Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 19
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 CB3MM VEM Gagnvarið timbur í Metro Inngönguskilyrði: Umsækjendur skulu... • Hafa stúdentspróf eöa sambærilega menntun/reynslu. • Vera orbnir 21 drs. • Hafa cjott vald á helst 2 erlendum tungumdlum, þ.e. auk ensku: t.d. þýsku, frönsku, hollensku, Norðurlandatungumálum, spænsku, ítölsku eöa japönsku. • Hafa reynslu af ferðalögum um ísland. • Vera þjónustuliprir, skapgóðir og jákvæðir í hugsun. • Hafa gaman áf að umgangast fólk af ólíku þjóðerni og kynna því land og þjóð. • Vera reiðubúnir að vinna óreglubundna og jafnvel stopula sumarvinnu. Kodak Photo CD geislaspilari að verðmæti 37.600 krónur er i þriðju verð- laun en með honum er bæði hægt að sýna myndir og spila tónlist. Umsóknarfrestur rennur út 8. ágúst nk. og skulu umsækjendur hafa skráð sig í viðtal fyrir þann tíma. LEIÐSOGUSKOLIISLANDS Digranesvegi 51, Kópavogi Inngangur firá Meltröð Sími: 643033 GAMAN AÐ SEGJA FRA Erla Baldursdóttir, Suðurhvammi 9, sendi þessa mynd af Áslaugu Brynju og litla voffanum hennar, Leó, að leik úti i garði. Þessi myndavél, af gerðinni Canon EOS 500, að verðmæti 43 þúsund krónur er i önnur verðlaun. „Tveir vinir og báðir i frii“ nefnist þessi mynd sem Laufey Þórðardóttir, Tjarnarbóli 2, sendi inn. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Skemmtilegar sumarmyndir Mikill íjöldi sumarmynda hefur borist í sumarmyndasamkeppni DV og Kodak-umboðsins. Myndirnar eru hver annarri skemmtilegri og mynd- efnin íjölbreytt og góð. Ennþá er nægur tími fyrir þá sem vilja vera með að taka þátt í keppn- inni því lokaskiiadagur er ekki fyrr en 25. ágúst. Úrslitin verða síðan kynnt 17. september. í dómnefnd keppninnar sitja Gunn- ar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Friðbjörnsson frá Kodak. Það er til mikils að vinna fyrir þátt- takendur í keppninni því vegleg verðlaun eru í boði. Fyrstu verðlaun eru ferð með Flugleiöum til Flórída að verðmæti 90 þúsund krónur, önn- ur verðlaun eru myndavél af gerð- inni Canon EOS 500 að verðmæti 43 þúsund krónur en það er nýjasta SLR myndavélin frá Canon og jafnframt léttasta SLR vélin á markaðnum nú. Þriðju verðlaun eru Kodak Photo CD geislaspilari að verðmæti 37.600 krónur en þessi spilari getur bæði sýnt myndir og spilað tónlist. Fjórðu verölaun eru Canon AS-1 vatnsmyndavél að verðmæti 19.900 krónur. Loks eru það svo 5.-6. verð- laun sem eru þrjár Canon Prima AF-7 myndavélar að verðmæti 8.490 krónur hver. Þeir sem ætla sér að senda inn myndir í keppnina eru minntir á að merkja þær vel og vandlega með nafni og heimilisfangi. Þá sakar ekki að láta þes getið hvar myndin er tek- in og af hvaða tilefni. Útanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Við bjóðum hag- stætt verð á gagnvörðu timbri í sólpalla, skjólveggi, girðingar, indur og glugga. Eigum einnig vatnsklæöningu fyrir timburhús M METRO Lynghálsi 10 Reykjavík Furuvöllum 1 Akureyri GAMAN AÐ FERÐAST UM Leibsöguskóli Islands Kennsla hefst 7. september nk. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í skólanum frá 2. ágúst nk. kl. 10.00-14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.