Alþýðublaðið - 24.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ DagsbrUnarfundur verður á morgun, fimtudag, kl. 7 síðd. í Good-templarahúsinu. St j ó rnin. Steinolía fæst í Kaupfélaginu í Gamlabankanum Simi 1026. Litiö hús Raf magnsleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að iáta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Von hefif alt til lifs- ins þavfa. Komið því þangað sem þið fáið nauðsynjjar ykkar á sama stað, með sanngjörnu verði Miki- ar vörur fyrirliggjandi. Aftur er komið góða og fallega lýsiÖ, nauðsynlegt fyrir eldri og yngri, sem þurfa að flta sig; það gerir ungdómimrhraustan. Komið í Von og gerið kaup þar. Sfmi 448. Virðingaríylst. Gunnar S. Sigurðss. Alþýðumenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. JH.f. Versl. „Hlífí6 Hyeríisg. 56 A. Nýkomið: Flugnaveiðarar. Sultu- tau í lausri vigt. Saumamaskfnu olía og hin ágæta steikarfeiti, ódýrari en áður. Kaupid Alþýðublaðið! j i grendinni til sölu. Flutningur og niðurrif /ylgir í kaupunum. — Spyrjist fyrir við Grundarstíg 17 Reykjavik, klukkan 6—7 sfðd. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ólaíur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Carit Etlar: Astin vaknar. fyrir um hvernig alt skyldi vera, Pétur hlýddi boðum hennar, glaður og sem bezt hann gat, þreyttist aldrei á dutlungum ungu stúlkunnar og var ætíð til taks, þar, sem hann hélt að hann gæti skemt henni. Lesley lá- varður horfði á „óróa", sem hékk niður úr loftinu, skraut, sem var fyr meir algengt til sveita, og sem gerður var úr smá ferhyrninguin úr hálmstráum, saman fléttuðum, hangandi á mjóum þræði hver undir öðrum Hinn minsti gustur kom „óróanum" á stöðuga hreyfingu. Af því dró hann nafnið. „Yðar hátign þykir gaman að þessu skrípi þarna," sagði Pétur. „En það er nú ekki sem bezt gert, þeir eru til miklu betri. Eg skal flétta einn handa yður, sem þér getið svo heingt upp 1 beztu stofunni yðar, þegar þér komið heim. Hann á að vera í líki leðurblöku, með þræðina í kjaftinum og rauðar fjaðrir aftur á." Pétur var líka lítilþægur þjónn, og varð öllu feginn. Fégar Elinora fleygði glófum, hirti hann þá. „Eg get búið til úr þeim góða pyngju," sagði hann, Hann týndi upp allar silkipjötlur og geimdi þær. „Það má búa til úr þeim lagleg bönd á hattinn konunnar minnar, og úr þessu má fá góðan brúðukjól handa yngstu dóttir minni." „Átt þú þá börn?" spurði lávarðurinn. „Uh, nei! en dvelji yðar ágæti ögn hjá okkur, og haldi þeir áfram þessir góðu dagar, þá eignast eg þau vfst." Þar eð vasar hans allir voru útroðnir, af öllu þvf, sem hann hafði týnt saman, gekk haun fyrir lávarðinn, áður en hann fór úr húsinu fyrsta kvöldið, og spurði, hvort ekki ætti að leita á sér, því að þeir væru vanir því á Hólmanum. Þegar menn gengu frá vinnu. Oaginn eitir að skipið strandaði, var flakið kyrt á rifinu. Kyrð var á, og varla bærðist hár á höfði. Bátarn- ir heldu áfram að fara á milli og björguðu öllu sem hægt var. Jakob Trolle hafði ekkert séð til gesta sinna. Gluggaskýlurnar voru enn fyrir gluggunum og alt virtist dautt inni fyrir. Pétur Bos sat á gólfinu við dyrnar sem láu að anddyrinu, og beið þess, að hús- bændunum þóknaðist að kalla. Sér til dægrastyttingar hafði hann sett hatt sinn milli fóta sér, og taldi pen- inga sína. Árla morguns hafði Magdalena haft teið til- búið, hafði fengið teílát hjá prestinum, en svo leið að miðdegi, að enginu virtist vakandi þar inni fyrir. Fyrsta verk Lesleys lávarðar, eftir að í land kom, hafði verið, að skrifa hjá sér alt, sem á daga hans hafði drifið; hann endaði fyrsta daginn með þvf, og byrjaði aftur næsta dag á hinu sama. Elinora vakn- aði, öll lurkum laminn, frá því kvöldið áður. Húnleitá alt hið nýja og ókunna umhverfis sig, sem sjónleik, sem var til aðeins hennar vegna. I hvert sinn er hugs- anir hennar hvörfluðu til strandsins, drógust þær sam- an í eina ákveðna mynd: Takob Trolle. Hún hafði frá upphafi veitt honum athygli, séð að hinir skulfu, meðan hann sat sjálfur hnarreistur gengt bættunni. Hún hafði séð gleði fiskimannanna, þegar báturinn lent, sigurgleð- ina, sjálsánægjuna yfir unnum sigri, hann einn var óbreittur, stóð með hendurnar í vösunum og horði 1 kriugum sig, eins og þetta alt væri daglegt brauð. Það var eitthvert undarlegt segulafl í þessari óvandfýsnu þögn og sjálfsafneitun, sem hafði þegar mörgum sinnum neytt hana til að hlýða vilja hans, þar sem hann virtist þó ekki vilja beygja sig fyrir hennar vilja. Það var þö nýlunda. Henni virtist, hann hlyti að geta stjórnað öllu. í háa, mikla enninu lá ósveiganlegur viljakraftur, í aug- unum ósegjanleg einlægni og góðmenska, skírleikí, sem sýndi, að hjarta mans þessa var óskrifað blað. Þannig voru hugsanir hennar, þegar hún vaknaði um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.