Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 11

Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. mars 1996 - DAGUR - 11 LÍÚ mótmælir samningum við smábátaeigendur: Auknar heimildir á kostnað togara Landssamband íslenskra útvegs- manna (LÍÚ) mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum sem sjávarút- vegsráðherra og ríkisstjóm hefur viðhaft með einhliða samningum við Landssamband íslenskra smá- bátaeigenda um grundvallarbreyt- ingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um þróunarsjóð. Með þessu samkomulagi telur LÍÚ annars vegar að verið sé- að rýra aflahlut þeirra skipa sem ver- ið hafa í aflamarki en umbuna krókabátum sérstaklega á kostnað þeirra nú þegar séð er fyrir að þorskkvóti verður aukinn að nýju á næstu árum. Hins vegar sé verið að auka úreldingargreiðslur fyrir krókabáta sem skipaeigendum á aflamarki sé ætlað að greiða. Vinnubrögð af þessu tagi dæmi sig sjálf og geta varla talist lýð- ræðisleg eða til þess fallin að auka sátt milli aðila í greininni. Útvegs- menn hafi sýnt fyllstu ábyrgð og aðgætni við uppbyggingu þorsk- stofnsins og tekið á sig mikla tekjuskerðingu vegna niðurskurð- ar á þorskveiðiheimildum á und- anfömum áram. Útvegsmenn minna á að ráðherra hefur haldið því fram að engar forsendur séu til að auka við 21.500 tonna aflapott krókabáta nú þegar þorskkvóti verði aukinn að nýju. Veiðiheim- ildir krókabáta í þorski hafi verið rúmlega sjöfaldaðar á örfáum ár- um meðan veiðiheimildir togara á aflamarki hafi verið skertar um 60%. Sjávarútvegsráðherra, Þor- steinn Pálsson, hefur sagt að nauðsynlegt hafi verið að ná sam- komulagi við smábátaeigendur, og útvegsmenn hafi greinilega gleymt þátttöku sinni í gerð kvóta- kerfisins. GG Hamar félagsheimili Þórs: MARSTILBOÐ Nýjar perur í Ijósabekkjunum Frábært verð: Stakur tími fyrir kl. 14.00 kr. 250,- Eftirkl. 14.00 kr. 350,- Þórsarar, mætið í morgunkaffi á föstudögum kl. 09.00 Hamar sími 461 2080 L Laugardag og sunnudag í íþróttahöllinni frá kl. 13.00-18.00 Fjölskyldudagur föstudaginn langa Farið frá Leirunesti kl. 13.00 L<uf#, tHnttéíh\lil- Ja/dsfaár** \ Á MHDNÆTTI LAUGARDAG á flötinni fyrir vl neðan Samkomuhúsið Fyrir krakka 8-12 ára í KA-heimilinu á páskadag kl. 15.00 afeBKEfe SUNDLAUG AKUREYRAR Opið alla páskana Keppnir og leikir í gangi alla daga OPIÐ ALLA DAGA MILLI KL. 10-17 SNJÓBRETTAMÓT • FLUGLEIÐATRIMM HELGISTUND • SKÍÐAKENNSLA BARNALEIKGARÐUR • KARAMELLUKAST GÖNGUBRAUTIR • ÞRAUTABRAUTIR LEIKFELA6 AKUREYRAR Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Föstudaginn langa miðnætursýning kl. 00.15 Laugardag 6. apríl kl. 20.30 Knamm Hljómsveitin Karakter mi-fö-su. Miövikudagur: VINIR VORS OG BLÓMA Föstudagurinn langi: SSSÓL Sunnudagur: STJÓRNIN og BJÖRGVIN HALLDÓRSSON OPNUNARTÍMI SKEMMTISTAÐANNA ER SEM HÉR SE( MIÐVIKUDAGUR 23-03 • FIMMTUDAGUR til 23.30 STUDAGURINN LANGI 00-04 • LAUGARDAGUR til 23.3 SUNNUDAGUR 00-04 • MÁNUDAGUR 23-03 n Miðvikudagur: GUNNAR TRYGGVA OG JÚLÍUS GUDMUNDS Föstudagurinn langi Sunnudagur: STÓRHLJÓMSVEITIN FÉLAGAR (AMIGOS) Miðv.d. Hljómsv.keppni kl. 17-22 DJ Páll Óskar, nýtt show kl. 23-03 Föstud.-sunnud. Áki pain ásamt ásamt diskótekaraveislu til 04. Mánud. diskótek. Aldurstak. 16 Miövikudagur: PKK Föstudagurinn langi: PKK Sunnudagur: PKK Mónudagur: PKK Föstudagurinn langi: SO WHAT Sunnudagur: HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR - SÍMI UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐVAR 462 7733 - Verð miðað við staðgreiðslu er 1300* krónur fyrsta birting og hver endurtekning 400 krónur AUGIÝSINGAS ■ RITSTJÓRN - DRCIFING Á AKUREYRI 462 4222 Á HÚSAVÍK 464 1585

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.