Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 0,7 2,2 3,8 14,1 Geislamagn á klukkustund í míkrósívertum DV Sértilboð og afsláttur KE A nettó Tilboðin gilda til laugardags. Þar fást Knorr súpur, 3 teg., á 25 kr. stk., kindakjöt í karríi, 'h dós, á 221 kr., kjötbollur, 'h dós, á 165 kr„ Sprite, 2 1, á 109 kr„ pítu- brauð, 12 stk., á 98 kr„ franskar kartöflur, 2'Á kg, á 194 kr., maís- stönglar, 3 stk., á 126 kr„ grænar melónur á 95 kr. kg, blá vínber á 168 kr. kg og nautasneiðar á 975 kr. kg. 10-11 Tilboðin gilda til þriðjudags- ins. Þar fást Pamper’s bleiur á 798 kr. pk„ Hunt’s BBQ sósa á 98 kr„ Trópí, 6 stk., á 199 kr„ Goða grill lambalæri á 668 kr. kg, Home- blest súkkulaðikex á 78 kr„ Kims skrúfur á 118 kr„ KEA grillkótel- ettur á 689 kr„ maís, 4 stk„ á 198 kr„ jarðarber á 148 kr. pk„ bláber á 189 kr. pk„ Mix, 2 1, á 98 kr„ 7up, 2 1, á 98 kr„ Toffy pops kex á 78 kr„ Crunch stórt súkkulaði á 98 kr„ KEA hafrakex á 125 kr„ BKI kaffi, !4 kg, á 198 kr„ Goða lambagrillsn. á 689 kr. kg, Goða skinka á 895 kr. kg, stór pk. Þykkvab. kartöfluflögur á 197 kr„ stór pk. Stjömupopp á 68 kr. og Frón póló kex á 78 kr. Opið alla verslunarmannahelgina. Kjöt og fisk- ur Tilboðin gilda til sunnudags. Þar fást hamborgarar m/brauði á 49 kr. stk„ nautakótelettur á 890 kr. kg, svínalærissneiðar á 449 kr. kg, þurrkryddaðar lambakót- elettur á 689 kr. kg, þurrkryddað- ar lambalærissneiðar á 699 kr. kg, 'h lambaskrokkur, grillsagað- ir, á 399 kr. kg, flatkökur á 38 kr. pk„ hangiálegg á 1.590 kr. kg, skinka á 798 kr. kg, Libby’s, 567 g, á 88 kr„ Fanta, 2 1, á 109 kr„ Iskóla, 2 1, á 99 kr„ Flinstone kremkex á 55 kr„ Bailerina kex á 109 kr. og folaldakjöt á stórlækk- uðu verði. Fjarðar- kaup Tilboðin gilda til föstudags- ins. Þar fæst Fanta, Fanta lemon, 21, á 99 kr„ Góu hraunbitar á 98 kr„ Libby’s, 567 g, á 79 kr„ Maar- ud skrúfur, 65 g, á 98 kr„ rauð epli á 99 kr. kg, bananar á 99 kr. kg, 7up, 21, á 99 kr„ bl. lambalær- issn. á 786 kr. kg, svínalæris- sneiðar á 556 kr. kg, skinka á 728 kr. kg og kartöflusalat á 262 kr. kg. Garðakaup Tilboðin gilda til laugardags. Þar fæst nautafílet á 1.198 kr. kg, marineraðar svínakótelettur á 769 kr. kg, vatnsmelónur á 89 kr. kg, jaröarber, 250 g, á 99 kr„ kína- kál á 69 kr. kg, Honig bollasúpur, 5 teg„ 4 stk„ á 89 kr„ LU Prins kex, 2 teg„ á 89 kr„ ferðagrill á 349 kr„ Libby’s, 567 g, á 89 kr„ Shop Rite grillkol, 4,6 kg, á 298 kr„ Gold Stick saltstangir, 250 g, á 69 kr„ Duni diskar, 50 stk„ á 269 kr. og Duni glös, 10 stk„ á 59 kr. F&A Tilboðin gilda til miðviku- dags. Þar fást KP salthnetur, 500 g, á 150 kr„ Heinz bakaðar baun- ir, 420 g, á 41 kr„ Machintosh, 2 Ibs, á 987 kr„ Kit kat, 48 stk„ á 1.680 kr„ Lion bar, 48 stk„ á 1.776 kr„ Elitesse súkkuiaðikex, 40 stk„ á 540 kr. og 28 htra Thermos kælibox á 1.648 kr. Neytendur i halQftumim I flugi yfir Atlantshaf er aö jafnaöi flogiö í 10-14.000 metra hæö en I meginlandsflugi í 10.000 metra hæö 10.000 8.000 m 6.000 m 0,04 millísívert á ári. Það er flmmfóld sú geislun sem telst hámark hjá starfs- mönnum kjamorkuvera en þar er miðað við 2,2 millisívert. Geislunin er meiri eftir því sem flogið er hærra (lengra). Geislunará- lagið hefur t.d. mest mælst 9 míkrósí- vert á klst. á flugleiðinni New York/London, mest 11 á flugleiöinni Dusseldorf/San Francisco og sam- kvæmt franskri rannsókn er geislun- arálagið á farþega og flugfólk mest 20 míkrósívert á flugleiðinni París/ Tokyo (aö meðaltali 16) á þeim tólf klukkustundum sem flugið varir. Það þarf því aðeins að fara sex shkar ferðir fram og til baka til aö verða fyrir meiri geislun en miðaö er við sem hámark fyrir starfsmenn kjarn- orkuvera. íslenskir flugmenn hafa áhyggjur „Menn hafa almennt áhyggjur af þessu og alþjóðaflugmannasamtökin hafa fjallað mikið um þetta. Eins hefur ungt flugfólk, sem flýgur langt á háum breiddargráðum, áhyggjur því þessi geislun safnast saman í lík- amanum og skapar vissa hættu á því að það geti ekki eignast böm. Geisl- unin getur lika valdið húðmeinum og æxlum ef menn stunda flug í mörg ár og jafnvel áratugi,“ sagði Guðmundur Karl Erlingsson, flug- maður hjá Flugleiðum. „Ég heyrði einu sinni í geislamæli og þegar hann var á jörðinni heyrð- ist í honum eins og dropar væm að detta úr lekum krana en þegar hann var kominn í flughæð heyrðist í hon- um eins og vekjaraklukku af gamla taginu," sagði Guðmundur. Hann vildi þó meina að íslenskir flugmenn væru betur settir en margir kollegar þeirra erlendis þar sem þeir flygju tiltölulega lágt flug og stuttar flug- leiðir. „Það var gerð geislamæling hér fyrir 8 árum og hún kom vel út og benti ekki til að þetta væri skað- legt en nýrri rannsóknir gefa annað í skyn. Nú er verið að tala um öðru- vísi geislun sem við áttum ekki von á að væri skaðleg," sagði Guðmund- ur. Aðspurður sagði hann hinn al- menna farþega fljúga það lítiö að mjög litlar hkur væru á skaðsemi geislanna. „Þetta er nákvæmlega eins og sólbað. Ef þú ferð í klukku- stundar sólbað á sumri eru htlar lík- ur á skaðsemi geislanna en ef þú ert í sól alla daga allt sumarið em hk- urnar meiri. Þetta er raunverulega ekki yfir skaðsemismörkum hjá flug- fólki, ekki einu sinni hjá stórum flug- félögum. Kjarnorkuver hafa e.t.v. miklu strangari kröfur þar sem fólk- ið vinnur þar allan daginn allan árs- ins hring. Nú er veriö að endurmeta hvað eru skaðsemismörk fyrir okkur en mig minnir að 10 milhsívert séu hættumörkin í dag,“ sagði Guð- mundur. Aðspurður hvort eitthvað væri hægt að gera í málinu sagði hann að rannsaka þyrfti þetta betur og hugsanlega skerma vélamar bet- ur af með einhvers konar einangrun. • ■ - 1®-T-------- Geislavirkar agnir í himingeimn- um, svokallaðir geimgeislar, eru hættulegar flugfólki og þeim sem ferðast mjög títt þar sem þunn og létt skel flugvélarinnar veitir litla sem enga vörn gegn þeim. Þetta kem- ur fram í nýlegri grein í Der Spiegel en þar er fjallað um ýmsar rannsókn- ir sem gerðar hafa verið á þessu sviði. Samkvæmt ítalskri rannsókn eru t.d. tvöfalt meiri hkur á að flugfólk, þ.e. flugmenn og flugfreyjur, verði fyrir htningabreytingum eða skemmdum en samanburðarhópur á jörðu niðri og er meðalgeislunin allt að tvöfalt meiri ef flogið er yfir heim- skautin. Bandarískar, breskar og kanadískar rannsóknir benda einnig til aukinnar tíðni húðkrabbameins og heilaæxla hjá flugfólki og einnig er tíðni ristilkrabbameins hærri þó einn flugmaðurinn hafi kennt flug- matnum þar um! Meiri geislun en starfsmenn kjarnorkuvera Geislunarsérfræðingur að nafni Horst Kuni áætlar að þessi geislun valdi yfir 140 nýjum krabbameinstil- fellum hjá þeim 23 milljónum farþega sem ferðast árlega með flugvélum Lufthansa. Geislunin er mæld í svo- köhuðum sívertum og er áætluð geislun á flugfólk um og yfir 10 Sértilboð og afsláttur Bónus Tilboðin gilda til laugardags. Þar fæst kókómjólk á 29 kr„ kók, ix'A 1, á 228 kr„ Goða pyisupartí á 499 kr„ 4 hamborgarar á 97 kr„ bakarabrauð á 87 kr„ K.F. grih- sneiöar á 499 kr. kg, S.Ö. svínaríf á 379 kr. kg, krydd. lambalæri á 649 kr. kg, 50 pappadiskar á 139 kr„ Emmcss ávaxtastangir á 139 kr„ grihkol, 4,5 kg, á 197 kr„ Lilan kex, 3 saman, á 169 kr„ Frón póló kex á 67 kr„ hrásalat, 350 g, á 69 kr„ Þykkvabæjar snakk, stór, á 129 kr„ hvítir sokkar á 47 kr„ Nóa kropp á 109 kr„ tortiila snakk, 283 g, á 99 kr„ 24 mynda 200 ASA film- ur á 199 kr„ Remi kex, mint, á 109 kr„ kindabjúgu á 299 kr„ Bónus appelsinusafi, 6x11, á 354 kr., og Ritter sport súkkul., 100 g, á 79 kr. Ffagkaup Tilboðin gilda til miðviku- dags. Þar fást perur á 79 kr. kg, jarðarber, 200 g, á 139 kr„ bökun- arkart. á 49 kr. kg, Frón Heima er best, 2 teg., á 59 kr„ Nóa malta og hrísbitar saman á 249 kr„ Maarud flögur, 250 g, 'a 199 kr„ Eiimota grill á 249 kr„ Opal súkkulaöirúsínur, 500 g, á 199 kr„ Heinz tómatsósa, 794 g, á 119 kr„ Duni diskar, 50 stk„ á 259 kr„ Duni glðs, 25 stk„ á 139 kr„ kók, 12x330 ml, á 599 kr. pk., Engjaþykkni á 49 kr„ Fanta, 2 1, á 98 kr„ ostarúllur, 125 g, á 129 kr„ Shop Rite blautklútar, 42 stk„ á 169 kr„ Goða vínarpylsur á 399 kr. kg, SS rattövínslegnar svina- kótelettur á 899 kr. kg, og ham- borgarapakki frá Ferskum kjöt- vörum á 279 kr. stk. Geimgeislar hættulegir flugmönnum og flugfreyjum: Veröa fyrir fimmfalt meiri geislun en starfs- fólk kjamorkuvera - eykur líkur á litningaskemmdum og krabbameini

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.