Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 17

Dagur - 30.03.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. mars 1996 - DAGUR - 17 Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps Höfundur: Kjartan Ragnarsson. !&> Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 11. sýning laugardaginn 30. mars kl. 20.30. 12. sýning miðvikudaginn 3. apríl kl. 20.30. 13. sýning laugardaginn 6. april kl. 15.00. 14. sýning laugardaginn 6. apríl kl. 20.30. Pantið miða tímanlega Miðapantanir í símum 462 6793 og 462 6794 á milli kl. 17 og 20. Leikdeildin. Sýnt er að Melum Fermingar Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Atvinna óskast Freyvangs- Athugið get ég séð um þrifin fyrir ykkur. Uppl. í síma 461 2239, Hugrún. Þjónusta Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • S u marafl eys i ngar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Bólstrun Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Ákureyrar-, Auðkúlu-, Barös-, Blöndu- óss-, Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grimseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-, Hofskirkja Voppafirði, Hólmavíkur-, Hólaness-, Hóladómkirkju-, Hríseyjar-, Húsavík- ur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, lllugastaða-, Kaupvangs-, Kollafjarð- arness-, Kristskirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Mööruvallakirkja Eyja- firöi, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð- árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga- strandar-, Siglufjarðar-, Staðar-, Stykkishólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Víðidals- tungu-, Vopnafjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, sími 462 2844, fax 4611366. Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553.____ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188- Fax 461 1189 Sumar á Sýrlandi Leikstjóri: Skúli Gautason. Tónlistarstjóri: Karl Olgeirsson. 6. sýning laugardaginn 30. mars kl. 21. 7. sýning miðvikudaginn 3. apríl kl. 23. 8. sýning laugardaginn 6. apríl kl. 21. 9. sýning mánudaginn 8. apríl kl. 21. Miðasala og pantanir frá kl. 16-19 í síma 463 1196 og 463 1395. Pantanir og upplýsingar I síma 463 1333. Fundir Hestamenn Vormót I.D.L. veröur á Hlíðarholts- velli dagana 6. og 8. apríl. Keppt í flokkum barna, unglinga, ungmenna og opnum flokki. í opna flokknum verða bæði A og B flokkur í tölti og fjórgangi. Skráningarí Hestasporti, lokaskrán- ingardagur er 2. apríl. Ath. Það veröa tveir keppendur inn á í einu í forkeppni. Fögnum nú vorinu og verum meö. Stjórnin. Eldhús Surekhu Indverskt krydd í tilveruna. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir tyrir vinnu- hópa alla daga. Marstilboð í hádeginu, kr. 700,-: Kjúklingabitar meö engifer og yog- urt. Nýrnabaunaréttur meö tómötum. Rófu- og appelsínusalat með döðl- um. Basmati hrísgrjón. Poppadums. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggö 16, Akureyri, sími 4611856 & 896 3250. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir miðill starfar hjá félaginu frá 9. til 14. apríl. Tímapantanir á einkafundi fara fram miðvikudaginn 3. apríl og laugardag- inn 6. apríl frá kl. 13.30-15 í símum 461 2147 og 462 7677. Ath. Heilun á laugardögum frá kl. 13.30-16. Munið gíróseðlana. Stjórnin.__________________________ Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. □ RUN 5996040119 = 8. Samkomur Akureyrarprestakall. Vorhátíð sunnudagaskól- ans verður nk. sunnudag. Farið verður til Dalvíkur og lagt af stað frá íþrótta- höllinni kl. 10. Öll böm og fullorðnir, sem verið hafa með í vetur em vel- komin. Fermingarguðsþjónustu verða í Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 og 13.30. Sálmar: 504, 258 - Leið oss ljúfí faðir - Blessun yfir bamahjörð. Sóknarprestar.____________________ Gierárkirkja. Pálmasunnudagur 31. mars. Fermingarmessur verða í kirkjunni kl. 10.30 og 13.30. Ath. Kirkjuhátíð barnanna í Eyja- fjarðarprófastsdæmi verður haldin í Dalvíkurkirkju kl. 11. Farið verður frá planinu norðan við Glerárkirkju kl. 10 og komið til baka afturkl. 14. Sóknarprestur. ________ __________ Kaþólska kirkjan, i| Eyrarlandsvegi 26, Akur- eyri. Messa laugardaginn kl. 18. Messa sunnudaginn kl. 11._______ Laufássprcstakall. \Fermingaifræðsla í Greni- j/víkurskóla sunnudaginn 31. marskl. 11. Guðsþjónustu í Grenivíkurkirkju sunnudag kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Samvera fermingarbama og foreldra þeirra í Laufásskirkju mánudags- kvöldið I. apríl kl, 21, Vottar Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Opin fyrirlestur laugardag kl. 17. Stef: Hjónabandinu gefin góð byrjun. KFUM & KFUK, * Sunnuhlíð. 'Lau. 30. mars kl. 13-17. Námskeið í Sunnuhlið. Kl. 20.30. Samvera í heimahúsi hjá Guðmundi og Önnu í Bakkahlíð 16. Sun. 31. mars kl. 10.30. Morgunsam- vera í heimahúsi hjá Hönnu Stefáns- dóttur í Víðilundi 24. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Gestur helgarinnar er Halla Jónsdóttir starfsmaður KFUM & K í Reykjavfk. HvíTASunnumKJAM V/5KARÐ5HLÍÐ Laugard. 30. mars ki. 10. Námskeið- ið heldur áfram. Kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Ræðumaður verður Theodór Birgisson. Sunnud. 31. mars kl. 15.30. Vakn- ingasamkoma. Theodór og Katrín frá ísafirði tala. Samskot til starfsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur kl. 13.30. > Sunnudagaskóli. Kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20. Almenn samkoma. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband- ið. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að koma. Alrnenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir innilega velkomnir. Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll böm velkontin! Þau böm sem hafa verið við Ástjöm eru sérstaklega hvött til að koma. Bridgefélag Akureyrar: Sveit Antons sigraði í Halldórsmótinu Sveit Antons Haraldssonar sigraði í Halldórsmótinu í bridge sem lauk síðastliðinn þriðjudag. Mótið er sveitakeppni með þátttöku 10 sveita og urðu úrslit þessi: 1. Sveit Antons Haraldssonar 207 stig. Spilarar voru auk Antons, Pétur Guðjónsson, Sigur- bjöm Haraldsson og Stefán Ragn- arsson. 2. Sveit Soffíu Guðmundsdótt- ur 179 stig. Spilarar auk hennar voru Reynir Helgason, Kristján Guðjónsson og Una Sveinsdóttir. 3. Sveit Stefáns G. Stefánsson- ar 173 stig. 4. Sveit Ævars Ármannssonar 171 stig. Næstu 2 þriðjudagskvöld verður lokið við Akureyrarmótið í ein- menningi sem er jafnframt Firma- keppni félagsins. Sunnudags- bridge verður ekki spilaður á morgun vegna ferminga á Akur- eyri en úrslit í síðasta sunnudags- bridge urðu sem hér segir: 1. Páll Þórsson- Frímann Stefánsson 169 stig 2. Sigurbjöm Haraldsson- Ragnheiður Haraldsdóttir 152 stig 3. Kristján Guðjónsson- Una Sveinsdóttir 148 stig 4. Jón Sverrisson- Soffía Guðmundsdóttir 146 stig Móttaka smáauglýsinga er til kl. 1100 f.h. daginn fyrír útgáfudag. - «3öT 4Ó2 4222 ORÐ DAGSINS 462 1840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.