Dagur - 11.10.1995, Síða 15

Dagur - 11.10.1995, Síða 15
IÞROTTIR Miðvikudagur 11. október 1995 - DAGUR - 15 FROSTI EIÐSSON Knattspyrna - U21: Tap gegn Tyrkjum Handknattleikur: Úrslit í Evrópukeppni bikarhafa Knattspyrna: Þorleifur marka- kóngur Þorleifur Árnason, leik- maður 3. flokks KA, varð markakóngur Akureyrar 1995 en þá nafnbót hlýtur hann fyrir að skora flest mörk að meðaltali í Akur- eyrarmótinu í sumar. Jón Aðalsteinsson, úr Knatt- spyrnuráði Akureyrar, veitti Þorleifi sigurlaunin um síðustu helgi og var myndin tekin við það tækifæri. Þorleifur skoraði þrjú mörk að meðaltali í mótinu, þau voru reyndar gerð í ein- um og sama leiknum, í 4:1 sigri KA gegn Þór í 3. flokki, Þorleifur missti síð- an af síðari leiknum vegna æfinga með drengjalands- liðinu. Mynd: BG Fjölmargir leikir voru háðir í 32-liða úrslitum í Evr- ópukeppni bikarhafa í handknattleik. Hér að neðan eru úrslit úr fyrri leikjum liðanna og hálfleikstölur þeirra í sviga. Kraftlyftingar: Flosi sterkur í Danmörku Flosi Jónsson hafnaði í níunda sæti í 90 kg flokki á Heimsmeistaramóti öldunga, sem fram fór í Kaup- mannahöfn um síðustu helgi. Mótið var mjög fjöl- mennt, um 200 kraftakögglar tóku þátt í mótinu og aldursflokkunum 40-50 ára og 50 ára og eldri. „Þetta mót gekk hratt fyrir sig og ég er þokkalega ánægður með útkomuna, þó að með smá heppni hefði ég getað orðið ofar. Tíminn féll á mig í einni lyftunni og ég fór tvisvar upp með 245 kg í hnébeygjunni en báðar lyftumar voru dæmdar ógildar. Ég mundi því segja að ég eigi nokkuð inni en ljósi punkturinn er metið í bekkpressunni," sagði Flosi. Hann lyfti 155 kg af bekknum, sem er íslandsmet í öldungafloicki, 250 kg í réttstöðulyftu og 230 í hnébeyjunni. Samtals lyfti hann því 653 kg. Flosi hefur létt sig um 14-15 kg frá því í febrúar og segist alls óvanur því að keppa í svo léttum flokki. „Ég hugsa að ég eigi eftir að þyngja mig aftur. Bæði verður maður hálf aflvana svona léttur og svo er ég orðinn frekar þreyttur á að borða pastamat,“ sagði Flosi. Flosi Jónsson við keppni á aflraunamóti. ■ Gengið hefur verið frá ráðn- ingu Lúkasar Kostic sem þjálf- ara hjá 1. deildarliði KR í knattspymu til næstu þriggja ára. Lúkas þjálfaði lið Grinda- víkur sl. sumar en hann hóf þjálfaraferilinn hjá Þór eftir að hafa áður leikið með liðinu. ■ Þess má geta að undir stjórn Lúkasar urðu Þórsarar í níunda sæti 1. deildarinnar árið 1990 og féllu niður í 2. deild. ÍA hafnaði þá í tíunda sæti deild- arinnar en Fram varð íslands- meistari. Þessi lið höfðu sæta- skipti í deildinni í ár sem kunnugt er. ■ íslandsmótið í blaki hófst um síðustu helgi. íslands- og bikarmeistarar HK frá því í fyrra hófu titilvörnina nteð sigri á Stjörnunni 3:1 (15:9, 13:15, 15:5 og 15:7). Þá sigr- aði Þróttur >Stúdenta 3:1 (15:11, 15:11, 8:15 og 15:12. íslenska landsliðið var óheppið að ná að minnsta kosti ekki jöfnu gegn Tyrkjum í leik lið- anna í undankeppni EM í gær. Tyrkir sigruðu 3:2 í viðureign liðanna á Varmárvellinum í Mos- fellsbæ og var sigurmark þeirra skorað 40 sekúndum fyrir leiks- lok, eftir að íslenska liðið hafði fengið 3-4 upplögð færi til að skora á lokamínútunum. Þórður Guðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir 20. mín- útna leik úr vítaspyrnu en Der- eliogliu skoraði tvö næstu mörk fyrir Tyrki með mínútu millibili. Steingrímur Jóhannesson skor- aði annað mark leiksins í síðari hálfleiknum og jafnaði 2:2 með skoti af stuttu færi eftir góða send- ingu Guðmundar Benediktssonar. íslenska liðið fékk síðan fjölmörg tækifæri í lokin en Sagir tryggði Tyrkjum sigur. IB Boccia - íslandsmeistaramótið á Húsavík: Geysispennandi úrslitakeppni Julian Duranona gnæfir yfir norska landsliós- inanninn Rune Erland í leik Viking og KA í fyrri Evrópuleikliðanna. Mynd: BG Gorenjc (Slóveníu) - Lemgo (Þýskal.) 14:17 (9:13) Luzcrn (Sviss)-Drott (SvíþjóB) Leikið í kvöld # Báðir Ieikimir fara fram í Sviss Viking Stufangri (Noregi)-KA (íslandi) Fraternclle (Luxemborg)-Teka (Spáni) Ked Star (Júgóslavíu)-G.G. Eto (Ungverjalandi) Pelister Bitola (Maked.)-Roar Hróarskeldu (Danm.) RVR Riga (Lettlandi)-A. Vigo (Spáni) K. Pivovara (Krótatíu)-O.M. Vitrolies (Frakklandi) M. Bain Mere (Rúmeníu)-Ula Varcas (Litháen) tlt Báðir leikirnir fara fram í Rúmeníu Volgograd (Rússl.)-Sasja (Hvíta Rússlandi) # Sasja dró lið sitt út úr keppninni Porto (Portúgal)-Spark. stadtw. (Austurríki) l.C. Kielce (Póllandi)-Kiev (Úkraníu) Ankara (Tyrklandi)-Locomotive (Búlgaríu) tfc Báðir leikimir fara fram í Tyrklandi Pullamano Rubiera (Ítalíu)-Banik Karvina (Tékklandi) 15:15 (10:8) AS Xini S. Aþcnu (Grikklandi)-Hapoel (ísrael) 19:15 (7:10) Horn Sittardia (Hollandi)-TJ VSZ Kosice (Slóvakíu) 18:23 (10:12) 24:23(14:11) 17:35(14:181 34:25(17:12) 28:20(14:12) 23:29 (12:18) 20:25 ( 8:10) Leikið í vikunni Völgograd áfrant 25:25 (13:12) 28:22(12:11) 23:17(10: 8) Flestir síðari leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram urn næstu helgi. ■ Það verða dönsku dórnar- arnir, Jensen og Smith, sem munu blása í flautumar á síðari leik KA og Viking í Evrópu- keppni bikarhafa, sem fram fer í KA-heimilinu á sunnudaginn. Leikur liðanna hefst klukkan 16. ■ Handknattleiksdeild KA hyggst gefa út leikskrá fyrir leikinn gegn Viking. Tveir leikmenn meistaraflokksins sjá um að ritstýra skránni. Það eru þeir Helgi Arason og Leó Öm Þorleifsson. ■ Magnús Ver Magnússon hreppti um síðustu helgi sæmdarheitið: „Sterkasti mað- ur heims,“ þegar hann sigraði í samnefndri keppni á Bahama- eyjum. Þetta er í þriðja skiptið sem Magnús Ver sigrar í þess- ari keppni sem haldin er ár- lega. Sex stigum ntunaði á honum og næsta rnanni. Akur- eyringurinn Torfi Ólafsson var einnig á meðal keppenda en meiddist eftir fyrstu grein og þuifti að hætta keppni. íslandsmeistaramótið í boccia var haldið í íþróttahöllinni á Húsavík 5.-7. okt. sl. Rúmlega 200 keppendur tóku þátt í mót- inu. Keppt var í níu flokkum og leiknir 487 leikir. „Þetta gekk mjög vel, engin vandamál komu upp og allir vom mjög ánægðir,“ sagði Amar Guð- laugsson, mótsstjóri og yfirdóm- ari. Gífurleg vinna fólst í skipu- lagningu fyrir mótið, en allar tímasetningar stóðust svo til upp á mínútu. Það var íþróttafélagið Völsungur, fþróttasamband fatl- aðra og Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sem fyrir mótinu stóðu. Skátafélagið Víkingur, fimleika- stelpur úr Völsungi og nemendur Framhaldsskólans á Húsavík að- stoðuðu við mótshaldið, ásamt fjölmennu liði aðstoðarfólks, þjálfara og fararstjóra. Egill Olgeirsson í mótsnefnd sagði að úrslitaleikimir hefðu ver- ið gífurlega spennandi og oft mjótt á munum. Úrslit mótsins voru sem hér segir: 1. deild: 1. Haukur Gunnarsson ÍFR 10 2. Elvar Thorarensen Akri 8 3. Sigunós Karlsdóttir Akri 6 2. deild: 1. Ámi Jónsson Þjóti 10 2. Jóna B. H. Jónsdóttir ÍFR 8 3. Margeir Karlsson Nesi 5 3. deild: 1. Jón Þór Ólafsson ÍFR 10 2. Einar Sveinsson Kveldúlfi 7 3. Elín Berg Stefánsdóttir Örvari 4 4. deild: 1. GuðrúnAnnaN úmadóttir Grósku 10 2. Rökkvi Sigurlaugsson Grósku 8 3. Ólafur Þormar Gunnarsson Gáska 6 5. deild: 1. Þorsteinn Sölvason ÍFR 8 2. Grímur Lúðvíksson ÍFR 7 3. Helgi Sveinsson Kveldúlfi 6 6. deild: 1. Sumanós Sigurðardóttir Akri 8 2. Asgrímur Sigurðarson Völsungi 6 3. Ámi Ragnarsson Nesi 4 U-flokkur/yngri: 1. Pétur Tavsen Steinsson Grósku 4 2. Sigurður Jón Björgvinsson Völsungi4 3. Pálmi Rögnvaldsson Völsungi 4 U-flokkur/eldri: 1. Þ. Margrét Kristinsdóttir Akri 7 2. Oddný Stefánsdóttir Akri 6 3. Karl Ingólfsson Völsungi 3 Rennuflokkur: 1. Kristinn Ásgeirsson Ösp 8 2. Hildur Haraldsdóttir ÍFR 6 3. Sveinbjöm Gestsson ÍFR 6 IM Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.