Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ1994 NESJAVALLAVIRKJUN Nesjavallavirkjun er opin til skoðunar alla daga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 fram til 1. september. Tímapantanir fyrir hópa í síma 98-22604 eða 985- 41473. Vetrartími auglýstur síðar. Hitaveita Reykjavíkur Vinningstölur ,------------------ miðvikudaginn:|l3. júlí 1994 3 5af 6 +bónus VINNINGAH 6af 6 a 5af 6 H 4af 6 a3a,i J+bónus FJÖLDI VINNINGA 260 862 M UPPHÆÐ A HVERN VINNING 39.200.000 358.047 70.330 1.721 222 Aðaltölur: 3") (23) (26) BÓNUSTÖLUR (18) (43) (48) Heildarupphæð þessa viku 40.478.191 áísi: 1.278.191 UPPLYSINGAR, SIMSVARI 91- 68 15 11 t-UKKUUNA 9910 00 - TEXTAVARP <IS1 BIBT MEÐ FY8,RVA„A UM PRENTV1U.UR Uinningur: g työfaldur næst A NÆSTA SOLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA tímarit fyrir alla 632700 Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra leitar eftir kaupum á einbýlishúsi fyrir skamm- tímavistun á Akureyri, um 250 m2 að stærð að með- talinni bílgeymslu. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð með 6-8 rúmgóðum svefnherbergjum og allt aðgengi inn- an dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyr- ir 1. ágúst 1994. • Fjármálaráðuneytið, 12. júlí 1994 OCONWAY 'Il'íÚiÍj.ílS'SX 1 'l'~S'ÚÍSXilj lllllOÍSl 'rjc.^-yl;rir'|;n-rr' CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum undirvagni og 13" hjólbörðum. Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur. VERP KR 555.255 TITANhf ITl STCR. LAGMULA 7 SÍMI 814077 Sviðsljós Hópurinn við Skógafoss. Sumarferð Frjálsrar fjölmiðlunar Laugardaginn 9. júlí bauð Frjáls Sölmiölun starfsmönnum sínum í hina árlegu sumarferð. Farnar hafa verið nærri 20 ferðir frá upphafi og hefur þátttaka ávallt verið góð og var engin undantekning á því í ár. Komið var við á Hvolsvelli og það- an haldið að Skógum þar sem farið var í ýmsa leiki. Einnig var boðið upp á pylsur og samlokur og átu allir eins mikið og þeir gátu í sig látið. í bakaleiðinni var stoppað á Hótel Örk í Hveragerði þar sem farið var m.a. í sund. Síðan var snæddur kvöldverður áður en haldið var heim. Farið var m.a. í reiptog börnunum til mikillar gleði. Að Skógum biðu ferðalanganna samlokur og pylsur. íslensk skúlptúr- ogmál- verkasýn- ingí London 27. júní var opnuð skúlptúr- og málverkasýning í London. Sýningin samanstóð af verkum Hafdísar Bennett og Helgu Láru Haraldsdótt- ur. Sýningin stóð í eina viku eða til 2. júlí síðastliðins. Á myndinni eru listakonurnar tvær Hafdís og Helga. Fimmtugsafmæli Þriðjudaginn 12. júh síðasthðinn Fagnaðurinn fór fram í Átthagasal hélt Jóhannes Pálmason, forstjóri Hótel Sögu og var fjölmennt á staðn- Borgarspítalans, upp á fimmtugsaf- um. mæli sitt. Jóhannes Pálmason og eiginkona hans, Jóhanna Árnadóttir. DV-myndir SVE Hanna María Pálmadóttir, Guöbjörg Pálmadóttir, Unnur Ólafsdóttir, Jó- hanna María Pálmadóttir og Auður Jóhannesdóttir. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.