Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Spumingin Ertu fréttaf íkill? Margrét Jóhannsdóttir: Þaö má nú eiginlega segja þaö. Oddgeir ísaksson: Ég er algjör frétta- fikill. Eva Óskarsdóttir: Stundum, já. örn S. Jónsson og Jón örn: Svona sæmilega. Hallbjörg Bjarnadóttir: Ég er þaö og vil fylgjast vel með. Arnbjörn Jóhannsson: Já, svo sann- arlega. Lesendur dv Hugleiðingar um haustkosningar: Sjálftaeðisf lokkur í þumal- skrúf u Alþýðuf lokks? Magnús Kristjánsson skrifar: Þar sem talsvert er rætt um hugs- anlegar alþingiskosningar í haust langar mig til að senda DV stutt inn- legg frá mínu sjónarhorni um það mál. - Þaö er ekki nema von aö for- ystumenn stjórnmálaflokkanna hugsi sig vel um einmitt nú. Mat þeirra á kosningum nú í haust hlýtur aö byggjast á því hvort þeir telja sinn flokk koma betur út í kosningum fljótlega eða ekki fyrr en næsta vor. Sjálfum finnst mér líkurnar ótvírætt benda til þess aö beinlínis sé nauð- synlegt að kosningar fari fram fyrr en síðar. Ekki síst meö tilliti til þeirra aögerða í efnahagsmálum sem hljóta aö verða framkvæmdar í tengslum viö fjárlög, og einnig aö nýkjörin stjóm hafi tímann fyrir sér þegar kemur aö Evrópumálunum, á hvern veg sem þau svo fara. Mér sýnist raunar aö flestir for- ystumenn stjórnmálaflokkanna séu Ólöf Björnsdóttir skrifar: Aumingja maðurinn. - Þaö er greinilegt aö þú hefur ekki mikla kvenhylli. Það er kannski útlitið. En persónulega held ég að þaö sé per- sónuleikinn. Hvað gefur þér rétt til aö lýsa því svona yfir í fjölmiðlum að allar ís- lenskar konur séu lagstar í hórdóm? Ragnar skrifar: Umræðan um bankana í landinu hefur oftar en ekki verið neikvæö. Þetta stafar af landlægum erjum um vexti og dýrtið og einnig verðbólgu en þetta þrennt hefur brennt marga landsmenn illa gegnum tiðina. - Auðvitað er ekkert af þessu bönkun- um að kenna. Allir vita að ríkis- stjórnir hér leggja meira og minna línurnar í fjármálum og vaxtamál eru ekki alfarið í höndum banka- stjórna eða bankastjóranna. Hvað sem líður umtali um banka- stofnanir hér á landi virðast lands- menn skipta sér bróðurlega niður á helstu bankana með viöskipti sín. Sumir hafa haldið tryggð við sinn banka frá barnæsku þegar þeim áskotnaðist fé á bók sem geymd var þar til viðkomandi var orðinn fjár- ráða. Og hvers vegna átti þá að fara að skipta um banka? Flestir eru líka fastheldnir þegar bankaviðskipti eru annars vegar. Ég hef skipt við ýmsa banka og hef ekkert undan þeim að kvarta. Mér finnst þó, eins og að ofan greinir, vera mikið áhorfsmál að hætta við- skiptum við þann banka sem geymdi aurana (eða krónurnar) manns frá bemsku. Ég hef því haldið mig við Landsbankann allar götur síðan. Mér finnst einnig annað og fastara meðmæltir haustkosningum, nema Alþýðuflokkurinn sem á viö ýmis innri vandamál að etja. Það getur þó engan veginn orðið til þess að eyði- leggja ferli fjögurra annarra stjórn- málaflokka í landinu. - Hagsmunir þjóðarinnar verða að vera í fyrir- rúmi. Allir flokkarnir, utan Alþýðu- fiokkurinn, virðast vera tilbúnir, jafnvel með prófkjöri og tilheyrandi vinnu í kringum þær. Sem kjósandi Sjálfstæðisflokksins gegnum tíðina þykir mér illt ef flokk- urinn grípur ekki tækifærið og krefst kosninga í haust. Næsta vor verða án efa allt aðrar aðstæður hér og þá gæti svo farið að Sjálfstæðisflokkur- inn yrði fyrir vemlegu áfalli og það yrði ekki skemmtilegt eftir áfallið í borgarstjórnarkosningunum. For- sætisráðherra getur því ekki annað en nýtt sér þingrofsrétt sinn ein- hvern tíma í næsta mánuði. - Sjálf- stæðisflokkurinn hefur engar þær Er nú svo komiö að íslenskar konur mega ekki klæða sig í stutt pils án þess að almenningsálitið telji að þær séu að bjóða sig? - Hvað með karl- menn? Em þeir að bjóða sig þegar þeir klæða sig í jakkaföt? Megum við konurnar þá taka það sem sjálfgefið, ef við mætum manni á balM, að hann sé þar í þeim eina form yfir þeim banka en öðrum bankastofnunum hér á landi. Af- greiðslufólkið hefur verið með ein- dæmum þægilegt og bankinn hefur verið heppinn með yfirmenn, allt upp í bankastjórana sem eru, án undan- tekningar, traustir og réttsýnir. skyldur við Alþýðuflokkinn að hann taki hvaða áhættu sem er. Síst af öllu þegar kosningar eru í deiglunni. Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið flatt á því að draga kosningar þegar mikið lá við. Það gerðist t.d. í tíð Viðreisnarstjórnarinnar, þegar Al- þýðuflokkurinn kom í veg fyrir þing- rof, og svo aftur í forsætisráðherratíð Geirs Hallgrímssonar sem vildi ekki kosningar árið 1977 og flokkurinn galt afliorð í kosningunum árið eftir. Síöan hafa verið hér vinstri stjórnir nánast óslitið, þar til nú. - Haust- kosningar nú munu hins vegar þrengja möguleika á endurnýjun þingmanna flokkanna en veruleg þörf er á henni í öllum flokkum. Fyrir vorkosningar yrði endurskoð- un þingmannaliðsins óhjákæmileg, og ekki síður hjá Sjálfstæðisflokkn- um en öðrum flokkum, t.d. í Reykja- vík og á Reykjanesi. tilgangi að gefa plastdömunni, sem honum þykir svo vænt um, hvíld í eina nótt? Er ekki bara ástæðan fyrir þessum skrifum þínum sú að þú þjáist af minnimáttarkennd í garð fallegs kvenfólks, sem getur klætt sig kven- lega, og í garð þeirra karlmanna sem njóta kvenhylli lifandi kvenna? Þetta er mitt álit á þessum stærsta banka þjóðarinnar sem hefur staðið fyrir og lagt grundvöll að ótal fram- kvæmdum eða aðstoðað við að koma þeim á laggimar. Megi Landsbank- inn halda áfram að dafna með sínu trausta starfsfólki. Kerlingarogfjöl- midlar ábyrgir Siguijón skrifar: Hver hefur ekki heyrt ein- hveija kerlinguna segja sera svo að nú væri gott að fá vætu fyrir gróðurinn? Og á þessu er klifað þar til þeim verður aö ósk sinni og vætutíðin dembist yfir okkur. Eða þá íjölmiðlarnir? Þeir ham- ast yfir fimm daga sólarglennu og ljósmynda fólkið sem fækkar fótum um leið og sést til sólar. Og samanlagt kallar þetta á rign- ingu. Hættum nú aö hamast yfir þeirrí gulu, sjáist hún yfirleitt aftur hér á höfuðborgarsvæðinu. Ekkert atvinnuleysi Sigurbjön skrifar: Eg er yfir mig undrandi á þvi fjasi sem átt hefur sér stað um atvinnuleysi í landinu. Ég er líka undrandi á því að stjómmála- menn og ráöamenn í atvinnumál- um skuli fást til að blása það upp þótt tölur um atvinnuleysi náist í um 4% þegar búið er aö skrá allar fiskvinnslukonur og aðra sem hafa unnið íhlaupavinnu með heimilinu, kannski hluta úr degi, þegar maðurinn er í fastri vinnu annars staðar. - Þetta er ekkert til að tala um. Hér hafa það allir meira en gott og engin ástæða til að kvarta. Hið opinbera sér vel fyrir þeim sem ekki stunda stöðuga vinnu sökum sjúkleika. Myglaðarkartöflur íumferð Guðbjörg hringdi: Ég hef nýlega orðið þess vör að kartöflur hafa lyktað af myglu eftir að heim er komið. Þær hafa þó ekki veríð myglaðar sýnilega en jaðrað viö það, af lyktinni að dæma. Þetta voru kartöflur sem keyptar voru bæöi í Bónusi og Hagkaupi. - Ég hef einnig orðiö vör við, þegar íslenskar nýjar kartöflur koma á markað, að þær hafa ekki veriö fríar við myglu. Stundum orðnar henni að bráð. Það er þess vegna áríðandi aö verslanir séu á varðbergi og gangi vel frá kartöfium i pokun- um og kanni ástand þeirra áður en þær eru settar í hiilur verslan- anna Lítiðsagði Jafet Halli hringdi: í helgarblaði DV sl. laugardag birtist forsíðumynd af Jafet S. Ólafssyni, nýráðnum útvarps- stjóra Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í upþslættinum á forsíðu sagði, undirtitilfyrirsögninni „Tilbúinn í slaginn", „ ... skefur ekki utan af hlutunum". - Ég brá hratt við, fletti blaöinu og hugöist berja augum hið óskafna. En viti menn, allt var þama vandlega skafið. Jafet sagði nánast ekkert bita- stætt, utan hvað hann sagðist vera Valsmaöur og hafa verið góður drengur í Hagaskóla og Versló, og svona... Vildi hins vegar sem minnst ræða hluthafa- máhn, sem þó var og er enn heit- asta fréttaefnið frá íslenska út- varpsfélaginu! BirgðastöðiníJað- arseli Ingibjörg hringdi: Mig langar til að þakka birgða- stöðinni viö Jaðarsel í Breiðholti fyrir alla þá aöstoð sem þeir S stöðinni hafa veitt ibúunum gegnum árin. Þetta er aðstoð sem t.d. er framkvæmd eftir ábend- ingum íbúanna, ekki persóntfieg aöstoð, til að lagfæra þaö sem lag- færa þarf á vegum borgarinnar; kannski viö ræsin, gróður sem hefur veriö eyðilagöur o.fi., o.fl. - Starfsmenn þarna eru viðbragðs- fljótir og alúölegir í samskiptum og þetta kann fólk vel að meta. Innilegar þakkir til þeirra allra. oa> „Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki þær skyldur við Alþýðuflokkinn aö hann taki hvaða áhættu sem er,“ segir m.a. í bréfinu. Ólöf svarar Einari Ingva: Minnimáttarkennd? Landsbankinn hef ur yf irburði Já, er ekki Landsbankinn banki allra landsmanna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.