Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Islandsmót í hestaíþróttum. Vegna fjölda áskorana hefur veriö ákveöið að keppa í 150 metra skeiói á mótinu. Skráning hjá íþróttadeildum hesta- mannafélaganna fyrir kl. 18 sunnud. 17. júli. Skráningargjöld þau sömu og á mótinu. Skráning sem þegar hefur ver- ið send inn gildir. Iþróttadeild Gusts. Hestar/hey og margs konar flutningar. einnig viðgerðir á dráttarvélum, garó- sláttuvélum og öðrum landbúnaðarv. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Til sölu myndarlegur, lundgó&ur hestur, ættaður úr Húnavatnssýslu. Faðir: Adam 978 frá Meðalfelli. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8074. Reiðhjól Örninn - rei&hjólaverkstæ&i. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga Öukkan 9-18. Orninn, Skeifunni 11, sími 91-889891. Óska eftir vel meo förnu fjallahjóli á verð- bilinu 20-30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-621217. Kvenrei&hjól nVbarnastól á kr. 6.000. Uppl. í síma 629817. Til sölu Muddy Fox fjallareiöhjól, 21 girs. Uppl. í síma 91-871173 e.kl. 13. d^# Mótorhjól Gullsport auglýsir eftirf. hjól, Yamaha Virago 1000 - '88 Honda Shadow 800 - '88 Harley Davidson XL 883 - '86 SuzukiGSX750R-'91 Suzuki RM 250 - '90 Kawazaki ZX 600 - '89 Suzuki GSX 600 Katana - '92 Yamaha RD 350 - '87 Suzuki GSX 770 R - '85 YamahaFZR600-'91 Ath.: 011 hjólin eru á staðnum. Staó- greiðsluverð á þessum hjólum er hrein- asta geðveiki!!!. Gullsport, Smiójuvegi 4c, sími 91-870560. Gullsport auglýsir. 50% afsláttur af leó- urvörum. Vantar hjól á skrá. MikO eft- irspurn. Verió velkomin. Gullsport, Smiójuvegi 4C Kawasaki ZZR 1100, árg. 1992, til sölu, devil-flækjur, Michelin dekk. Éitt hrað- skreióasta hjól landsins. Athuga skipti á bíl. Uppl. í síma 95-22766. JX Flug Leiguflug - Útsýnisflug. Jórvík hf., sími/fax 91-625101. ® Stilling SKEIFUNNI 11 • SÍIVIl 88 97 97 « 7Sælir, strákar! Hvað . I Við verðum að leita inn í okkur sjálfa til að finna svörin sem við leitum að! VÁ! Þettaij er hið besta J mál! / - Svona var málshátturinn)" 1 V^ í páskaegginu mínu! / 4 1 Andrés önd I ©NAS/Dislr.BUUS Ég verð að segja þér frá nýja megrunar I kúrnum, Fló! __/ Hann er alveg J frábær! —' O _/ Dóttir l~ C þín er ekki J ^T- heima! r-^ Má ég koma inn_ og bíða eU\iJ£' . henni? / Því miður, - y ekki núna! a *tt e—,tr<_ 1 */ /'Kannski finnur einhver\ , ( upp nýjan kúr sem \* \ dregur úr kjaftæði \~ 'kvenna!! J------ ^ ^^i^— --w~> i Siggi Já, Ég er að leita að einhverju til að mýkja húðina á mér. Sútunarverkstæðið er beint áfram. Þú kemst ekki hjá því að sjá það. Flækju- Tjaldvagnar Island er land þitt í aldrei skal gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og fellhýsi af öll- um stæróum og geróum. Komdu með vagninn á staðinn og við seljum hann fijótt og örugglega. Bílar, Skeifunni 7, sími 91- 883434. Alpen Kreuzer tjaldvagn, árgerö 1991, til sölu, lítið notaður. Tú sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 91-617510, 91-617511, kvölds. 92-46668. Fellihýsi, Starcraft, árg. '92, til sölu, lltið notað og mjög vel meó farið. Skipti koma til greina á tjaldvagni. Uppl. í s. 91-650117 e. kl. 18. Skipti. Vil skipta á VW Golf'84, vsk- bíl, óryöguðum, í topplagi, skoðuðum '94, og fellihýsi eða tjaldvagni. Uppl. í s. 91-23304, 985-33876 og 91-44919. Tjaldvagn me& fortjaldi og eldunargræj- um á verðbilinu 220-280 þús. óskast 1 sléttum skiptum fyrir árg. '88 af bifreið. Símar 91-24828 og 985-35369. Combi-Camp tjaldvagn, árg. '83, til sölu á kr. 70 þús. Uppl. í síma 91-51716. Óska eftir a& kaupa tjaldvagn á allt að 100 þús. Aðeins góður og vel með farinn tjaldvagn kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-22075. Óska eftir a& leigja tjaldvagn í 2 vikur, Combi Camp Family eða sambæril., til gr. kemur vetrargeymsla sem hluti af leigugjaldi. S. 668356 og 985-20526. Til sölu glæsilegt Coleman fellihýsi, árg. '90, vel með farió og lítió notaó. Uppl. í síma 92-68286. __________________________________i__________________________ Óska eftir a& kaupa fortjald á Combi Camp tjaldvagn '80. Upplýsingar í síma 97-81354. Þú kynnist íslandi betur ef þú ert áskrifandi að DV! Áskriftarsíminn er 63'27«00 lsland Sækjum það heim! JBD Hjólhýsl Hjólhýsi til sölu , með aðstöóu á Flúð- um. Uppl. í síma 91-642664. Til sölu pólskt hólhýsi. Upplýsingar í síma 91-650892. Húsbílar Mercedes Benz 207, árg. '80, til sölu, meó góðri innréttíngu, nýinnfluttur frá Þýskalandi, skoðaður '94. Uppl. í síma 98-65516. Sumarbústaðir € Höfum til sölu glæsileg sumarhús á Tor- revieja svæðinu á Spáni. Mjög góð stað- setning og fyrsta flokks aðbúnaður. Höfum kaupendur að no^uðum sumar- húsum bæði á Spáni og íslandi. Kaup- miðlun fasteigna og firmasala, Austur- stræti 17,6. hæó, s. 621700. Fánastangir - gjafverö. 6 metra rauó- grenistangir eru seldar á kr. 14.500 með vsk. Stangirnar eru hvítlakkaðar. Húnn, lína og línufesting ásamt jarð- stólpa fylgir. Sími 91-874550 milli kl. 13 og 17 mánudaga-föstudaga. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta veróið. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250. Sveigjanl. greióslukjör, eignaskipti mögul. Sumarhúsasmiðjan, s. 881115. Fallegt sumarbústa&arland til sölu á góð- um stað í Grímsnesi, rafmagn og kalt vatn á svæðinu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-677735 eða 91-676794. Mjög falleg ló& til sölu í Hraunborgar- landi. Stæró 1/2 hektari. Tæplega klukkustundarakstur frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-654097 á kvöldin. Til sölu leiguland í landi Vatnsenda, Skorradal. Ymis skipti koma til greina, t.d. á bíl, bát, vélsleða eða jeppa. Upp- lýsingar í síma 91-668058. i ¦d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.