Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 18

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 10. desember 1994 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Góðan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Múmínálfarnir. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlíð. 10.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 11.50 Hlé. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og Manchester United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jarðar. Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Einu sinni var... Saga frumkvöðla. 18.25 Ferðaleiðir. Hátíðir um alla álfu. (A World of Festivals) Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandverðir. L19.45 Jóláleið tiljarðar. Tíundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Konsert Helgi Bjömsson og félagar i hljómsveitinni SSSól leika nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.20 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.50 Draumórastúlkan. (Daydream Believer) Áströlsk gaman- mynd frá 1990. Moldríkur glaumgosi hittir stúlku sem er elskari að hestum en mönnum og þótt allt gangi á afturfótunum hjá honum upp frá því takast með þeim góð kynni. Leikstjóri: Kathy Mueller. Aðalhlutverk: Miranda Otto, Martin Kemp og Anne Looby. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Eldhugarnir. (Fire Birds) Bandarísk spennumynd frá 1990 um þyrlusveit sem send er gegn kólumbískum eiturlyfjabarón- um. Leikstjóri: David Greene. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Sean Young og Tommy Lee Jones. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Perrine. Jólasveinarnir. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 12.15 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þríðjudegi. 12.30 Yrkjum ísland. Endursýndur þáttur frá 3. desember. 14.30 Jól í óbyggðum. 16.00 Listin að stjórna hljómsveit. (Tlie Art of Conducting) Semni hluti breskrar heimildarmyndar um helstu hljómsveitar- stjóra 20. aldarinnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.00 LjósbroL Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jarðar. Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Stundin okkar. Þó auðvitað sé ferlegt fjör að fá í gjafa- pakka bolta eða boga og ör er best að muna að þakka. Urasjón- armenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 SPK. 18.55 Undir Afríkuhimni. (African Skies) 19.20 Fólkið í Forsælu . (Evening Shade) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner i aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.45 Jól á leið tii jarðar. EUefti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 í skjóli regnbogans. Mynd unnin í samvinnu Magnúsar Guðmundssonar og TV2 í Danmörku. í myndinni er gerð ítarleg rannsókn á starfsemi Greenpeace víða um heim. 21.40 List og lýðveldL Leikhús, dans og ópera. Lýðveldissagan frá sjónarhóli menningar og lista. 22.40 Helgarsportlð. 23.05 Gull Abrahams. (Abraham's Gold) Þýsk bíómynd frá 1990 um Bæjara sem hafa ólíkar skoðanir á framferði nasista í seinna striði. Myndin hlaut sérstök verðlaun áhorfenda á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes. Aðalhlutverk leika Hanna SchyguUa, Gunther- Maria Halmer, Daniela Schötz og Robert Dietl. Leikstjóri: Jörg Graser. Þýðandi: VeturUði Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 15.00 Beln útsendlng frá Alþlngl. 17.00 FréttaskeytL 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfróttir. 18.00 Jól á leló tll Jarðar. 18.05 Þytur i laull 18.25 Halgúan. 19.00 FlaueL í þættinum erum sýnd ný tónlistarmyndbönd. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leld til Jaróar. 20.00 Fróttlr og veður. 20.45 Þorpló (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflcikkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks i dönskum smábæ. 21.10 Ævl og samtió Jesú. Bandariskur heimildamyndaflokkur í þrem þáttum um líf og starf Jesú Krists. í þessum þætti er fjallað um manninn Jesúm. 22.05 Músln I homlnu. Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexíord lögreglufulltrúa í Kingsmarkham. Seinni þátturmn verður sýndur þriðjudagskvöldið 13. desember. 23.00 EUefufréttir og EvrópuboUL 23.20 Viðsklptahomió. 23.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER. 09.00 MeóAfa. 10.15 Gulur, rauóur, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævlntýrl Víflls. 11.20 Smáborgarar. Stöð 2 laugardagur kl. 22.05: Hvað með Bob? Gamanmynd moð Bill Murray og Richard Diey- fuss í aðalhlutverkum. Murray leikur Bob Wiley, fælnissjúkling af verstu gerð, og Dreyfuss er geðlæknirinn Leo Marvin sem reynir að rétta honum hjálparhönd. En vandamól Bobs eru engin venjuleg vanda- mál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu hrjáða viðundri. Hann ákveður því að bregða sér með fjölskyld- una upp í sveit en er varla fyrr kominn þangað en Bob ber að dyrum. Hann sýnir ekki á sér neitt fararsnið og nær með tím- anum að heilla alla í fjölskyldunni upp úr skónum - alla nema Leo sem á enga ósk heitari en að Bob væri kominn út í hafs- auga. 11.45 Eyjaklikan. 12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.40 Dagbók í darraðadansL (Taking Care of Business) Jimmy Dworski er fangi á flótta. Hann er alveg staurblankur þegar hann finnur dagbók. í henni er skrifað að vegleg fundar- laun bíði þeirra sem skili henni á réttan stað. Jimmy heldur að nú séu vandræði hans á enda, en þetta merkir aðeins að vand- ræði eiganda dagbókarinnar séu rétt að byrja. 14.35 Úrvalsdeildin. (Extreme Limite). 15.00 Krókur. (Hook) 17.15 Addams fjölskyldan. Skemmtilegur teiknimyndaflokkur um þessa stórfurðulegu fjölskyldu. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos). 20.45 Bingó lottó. 22.05 Hvað með Bob? (What About Bob?) Gamanmynd með Bill Murray og Richard Dreyfuss í aðalhlutverkum. Murray leikur Bob Wiley, fælnisjúkling af verstu gerð, og Dreyfuss er geðlækn- irinn Leo Marvin sem reynir að rétta honum hjálparhönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu hrjáða viðundri. Maltin gef- ur þrjár stjörnur. Leikstjóri myndarinnar er Frank Oz. 1991. 23.50 Á réttu augnabliki. (Public Eye) Sagan hefst í New York Rás 1 laugardagur kl. 14: Hringiðan Eins og undanfarin ór sendir Rás 1 út þætti um menningarmál á líðandi stund kl. 14 á laugardögum. Umræður um menn- ingarpólitík fara fram í Hringiðunni auk þess sem gestir úr ólikum áttum verða fengnir til að segja frá athyglisverðum listviöburðum. Afmælisbarni dagsins úr heimi tónlistarinnar eru gerð skil en einnig munu dagskrárgerðarmenn tónlist- ardeildar koma á framfæri fróðleiksmolum af ýmsu tagi. „Hljóðdeiglan'' er svo vett- vangur tilrauna með útvarpsmiðilinn og munu ýmsir dagskrárgerðarmenn koma þar við sögu. Umsjónarmaður er Halldóra Friðjónsdóttir. Rás 1 sunnudagur kl. 14: Úr himnum ofan" - hugmyndir manna um himnaríki og annað líf Mitt í annríki jólaundirbúningsins er ekki úr vegi að staldra við og hugsa um til- ganginn með lífinu. Þeir eru ófáir spek- ingarnir sem látið hafa frá sér fara hug- myndir sínar um himnaríki og annað líf. í þættinum „Úr himnum ofan" skoðar séra Halldór Reynisson hugmyndir Platóns og Swedenborgs auk þess sem vitnað er í Sólarljóðin og Biblíuna. Tónlistin tengd efninu er jafn fjölbreytt þvi hún er alit fró Bach til Bubba og Vivaldis til Erics Clap- tons. Lesari með umsjónarmanni er Anna Kristín Arngrímsdóttir. Sjónvarpið sunnudagur kl. 21.30: Friðarhaukar Hér er á ferðinni norsk heimildarmynd um handhafa friöarverðlauna Nóbeis, þjóðarleiðtoga Palestmu og ísraels, Yass- er Arafat og Yitzhak Rabin. Eins og kunn- ugt er fengu þeir verðlaunin fyrir friðar- samningana sem náðust fyrir botni Mið- jarðarhafs þar sem Palestínumenn og ísraelsmenn hafa slíðrað sverðin. árið 1942. Við kynnumst ljósmyndaranum Leon Bernstein sem hefur næmt auga fyrir listrænni hlið sorans í undirheimum borg-. armnar og er alltaf fyrstur á vettvang þegar eitthvað hiikalegt er að gerast. Leon er einfari, sem þráir að sjá myndimar sinar gefnar út á bók, sem listaverk en lif hans tekur algjörum stakka- skiptum þegar hann kynnist Kay Levitz, viðkvæmum eiganda næturklúbbs í borginni. Stranglega bönnuð bðmum. 01.25 Eftir miðnættl. (Past Midnight) Ung, bamshafandi kona er stungin til bana og eigmmaður hennar er dæmdur fyrir morð- ið. Fimmtán árum síðar er hann látinn laus. Félagsráðgjafúm hans er ástfanginn af honum og reynir af öllum mætti að trúa á sakleysi hans en það er ekki auðvelt. Aðalhlutverk: Rutger Hau- er og Natasha Richardson. 1991. Stranglega bðnnuð bðmum. 03.05 Refskák. (Parnt it Black) Aðalsögupersónan er mynd- höggvarinn Jonathan Dunbar sem hefur mikla hæfileika en véla- brögð ástkonu hans og umboðsmanns koma t veg fyrir að hann fái verðskuldaða viðurkenningu. Aðalhlutverk: Rick Rossovioh, SaUy Kirkland og Martin Landau. Leikstjóri: Tim Hunter. Stranglega bðnnuð bömum. 05.00 Dagskráriok. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 09.00 BarnaefnL Kolli káti. í bamalandi. Köttur úti í mýri. Sögur úr Andabæ. Ferðalangar á furðuslóðum. Brakúla greifi. 11.30 ListaspegiU. 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 SJónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.05 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.05 Jóladagskráin 1994. Jóladagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum. Stöð 2 1994. 21.35 Fimmburamir. (The Million Dollar Babies) Nú verður sýndur fyrri hluti þessarar sannsögulegu framhaldsmyndar um bandarísku fimmburasysturnar sem áttu heldur ömurlega æsku. Þegar þær fæddust árið 1934 varð uppi fótur og fit í fjölmiðla- heiminum. Ekki leið á löngu uns yfirvöld skárust í málið og að lokum fór svo að stúlkurnar fimm voru teknar af foreldrum sín- um. Þeirra beið það líf að vera eins konar sýningardýr og fólk ferðaðist heimsálfa á milli til þess að berja þær augum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld.. 23.15 60 mínútur. 00.05 Bugsy. Glæpaforingjarnir Meyer Lansky, Charlie Luciano og Benjamin Bugsy Siegel ráða lögum og lofum í undirheimum New York-borgar. Þeir ákveða að færa út kvíarnar og Bugsy fer til Los Angeles til að hasla sér völl þar. Þar kemst hann fljótlega í kynni við kvikmyndastjömur frá Hollywood og heiUast af hinu ljúfa lífi en þó mest af leikkonunni Virginiu Hill sem gengur und- ir viðurnefninu Flamingóinn. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 9.00 Sjónvarpsmarkaðurlnn 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingamir. 17.50 Móses. 18.15 Táningamir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Matreiðslumeistarinn. Sigurður L. Hall sýnir hvernig á að útbúa glæsilegt veisluborð. Á boðstólum er m.a. sænsk jóla- skinka, norskt villibráðapaté, þrjár tegundir af síld frá Kaup- mannahöfn, kartöflu- og eplasalat og margt fleira. 21.40 Fimmburamir. Síðari hluti þessarar sannsögulegu fram- haldsmyndar um fimmburasysturnar sem aldar voru upp á kaldranalegan hátt í skjóli bandarískra yfirvalda. 23.20 Rósastríðið. Gamanmynd með Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito í aðalhlutverkum. Bönnuð böraum. 01.15 Dagskrárlok. 0"“' LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffia Konráðsdóttir flytur. Snemma á laugajdagsmorgni. Þulur velur og kynnir tón- hst. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þmgmál. 9.25 Með morg- unkaffinu -. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson.. 12.00 Útvarpsdagbókm og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttú. 12.45 Veðurfregnir og aug- lýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menn- ingarmá! á liðandi stund. 16.00 Fiéttir. 16.05 íslenskt máL Um- sjón: Guðrún Kvaran. 16.30 Veðurúegnir. 16.35 Ný tónlistar- hljóðrit Ríkisútvarpsins. Flutt hljóðrit með leik flautuleikaranna Guðrúnar S. Búgisdóttur og Martial Nardeau og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur pianóleikara. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar. 18.48 Dán- arúegnú og auglýsingar. 19.00 Kvöldúéttir. 19.30 Auglýsingar og veðurúegnú. 19.35 Óperukvöld Útvarpsms. Ragnarök eftú Ri- chard Wagner, sernni hluti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veður- fregnú. 22.35 Smásagan -Híalin” eftú Númal Verma, Þorgeú Þorgeúson les eigin þýðingu. 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttú. 00.10 Fúnm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteinsson. dómprófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Séra Einar Eyjólfsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 -Úr himnum ofan“. Hugmyndir manna um himnaríki og annað líf. 15.00 Brestir og brak. Lokaþáttur um ís- lenska leikhússtónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Voltaire og Birtíngur. Þorsteinn Gylfason prófessor flytur síðara erindi. 16.30 Veður- fregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið, Húsvörðurinn. eftir Harold Pinter. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Þátturinn er helgaður nýútkomnum bamabókum. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar. Stefán Karlsson flytur þriðja lestur af fjórum. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Golden Gate kvar- tettinn syngur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.45 -Árásin á jólasveinalest- ina". Leiklesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í. þýð- ingu Guðlaugs Arasonar. 9. þáttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun- leikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,. Myrkvun. eftir And- ers Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 6. þáttur af 10.13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (12:15). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veður- fregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 -Árásin á jólasveinalestina" leiklesið ævintýri fyrir böm, endurflutt frá morgni. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Hvers vegna?. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.05 Barnatónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttn. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rás- ar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturlög. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Searches. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Morguntónar. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur barna. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og. Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinn- ingaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja. upp skemmtilegan eða áhrifarikan atburð úr lífi sínu. 14.30 LeikhúsumfjöUun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjaUað er um hverju sinni spjaUa og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresið bUða. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heims- endir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungUnga. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns. 01.00 Nætur- tónar. FrétUr kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar. hljóma áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 04.00 Bókaþel. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturlög. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 7.00 Fréttú. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Kristm Ól- afsdóttú og Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttú. -Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfúht. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitú máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.00 Fréttú. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttú. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins. 17.00 Fréttú. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttú. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðíundur í bernni út- sendingu. 19.00 Kvöldúéttú. 19.32 Milh steins og sleggju. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttu. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfmgsson. 22.00 Fréttú. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tfyggvadóttú. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.