hvítlaukur og sólhatturinn. Fyrir minnið og blóðrennslið: Bio Biloba og Lecithin. Fyrir hárið, húðina og neglurnar: Hárpantotén Extra. Hjá okkur færöu líka Bio Q 10, það besta. í eyrun og á smásár (frunsusár) pro- polis olía, gegn munnangri og sveppum propolis dropar, á smásár og unglingabólur propolis áburður. Sælgætið sem allir hafa saknaö úr hnetubarnum loksins komiö aftur. Fleiri og fleiri kunna að meta ekta hráhunang, líttu inn og kynntu þér um hvað málið snýst. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. VTsaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. 4 t— JLeíkfélai! Akureyrar Barnum verður endanlega lokað næsta laugardagskvöld! Bar Par fiar Par Gjafakort er frábœr jólagjöf! Verð við allra hœfi Kort á eina sýningn kr. 1.600 Kort á þrjár sýningar kr. 3.900 Frwnsýningarkort á þrjár sýningar kr. 5.200 í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Aukasýning: Laugardag 3. desember kl. 20.30 Allra síðasta sýning! Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Fataviðgerðfr Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sími 27630. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð)._______________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúö- inni Bókval. æ Samúðar- og heiiiaóskak- i ort Gideonfélagsins. 'Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í Ifestum kirkjum landsins, einnig hjá öórum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- iendis og erlendis. Útbreióum Guðs heilaga oró. Ecre/trbíc Q23500 CLEAR AND PRESENT DANGER Rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Gulltyrggð spenna frá Philip Noyce sem einnig gerði Patrio Games og Dead Calm. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Earl Jones. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Clear and Present Danger B.i. 14 THE SPECIAUST Sprengjusérfræðingurinn Ray Quick (Sly Stallone) var þjáltaður I manndrápum al Bandaríkjastjó rn. Núna notar hann hæfileika sína í meðlerð sprengietna til að hjálpa hínni undur-fögru May Munro (Sharon Stone) sem leitar hefnda. Stallone, Stone í hrikalegri spennumynd Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 9.00 The Specialist (Síðasta sinn) B.i. 16 BLOWNAWAY James Dove er besti mað-urinn í sprengjuleitarsveit lögreglunnar i Boston. En óvildarmaóur úr lalinni lortið kemur allt í einu fram í dagsljósið til að sprengja heim hans í loft upp. Lista-maður (meðlerð sprengetna hetur ákveðið að gera vini Doves, fjölskyldu hans og borgina sem hann býr (að lórnarlömbum í grimmilegri hetnd - siðblindur spellvirki sem er jatn klókur i að setja saman vítisvélar og James Dove er ad gera þær óvirkar - kannski klókari! Fimmtudagur: Kl. 11.00 Blown Away (Síðasta sinn) B.i. 14 SURVIVING THE GAME Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt? Ice T (New Jack City), Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Society), F. Murray Abraham (Amadeus) og Gary Busey (Firm) í brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna Irá upphafi til enda. Föstudagur: Kl. 11.00 Surviving The Game B.i. 16 Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga — T3T 24222 ■ ,lfl fl n m m inrrrn ■ ■ iiiiiiiiiiimnuimiiuiiiiiiiiiiiiiiii ■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.