Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. júní 1996 - DAGUR - 13 UTAN LANDSTEINA Skjálfandi á beinunum í frumraun sinni á sjónvarpsskjánum sem blaðakon- an Tracy Quinn. Peir sem grétu fyrir framan Húsið á Sléttunni ættu aö kannast við kappann við hlið-Melanie Griffith því þetta mun vera sá sem lék Mr. Edwards. Skegghárin eru bara dálítið færri... Átti ekkí að verða sjón- varpsstjama Leikkonan Melanie Griffith sem nú er hvað frægust fyrir samband sitt við töffarann Antonio Bander- as, átti frekar skammlífan feril sem sjónvarpsstjama. Árið 1978 fékk hún lítið hlutverk sem blaðakona í sjónvarpsþáttum sem nefndust Carter Country. Það fór ekki betur en svo að eftir að Melanie hafði komið fram í tveimur þáttum var ákveðið að strika hennar persónu út úr handritinu og þar með var það bara búið. „Þetta var ömurlegt, sjálfsálitið fauk bara út um glugg- ann í einu vetfangi," viðurkennir hún. „Ég var rétt orðin tvítug, ung og óörugg og vissi ekkert hvað ég var að fara út í, fyrir utan það að vera með hrikalegan sviðsskrekk! Ég hélt ég hefði klikkað svona rosalega og var farin að gefa upp alla von um að verða leikkona." Lék sykursætan lækni og prest í sápuóperum Það vom fleiri Hollywood-stjöm- ur sem áttu skammlífan feril hjá sjónvarpinu en Melanie Griffith. Álec Baldwin, sá elsti af Baldwin- bræðragenginu, fékk hlutverk í sápunni Cutter to Houston árið 1983. Þar lék hann sykursætan lækni, Dr. Hal Wexler, og heillaði amerísku húsmæðumar með flæðikraganum og mjúku blásturs- greiðslunni. Alec entist í þrjá mánuði en þá var hætt að framleiða þættina ein- hverra hluta vegna. Meðleikari hans, Shelley Black (á myndinni) fékk einnig reisupassann en hún hafði gert það gott í sjónvarpsþátt- unum Charlie’s Angels nokkrum árum áður. 1984 fékk Alec aftur hlutverk sem prestur í öðrum þátt- um en var látinn hverfa úr þeim í líkkistu ári síðar. 1986 komst hann á breiðtjaldið í myndinni Forever, Lulu og 1988 lék hann svo í myndinni Working Girl þar sem Melanie Griffith sló einmitt í gegn. Hvernig eru þau í rúminu? „Þeir gerast ekki villtari," segir fyrmrn ástkona leikarans Tony Danza. „Bmnablettimir á teppinu hjá mér sönnuðu það að hér fór heitur elskhugi. Hvar sem er, í stigagöngum, flugvélum... hvenær sem er og eins oft og hægt var! Hann hafði úthald á við 10 mara- þonhlaupara frá Kenýa!! „Hún er einfaldlega stórkostleg,“ segir fyrrum elskhugi leikkonunn- ar Sharon Stone. „Hún er algjör íþróttakona í rúminu. Ef það mætti keppa á Olympíuleikum í bólfimi væri hún löngu orðin margfaldur meistari. Hún fínnur alltaf uppá einhverju nýju, hefur hátt og segir manni hvað hún vill!!“ PA6SKRÁ FJÖLAAIf>LA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjón- varpi barnanna. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. (Wildlife on One) Bresk fræðslumynd um salamöndrur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Heilsuefling. Að loknum veðurfregnum á miðviku- dags-, fimmtudags- og föstudags- kvöld verða sýndir stuttir þættir um heilsueflingu sem Karl Ágúst Úlfsson hefur samið fyrir landlæknisembættið. 20.40 Vfkingalottó. 20.45 Tónastiklur. Sjötti þáttur af fjórtán þar sem litast er um í fögru umhverfi og stemmn- ingin túlkuð með sönglögum. 21.00 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur. 21.30 Bráðavaktin. (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clo- oney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Juli- anna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.25 Leiðin til Englands. Sjöundi þáttur af átta þar sem fjallað er um liðin sem keppa til úrslita í Evrópu- keppninni í knattspyrnu í sumar. Þýð- andi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verður endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.00 Ellefufréttii'. 23.15 Landsleikur í knattspymu. Sýndir verða valdir kaflar úr leik ís- lendinga og Kýpurbúa. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Marió bræður. 14.00 Minnisleysi. (The Disappear- ance of Nora) Nora rankar við sér í eyðimörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eða hvað hún heitir. Ör- yggisvörður í spilavíti hjálpar henni að koma aftur undir sig fótunum og grennslast líka fyrir um uppruna hennar. Þegar hann finnur loks eigin- mann Noru kemur í ljós að það gætu reynst banvæn mistök að snúa aftur heim. Aðalhlutverk: Veronica Hamel og Dennis Farina. Leikstjóri: Joyce Chopra. Bönnuð bömum. 15.35 Vinir. (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 SumarVISA. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.25 Undrabæjarævintýri. 17.50 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Melrose Place. 20.55 NÚU 3. 21.30 Sporðaköst. Norðurá í Borgar- firði. 22.05 Brestir. (Cracker) Robbie Coltr- ane fer á kostum í hlutverki glæpasál- fræðingsins Fitz. 23.00 Minnisleysi. (The Disappear- ance of Nora). 00.30 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ámi Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayf- irlitog fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Ema Indriðadóttir ræðir við maka forsetaframbjóðenda alla þessa viku. 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna eftir Eleanor H. Porter. LUja Þórisdóttir les þýðingu Freysteins Gunnarssonar, (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi méð HaU- Bráðavaktin í kvöld sýnir sjónvarpið síðasta þáttinn í myndaröðinni Bráða- vaktin, sem eins og kunnugt er gerist á bráðamóttöku spítala. Þar sem þetta er síðasti þátturinn má búast við að eitthvað greiðist úr þeim tilfinningaflækj- um sem verið hafa uppi síðustu dægur. dóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónhst eftir Robert Schumann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfir- Ut á hádegi. 12.01 Að utan. (Endur- flutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnh. 12.50 Auðhndin. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 HádegisleUtrit Út- varpsleUíhússins, Maríus eftir Marcel Pagnol. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. LeUtstjóri: GísU HaUdórsson. Þriðji þáttur af tíu. LeUtendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, RúrUt Haraldsson, Baldvin HaU- dórsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Guðmundur Magnússon. 13.20 Heim- ur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Svo mæUr Svarti-Elgur. Það er Ufssaga heilags manns af Ogl- ala-Súa-þjóð, skráð af John G. Nei- hardt. Eyvindur P. Eiríksson les þýð- ingu sína (12:18). 14.30 Til aUra átta. TónUst frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Manneskjan er mesta undrið. Um uppmna og þróun mannsins. 3. þáttur: Á mannkynið einn og sama forföður?. Umsjón: Haraldur Ólafsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstig- inn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á mið- nætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel: Úr safni handritadeildar. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld). 17.30 AUra- handa. Hörður Torfason syngur og leikur eigin lög af hljómplötum frá ár- unum 1971-72.17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hugmynd- ir og listir á hðandi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjartansson og Jómnn Sigurðardóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 TónUst náttúmnnar. „Nú hefja fuglar sumarsöng". Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður á dagskrá á laugar- dag). 21.00 Skotið, smásaga. eftir Al- exander Púsjkin. Guðmundur Magn- ússon les þýðingu Baldurs Óskars- sonar. (Áður á dagskrá 3. febrúar sl.). 21.40 Rússnesk þjóðlög og vísur. Svetlana syngur með hljómsveit sinni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregn- ir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigriður HaU- dórsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kriunnar, á skútu um heimsins höf. Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon lesa ferðasögu sína (3). 23.00 Klukkustund með forsetafram- bjóðanda. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). Sporðaköst Stangaveiðiþátturinn Sporðaköst er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Eggert Skúlason, fréttamaður og stangaveiðiáhugamað- ur, er að þessu sinni á bökkum Norðurár í Borgarfirði og fræðist um ána, auk þess sem hann fylgist með knáum veiðimönnum. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. & RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf- irlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tíman- um“ með Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. fþróta- deildin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirsson, (End- urtekið frá sunnudegi). 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns. Veður- spá - Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 03.00 Með grátt f vöngum. (Endurflutt frá sl. laugar- degi). 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétt- ir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00.Útvarp Austurlands kl. 18.35- 19.00 - Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.