Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Side 38
54 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 Afmæli Ólafur Böðvar Erlingsson Ólafur Böövar Erlingsson pípulagn- ingameistari, Heiðabakka3, Kefla- vík, verður sextugur á mánudaginn. Starfsferill Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám í pípu- lögn hjá Jóhanni Pálssyni í Reykja- vík 1954-57, stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík, lauk sveins- prófi í pípulögnum 1958 og öðlaðist meistararéttindi í þeirri grein 1959. Ólafur stundaði verslunarstörf í Reykjavík 1948-50 og var sjómaður 1950-54. Hann fluttist í Sandgerði 1959 og var lögregluvarðstjóri þar 1959-65, var slökkviliðsstjóri þar í fjögur ár og vatnsveitustjóri í Hafn- arfirði í tvö ár. Þá starfrækti hann, ásamt konu sinni, verslunina Óla- búð í Sandgerði í nokkur ár en lengst af hefur hann þó starfað sjálf- stættviðiðnsína. Ólafur gekkst fyrir stofnun Verk- takafélags pípulagningameistara hf. og var formaður þess frá byijun, átti frumkvæði að stofnun Suður- nesjaverktaka hf. og sat í stjóm þeirra frá byrjun og hefur verið formaður Meistarafélags bygginga- manna Suðumesja sl. tuttugu ár og framkvæmdastjórifélagsins. Þá hefur Ólafur setið í stjóm Meistara- sambands byggingamanna og Landssambands iðnaðarmanna. Ólafur starfaði lengi með björgun- arsveitinni Sigurvon í Sandgerði, með Lionsklúbbi Sandgerðis, var formaður hans um skeið og stofnaði þá Lionsklúbbinn Keili í Vogum og á Vatnsleysuströnd, starfaði með leikfé- laginu í Sandgerði, lék með Lúðra- sveit Sandgerðis í nokkur ár og hefur sungið með Karlakór Keflavíkur og Kirkj ukór Keflavíkur. Fjölskylda Ólafur kvæntist 12.5.1956 Sigríði Margréti Rósinkarsdóttur, f. 14.11. 1937, myndlistarkonu. Hún er dóttir Rósinkars Kolbeinssonar, b. á Snæ- flöllum á Snæflallaströnd, og k.h., Jakobínu Gísladóttur húsfreyju. Böm ólafs og Sigríðar em Jakob- ína Ingunn, f. 16.1.1956, hagfræðing- ur og húsmóðir í Reykjavík og á hún þijú böm en sambýlismaður henn- ar er Pétur Gunnlaugsson verk- fræðingur; Ólafía Kristný, f. 17.11. 1956, húsmóðir í Reykjavík, gift Eð- varð T. Jónssyni fréttamanni og starfsmanni Pósts og síma og eiga þau sex böm en fimm þeirra eru á lífi; Gísli Ólafsson, f. 25.3.1958, pípu- lagningameistari í Keflavík, kvænt- ur Jóhönnu Harðardóttur húsmóð- ur og eiga þau þijú börn; Rósa, f. 6.3.1963, húsmóðir og skrifstofu- tæknir og á hún flögur börn en sam- býlismaður hennar er Pétur Sverr- isson búfræðingur, fiskeldisfræð- ingur og sjómaður; Erla, f. 31.10. 1964, sjúkraþjálfari og þroskaþjálf- ari í Kópavogi, gift Pétri Einarssyni vélaiðnfræðingi og eiga þau eitt bam. Hálíbræður Ólafs, sammæðra, eru Svavar Magnússon, ketil- og plötu- smiður í Svíþjóö; Halldór Magnús- son, framkvæmdastjóri í Keflavík; Magnús Magnússon, starfsmaður við vörulager John Lindsey í Reykjavík. Hálfsystkini Ólafs, samfeðra, em Örn Erlingsson, lengst af skipstjóri og útgerðarmaður í Keflavík; Steinn Erlingsson, starfsmaður Hitaveitu Suðurnesja, búsettur í Keflavík; Þorsteinn Erlingsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Keflavík; Steinunn Erlingsdóttir, ritari við Sjúkrahús Keflavíkur; Pálína, húsmóðir í Sví- þjóð og starfsmaður við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á sumrin; Stef- anía, starfsmaður Pósts og síma, búsett í Hafnarfirði. Ólafur Böðvar Erlingsson. Foreldrar Ólafs: Erlingur Eyland Davíðsson, f. 8.3.1916, nú látinn, sjó- maður og bifreiðarstjóri í Reykjavík og síðar í Keflavík, og Ingunn Böð- varsdóttir, f. 10.7.1917, nú látin, húsmóðir. Ólafur og Sigríður verða að heim- an á afmælisdaginn. Páll Ámason Páll Ámason, Grenibergi 9, Hafnar- firði, er fimmtugur á laugardaginn. Starfsferill Páll fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði iönnám í Vélsmiðju Hafnarflarðar, lauk sveinsprófl í vélvirkjun frá Iðnskóla Hafnarflarðar 1964, prófi frá undir- búningsdeild Tækniskólans á Akur- eyri 1965 og kennaraprófi frá KÍ 1972. Páll hefur starfað víða um land, ýmist sem vélvirki eða kennari. Hann kenndi um tíma við Flens- borgarskólann í Hafnarfirði, við Bama- og unglingaskólana á Kirkjubæjarklaustri og var kennari og síðar skólastjóri við Laugargerð- isskóla á Snæfellsnesi. Þá starfaði Páll um skeið hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, var í fimm ár verksmiðjustjóri hjá Lýsi og mjöli hf. i Hafnarfirði en er nú framleiðslusflóri hjá Sólningu hf. í Kópavogi. Páll hefur starfað mikið á vegum Alþýðubandalagsins, sat m.a. í tíu ár í stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði og er nú formaður Al- þýðubandalagsins í Hafnarfirði. Fjölskylda Páll er kvæntur Bryndísi Skúla- dóttur, f. 10.3.1943, sérkennara við Setbergsskóla. Hún er dóttir Skúla Steinssonar, fyrrv. forstjóra, sem lést 1980, og Gyðu Brynjólfsdóttur húsmóður. Börn Páls og Bryndísar em Árni Pálsson, f. 19.7.1966, bílsflóri hjá Kynnisferðum en sonur hans og Rögnu Ragnarsdóttur er Ragnar Adólf Árnason; Gyða Pálsdóttir, f. 4.1.1971, nemi; Svanur Pálsson, f. 14.5.1974, nemi. Systkini Páls em Ásgeir Árnason, kennari í Keflvík, kvæntur Sigríði Jóhannesdóttur kennara og eiga þau flögur börn; Kristín Árnadóttir, hjúkmnarfræðingur í Reykjavík, gift Einari Sindrasyni, yfirlækni á Heymar- og talmeinastöð íslands og eiga þau þijú böm; Björgúlfur Kláus Ámason, sem er látinn, verktaki í Bandaríkjunum, var kvæntur Ann Páll Árnason. Dabney Árnason og em böm þeirra tvö; Hólmfríður Árnadóttir, tal- kennari í Hafnarfirði, gift Friðriki Rúnari Guðmundssyni, talmeina- fræðingi og deildarstjóra á Heyrnar- og talmeinastöð íslands pg eiga þau þrjú böm; Anna Pálína Árnadóttir, söngkona og kennari í Hafnarfirði, gift Aðalsteini Ásbergi Sigurðssyni rithöfundi og eiga þau tvö börn. Foreldrar Páls: Árni Gíslason, sem lést 1987, forstjóri í Hafnarfirði, og Ester Kláusdóttir, starfsmaður hjá Hafnarborg. Páll og Bryndís verða heima og taka á móti vinum og ættingjum að heimili sínu eftir kl. 20.00 á morgun. Karl Jeppesen Karl Jeppesen, forstöðumaður kennsluvarps Háskóla íslands, til heimilis að Laugateigi 9, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Karl fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Laugarneshverfinu. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ1965 og meistaragráðu í kennslufræöi frá University of Cardiff í Wales 1989. Karl var kennari við grunnskóla Reykjavíkur 1965-66 og 1970-79, dag- skrárgerðarmaður hjá RÚV - sjón- varpinu 1966-70 og 1980-81, var kennari við Nordisk Folkehögskola í Biskops Amö í Svíþjóð 1979-80, deildarsfióri fræðslumyndadeildar hjá Námsgagnastofnun frá 1981 en er nú forstöðumaður kennsluvarps HÍ frá síðustu áramótum. Hann hef- ur verið stundakennari við KHI frá 1984 og við HÍ frá 1985 og hefur fram- leitt myndbandsþætti fyrir Myndbæ hf., íslenska myndritun og Fræðslu- varpið. Karl sat í sflóm knattspymudeild- ar Vals 1968-70, í Æskulýðsráði Reylflavíkur 1970-74, í sflóm Nor- ræna félagsins á íslandi 1975-87, í stjóm Norræna félagsins í Reykja- vík 1989-91. Árið 1988 kom út eftir Karl kennslubók í myndbandagerð: Að segja frá með myndum. Fjölskylda Karl kvæntist 22.8.1970 Sigríði Hlíðar, f. 5.11.1950, framhaldsskóla- kennara. Hún er dóttir Gunnars Hlíðar, símstöðvarsflóra í Borgar- nesi, og k.h., Ingunnar Hlíðar hjúkr- unarfræðings en þau eru bæði látin. Dætur Karls og Sigríðar eru Ing- unn Þóra, f. 30.4.1973, nemi, en unn- usti hennar er Kieran Cahill, verk- fræðingur hjá Ford-verksmiðjunum í London; Anna Kristín, f. 13.10.1979, nemi. Systir Karls er Anna, f. 4.5.1939, æfingakennari við KHÍ, gift Grími Leifssyni rafvirkjameistara og eiga þauþrjúböm. Foreldrar Karls: Max Jeppesen, f. 10.10.1907, d. 6.5.1983, húsgagna- smiður í Reykjavík, og Sigríður Jeppesen, f. 27.10.1915, húsmóðir. Ætt Max var sonur Georgs Christians Jeppesens, bakarameistara í Reykj avík, af dönskum ættum, og Önnu Benediktsdóttur. Móðir Önnu var Sigríöur Pálsdóttir, b. á Blika- stöðum, Ólafssonar, b. á Blikastöð- um, Guðmundssonar, litara í Leir- Karl Jeppesen. vogstimgu, Sæmundssonar. Meðal systkina Sigríðar er Þórður Guðmundsson í Hvannbergsbræð- rum, fyrrv. sundkappi og formaður Ægis. Sigríður er dóttir Guðmund- ar, verkamanns í Reykjavík, Sæ- mundssonar, b. á írafelli í Kjós, Jónssonar. Móðir Guömundar var Guðfinna Jónsdóttir. Móðir Sigríðar var Kristín Þórðar- dóttir, b. í Kalastaðakoti á Hval- flarðarströnd, Þorvarðarsonar, og k.h., Bergþóru Oddsdóttur. Karl og Sigríður taka á móti gest- um í Rafveituheimilinu í Elliðaár- dalnum í dag frá kl. 17.00. Til hamingju með afmælið 30. júlí 90 ára ara Sveinn Tómasson, Laugargötu 3, Akureyri. Bjamfriður Sigurjónsdóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. Unnur Sigurðardóttir, Hagamel 31, Reykjavík. Kristín Kristbjörnsdóttir, Vesturvangi 48, Hafnarfirði. Þorvaldur Dan Petersen, Austurgötu 26, Hafnarfirði. Axel Þorberg Ingvarsson, Heiðarholti 7, Keflavík. Þórey Sigurbjörnsdóttir, Unufelli 46, Reykjavík. HelgiJónsson, Lónabraut 7, Vopnaflarðarhreppi. 40ára Gunnlaugur Jónsson, fyrrv. starfs- maðurhjáSól hf„ Bólstaöarhlíð 13, Reykjavík. Gunnlaugur tekurámóti gestumáaf- mælisdaginn í Risinuá Hverfisgötu 105 milli kl. 20.00 og 23.30. 60 ára Vilheimína Sofia Sveinsdóttir, Blöndubakka 16, Reykjavík. Bragi Friðfinnsson, Bugðulæk l.Reykjavík. Ólöf Anna Ólafsdóttir, Hafnarstræti 1, Flateyrarhreppi. Sigurjón Rúnar Baldursson, Brautarholti 22, Reykjavík. Jóhann Þórir Jóhannsson, Austurgöíu 3, Hafnarfirði. HaUdór Guðjónsson, Lækjargötu 10, Hafnarfirði, Dóra Sigurðardóttir, Skildinganesi 60, Reykjavík. Inga Hrönn Sigurðardóttir, Álftarima 7, Selfossi. Herdis Á. Sæmundardóttir, Jöklatúni 24, Sauöárkróki. Heigi Ómar Bragason, Smárahvammi lc, Fellahreppi. Friðrik Ingvar Alfreðsson, Boðaslóð 7, Vestmannaeyjum. Hj ördís Jónsdóttir Ström, Fífuseli 34, Reykjavik. Agnar Hannesson, Dalseli 8, Reykjavík. Ingvar Benediktsson Ingvar Benediktsson, sjómaður, verkamaður og bóndi, Hlíðarvegi 16, Bolungarvík, verður áttatíu og fimm ára á laugardaginn. Starfsferill Ingvar fæddist í Rekavík bak Höfn í Sléttuhreppi en ólst upp í Tungu í Fljótavík. Hann naut tveggja ára skólagöngu en byijaði ungur til sjós. Ingvar reri í fimm ár frá Sæbóli og önnur fimm frá Látrum, var síðan bóndi í Stakkadal, á Látrum í Sléttu- hreppi, að Görðum í átta ár og í Selabóli í Flateyrarhreppi í sex ár. Ingvar flutti síðan til Flateyrar þar sem hann átti heima í flórtán ár. Þar stundaði hann ýmis verka- mannastörf. Síðustu fimmtán árin hefur Ingvar svo átt heima í Bolung- arvík og sér hann enn um sig að ölluleytisjálfur. Fjölskylda Ingvar kvæntist 31.3.1947 á Látr- um í Aöalvík, Maríu Guðmunds- dóttur, f. 17.3.1903, d. 22.4.1989, húsfreyju. Hún var dóttir Guð- mundar Pálmasonar, b. og vitavarð- ar í Aðalvík bak Látur, og Ketilríðar Þorkelsdóttur húsfreyju. Ingvar Benediktsson. Kjörsonur Ingvars er Ingi Karl Ingvarsson, f. 16.9.1944, fiskvinnslu maður, kvæntur Ragnheiði Jóns- dóttur kaupmanni og eiga þau sam- an tvö böm, Ingvar Karl og Maríu Sigurrós, auk þess sem stjúpbörn Inga og börn Ragnheiðar frá fyrra hjónabandi eru þrjú, Rannveig, RakelogJón. Foreldrar Ingvars voru Benedikt Ámason, f. 22.7.1877, d. 30.5.1938, bóndi í Tungu í Fljótavík, og Sigur- rós Bjamadóttir, f. 25.9.1877, d. 2.11. 1937, húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.