Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Fimmtudagur 13. apríl 1995 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir lítilli íbúö eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði frá byrjun maf. Helst miösvæðis. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í sfma 91-10089 eftir kl. 19, Heiörún._______________________ Óskum að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúö. Uppl. í síma 21771, Helga. Húsnæði f boði Til sölu er fbúðarhúsiö Boðageröi 10, Kópaskeri. Tilboö óskast. Uppl. í síma 52123 hjá Jóni Kr. Til leigu íbúð fyrir einstakling. Laus strax. Uppl. í síma 27314. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Sala Til sölu er gegnheilt furusófasett 3-2-1 og tvö borð. Vel meö farið. Tilvaliö í sumarbústað. Uppl. f síma 41673.____________ Til sölu 85w RMS Sherwood Dolby Surround Pro Logic magnari, 200w Optimus hátalarar (40-18000 Hz), lOOw Optimus hátalarar (70- 25000 Hz), 70w Optimus miöju hátalarar (100-20000 Hz), Optimus tíu banda Stereo Equalizer. Allt saman keypt fyrir síðustu jól. Einnig á sama staö: Móöurborö 386sx 16 MHz, minni 2x1 Mb, stýri- kort fyrir harðan disk, hljóðkort (So- und Blaster Pro), þráölaus mús (Log- itech Mouseman), video Blaster (Vidi-RGB), Fax/Modem 9600/2400 bps. Uppl. gefur Héöinn í sfma 96-12277. Dráttarvél Dráttarvél tll sölu! Zetor 7245 framdrifsvél meö ámoksturstækjum, árgerö 1990. Uppl. í síma 95-37425. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. Helldsala i íspan h/f, Akureyri, Heildsala, sími 96-22333, fax 96- 23294. • Silikon. • Akrýlkítti. • Úretan. • Þéttilistar, svartir og hvftir. • Festifrauð, þéttipulsur. • Silikonprimer, eldvarnaboröi. • Öryggisskór. • Vinnuvettlingar. íspan h/f, Akureyri, Heildsala sími 96-22333, fax 96-23294. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardfnur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. ©jðFLAITJAN RÍS Litríkur og hressilegur braggablús! SÝNINGAR Skírdag 13. apríl kl. 20.30 Nokkur sæfi Iqus Föstud. langi 14. april Miðnætursýning Nokkur sæti laus Laugard. 15. apríl kl. 20.30 Nokkur sæti laus Miðvikud. 19. apríl kl. 20.30 Laugard. 22. apríl kl. 20.30 ★ ★ ★ ★ J.V.J. Dagsljós Miðasalan cr opin virka daga nema nuínudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta ^ ^ Sími 24073 A CcrG/trbíé Q23500 For these guys every day is a no brainer. DUMB & DUMBER Heimskasta myndin! Heimskustu delarnir! Heimskasta sýningin! Heimskasta miðaverðið og heimskustu biðraðirnar! Ferlega fyndin mynd! Ekki fýnast! Fimmtudagur, laugardagur: Kl.21.00 og 23.00 Dumb & Dumber Mánudagur: Kl. 17.00,21.00 og 23.00 Dumb & Dumber Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Dumb& Dumber JUNQLEBOQK (SKOGARLIF) Eitt vinsælasta ævintýri allra tíma frá Disney. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neil (Jurassic Park, Piano), John Cleese (A Fish Called Wanda). Ævintýri fyrir fólk á öllum aldri!! AthlAtriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Fimmtudagur, laugardagur: Kl. 21.00 Junglebook (Skógarlíf) Mánudagur: Kl. 15.00,17.00,21.00 Junglebook (Skógarlíf) Þriðjudagur: Kl. 21.00 Junglebook (Skógarlíf) Mánudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó ísl. tal - 550 kr. Föstudaginn langa og páskadag eru engar sýningar Borgarbíó óskar viðskiptavinum sínum GteðUegmpáska BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Sprenghlægileg grínmynd sem segir frá þremur treg- gáfuðum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís. Sannkallaður darraðardans fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem kallar fram brosið í hvelli! Fimmtudagur, laugardagur: Kl. 23.00 Bakkabræður í Paradís Mánudagur, þriðjudagur: Kl. 23.00 Bakkabræður í Paradís Dagskrána má einnig finna á síðu 522 í Textavarpinu Vefsíða Borgarbíós á Internet: http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgarbio/grunn.html Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - -SEST 24222 b.lM.B 1 1 ■■ ■■■ IMMMBlÉÉÉMMBMBMMMM 11 ■ ■ I M I 1 ■ ■ M M ■ ■ M I II ■ ■■■■■■■■■■ »m ■ ■ ■ ■ ■ ■ 1-f ■■■■■■■■■■■■■■■■!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.