Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Þriðjudagur 31. janúar 1995 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngi 16.45 Vlðsklptahonilð 17.00 Fréttaskeytl 17.05 Lelðarljós 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Moldbúamýrl (Groundling Marsh) Brúðumynda- flokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 SPK 19.00 Eldhúsið 19.15 DagsIJós 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.35 Lagarefjar (Law and Disorder) Breskur gam- anmyndaflokkur um málafærslu- konu sem ýmist sækir eða ver hin undarlegustu mál og á i stöðugum útistöðum við samstarfs-menn sina. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Simon WUliams. 21.00 Taggart: Verkfærl réttvis- <nnnr (Taggart: Instrument of Justice) Skosk sakamálamynd í þremur þáttum um Taggart lögreglufull- trúa í Glasgow. 21.50 Austur-Grænland Fólk á ferð. í þættinum er farið um Amassalikk-svæðið með frönskum mannfræðingum sem hafa stund- að rannsóknir þar árum saman. Skoðuð er einstök náttúrufegurð svæðisins og fylgst með daglegu lífi heimamanna þar sem allt snýst um selveiðar. Farið er um af- skekktar byggðir og fjallað um þær hröðu breytingar sem orðið hafa á veiðimannasamfélaginu á einum mannsaldri. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir og Páll Reyn- isson kvikmyndaði. 22.35 Söfnln á Akureyri Minjasafiiið. Umsjónarmenn eru Gísli Jónsson og Jón Hjaltason. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrár- Iok STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 PéturPan 17.50 Ævhitýrl VUla og Tedda 18.15 Ráðagóðlr krakkar 18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19.1919:19 20.15 SJónarmið 20.40 VISASPORT 21.10 Handlaginn helmillsfaðlr (Home Improvement II) 21.35 ENG 22.25 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) 23.15 Elginkona, móðir, morð- lngf (Wife, Mother, Murderer) Undirför- ul og morðóð kona reynir að koma manni sínum og dóttur fyrir katt- arnef með þvi að eitra fyrir þeim smátt og smátt. Þannig gengur leikurinn fyrir sig um nokkurn tima eða þar til upp kemst um at- hæfið og Marie Hilley er tekin föst ákærð íyrir morðtilraun. Aðalhlut- verk: Judith Light, David Ogden Stiers og David Dukes. Leikstjóri: MelDamski. 1991. Lokasýning. Bönnuð bömum. 00.45 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Maria Ágústsdóttlr flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayflrUt og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska homið Aðutan 8.31 Tíðindi úr menningarlíflnu 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgamesi. 9.45 Segðu mér sögu, Leður- Jakkar og spariskór Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig- insögu(18) 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðilndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- leikhússins, „Milljónagátan" eftir Peter Redgrove. Þýðing: Sverrú Hólmarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 2. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir les (8:29) 14.30 Stjómmál i klipu - vandl lýðræðls og stjómmála á ís- landl 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiglnn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustujiáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegl Verk eftir Ludwig van Beethoven 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Odysselfskvlða Hómers Kristján Ámason les 21. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvlka Tíðindi úr menningarlífinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og augiýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Augiýslngar og veður- fregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjami Guðmundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpslns Frá lokatónleikum norrænna vísnadaga í Hafnarfirði í fyna. 21.30 Hetjukvæðl Eddu: Vðlund- arkviða Síðari hluti. 22.00 Fréttir 22.07 Pólltiska horaið Hér og nú. Gagnrýni 22.27 Orð kvöldslns: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 „Sumarmynd Slgrúnar", fléttuþáttur Höfundur og umsjónarmaður: Þór- arinn Eyfjörð. 23.25 Tónllst á siðkvöldl Pianósónata í h-moll eftir Franz Liszt. 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tii lífslns Kristin Ólafsdóttii og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 HaUó ísland 12.00 Fréttayflrlit og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitlr máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starísmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistfll Helga Péturssonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i beinnl útsendingu Siminner91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milll steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Rokkþáttur 22.00 Fréttlr 22.10 AUtigóðu 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Mflli steins og sleggju NÆTURÚTVARPE 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 02.00 Fréttir 02.05 Áhljómleikum 03.00 Næturlög 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnlr Nætuilög. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með tónUstarmönn- Utn 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Snjómokstur Tek að mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er með hjólaskóflu og traktor með tönn. Arnar Friöriksson, sími 22347 og 98S-27247. Gröfuvinna - snjómokstur. Vanur maður. Jón Kristján, símar 985-20217, 96-13047 og 23945. Lækningamáttur Kynning á lækningamætti. Tvö kvöld, fimmtudag og laugardag, 2. og 4. febrúar. Kennt verður aö búa til te, seyði og jurtasmyrsl. Takmarkaður fjöldi (ca. 10 manns). Kynningin er 2 klst. eða frá kl. 20- 22 á kvöldin, Verð kr. 4.900.- Einnig eru í boði einkatímar. Nánari upplýsingar í síma 96- 24022 á kvöldin. Anna Rósa Róbertsdóttir. Bónþjónusta Athugiö! Bónþjónustan er á nýjum stað í Draupnisgötu. Erum með ný efni, t.d. QMI Teflon bón, bæta þjónustuna til muna, hafa opnunartíma frá 8.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Þrif utan og innan. Bón. Tjöruhreinsun. Djúphreinsum teppi og sæti. Mössum. Blettum í lakkskemmdir. Felguhreinsun. Mótorþvottur og mótorplast. Inniaöstaða. Sækjum og sendum frítt. Gerum fyrirtækjum og félagasam- tökum föst afsláttartilboð. Bónþjónustan, Draupnisgötu 4, síml 11305. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Flytjum inn lítiö eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti T Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum að rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace^88. 6 mánaða ábyrgð. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa og Euro raðgreiðslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Bifreiðaeigendur Bifreiðaverkstæöiö Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bílaviðgeröir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir, rúðuskipti, Ijósastillingar og allt annað sem gera þarf við bíla. Gerið verðsamanburö og látið fag- mann vinna verkið, þaö borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Fundir I.O.O.F. 15 = 1761318'X XV Glerárkirkja. A morgun, miðviku- dag: Kyrrðarstund í v. hádeginu kl. 12-13. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. I Frá Sálarrannsóknafc- -v | t laginu á Akureyri. \ /- Opið hús miðvikudaginn I. febrúar kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins Gréta Olafs- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.________________________ Ahugahópur um vöxt og þroska barna. * Ahugahópur um vöxt og þroska bama, hittumst alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 Safnaðardal Glerárkirkju._____ Mömmumorgnar í Safn- aðarheimili Akureyrar- kirkju. Miðvikudagur 1. febrúar kl. 10.00: Kaffi og spjall. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir velkomnir. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Menntamálaráðuneytið Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Orginazation, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sam- eindalíffræði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Pro- fessor Frank Gannon, Executive Secretary, European Molecular Biology Orginazation, D-69012 Heidelberg, Postfach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði meó nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda um- sókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 27. janúar 1995. Starfsmenn karlar eða konur óskast til verslunar- og skrifstofustarfa. Umsóknarfrestur til 4. febrúar 1995. Upplýsingar á staðnum. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, ÓLAFS TRYGGVA HALLSSONAR, byggingameistara, frá Steinkirkju, Þórunnarstræti 108, Akureyri. Systkini og aörir vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HÓLMSTEINS EGILSSONAR Víðilundi 25, Akureyri. Margrét Sveinbjörnsdóttir, Erla Hólmsteinsdóttir, Svanur Eiríksson, Hugrún Hólmsteinsdóttir, Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, Rut Ófeigsdóttir, Margrét Hólmsteinsdóttlr, Haukur Kristjánsson og afabörnin. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, ÖNNU HJALTADÓTTUR, Hamragerði 27, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks handlækningadeildar FSA. Sverrir Valdemarsson, Inga Þóra Sverrisdóttir, Gauti Friðbjörnsson, Ellen Sverrisdóttir, Antonio Mendes, barnabörn og aðrir aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.