Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 1

Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 1
Æ - þar sem tryggingar snúast um FÓLK W 79. árgangur Akureyri, laugardagur 30. mars 1996 64. tölublað Suifið inn til lendingar Flugleiðir sendu eina af stærstu þotum félagsins, Boeing 757, TF-FIH, sem ber nafnið Hafdís til lendingaæfingar á Akureyri í sólskininu síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Bæjarbúar gátu þá fylgst með þessari tignarlegu þotu taka nokkra hringi yfir Eyjafirði og vakti athygli margra hversu hljóðlát vélin var þrátt fyrir stærðina. Þetta skýrist af nýrri gerð hreyfla sem knýja þessar vélar, svoköll- uðum Turbo-Fan, en þeir eru mjög hljóðlátir. Hörður Geirsson, áhugaljósmyndari, smellti þessari mynd af vélinni þar sem hún kom svífandi yfir Pollinn. Æ CDatseöill Reykt U>aterrine Á siUtbeði - með binöberjapitugrette Rósmarinekryoöaðar Umbalunoir með uuðtmtssoonum Uuk og fylltum kartöflum PeruosteterU með nurincruoum ár-öxtum Vcrð afoins kr. 2.480,- Æ Norðan 3 + Ásdís leíka fýrír dansí latigardagskvöld Italskur laugardagur Girnilegt ítalskt hlaðborð í hádeginu og um kvöldið Verð aðeins kr. 795,- Fjölskylduveisla sunnudag Glæsilegt fjölskylduhlaðborð, úrval éftirrétta og pizza fyrir börnin. Verð aðeins kr. 1050, ~?j- _ frítt fyrir börn 0-6 ára og ^ L^<AjJtIxvJ % gjald fyrir 7-12 ára. Fyrírfj 'skyiduna!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.