Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 5. júní 1996 Smúauglýsingar Húsnæði óskast Bráðvantar 3ja herb. fbúð tll leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 464 2003 eftir kl. 18. Píanó :í§ 1 Óska eftir að kaupa píanó. Á sama stað er til sölu rafmagns- píanó, Roland 2500 S. Uppl. í síma 462 5603. fslenski fáninn íslenski fáninn. Eigum til sölu íslenska fánann, vandaða Tslenska framleiðslu í mörgum stærðum, flaggstangahúna og línur og hvítar flaggstengur úr trefjaplasti. Sandfell hf„ v/Laufásgötu, Akureyrl, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Fundir Stuðningshópur fólks sem fengið hefur hálsáverka, verður með fund í Safnaöarheimili Akureyrarkirkju mið- vikudagskvöldið 5. júní 1996 kl. 20. Valgerður Valgarðsdóttir djákni verður gestur fundarins. Gengið er inn um kapelludyr. Allir velkomnir. Stjórnin. Barnagæsia Óskum eftir barngóðri stelpu á aldrinum 13-16 ára til að gæta tveggja stráka á aldrinum 2ja og 6 ára, einu sinni til tvisvar T viku. Erum á Eyrinni. Þær sem hafa áhuga hringi í sTma 462 6886 I Heiöu. Sláttuvél Til sölu ITtil rafmagnsgarðsláttuvél. Uppl. T síma 462 5244 eftir kl. 19. Sala Tll sölu vegna flutninga: Sófi 3-1-1, 2 borð, kommóða og gamall ísskápur, ca. 150 cm á hæð. Ath. Verður aðeins tjl sölu 4. og 5. júní. Uppl. í síma 4611318. Garðeigendur Úðum fyrir roöamaur, lús og maðkl. 15 ára reynsla. Verkval, sími 4611172, fax 461 2672. Námskeið Spennandi námskeið - Hagnýtt nám. Námskeið í höfuðnuddi og orku- punktameðferö verður á Akureyri 12.-16. júní '96. Nám í svæðameðferð hefst 11. sept. '96. Kennarar: Katrín Jónsdóttir svæða- nuddari og Kristján Jóhannes lög- giltur sjúkranuddari. Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur, sími 557 9736 og 462 4517. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bðnleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed“ bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. GENGIÐ Gengisskráning nr. 104 04. júní1996 Kaup Sala Dollari 65,41000 68,81000 Sterlingspund 101,44500 106,84500 Kanadadollar 47,41900 50,61900 Dönsk kr. 11,08520 11,70520 Norsk kr. 9,98660 10,58660 Sænsk kr. 9,76570 10,30570 Finnskt mark 13,85780 14,71780 Franskur franki 12,59880 13,35880 Belg. franki 2,06330 2,21330 Svissneskur franki 52,09510 55,13510 Hollenskt gyllini 38,09790 40,39790 Þýskt mark 42,78610 45,12610 itölsk lira 0,04218 0,04478 Austurr. sch. 6,05540 6,43540 Port. escudo 0,41280 0,43980 Spá. peseti 0,50350 0,53750 Japanskt yen 0,59724 0,64124 írskt pund 103,42000 109,62000 Ferðaiög Sumarferð! Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Sumarferðin verður farin laugardaginn 8. júní. Vinsamlega látið vita í síma 462 3406 (Patricia), eða í síma 462 3007 (Am- heiður), í síðasta lagi 6. júní. Brottför frá Safnaðarheimilinu kl. 10. Ferðanefndin. Athugið Stfgamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868.__________ Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 6. júnf kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigmundur Sigfússon, geðlæknir á FSA. Allir velkomnir.__________Stjórnin. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús T Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Takið eftir Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Asrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Akureyrarkirkju fást f Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást f Bókabúð Jónasar, Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.________________ Iþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri._______ Minningakort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og heima- hlynningar Akureyrar fást á eftir- töldum stöðum: A Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu Sunnuhlíð og Blóma- búðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvfk í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdótt- ur, Aðalgötu 27._________________ Samúðar- og heillaóska- kort Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Ferming Tjarnarkirkja. Fermingarmessa 9. júní kl. 13.30. Fermingarböm: Bjöm Snær Atlason, Hóli. Elísabet Ásta Pálsdóttir, Laugarbóli. Eydís Ósk Jónsdóttir, Hæringsstöðum. Kristján Hólm Sigtryggsson, Helga- feHi. Örn Kristjánsson, Tjörn. Gjafír og áheit Áheit á Akureyrarkirkju frá N.N. kr. 1000,- Áheit á Strandarkirkju kr. 1500,- frá Maríu. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Hjólreiðar eru skemmtilegar, en þær geta líka verið hættulegar. Hjólreiðamenn verða að fylgja öllum umferð- arreglum og sýna sérstaka gætni. Þannig geta þeir komið ( veg fyrir alvarleg slys. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál (þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR v EcreArbíé a 462 3500 FROM DUSK TILL DAWN Frábær mynd frá tveimur heitustu „Hollywood-nöglunum“ í dag, Quentin Tarantino (Pulp Fiction & Resevoir Dogs) & Robert Rodriguez (Desperado & El Mariachi. Það er ein nótt á milli þeirra og frelsisins, og hún verður ótrúleg. (aðalhlutverkum eru stórleikarar á borð við Han/ey Keitel, George Clooney, Quentin Tarantiono og Juliette Lewis. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 From Dusk till Dawn - Stranglega b.i.16 BABE Það er ekkert grín að vera svín. Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 Babe - (Enskt tal) ttsssm DEAD MAN WALKING Hann er illmenni sem á að deyða. Hún er óbugandi baráttukona sem reynir að bjarga honum, en þarf að spyrja sig hvort forsvaranlegt sé að bjarga slíkum manni. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri Tim Robbins. Aðalhlutverk: Susan Sarandon og Sean Penn. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 23.00 Dead Man Walking - B.i.16 GETSHORTY Grínmynd fyrir harða nagla og heitar píur. Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTI0N. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn I myndinni. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 23.00 Get Shorty - B.i.12 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- T3T 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.