Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 35 dv Fjölmiðlar Spurt Og ekki svarað Umræðan um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB hefur verið í brennidepli þessa dagana. Umræðan er þörf þar sem tekist er á um framtíðarhagsmuni ís- lensku þjóðarinnar. Innlegg í umræðuna mátti sjá i gær i sjónvarpinu þegar saman voru komnir þrír fulltrúar stjórn- armálaflokka. Um var að ræða þáttinn Pjöreggiö og framtíöin. Óhætt er að segja að þátturinn hafi verið með hefðbundnu sniði og kom lítið nýtt fram í honum. Utanrikisráðherra, með sínum rökíasta málflutningi, náði þó að blása lífi í þáttinn. Kom það í sjálfu sér ekki á óvart en hins vegar náði þáttarstjómandinn að drepa umræðuna í dróma. Annað sem stjómandanum tókst að drepa var sennilega besta spura- ing þáttarins. Einn þátttakenda i umræðunni, formaður Fram- sóknarilokksins, spurði á þá leið hvort utanríkisráðherra fyndist málflutningur forsætisráðherra hafa verið meiðandi í sinn garð og hvort honum fyndist hafa ver- iö lítið úr sér gert. Um leið og spurninginn hafði verið borin fram greip stjórnandinn orðið og spurði um allt annað. Það er lúutverk stjómanda í þáttum sem þessum aö fylgjast með umræðu þáttarins, koma henni af staö og stýra, án þess að áhorfendur veröi þess varir. Hann á ekki að einblina um of á fyrirfram ákveðnar spurningar og ætla sér að taka á of mörgu og ætla að fá botn í umræöuna. Slíkt er ekki góðra stjómenda sið- ur. Pétur Pétursson Andlát Þorsteinn Oddsson prentmynda- smiður, Teigagerði 3, Reykjavík, lést að morgni 27. júlí í Landspítalanum í Reykjavík. Emma O.F. Bangs, fædd Olgeirsdótt- ir, frá Stykkishólmi, lést í Seattle í Bandaríkjunum 21. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. María Sigfríður Sigurðardóttir lést í Landspítalanum 19. júlí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Hörður Ólafsson lögfræðingur er lát- inn. Útförin fer fram frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 29. júlí, kl. 13.30. Áskell Gunnarsson vélstjóri, Ægis- götu 5, Stykkishólmi, lést í Borgar- spítalanum þann 18. júlí. Útförin fer fram frá Stykkishólmskirkju laugar- daginn 30. júlí, kl. 14. Steinunn (Gógó) Hermannsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést 27. júlí,- Útförin fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 29. júlí, kl. 15. Kristinn Svansson, Fannafold 155, Reykjavík, er lést af slysförum laug- ardaginn 23. júlí sl., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. júlí kl. 10.30. Séra Marinó Kristinsson, fyrrver- andi prófastur, Sauðanesi, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 30. júlí, kl. 13.30. Jarð- sett verður í Valþjófsstaðarkirkju- garði. Sigríður Áslaug Jónsdóttir, Ísaíirði, verður jarðsungin frá ísafjarðarkap- ellu föstudaginn 29. júlí, kl. 14. Ágúst Bjarnason, fyrrv. skrifstofu- stjóri, verður jarðsettur frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík á morgun, föstudaginn 29. júlí, kl. 13.30. Útför Guðbjargar Sigurrósar Ólafs- dóttur, sem andaðist 23. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. júlí, kl. 13.30. Margrét Bergsdóttir, Vallargötu 23, Sandgerði, verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju í Sandgerði þriðju- daginn 2. ágúst, kl. 14. Fanney Guðmundsdóttir frá Akur- eyri verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 29. júlí, kl.' 13.30. Ó/6 <g> KFS/Distr BULLS ©1993 Kino F»atura$ Syndicat*. Inc. World right* r«»fv»d. Steikurnar hennar Línu enda alltaf með þennan lit... hún hefur svo grænar hendur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 22. júlí til 28. júlí 1994, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álfta- mýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapótcki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 v.d. og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Haínarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífdsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 ánim Fimmtudaginn 28. júlí: Lengsta og fjölmennasta hópferð á sjó, sem farin hefur verið hér á landi. Þrjú hundruð manns fara vestur með Esju. ____________Spakmæli_________________ Hundrað karlar geta myndað herbúð- ir, en það þarf konu til að skapa heim- ili. Kínverskt Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriöjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá_____________________________________ Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sambönd, sem venjulega eru mjög stöðug, gætu lent í vanda. Reyndu því að koma í veg fyrir rilan misskilning. Farðu vel yfir ferðaáædun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef skoðanir eru skiptar um stefnuna sem ber að taka skaltu fylgja eðlisávísun þinni. Það reynist farsælast. Þú færð nýjar fréttir. Hrúturinn (21. mars-19. april); Byrjaðu daginn með þvi að fást við þau vandamál sem eru erfið úrlausnar. Það gefst ekki timi til slíks síðdegis. Þú færð gagnleg- ar upplýsingar. Nautið (20. apríi-20. maí): Reyndu að forðast allt sem veldur tilfmningafegu róti. Aðrir reyna að verja hagsmuni sina. Þér gegnur best upp á eigin spýtur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður fremur rólegur en þó gagnlegur. Þú tekur þátt í viðræðum við aðra. Þú reynir að auka þekkingu þína. Happatöl- ur eru 12, 15 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júli): Aðstæður núna valda nokkurri óvissu. Ef þú þarft að taka ákvörð- un og treysta á upplýsingar frá öðrum vertu þá viss um að þær séu réttar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þín bíða annasamir dagar. Það gefst því lítill tími til tómstunda. Þú þarft að sinna málefnum sem snerta gölskylduna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu ekki af stað fyrr en þú ert tilbúinn. Þú iðrast þess síðar ef ekki er tryggilega frá öllu gengið. Kvöldið verður besti hluti dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er mikið um að vera heima hjá þér. Þér fmnst skemmtilegt að fást viö verkefnin en þau setja um leið á þig aukinn þrýsting. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Breytingar verða og þær munu reynast þér hagstæðar. Þú full- nægir metnaði þínum. Ferðalag er líklegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú beinir athygli þinni að nýlegu sambandi enda er hagnaðar að vænta úr þeirri átt. Þú þarft að taka ákvörðun sem snertir heimil- ið. Happatölur eru 2,19 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heppni eða tilviljun skipta miklu máli í dag. Hlutimir gerast hratt. Þú þarft að gera upp þinn hug án nokkurra tafa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.