Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 32
fSk F R ÉTTASKOXI£ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Augiýsíngar - Áskrift - Dreifing: Sími €32700 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994. Póst- og símamálastjóri: Gætisættsig viðrauða litinn „Húsið er friðað og þar með þarf að gera allar breytingar í samráði við húsafriðunarnefnd. Nefndin hafði samband við Póst og síma og fór fram á aö húsið væri málað rautt,“ segir Guðný Gerður Gunn- arsdóttir, formaður húsafriðunar- nefndar. Ekki er.endanlega búið að ákveða hvemig gamla pósthúsið í Austur- stræti 15 verður á litinn en húsið er friðað og var upphaflega rauðbrúnt á litinn. „Ég hef ekki haft neina sérstaka skoðun á því hvernig húsið verður málað. Þetta er mér ekkert kappsmál þó að ég megi hafa mína persónulegu skoðun á því hvernig ég vildi helst hafa húsið á htinn. Þetta verður sjálf- sagt rætt næstu daga,“ segir Ólafur Tómasson póst- og símamálastjóri. „Húsafriðunarnefnd telur sig hafa skoðun á þessu og ef hún á að ráða litnum samkvæmt lögum þá gerir hún það. Mér þykir ljósi liturinn fall- egri heldur en sá dökki en það er ekki bara sjónarmið póst- og síma- málastjóra sem ræður hjá þessari stofnun,“ segir Ólafur. íslendingarnir — íbaráttusætum Þegar þrjár umferðir eru eftir á opna kanadíska skákmótinu í Winnipeg eru íslendingarnir Mar- geir Pétursson og Jón L. Árnason enn í baráttusætum. Tukmakov, Ukraínu, er efstur með 6'A vinning. Margeir, Hodgson, Englandi, Ba- linas, Filippseyjum, Spraggett og Hergott, báðir frá Kanada, eru í 2.-6. sæti með 6 v. og Jón L. hefur 5 'A v. í 7.-12. sæti ásamt m.a. Finegold, USA, og Nikoloff, Kanada. Keppend- ur eru 178 og tefldar 10 umferðir eft- irMonrad-kerfl. JLÁ/hsím Týndur Hollendingur: Fannst við Heklu í morgun Fimmtugur Hollendingur fannst fremur illa búinn og ráfandi um hraunið í Skjólkvíum við norðvest- anverða Heklu laust fyrir klukkan sjö í morgun en hans haíði verið saknað frá því síðdegis í gær. Maðurinn var í hópi sem gekk á fjalliö í gær. Á leiðinni var mannin- um ráðlagt að snúa til baka því hann var það illa búinn, sérstaklega til fótanna. Hann fór að þessum ráðum en fann síðan ekki rútuna og villtist. Samkvæmt upplýsingum DV í morg- un var maðurinn ekki illa haldinn þegar hann fannst. sem „hvarf ‘ 19. júní fr á heimili sínu: Valgeir sást á krá eftir að leit héf st Valgeir liefur ekki iátið ættingja árunum 1985-1HH7 fvrir brot á lög- vita um ferðir sínar. um og reglugerðum um ávana- og Þa-r upplvsingar sein l)V liefur fíkniefni. Valgeir var þá dæmdur i undir höndum um Valgeir eru m.a. samtals 21 mánaðar fangelsi. fi a þá leið að iiann hafi á síöustu Lögreglan hefur rannsakaö hugs- i/ aruin tenust fikniefnahciniimim og anlegt bmtthvarl Valgeirs ur landi sé af ýmsum aðilum, m.a. einni en á tímabili voru ííkur taldar á : „klíku“, illa Uðinn vegna „vafa- að haim hefði farið með farþega- samra viðskiptahátta". Vegna ferjunni Smyrli. Það er nu talið í■: þessa og hvarfs han.s hafa koniiö víst aö Valgeir hef’ur ekki fariö ttr til ýmsar vangaveltur. Þó er rétt;: landi á síðustu vikum í eigiii nafni. :;i að árétta að ekkert Uggur fyrir um Að sama skapi hefur ekki veriö að einhver hafi unnið Valgeiri útilokað: að hann hafi yfirgefíð hjá lögreglumti í Reykjavik. Valgeir sást sfðast á krá í Reykja- mein. landið undir fölsku flaggi. Samkvæmt þessu er talið líklegt vík iaugardaginn 2. júii síðastliðinn Valgeir hefur ekki komiö við sögu Lögreglan í Reykjavík biður alla að Valgeir sé í felum en hvort þaö - eftir að leit að honum var hafln. afbrotamála með sannanlegum þásemeinhverjarupplýsingargeta er hér á landi eöa ekki og hvers Hann sást einnlg i verslun við hætti á síðustu árum. Hann hlaut geflð um Valgeir frá 19. júni að vegna er hins vegar ekki vitað. Laugaveg skömmu áður. hins vegar þrjá fangelsisdóma á hafa samband. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum DV sást Valgeir Víðisson, maðurinn sem greint hefur verið frá að hafi ekki sést frá því 19. júni síðastliðinn, á krá í Reykjavík 2. júlí - eftir að byrjað var að lýsa eftir honum í fjölmiðlum. Upplýs- ingar sem liggja fyrir um þetta eru taldar traustar. Einnig liggur fyrir örugg vitneskja um að Valgeir kom i verslun á Laugaveginum undir lok júnimánaðar. Þessar upplýs- ingar hefur DV fengið staðfestar Eftirlýsti maðurinn Jón Baldvin um ESB: Óljóst tal og í viðtengingar- hætti Fjöldi fóiks hefur streymt að Laugarvatni að undanförnu þar sem landsmót ungmennafélaganna stendur yfir. í gær voru þessar stúlkur að leika sér á kajökum á vatninu. Mýið er svo mikið að algengt er að menn kaupi sér andlitsnet eins og önnur stúlkan á myndinni er með. DV-mynd BG - segir Björn Bjamason „Mér fmnst margt af þessu sem Jón talar um óljóst og í viðtengingar- hætti. Þaö er ekki stefna ríkisstjórn- arinnar eða Alþingis að ísland gerist aðili að Evrópusambandinu,“ sagði Bjöm Bjamason, formaður utanrík- ismálanefndar Alþingis, við DV um þau ummæli Jóns Baldvins Hanni- balssonar aö aðild íslands að Evr- ópusambandinu, ESB, fyrir árið 1996 sé ekki útilokuð. Jón hefur látiö þessi orð falla eftir fundi sína að undan- fornu með ráðamönnum ESB. Björn sagðist hafa staðið að álykt- un sem Alþingi samþykkti á síðasta ári um að taka upp viðræður við Evrópusambandið um tvíhliða sam- skipti ef fjögur EFTA-ríki fæm inn í Evrópusambandið. Það lægi ljóst fyr- ir eftir þá samþykkt að ef íslensk stjórnvöld ætluöu aö sækja um aðild að sambandinu þyrfti sjálfstætt um- boð frá Alþingi til þess og það lægi ekki fyrir. Jafnframt minnti Björn á að Jón Baldvin hefði ekki fengið þá samþykkt á flokksþingi krata nýlega að ísland sækti um aðild að ESB. LOKI Endar þetta ekki með því að Jón Baldvin feraleinn inn í Evrópusambandið? Veðrið á morgun: Suðvestankaldi og skúrir um sunnan- og vestanvert landið en víða léttskýjað norðaustanlands. Dálítil súld við suðvestur- og vest- urströndina en annars þurrt. Hiti 8 til 18 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 Hiti8til 18stig Ertu búinn að panta? 14 dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIDIR Innanlandssími 690200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.