Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Afmæli Óskar Axel Ó. Lárusson Óskar Axel Óskarsson Lárusson, skó- og sportvörukaupmaður, Há- túni 12, Vestmannaeyjum, er sex- tugurídag. Starfsferill Axel fæddist í Fredrekssund en ólst upp við Fjólugötuna í Reykja- vík. Hann stundaði nám við Versl- unarskóla íslands. Axel hóf ungur störf viö Skó- verslun Lárusar G. Lúðvigssonar, fyrst sendill frá tólf ára aldri og síðan verslunarmaður til 1959. Hann og kona hans stofnuðu síðan skóverslun í Vestmannaeyjum og Reykjavík sem þau hafa rekið síð- an. Axel var formaður íþróttafélags- ins Þór í Vestmannaeyjum 1962-64 og 1970-72, er einn af stofnendum Sjóstangaveiðifélags Vestmanna- eyja, var formaður Félags kaup- sýslumanna í Vestmannaeyjum, er félagi í Akoges og hefur nokkrum sinnum setið í stjórn félagsins og er gjaldkeri í Landssambandi hjartasjúklinga í Eyjum. Hann hef- ur verið sæmdur gullmerki íþrótta- félagsins Þórs og er heiðursfélagi þess, var sæmdur gullmerki ÍSÍ, gullmerki ÍBV og silfurmerki KSÍ. Fjölskylda Axel kvæntist 4.12.1954 Sigur- björgu Axelsdóttur, f. 23.4.1935, kaupmanni. Hún er dóttir Axels Sigurðssonar, bryta í Reykjavík sem nú er látinn, og Guðrúnar Guðmundsdóttur húsmóður. Börn Axels og Sigurbjargar eru Sigrún, f. 16.3.1955, tækniteiknari og starfsmaður við Sportvöruversl- un Axels Ó., gift Ársæli Sveins- syni, smið og verktaka; Óskar Ax- el, f. 8.11.1960, sölustjóri hjá Hnjót- um hf. og einn eigenda fyrirtækis- ins, kvæntur Sigríði Sigurðardótt- ur sem starfar hjá Hnjótum en þau eiga tvö börn, Ástu Guðrúnu og Óskar Axel, auk þess sem dóttir Axels frá því áður með Bryndísi Guðjónsdóttur er Hrefna; Guðrún, f. 5.2.1968, starfsmaður í sportbúð- inni en dóttir hennar með Guð- mundi R. Lúðvíkssyni er Sigur- björg Sæunn; Adolf, f. 5.2.1968, starfsmaður hjá Hnjótum hf., en sambýliskona hans er Heiða Guð- rún Ragnarsdóttir nemi. Hálfsystur Axels, dætur Sigrúnar Óskarsdóttur og Ragnars Bjarkan, eru Inger, f. 23.5.1937, gift Jóhanni E. Bjömssyni forstjóra og eiga þau þrjú börn; Anna, f. 7.5.1940, gift Bjarna Konráðssyni bygginga- tæknifræðingi og eignuðust þau þrjá syni en tveir þeirra eru á lífi; Kristín, f. 21.5.1942, gift Gunnari Ingimundarsyni rafmagns- og tölvuverkfræðingi og eiga þau tvö börn; Jóna, f. 30.1.1944, gift Páh Eiríkssyni geðlækni og eiga þau þrjúbörn. Kjörsystkini Axels eru Arnbjörn, Ágúst Gíslason Agúst Gíslason, bóndi að Steinstúni, Norðurfirði, er sextugur í dag. Starfsferiíl Ágúst fæddist í Steinstúni í Norð- urfirði og ólst þar upp. Hann tók við búi fóður síns, Steinstúni, 1962 og liefur verið bóndi þar síðan. Fjölskylda Ágúst kvæntist 1962 Selmu Jó- hönnu Samúelsdóttur, f. 20.1.1942, húsmóður. Foreldrar hennar: Samúel Samúelsson, bóndi að Bæ í Árneshreppi, og Anna-J. Guðjóns- dóttir húsmóðir. Börn Ágústs og Selmu: Gísli, f. 26.12.-1962, stýrimaöur, búsettur í Reykjavík; Samúel, f. 26.2.1964, raf- virki, maki Anna B. Einarsdóttir, þau eru búsett á Akranesi og eiga 2 börn; Guðlaugur Arnar, f. 11.2.1965, vélstjóri, maki Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík; Ingibjörg, f. 1.3.1970, nemi við HÍ, maki Baldvin Bjöms- son, þau eru búsett í Reykjavík; Amar Hallgrímur, f. 9.2.1975, nemi, búsettur í Steinstúni. Systkin Ágústs: Guðlaugur, f. 22.5. 1929, stýrimaöur, maki Kristjana Elísabet Kristjánsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík og' eiga 2 syni; Ólafur Andrés, f. 4.12.1930, sjómað- ur, maki Ragnheiður Skarphéðins- dóttir, þau eru búsett í Grundarfirði og eiga 7 börn; Gunnsteinn Rúnar, f. 4.12.1932, kaupfélagsstjóri, maki Margrét Jónsdóttir, þau eru búsett í Norðurfirði og eiga 5 börn. Foreldrar Ágústs vom Gísli Guö- laugsson, f. 2.2.1899, d. 27.1.1991, ÁgústGíslason. bóndi, og Gíslína Vilborg Vaigeirs- dóttir, f. 28.4.1898, d. 20.5.1961. Þau bjuggu lengst af í Steinstúni í Norð- urfirði. Ágúst verður aö heiman á afmæl- isdaginn. Afmæli og giiHbrúðkaup___________ Guðmundur Ásgeirsson og Ingibjörg Jóna Jónsdóttir Guðmundur Ásgeirsson og Ingibjörg Jóna Jónsdóttir. Hjónin Guðmundur Ásgeirsson pípulagningarmeistari og Ingibjörg Jóna Jónsdóttir húsmóðir, til heimilis að Sörlaskjóli 70, Reykja- vík, eru hvort um sig sjötíu og fimm ára í dag. Auk þess eiga þau gull- brúðkaupídag. Starfsferill Guðmundur fæddist á Höfn í Homafirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám í pípulögnum á Ak- ureyri í fjögur ár, lauk sveinsprófi í þeirra grein og öðlaðist síðan meistararéttindi. Guðmundur hóf störf hjá Hita- veitu Reykjavíkur 1944. Árið 1960 tók hann við starfi lagerstjóra Vatnsveitu Reykjavíkur og gegndi því starfi þar til hann fór á eftirlaun 1979. Ingibjörg fæddist á Vatneyri við Patreksfiörð og ólst þar upp. Frá því hún gifti sig hefur hún stundað húsmóðurstörf. Fjölskyida Guðmundur og Ingibjörg giftu sig 15.7.1944 og eiga því gullbrúðkaup ídag. Börn Guðmundar og Ingibjargar eru Ásgeir Guðmundsson, f. 10.1. 1947, tæknifræðingur í Reykjavík, kvæntur Ulfhildi Örnólfsdóttur og er sonur þeirra Guðmundur; Jóna Ingibjörg, f. 18.1.1948, hjúkmnar- fræðingur í Garðabæ, gift dr. Krist- jáni Ingvarssyni verkfræðingi og era börn þeirra Trausti Þór, Arnar Helgi og Berglind Sólveig; Soffía Ragnhildur, f. 17.9.1949, hjúkrun- arfræðingur í Reykjavik, gift Ólafi Jónssyni viðskiptafræðingi og eru börn þeirra Ólafur Ragnar, Jón Þór, Margrét og Björg; Guðmundur Karl Benedikt, f. 13.1.1957, tölvu- fræðingur í Kaupmannahöfn, kvæntur Bippe Mork, nema í inn- hússarkitektúr, og eru böm þeirra Hulda Fjóla og Katrín Lilja en son- ur Bippe frá því áður er Ulfar Már; Þórann Björg, f. 13.4.1959, innan- hússarkitekt í Reykjavík, gift Run- ólfi Smára Steinþórssyni viöskipta- fræðingi og eru böm þeirra Stein- þór, Hrafnhildur Anna og Valgeir Steinn. Systir Guðmundar: Katrín, nú látin, var húsmóðir á Höfn í Homa- firði. Systkini Ingibjargar; Guðmund- ur, trésmíðameistari í Reykjavík; Kristín Þórunn, húsmóðir í Reykjavík; Guðrún, nú látin, hús- móðir í Reykjavík; Jón, nýlátinn, húsasmíðameistari í Reykjavík; Guðmundur Valgeir, látinn, raf- virkjameistari á Patreksfirði; Kristján Jóhann, leikstjóri í Reykjavík. Foreldrar Guðmundar voru Ás- geir Guðmundsson, f. 25.4.1894, d. 20.7.1986, byggingameistari á Höfn í Hornafirði, og Soffía Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 6.6.1888, d. 1971, húsmóðir. Foreldrar Ingibjargar voru Jón Ingibjörn Jónsson, f. 16.9.1880, d. 5.7.1948, trésmíðameistari á Vatn- eyri, og Ingibjörg Rannveig Guð- mundsdóttir, f. 6.11.1893, d. 27.3. 1977, húsmóðir. Guðmundur og Ingibjörg eru að heiman. forstjóri og iðnrekandi, kvæntur Hrefnu Karlsdóttur; Lárus, stór- kaupmaður, sem nú er látinn, kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur; Málfríður, var gift dr. Pálma Möll- er sem er látinn; Dorothea, var gift Jóni Ó. Möller forstjóra sem er lát- inn. Uppeldisbróðir Axels var Adolf Karlsson forstjóri sem er látinn. Kjörforeldrar Axels voru Óskar Lámsson, f. 15.1.1889, skókaup- maður í Reykjavík, og Anna Sigur- jónsdóttir, f. 14.3.1892, húsmóðir. Móðir Axels var Sigrún Óskars- dóttir Lárussonar, f. 28.12.1910, húsmóðir. Axel verður að heiman á afmæl- isdaginn. Oskar Axel Oskarsson Lárusson. Til hamingju með afmælið 15. júlí 85 ára KarlJónsson, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. Hulda Aradóttir húsmóðir, Grettisgötu39, Reykjavík. Huldaverður aðheimanáaf- mælisdaginn. Guðmundur M Jónsson, Suðurgötu 6, Vatnsleysuströnd. 75ára Matthildur Jónsdóttir, Funafold 93, Reykjavík. Bjarni Guðmundsson, Kleppsvegi 34, Reykjavík. Karl Sæmundsson, Suðurgötu 52, Siglufirði. Halia Þórhailsdóttir, Barðaströnd 6, Seltjarnarnesi. Jakobina Kr. Stefánsdóttir, Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Níels Halidórsson, Kringlumýri 31, Akureyri. Níeis og kona hans verða heima og með heitt á könnunni frá kl. 15.00 á morgun. SigurðurKr. Arnórsson kirkj ugarðsvörður, Hlíðarbraut 7, Hafnarfiröi. Kona Sigurðar er Guðbjörg Friðfinnsdóttir húsmóðir. Þauhjóniataka ámóti.gestumí Haukahúsinu viö Flatahraun millikl. 17.00 og 19.00 ídag. 60 ára Hringur Hermóðsson, Hringbraut 113, Reykjavík. Karl Jörundsson, Suöurbyggð 13, Akureyri. Helgi Jónsson, Hraunkambi3, Hafharfirði. Helgitekurá mótigestmná heimili sínu eftirkl. 20.00 í kvöld. Þorsteinn Gunnarsson, Vesturgötu 56, Reykjavík. ara Sigurður Stefánsson, Skólagerði53, Kópavogi. Sigurður verður staddur í Þórs- mörk. Elín Júlíusdóttir, Hringbraut 136c, Keflavík. Ólafur Óskar Halldórsson, Sóivallagötu 32, Reykjavík. Björn Sæmundsson, Álfhetmum50, Reykjavík. Þorbjörn Brynjólfsson, Kríuhólum 2, Reykjavík. Hildur Bernhöft, Hvassaleiti 38, Reykjavík. Edda Magnúsdóttir, starfsmaður Reiknistofnunnar bankanna, Hóiavangi24,Hellu. Eiginmaður EdduerHjalti Oddsson, starfsmaður Landgræðslu ríkisins, Eddatekurá mótigestumað heimibsínu, Hólavangi 24, eftir kl. 15.00 á morg- un. NjörðurSnæland, Brekkutangal, Mosfelisbæ. Magnús Jónasson sölumaður, V íðivangi 3, Hafnarfirði. Kona Magnús- arerSigurbjörg Kristjánsdóttir.. Þau hjónin taka ámótigestumí:. Hafnarborgi Hafnarfirði miliikl. 19.00 og 21.00 ikvöld. Ágúst Guðmundsson, forsfióri Landmælinga íslands, Furugrundi46, Kópavogi. Kona Ágústs er Erna K. Þor- kelsdóttir. ÁgústogErna era stödd í Þýskalandi um. þessarmundir. 40 ára Unnar Geir Holman, Leiðhomrum 27, Reykjavík. Baldur Sehröder, Þverbrekku 4, Kópavogi. Guðríður Guðjónsdóttir, Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi. Jensína Waage, tónlistarkennari. Vesturgötu 149, Akranesi. Skúli Ragnarsson, Stekkjarhvammi 9, Hafnarfirði. Halldór Gíslason, Möðruvöllum II, Arnarneshreppi. Sveinbjörg L. Einarsdóttir, Áifholti56c, Hafharfirði. Guðjón Þorkell Pálsson, Búhamri39, Vestmannaeyjum. Flosi Þórir Sigurðsson, Borgarhlið lc, Akureyri. María Jóhannsdóttir, Hávegi24,Siglufirði. Ása Benediktsdóttir, Eskihiíð 10, Reykjavík. Sigríður J. Jóhannsdóttir, Stórholti 11, ísafirði. Guðrún Björk Björnsdóttir, Álfheimum 27, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.