Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 23

Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 13. apríl 1995 - DAGUR - 23 Rúnar Júlíusson, ótrúlegt en satt, orðinn finnntugur. vel“. Hann sómdi sér til aó mynda hið besta með unga fólkinu í Un- un síðastliðið sumar í laginu Hann mun aldrci gleym’enni, sem náði töluverðri hylli. Um þessar mundir er Rúnar síðan í þriðja sinn kominn í slag- tog með Bubba, Begga Morthens og Gunnlaugi Briem í GCD, þar sem hann mun ekki láta sitt eftir liggja frekar en fyrri daginn. Kernur nýja platan þeirra út í næsta mánuði og mun hún nefnast A grænni grein. Hins vegar er það ekki alveg ljóst hvort hún verður undir nafni GCD eða bara Bubba og Rúnars, en það skiptir nú ekki höfuðmáli. POPP MAúNUS CEIR CUÐMUNDSSON Phil Anscnmo. „Mcinti ckki það scm ég sagði.“ ^eiiw-oý oMm Það varð heldur betur uppi fótur og fit í rokkheiminum fyrir rösk- um mánuði þegar leiðtogi hinnar ofurþungu og gríðarvinsælu sveit- ar, Pantera, Phil Ansenmo, tók sig til og úthúðaði svörtum röppurum á tónleikum í Montreal í Kanada. Sagði hann m.a. að svörtu rappar- amir væru að hafa aðdáendur sína, sérstaklega þá hvítu, að fiflum og að boðskapurinn væri bara dráp og þá einkum og sér í lagi á hvít- um. Hefur hart verió brugðist við þessu og Ansenmo sakaður um kynþáttafordóma og jafnvel nas- istahyggju. Hann hefur greinilega tekið þetta til sín, því nú má hvar- vetna lesa frá honum í blöðum af- sökunarbeiðni og segist hann hafa verið drukkinn og viti sínu fjær er hann lét þessa orðræðu falla á tón- leikunum í Kanada. Ansenmo hef- ur þó þrátt fyrir allt ekki alveg rangt fyrir sér, hvort sem hann svo meinti það eða ekki. Ýmsir „ribb- aldarapparar“ hafa óneitanlega sett ljótan blett á þetta annars merka menningarfyrirbæri sem rappið er. Eins og boðað hafði verið m.a. föstudagskvöld. Er Drum Club hér í fréttum í Degi, heimsótti ein af þeini Techno/Dance breska danshljómsveitin Drum sveitum svokölluðum sem vakið Club Akureyri og spilaði á hafa hvað mesta athygli í breska skemmtistaðnum ’29 síðastliðið danspoppinu að undanfömu ásamt t.d. Underworld og Pro- til að fá eitthvað slíkt líka út á digy, sem báðar hafa cinnig landsbyggðina. Þennan því um komið til íslands. Þær komu þó margt nokkuð merka viðburð aðeins fram á höfuóborgarsvæð- sóttu líka Akureyringar (og inu, þannig að tími var kominn sjálfsagt einhvcrjir aðrir Noró- lendingar í bland) bara bærilega og virtust bara kunna vel að meta það sern „Bretablækumar“ bám á borð. Vom þeir á að giska 200-300 gestimir sem mættu til að sjá Dmm Club og raunar einnig til að sjá Bubblc- flies líka ásamt nýju söngkon- unni Svölu Björgvinsdóttur (Halldórssonar) en þau forföll- uðust á síðustu stundu að sögn vegna einhverrar „slæntsku". Heiðurinn af komu Dmm Club til landsins og þ.a.l. hing- að noröur á Kristinn verslunar- maður í plötuversluninni Hljómalind í Reykjavík, eóa Kiddi Kanína, eins og hann er bctur þekktur. Á hann hrós skil- ið fyrir framtakið og hefur dæmió, sem var dýrt, vonandi gengið upp hjá honum. Meðfylgjandi mynd tók MGG í ’29. ‘hýttlMtl Árið 1993 setti Bryan Adams met í vinsældum með laginu (Everyt- hing I do) I do it for you í Bret- landi. 1994 var þaó strax aftur slegið þegar Wet Wet Wet sat í heila þrjá mánuöi á toppnum með gamla Troggsslagarann Love is all around og nú í ár er talað um að enn verði sett met í vinsældum smáskífu. Á þetta við um nýjasta lag Take That, sem eins og Wet Wet Wet er bresk poppsveit, en hefur meira á sér stimpil sem „unglingasveit“. Fór lagió, Back for good, beint á toppinn fyrir viku og hafði smáskífan þá selst enn rneira í sinni fyrstu viku en Love is all around. Var talað um að nær ein af hverjum þremur smáskífum sem seldust í vikunni yfir höfuð, væri með Back for good á, hvorki meira né minna. I upphafi næsta mánaðar kcmur svo nýjasta hljóðversverk Gary Barlow og félaga í Take That á markað undir nafninu Nobody else. Verður hún án efa mikil og góð söluvara. Þeir tónlistarmenn eru ekki svo ýkja margir sem bæði geta státaó af því að vera afburða góðir söngvarar og hljóðfæraleikarar. Hjá hvíta kynstofninum þekkist þaö satt best að segja varla, þó kannski Eric Clapton og einhverjir fieiri séu undantekning þar á, en í Robert Cray. Söngvari og gítarlcikari af Guðs náð. í annað skiptið á skömmum tíma ætlar þessi Poppsíöa nú að gera undantekningu á þeirri reglu sinni að vera ekki aó eltast við afmælis- viðburði. Þar sem um erlcndan meistara var að ræóa í fyrra tilvik- inu, Eric Clapton, er þaó citl útaf fyrir sig ekki annað en tilhlýðilegt að jafna þaó út með að geta merkisafmælis íslensks stórpopp- ara, sem vel að merkja er ltka að fagna fimmtíu ára tilveru í heimi hér. Það er cnginn annar en Guð- mundur Rúnar Júlíusson, betur þekktur sem Rúnni Júll, sem ein- mitt í dag, skírdag, fagnar fimm- tugsafmæli sínu og er rík ástæöa til að minna á það á prenti, um leið og kappanum eru sendar hug- heilar hamingjuóskir. Það væri líklega að æra óstöðugan að ætla að fara hér í löngu máli út í feril Rúnars, slíkur er alrekalistinn og langur að efni væri í heila bók. En sem örfá dærni frá yfir 30 ára tímabili má ncfna hljómsveitimar Hljóma, Trúbrot, ðe lónlí blú bojs og Áhöfmna á Haiastjömunni, cn í þeim öllurn spilaði Rúnar meira og minna stórt hlutverk, lék á bassa og/eða söng og átti auk þcss stóran þátt í útgál'u sumra platna þeirra. Ekki verður annað sagt um kappann en að hann hafi „elst hópi blökkumanna er hægt að tína þó nokkra til, sem teljast bæói svo góðir söngvarar og hljóðfæraleik- arar, að vart má á milli sjá (eða réttara sagt heyra). Reyndar má auðvitað deila um þetta eins og allt annaö, en það er allavega al- veg á hreinu að blökkumennirnir eru fleiri og betri hvað þetta snert- ir, eins og í svo mörgu og raunar flestu öðru. Marga blakka tónlist- armenn væri hægt að nefna hér sem dæmi, en sá sem nú er ástæða að ræða hér er Robert Cray. Með glæsilegum og stílhreinum gítar- lcik og fiauelsmjúkri og tilfinn- ingaríkri söngrödd sinni, hefur Cray á um sautján ára ferli sínum öðlast vegsemd og virðingu hjá tónlistaráhugamönnum. Robert Cray er fyrst og fremst blúsmaður, nokkuð hreinn og beinn sem slík- ur, gítarleikari og söngvari, en með popp-, sálar- og fönkáhrifum í bland, hefur hann áskapað sér hylli breiðs hóps tónlistaráhuga- fólks. Hingaó til hefur hann sent frá sér átta plötur, sem flestar cf ekki allar hafa fengið góða dóma og viðtökur. Eru þeirra á meðal gæðaverk eins og sú fyrsta, Strong persuader, Don’t be afraid of the dark (varó titillagið af henni m.a. töluvert vinsælt hérlendis), I was warned Qg sú síðasta, Shame and the sin, sem kom út undir árslok 1993. Það er því alltaf tilhlökkun- arefni þegar fréttist að von sé á nýrri plötu frá þessum merka tón- listarmanni, scm auk sinna eigin verka hefur gefió sér tíma til að spila með fjölmörgum öðrum þekktum tónlistarmönnum, bæði á tónleikum og inn á plötur. B.B. King, Bonnie Raitt, John Lee Hookcr og Clapton, eru örfá dæmi um þekkta listamcnn sem Cray hcfur lagt lið. Nú í næsta mánuði er einmitt von á nýrri plötu frá honum, þeirri níundu og mun hún bera heitið Some rainy morning. Ber þetta um margt „blúsaða” heiti þaó með sér að kappinn verði með trega- fyllra móti að þessu sinni. Væri það nokkuð í samræmi við Shame and the sin, sem var nokkuó hrárri og rótarlegri en næstu plötur á undan. WW

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.