Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 37 oo Sigurður Kristjánsson við mái- verk eftir sig. Elstur núlif- andi mynd- listarmanna í Gallerí Greip stendur nú yfir sýning á verkum eftir Sigurð Kristjánsson listmálara sem fæddur er 14. febrúar 1897 og mun vera elsti núiifandi myndlistar- maður íslcmds. Helgarumferð mikil um þjóðvegi Nú fer í hönd mikil ferðahelgi eins og raunar allar helgar eru í júlí og því gott fyrir væntanlega ferðalanga að athuga ástand vega. Vegir eru víð- Færð á vegum ast hvar vel færir en búast má við að umferð verði þung á helstu þjóð- vegmn landsins. Þeir sem eru á leið- inni á Snæfellsnes ættu að varast steinkast á leiðinni Vegamót-Búðir, en þar er ný klæðing. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri er verið að vinna við vegi í Langadal þar sem vegur er grófur og á Öxnadalsheiði þar sem hraðatakmörkun er. Þeir sem ætla á hálendið ættu að hafa í huga að Vegagerðin bendir ferða- löngum á að vera vel búnir til akst- urs á fjallvegum. Astand vega GO Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir fnJyírStÖÖU Dö Þungfært (f) Fært fjallabílum Sýningar Árið 1918 fór Sigurður til Kaup- mannahafnar í myndhstamám. í kjölfar þess bjó hann og starfaði í Danmörku og Svíþjóð í 7 ár. Fjögur ár var hann svo í sigling- um víða um heiminn með nokk- urra mánaða dvöl í Suður-Amer- íku og Ítalíu. Fyrsta einkasýning Sigurðar var í Bogasal Þjóð- minjasafnsins 1961 en síðan hefur hann sýnt víða um landið og í Danmörku. Á þessari sömu sýningu eru jafnframt nokkur verk eftir Kristján Fr. Guðmundsson hsta- verkasala en hann hefur lifað og hrærst í myndlistarheiminum áratugum saman og sótt ýmis námskeið og notið tilsagnar fær- ustu listamanna þjóðarinnar. Sjónvörp eru til af ýmsum gerð- um og stærðum. Fáir vildu sjón- varp í fyrstu Skoski verkfræðingurinn John L. Baird er einn af upphafsmönn- um sjónvarpsins. Hann er talinn sá sem fyrstur gerði tilraunir með vélrænt sjónvarp. 1928 sendi hann myndir frá London til New York á stuttbylgju og 1930 hóf Baird að reyna að selja Televisior tæki sín, fyrstu sjónvarpstækin fyrir almennan markað, en fáir höfðu áhuga. Það var aftur á móti í Bandaríkjunum sem Kosma Zworykin stóð fyrir fyrstu tilraunasendingum með raf- eindasjónvarpi (240 línu mynd- um) frá sendi sem komið var uppi á Empire State Building í New York. Blessuð veröldin Fyrsta myndbandstækið Það var fyrirtækið Mincom, dóttmfyrirtæki 3M, sem setti fyrstu tæki af þessu tagi á mark- aðinn 1951, en síðar komu RCA 1954. Tæknin sem varð fyrir val- inu þá var þannig að mikill hraði var á böndunum en því fylgdi mikh bandalengd og aht of þung- ar spólur. Ekki voru gæðin held- ur sem best. Það var síðan fyrir- tækið Ampex Corporation í Kah- fomíu sem stofnaði sérstakan starfshóp til að finna lausn á myndbandalengdinni. í þessu hði var 19 ára gamah námsmaöur, Ray M. Dolphy en nafn hans varð síðar frægt. Það var hann sem fann upp hreyfanlega tónhaus- inn. Gjáin, Selfossi: ar eru eins og margir aðrir landsmemi á faralds- fæti um þessar mundir en um helgina verða þeir félagar þó ekki langt frá höfuðvígstöðvum t Reykjavík. í kvöld munu þeir skemmta Surrn- lendingum í Gjánni, Selfossí. Þar munu þeir ör- ugglega taka lög af nýju geislaplötunni sem hefur fengið góðar viðtökur og er ein söluhæsta plata sumarsins það sem af er. Auk þess tekur hljóm- sveitin lög af plötunni sem kom út í fyrra, en þá var Bogonúh söngvari sveitarinnar. En það eru þeir Páll Óskar Hjálmtýsson, Birgir Bragason, Jón Björgvinsson, Ástvaldur Traustason, Stein- grímur Guðmundsson og Sigurður Jónsson sem munu koma Sunnlendingum í ærlegt stuð. Þess má geta að hljómsveitin verður í Ömmu Lú ann- að kvöld. Páll Oskar Hjálmtýsson og Milljónamæringarnir verða á Selfossi I kvöld. Sonur Friðriku og Guðjóns Litli drengurinn á mymhnni kl. 11.31. Hann reyndist vera 4.310 fæddist á Landspítalanum 4. júli grömm þegar hann var viktaður ------------------- og 55 sentímetra langm-. Foreldrar Bamdacrsins hans eru Fnörika Sigvaldadóthr ucu. 11 vxcty ou. ua og Quðj5n Björnsson og er dreng- urinn fyrsta barn þeirra. Liam Neeson og Ben Kingsley leika aðalhlutverkin I Schindler’s List. Hefur vakið upp óhugnaöinn Háskólabíó hefur nú í tæpa fjóra mánuði sýnt hina áhrifa- miklu kvikmynd Steven Spiel- bergs, Schindler’s List, og hefur verið jöfn og góð aðsókn að myndinni. Aðsóknin endurspegl- ar það sem gerist erlendis. Schindler’s List er ekki kvik- mynd sem hlýtur metaðsókn á nokkrum vikum heldur eru það gæðin sem spyrjast út og fólk set- ur það ekki fyrir sig þó það taki á fjórða tíma að sjá hana. Eins og flestum er kunnugt Bíóíkvöld fjallar myndin um Oscar Schindl- er, sem af miklum hetjuskap bjargaði fiölmörgum gyðingum um leið og hann var að koma sér ^ í mjúkinn hjá nasistum. Spiel- berg gerði myndina í svart/hvítu þrátt fyrir áköf mótmæli fram- leiðanda og það hefur komið í ljós að það var hárrétt ákvörðun. Schindler’s List hefur orðið th þess að vegur aðalleikarans, Liam Neeson, hefur vaxið og þarf hann ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi í framtíðinni. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan í Beverly Hills 3 Laugarásbíó: Morðmamma Saga-bió: Lögregluskólinn Bíóhöllin: Maverick Stjörnubíó: Bíódagar Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 245. 15. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,800 68,040 69,050 Pund 105,738 106,088 106,700 Kan. dollar 49,014 49,254 49,840 Dönsk kr. 11,1156 11,1536 11,0950 Norsk kr. 9,9710 10,0070 9,9930 Sænsk kr. 8,7301 8,7691 9,066«r" Fi. mark 13,1666 13,2225 13,1250 Fra. franki 12,7309 12,7789 12,7000 Belg. franki 2,1200 2,1282 2,1131 Sviss. franki 51,8267 52,0067 51,7200 Holl. gyllini 38,9678 39,1078 38,8000 Þýskt mark 43,7056 43,8456 43,5000 ít. Ilra 0,04387 0,04408 0,04404 Aust. sch. 6,2098 6,2348 6,1850 Port. escudo 0,4239 0,4260 0,4232 Spá. peseti 0,5286 0,5312 0,5276 Jap. yen 0,69128 0,69448 0,68700 irskt pund 104,4960 104,9360 105,380 SDR 99,31860 99,71860 99,89000 ECU 83,4533 83,7833 83,00000 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ T~ 4- r ír T- 8 )o il 55" TT )4 !S■ )l )7 /4 To 11 J zr Lárétt: 1 flæðiland, 8 dá, 9 varg, 10 gæg- ist, 11 eyða, 13 beita, 15 sár, 16 ólærður, 18 óska, 19 illmæli, 21 flökt, 22 varkárt. Lóðrétt: 1 blunda, 2 formóðir, 3 úrkoma, 4 hlífðarfót, 5 rúm, 6 lykt, 7 kynstur, 12^ sæl, 14 tegund, 16 ásaki, 17 planta, 20 hræðist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sjúkdóm, 8 lúr, 9 auma, 10 æs- ingin, 11 ösla, 12 gan, 14 faldur, 15 uni, 17 akka, 19 gárur, 20 ak. Lóðrétt: 1 slæ, 2 jússa, 3 úrillir, 4 Kanada, 5 duggu, 6 ómi, 7 manntak, 11 öfug, 13 arka, 16 ná, 18 KR. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.