Alþýðublaðið - 24.08.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 24.08.1921, Page 1
1921 €rlenð símskeyii. Khöfn, 20. ágúst. Hjálpin til Bússa. Sfmað er frá Riga að samning- ur um framhald á hjálp frá Ame- ríku til Rússa sé undirskrifaður. Meiri her til Tpp-Schlesíu. Sfmað er frá París, að 2 her- sveitir Frakka, Breta og ítala séu farnar af stað til Schlesíu. öunnar Knndsen. Frá Kristjanfu ér sfmað, að Gunnar Knudsen hafi dregið sig út úr pólitfk. €jri-Schlesia. Sfðustu mánuðina hefir fátt vakið aðra eins eftirtekt í hdm- inum eins og deilan um Efri- Schlesfu. Það var ákveðið í Versailles- friðarsamningunum, að í þessu héraði skyidi fara fram atkvæða- greiðsla meðal íbúanna um það, hvort þeir vildu heldur tilheyra Þýzkalandi eða Póiiandi. Var mik- ill undirbúningur og spennandi undir þessa atkvæðagreiðslu, þvf enda þótt héraðið sé ekki stórt, er það auðugt mjög að kolum og málmum — eitt af mestu iðnaðar- héruðunum í öllu Þýzkalandi, og þótti Pólverjum þvf mikið undir þvf komið að ná svo feitum bita f sinn hlut. En Þjóðverjar, sem skyldaðir höfðu verið til þess, að greiða bandamönnum óheyrilega háar hernaðarskaðabætur, vildu eðiilega umfram alt halda f þetta hérað, sem vitanlega er þeim lffs- nauðsyn eins og á stendur, til þess að geta risið undir kröfum banda manna En pólitík sigurvegaranna hefir verið merkileg að því leyti, að þeir hafa gert nýjar og nýjar fjarstæðar kröfur til Þjóðverja, ea Miðvikudaginn 24. ágúst. jafnframt af alefli reynt að svifta þá getunni til þess að fullnægja þeim. Fyrst núna á þessum allra seinustu mánuðum virðist nokkurt hik vera að koma á suma f banda- mannaliðinu, með tilliti tii þess- arar framkomu gagnvart Þýzka- iandi. Aðrir eru stálharðir f ráns- póktíkinni og ekki gott að vita hve lengi vináttan helst með bandamönnum úr þessu. 20. marz f vetur fór atkvæða greiðslan fram. Samtais greiddu 716,400 atkvæði með þvf að til- heyra Þýzkalandi, 471,000 með Póllandi. En meirihlutinn var ekki alstaðar í landinu jafn ákveðinn. AUra siðst og austast f Pless og Rybnik höfðu Pólverjar meirihiuta, um 70°/o atkvæða, f nokkrum öðrum stöðum vár mjög líkt um atkvæðamagnið. Höfðu Pólverjar þar stuðning sinn í sveitahéruðum, en Þjóðverjar f borgunum. Annars var í langmestum hluta Iandsins eindreginn þýzkur meirihluti. í Þýzkalandi var óhemju fögn- uður yfir úrslitunum, enda bjugg- ust nú allir við því, að heildar- úrslit atkvæðagreiðsluntfar fengju að ráða. En fijótt mátti sjá að Pólverjar yrðu tregir til að sætta sig við slfkt. Þeir vildu óvægir fá austurhéruðin, Piess og Rybnik, og jatnvel fleiri. En á þeim héruð um valfc mjög mikið fyrir þá sök, að þau eru einna auðugust að kolum og málmum. En fleiri raddir en pótskar komu fram með þessar, kröfur, einkum þó og sérstaklega í Frakkiandi. Pólverjar biðu þá ekki boðanna, en héldu með her manns inn í Efri Schlesiu. Var fyrir honum maður að nafni Korfanty. Þvf var neitað að pólska stjórnin ætti nokkurn þátt í þessu tiltæki, en tæpast mun þvf alment hafa verið trúað. Það hefir jafnvel verið almanna mál að Frakkar hafi staðið á bak við þetta gerræðis- fulla framferði Korfantys. Að minsta kosti gerðu þeir ekkert að marki til þess að koma £ veg 193 tölubl. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrari en hjá A. V, Tulinius vátrygglngaskrifstofu Elms klpaf é lags h ús 1 nu, 2. hæð. "GKSOOfHHl-Í fyrlr að innrásarherinn pólski legði undir sig suðausturhéruðin. Þessir viðburðir gerðust fyrrihluta mafmánaðar. Þegar Þjóðverjar sáu að hverju fór, og hvernig Bandamenn sner- ust við þessu, höfðu þeir ekki önnur úrræði en að safna liði sjálfir til þess að verja Þjóðverja f Efri- Schlesíu fyrir yfirgangi Pólverja. Strax eftir 20. maí lenti í vopna- viðskiftum milli þýzka og pólska hersins og var ekki annað sýni- legt, en að upp myndi gjósa hin geigvænlegasta borgarastyrjöld i þrætulandinu. En þá settu Frakkar Þjóðverj- um stólinn fyrir dyrnar og hótuðu að fara með her manns inn f Þýzkaiand ef þýzku hersveitunum f Efri Schlesíu yrði ekki tvfstrað, Var Þjóðverjum nauðugur eina kostur að hlýða, en það varð þó að samkomulagi að báðir máls- partar, Pólverjar og Þjóðverjar, skyldu verða á brott úr landinu með her sinn, og Baudamenn skyldu auka þar herlið sitt f því skyni að halda uppi friðnum, en síðar ákveða um framtfð landsins. Nú hefir yfirráð Bandamanna komið saman í Parfs nýlega, til þess að taka ákvörðún um Efri- Schlesíu. Þar fór eins og margir bjuggust við, að Bandamenn klofnuðu út af málinu. Englend- ingar og ítalir vildu láta héraðið alt tilheyra Þýzkalandi og iáta heildarúrslit atkvæðagreiðslunnar þaaaig ráða. Frakkar tóku því

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.