Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. desember 1994 - DAGUR - 15 Smáauglýsingar Bækur-Bækur Gæludýr íslenskt Messur Messur Full búð af bókum. Ástarsögur, spennusögur, ævisög- ur, ferðasögur, Ijóö, barnabækur, héraðslýsingar, ættfræði og fleira. Bækur á öllum aldri. Fróði, fornbókabúð, Listagili, sími 26345, Opið 16-18 og á laugardögum I desember. Heilsurækt Heilsurækt Aldísar. Eiginmenn - börn - tengdabörn. Er eiginkonan eöa mamma eitthvaö slöpp og þreytt? Þjáist hún af svefnleysi, streitu, vöðvabólgu eða gigt? Vantar ykkur góða hugmynd að jóla- gjöf? Væri þá ekki sniðugt að gefa henni nuddttma eöa leikfimitíma í jóla- gjöf? Gjafakortin fáiö þið hjá mér. Heilsuræktin, Aldís Lárusdóttir, Munkaþverárstræti 35, sími 23317. Jólagjöfin í ár Verð frá kr. 3.950.- /TIGPk Týndur köttur. Svartur með hvíta bringu og hvíta sokka, týndist frá Vestursíöu. Hann er persneskur, loöinn, 7 mán- aöa. Þeir sem hafa séð hann láti vita I síma 22757. OUUR TRÉBMIÐJA Innréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu □LUR TRÉSMIÐUA trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Bílar og vélsleöi Til sölu Arctic Cat Jag árg. 89 vél- sleði. Suzuki Fox árg. 82, skoðaður 95. Lada Sport árg. 88, skoðaöur 95. Range Rover árg. 78, skoöaöur 95. Uppl. í stma 24332, 25494 og 985-23437. Bifreiðar Til sölu Volvo 740 GLE árg. 87. Ekinn 104 þús. Sjálfskiptur. Verð kr. 1 milljón, má greiða á tryggum 36 mánaöa greiöslum. Uppl. í vinnusíma 24166 og heima- síma 23115. Samstarfshópurinn Hagar Hendur. Sölusýning t Blómaskálanum Vín laugardag og sunnudag (opið er frá 12-19). Þar er fjölbreytt úrval af gjafa- og nytjavöru, allt frá dýrindis skartgrip- um úr horni, beini og silfri til mikils úrvals af prjónuðum, saumuðum, hekluðum, þrykktum, máluðum, brenndum og endurunnum paþþír. Jólavörur í góðu úrvali. Allt er þetta eyfirskt handverk. Veriö velkomin - Sjón er sögu rtkari. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 12. desember 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sig- fríður Þorsteinsdóttir og Heimir Ingimarsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara sima- viðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Siminn er 21000. Innréttingar o A A o 1 J > i Skíðaþjónustan Fjölnisgata 4b, Akureyri, sími 96-21713. Sala Til sölu DNG tölvurúlla ásamt DNG línuspili. Uppl. í síma 96-61896. Trésmíðí Alhliða þjónusta í trésmíði. Líkkistusmtði. Trésmiðjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Ökukennsla Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, simar 22350 og 985-29166. ____ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bíla- og búvélasala Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98&40969. Við erum miðsvæðis! Eigum örfáar nýjar dráttarvélar 70 ha. 4x4 á sértilboði til áramóta, góður afsláttur. Nú fer hver að verða síðastur að panta dráttan/él á þess- um vildarkjörum. Massey Ferguson 3080 árg. '88, 100 ha., 4x4 með snjótönn. Case 995 '92 með Vedótækjum og plánetugír. MT. 375 '92 Tryma 1420 tæki, ekin 700 tima. MF. 350 '87 ekin 1500 tíma. Ford 6610 '87 4x4 Tryma 1420 ek- in 3000 tíma. Zetor 7745 T '91 ekin 630 ttma. Case 1294 '85 2x4 ekin 1800 tíma. Case 1294 '85 4x4 ekin 2000 tíma, og margt fleira af dráttarvélumog vinnuvélum. Vörubílskranar, Ferrary GR 6000-2 '91 6 tonn meter. Ferrary 107-2 '90 9,3 tonn meter. Bílar. Vegna mikillar sölu vantar allar gerö- ir á söluskrá, einnig vörubtla. Smá sýnishorn af söluskrá: Toyota Double Cap '93, ek. 28 þús., 33" dekk og hús á palli. MMC-L300 diesel árg. '88, átta far- þega. Daihatsu Feroza árg. '90 ek. 78 þús., góður. Toyota Corolla XLi '93 ekin 17.000. GMC Rally Vagon STX 90 6.2 diesel ekinn 110.000, einn meö öllu. Ch. Blazer '83 6.2 diesel. Subaru, Nissan og Toyotur af ýms- um geröum, bæði dýrum og ódýrum. Ýmis skiþti möguleg. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstf ax (96) 11189. Fundir □ HULD 599412127 IV/V 2.___________ Frá Guðspekifélaginu. Jólafundur verður haldinn sunnudaginn 11. desember kl. 16.00 að Glerárgötu 32, 4. hæð. Guðlaug Hermannsdóttir llytur jóla- hugvekju. Tónlist, bækur um andleg efni, um- ræður, kaffiveitingar í lok fundar. Fundir Guðspekifélagsins eru ókeypis og öllum opnir._____________ I.O.G.T. kMánudaginn 12. des. kl. '20.00 verður fundur í stúk- unum ísafold Fjallkonunni númcr 1 og Brynju númer 99. Jólafundur. Vígsla nýliða. Jóladagskrá. Kafft eftir fund. Mætið vel og stundvíslega. Æ.T. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. - *0* 24222 Stærra-Árskógskirkja. Aðventukvöld verður í kirkjunni sunnudagskvöldið 11. desember kl. 20.30. _____________Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall: Aðventukvöld verður haldið í Glæsi- bæjarkirkju þriðja sunnudag í aðventu, 11. desember nk. og hefst kl. 20.30. Kór Glæsibæjarkirkju syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar, organista, blásarasveit Tónlistarskóla Eyjafjarðar leikur, fermingarbörn flytja leikrit tengt jóla- boðskapnum, lesin jólasaga og að auki leiðir kórinn almennan söng. Ræðu- maður verður Hólmfríóur Guðmunds- dóttir, kennari. Eftir athöfnina verða seld friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar og jólakort á vegum æskulýðsfélagsins. Aðventudagskrá verður haldin í Skjaldarvík þriðja sunnudag í að- ventu, II. desember nk. og hefst kl. 15.30. Kór Glæsibæjarkirkju syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar, organista, bjöllukór Þelamerkurskóla leikur. fermingarböm flytja leikrit tengt jóla- boðskapnum, lesin jólasaga og að auki leiðir kórinn almennan söng. Eftir á verða seld friðarljós frá Hjálp- arstofnun kirkjunnar og jólakort á veg- um æskulýðsfélagsins. Sóknarprcstur._____________________ ÓOIafsfjarðarprestukall. Sunnudagur 11. desember: ? Opið hús í safnaðarheimili Ólafsfjarðarkirkju frá kl. 10.30-12.00. Jólaföndur fyrir börnin, hcitt á könn- unni fyrir fullorðna. Aðventuhátíð á Hornbrekku kl. 14.00. Fjölbreytl dagskrá. Allir velkomnir.____Sóknarprestur. Laufássprestakail: tSSSj Kirkjuskóli bamanna nk. laugardag 10. des. í Sval- barðskirkju kl. II og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Aðventukvöld í Svalbarðskirkju sunnudagskvöldið 11. des. kl. 20.30. Börn llytja helgileik, mikill söngur, ræðumaður Jóhann Þorsteinsson, ljósahelgileikur og flcira verður á dag- skrá. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju, sem vera átti nk. mánudags- kvöld 12. des. fellur niður. Sóknarprestur._______________ Dalvíkurprestakall. Urðakirkja: Aðventukvöld laugardaginn 10. des- ember kl. 21. Rögnvaldur Skíði Frið- björnsson flytur ræðu, kórsöngur, hljóðfæraleikur, upplestur, helgistund við kertaljós. Dalvíkurkirkja: Aóventukvöld sunnudaginn 11. des- embcr kl. 20.30. Árni Steinar Jóhanns- son flytur ræðu, kórsöngur. hljóðfæra- leikur, Tjarnarkvartettinn syngur, upp- lestur, helgistund við kertaljós. Friðarljós Hjálparstofnunar kirkjunnar seld við kirkjudyr. Allir velkomnir._____Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, OIIPl Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyr- arkirkju verður í messu í kirkjunni nk. sunnudag. Þar verður margt við hæfi barnanna. Fjölskyldumcssa verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Barnakór Akureyrarkirkju undir stjórn Hólm- fríóar Benediktsdóttur ásamt Arnari Jónssyni flytja helgileik í messunni. Sálmar: 560, 559, 69. B.S. Aðventukvöld verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 20.30. Ræóu- maður kvöldsins verður Valdimar Gunnarsson, settur skólameistari MA. Barnakór Akureyrarkirkju flytur helgi- leik. Michael Jón Clarke syngur ein- söng. Þá verður almennur söngur og Æskulýösfélag Akureyrarkirkju sér um hclgistund. Biblíulcstur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprcstar. Samkomur §Hjálpræöisherinn, Hvannavöllum 10. óSunnud. 11. des. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 12. des. kl. 16.00 heimilsam- band. Allir velkomnir. KFUK og KFUM, iT Sunnuhlíð. Sunnudagur: Aðventu- samkoma kl. 17.00 (Ath. brcyttan tíma). Allir velkomnir. Næsta samkoma verður á jóladagskvöld. Bingó . Stórbingó í Lóni við Hrísa- lund, sunnudaginn 11. des- \\[7/ ember kl. 16.00. ’ ♦ Margir mjög góðir vinningar, llug, matur og fieira. Sálarrannsóknafélagið á Akurcyri. Athugið Utlendingafélag Kyjafjarðar hefur opnað þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Eyjafjarðar- svæðinu. Mióstöðin er til húsa í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11. Sími 26680. Opnunartími er á þriðjudögum kl. 19,- 21 og á föstudögum kl. 14-17. Þjón- ustufulltrúi er Inger N. Jensen._ Lciðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl, 9-17 alla virka daga._ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbcldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. NVJAR BÆKUR Skjaldborg: Örlagalandið Suður-Afríka Bókaútgáfan Skjaldborg hefur gefið út bókina Suóur-Afríka, land mikilla ör- laga. í nóvemberárið 1991 lagði hópur félaga í Heimsklúbbi Ingólfs upp í ferð til Suður- Afríku. Á ferðalaginu hreifst Margrét Margeirsdóttir, cinn ferðafé- laganna, svo af landi og þjóó að hún ákvað að veita fleirum hlutdeild í þess- ari ævintýraferð. í þessari bók er að finna ferðasögu Margrétar að viðbættum sögulegum fróðleik um þetta stórbrotna land sem við Islendingar höfum hingað til feng- ið alltof cinhlióa mynd af í gegnum fjölmiðla, þ.e. ofbeldi, kúgun og mannréttindabrot hvíta minnihlutans gagnvart þcldökkum. Aðrar myndir hafa fallið í skuggann, svo sem hin mikla náttúrufegurð landsins, gróður og dýralíf sem vart á sér hliðstæóu annars staðar á jörðinni. Vonandi á þessi bók, með texta sínum og hundr- uðum litmynda, eftir aó opna nýja sýn til Suður-Afríku. Bókin er 156 bls. að stærð og kostar hún 3.880 kr. Sjáumst þótt síðar verði Skjaldborg hf. hefur sent frá sér bók- ina „Sjáumst þótt síðar verði“ eftir Mary Higgins Clark í þýðingu Jóns Daníelssonar. Fréttakonan Meghan Collins cr að vinna að frétt á sjúkrahúsi í New York þegar komið er með stúlku sem oröið hefur fyrir hnífsstungu. Engin veit hver þessi stúlka er en andlitið sem Meghan sér er spegilmynd hennar sjálfrar. Mary Higgins Clark hefur skrifað fjölda spennusagna sem allar hafa orðið metsölubækur. Nú sem aldrei fyrr nær Mary Higgins Clark tökum á lesandanum og heldur honum föngnum frá upphafi til enda. Þetta er án efa ein snjallasta saga höfundar til þessa. Bókin er 279 bls. Verð kr. 2480.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.