Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 13
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 10. desember 1994 - DAGUR - 13 UMSJÓN: SÆVAR HREIÐARSSON Klámkallinn Bruce Leikkonan DEMI MOORE er ekki mjög sátt við bónda sinn, 3RUCE WILUS. þessa dagana. Ásæðan er sú að Willis er farinn að leika í myndum scm innihalda nekt- arsenur sem fara út fyrir öll vclsæmismörk. Nú hefur hann samþykkt að leika á móti klámdrottningunni Madonnu í mynd sem sögó er vera í hópi grófustu mynda kvikmynda- sögunnar. Demi hcl'ur þcgar aðvarað eiginmanninn cftir að hann sýndi allar sínar „bestu hliðar“ í myndinni Thc Color of Night og sagt honum að nektaratriðin séu ekki nauðsynlcg fyrir frama hans. Hun vill frckar að hann haldi sig við að gera fjölskyldumyndir og viðhaldi þeirri föðurímynd scm hann hefur skapað sér utan hvíta tjaldsins en þau eiga saman þrjú börn. Bruce hcfur gengið upp og ofan á fcrlinum en virðist nú vera á hátindi frægðarinnar og fær mikið af girni- legum tilboðum. Hann er ekki sáttur við afskiptascmi kellu og segist ætla að nýta tækifærin meðan þau bjóðast. Myndin sem hann mun lcika í á móti Madonnu heitir Four Rooms og cr eftir handriti frá Qucntin Tarantino og ef marka má fyrri afrek hans, eins og Truc Romance og Pulp Fiction, mun hún byggja að stórum hluta á kynlífi og ofbeldi. Bruce Willis er illa við afskiptasenii konu sinnar. Hugh Grant þykir sann- færandi i hlutvcrki homma. I sœnq saman Liam Necson er ckki ◄ smeykur við ástarat- riðin. Tvær af skærustu stjömum Breta í kvik- myndahciminum, LIAM MEESOM og rlUGrl GRANT, munu sennilega lcika sam- an í ástaratriði í væntanlegri mynd. Nceson mun leika Oscar Wildc í mynd um skáldið og hann vill fá vin sinn, Grant, til aö lcika elskhuga sinn, Bosie. Aðspurður sagðist Nccson hvcrgi vera smeikur við að leika í slíkum atriðum á móti Grant þar sem sá síðamefndi hefði rnikla reynslu í þessum efnum. Hann vakti fyrst at- hygli þcgar hann lék homma í myndinni Maur- ice á móti Jamcs Wilby, sem sagði á cftir að erfitt væri að finna jafn góðan kyssir. Lítil hætta er þó á því að leikararnir haldi ástarleikjum sínum áfram utan hvíta tjaldsins þar sem báðir cru fastbundnir í samböndum við lögulegar konur. Nceson giftist leikkonunni Natasha Richardson í sumar og Grant hefur verið í sambúð með leikkonunni Liz Hurley síðustu sjö ár. Janet Jackson þarf ckki að hafa áhyggjur af getnaðarvörnum næstu árin. Vel varin söngkona Það vissu scnnilega llestir að Jackson fjölskyldan er cin sú allra skrítnasta í tónlistarbransanum og þó víð- ar væri lcitað. Michael hefur vcrið duglegur viö að komast í fréttirnar fyrir uppátæki sín en JANET hefur þótt öllu eðlilcgri. Þegar hún er ekki safna gullplötum tekur hún til við annars konar söfnun og á hún nú myndarlegt safn af smokkum. „Þctta er óvenjulegt áhugamál cn svona er Janet,“ segir vinkona hennar. Janet byrjaði þessa sölnun eftir að karlkyns aðdáendur hennar fóru að henda smokka- pökkum upp á svið á tónleikum. Stjarnan safnaði pökkun- um saman og heldur þeim til haga í hljómleikarútu sinni. Utan á flcsta þeirra voru skrifuð nöfn og símanúmer von- góðra karlmanna og ef Janet leiðist einhvern tíma þá ætti hún ekki að ciga í vandræóum mcð að finna sér herra. Leikari með lystarstol Leikarinn góðkunni, DEMM- IS QUAID, er vanur að tjalda öllu sínu þcgar hann leikur í kvikmyndum. Árátta hans við að lifa sig inn í hlutverkið hef- ur oft komiö honum illa og við tökur á vestranum Wyatt Earp, þar sem hann leikur á móti Kevin Costner, daðraði hann við dauð- ann. Framleiðendur myndarinnar fóru l'ram á aó hann létti sig um fjögur kíló til að leika hinn vciklu- lega Doc Holliday cn megrunar- kúr Quaid gckk út í öfgar og á að- cins þremur mánuðum missti hann 19 kíló og vó minnna cn 57 kíló. Á tímabili hætti hann alveg að neyta matar og varð í kjölfarið hcldur máttlítill. „Ég var sem gangandi beinagrind. Þaö hefói verið auðvclt fyrir mig aö losa mig bara viö það sem þeir fóru l'ram á en ég hcf aldrci vitað mín takmörk,“ sagöi kappinn eftir að hann hafði náð sér. „Það sem hræðilegast var að þegar ég leit í spegil sá ég alltaf hraustan 90 kílóa mann. Ég hélt áfrarn að megra mig vegna þcss að í hugan- um var ég enn í góðu líkamlcgu ástandi,“ sagði Quaid. Þetta gckk svo langt að eiginkona hans, Meg Ryan, varð að aóvara fólk áður en það sá hann um hvernig hann leit út. „Hann þjáðist af lystarstoli. Ég vissi ekki hvað hann var aö hugsa,“ sagði lcikkonan, sem aldrci hefur talist í hóp vitringa. Það var ekki fyrr cn Quaid áttaði sig á því að hann var léttari en þegar hann var 14 ára að hann fór að éta á ný. Ljónheppin ljóska Lcikkonan SrlAROM STOME slapp naumlega frá bráðum dauðdaga þegar hún brá sér baksviðs eftir dýrasýningu í Vegas fyrir skömmu. Hún hafði dáðst mjög af tígrisdýrum scm höfðu sýnt ýmsar kúnstir fyrir áhorfendur og langaði mikið til að fá að klappa þeim aðeins. Tígrisdýrin voru ekki alveg eins hrifin af leikkonunni og þegar hún gerði sig líklega til að klappa einu þeirra öskraði það með miklum lát- um. Hin tígrisdýrin fylgdu í kjöl- farið með háværum hljóðum og Sharon hörfaði í búrinu. Því kunnu skepnurnar illa og eitt þeirra sveiflaði loppu í átt að leikkonunni og mátti litlu muna að hausinn lenti í klóm kattarins. Kynbombunni var forðað í snatri út úr búrinu á með- an dýraþjálfar- inn róaði dýrin aftur niður. Sharon Stone var hcppin að sleppa lif- andi íir dýrabúri í k Vegas. V

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.