Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Qupperneq 42
58 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 Sunnudagrir 30. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.25 Hlé. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Okkar á milli (3:5) (Ada badar: Oss karlar emellan). Sæskur barna- , þáttur. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Leyndarmál Marteins 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar Þrautseigir þakbúar (Survival: Rooftop Invad- ers). Bresk heimildarmynd um dvergkrákur og nábýli þeirra með mönnum. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson og þulur er Þor- steinn Úlfar Björnsson. 19.30 Fólkið i Forsælu (4:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur. 20.30 „Athöfn var helguð hver ævinn- ar stund“ Þáttur um Guðmund Hannesson, lækni og byggingar- frömuð. Rætt er við samferðamenn Guðmundar o.fl. um læknisstörf hans og vinnu að skipulagsmálum. Umsjón: Sumarliði Isleifsson. Framleiðandi: Verksmiðjan. 21.15 Falin fortið (6:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Aðalhlutverk: James Brolin, Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. 22.05 Carmen á ísi (Carmen on lce). ísballett byggður á frægustu óperu Bizets um sígaunastúlkuna Carm- en. Ballettinn fylgir óperunni ná- kvæmlega og var færöur upp í Sevilla. 23.25 Mynd í mótun Heimildarmynd um uppfærslu ísballettsins Carmen á ísi. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Bangsar og bananar. 9.05 Dýrasögur. 9.15 Tannmýslurnar. 9.20 í vinaskógi. ^ 9.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíðar (Back to the Future). 11.30 Krakkarnir viö flóann. (Bay City). 12.00 Iþróttir á sunnudegi. 13.00 Osýnílegi maðurinn (Memoirs of an Invisible Man). Nick Halloway lendir í slysi á rannsókn- arstofnun og verður ósýnilegur. Nick kemst fljótlega að því að það er ekki jafnspennandi að vera ósýnilegur og hann hafði haldið sem gutti. Aðalhlutverk. Chevy Chase, Daryl Hannah og Sam Neill. Leikstjóri. John Carpenter. 1992. Bönnuð börnum. 14.35 Homer og Eddie. Gamanmynd um tvo furðufugla sem tengjast vináttuböndum og flögra saman í ævintýralegt ferðalag. Whoopi Goldberg og James Belushi eru í aðalhlutverkum. 1990. . 16.10 Loforðiö (A Promise to Keep). Ung kona berst við krabbamein og hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyldunni frá því. Þegar hún missir eiginmann sinn sviplega þarf hún að horfast í augu við þá staðreynd að börnin hennar fjögur verði munaðarlaus þegar hún deyr. Aöalhlutverk. Dana Delany, Will- iam Russ og Adam Arkin. 1990. 17.45 Saga Súsíar (Suzy's Story). End- urtekin heimildarmynd um konu, móður og eiginkonu sem berst við alnæmi. Sjúkdómurinn uppgötv- astskömmu eftir að hún og maður- inn hennar eignast sitt fyrsta barn sem smitast af alnæmi í móður- kviði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (9.19). 20.55 Leyndarmál (Those Secrets). Ór- lagaþrungin sjónvarpsmynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst að því að maðurinn hennar hefur haldið fram hjá henni. Þegar henni er misþyrmt af einum viðskiptavina sinna ákveður hún að snúa viö blaðinu og leita sér hjálpar. Aðalhlutverk. Blair Brown og Arliss Howard. 1991. 22.25 Blóðhefnd (Fools of Fortune). 0.10 New Jack City. Nino Brown er foringi glæpagengis sem færir út kvíarnar með vopnaskaki og krakk- sölu. Götustrákarnir komast brátt í góðar. álnir en lögreglumennirnir Scottý Appleton og Nick Peretti eru staðráönir í að uppræta glæpa- gengið og leggja sig I mikla hættu við að knésetja það. Aöalhlutverk. Wesley Snipes, lce-T og Chris Rock. Leikstjóri. Mario Van Pee- bles. 1991 Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Dagskrárlok. Di£ouery 15.00 A Fare to Remember. 16.00 Pirates. 16.30 Valhalla. 17.00 Wlldside. 18.00 The Power of Dreams. 19.00 The Deep Probe Expeditions. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic. 22.00 Beyond 2000. mmm 4.00 BBC World Service News. 9.15 To Be Annouced. 10.05 The Really Wild Show. 11.30 BBC News from London. 12.30 Eastenders. 14.15 International Pro-Celebrity Golf. 15.05 Rough Guide to the Americas. 16.35 Boswall’s Wildlife Safari to Thailand. 18.00 Small Talk. 19.00 Tales of Para Handy. 21.35 Sport 94. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 3.00 BBC World Service News. cörDoHn □eöwHRQ 4.00 Scobby’s Laff Olympics. 9.00 Flying Machines. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurions. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Toon Heads. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 06:00 MTV’s Pink Floyd Weekend. 09:00 Big Picture. 11:00 First Look. 12:30 MTV’s Pink Floyd Weekend. 17:00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 21:00 MTV’s Beavis & Butt-head. Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 05:00 Sunrise. 08:00 Sunrise. 09:30 Book Show. 12:30 Target. 13:30 The Lords. 15:30 FT Reports. 18:30 The Book Show. 20:30 Target. 22:30 CBS Weekend News. 00:30 The Book Show. 02:30 FT Reports. 04:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 4.30 Globai View. 9.00 World Report. 10.30 Business This Week. 11.30 Inside Business. 12.30 Earth Matters. 14.30 Futurewatch. 16.30 Travel Guide. 18.00 Moneyweek. 19.00 World Report. 21.00 Business Today. 22.00 The World Today. 1.00 CNN Presents. Special Reports. 4.00 Showbiz this Week. Theme: The TNT Movie Experience: End- less Summer 18:00 Covette Summer. 20:50 Where the Boys Are. 22:40 Get Yourself a Collage Girl. 00:20 Two Weeks with Love. 02:00 Roamnce on the Hig Seas. 04:00 Closedown. 'k'k'k ★, . ★ **★ 06:30 Step Aerobics. 07:30 Live Formula One. 10:30 Live Equestrianísm. 11:30 Live Formula One. 14:00 Golf. 16:00 Tennis. 17:30 Live Indycar. 20:30 Formula One. 22:00 Tennis. 23:30 Closedown. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestllng Federatlon. 12.00 Paradlse Beach. 13.00 Knlghts & Warrlors. 14.00 Entertalnment Thls Woek. 15.00 Breskl vlnsœldallstinn. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Deep Space Nlne. 21.00 The Untouchables. 23.30 Rlfleman. 24.00 The Sunday Comlcs. SKYMOVEES PLDS 5.00 Showcase. 7.00 Texas Across the River. 9.00 Amerlcan Anthem. 11.00 A Famlly for Joe. 13.00 wutherlng Heights. 15.00 Paradise. 19.00 Sneakers. 21.05 JFK. 0.10 The Movle Show. 0.40 Roots ol Evll. 2.20Deadly Strike. OMKGA Krístíkg sjónvarpsstöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Lívets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson flytur. 8.15 Á orgelloftinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Sumartónleikar í Skálholti. Leik- in hljóðrit frá tónleikum síðustu helgar. 10.00 Fréttir. 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 5. þáttur. Fyrstu heildsalarnir. Um- sjón: Guðjón Friðriksson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Stykkishólmskirkju. Séra Gunnar E. Hauksson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónvakinn 1994. Tónlistarkeppni Ríkisútvarpsins. 14.00 Tívolí í Vatnsmýrinni. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Áður útvarp- að 21. apríl.) 15.00 Gefi nú góðan byr. Dagskrá í tali og tónum úr verkum Asa í Bæ. Sigurgeir Scheving tók saman og flytur ásamt hljómsveitinni Hálft í hvoru og Krlstjönu Ólafsdóttur. Gísli Helgason bjó til flutnings í útvarp og er umsjónarmaður. 16.00 Fréttir. 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 8. þáttur. Á mótum bindindis. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 „Þetta er landiö þitt“. Ættjarðar- Ijóð á lýðveldistímanum. 7. og síðasti þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag ki. 14.03.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur 6. febr. sl. - I call it eftir Atla Heimi Sveinsson. Ein- söngvari er Signý Sæmundsdóttir. Einnig verður leikið verkið. - Haustmyndireftir Atla Heimi Sveinsson af geislaplötu. Hamrahlíðarkórinn flytur. Stjórnandi: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 18.03 Klukka íslands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins 1994. Sjó- arinn og hafmeyjan eftir Andra Snæ Magnason. Ingvar E. Sig- urðsson les. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (End- urtekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Feröaleysur. 4. og síðasti þáttur. Ófleygir engl- ar. Umsjón: Sveinbjörn Halldórs- son og Völundur Óskarsson. (Áður útvarpað 29. maí.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. - Konsert í E-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Johann Sebastian Bach. Salvatore Accordo og Margaret Batjer leika með Kammerhljómsveit Evrópu; Salvatore Accordo stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áöur út- varpaö sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldlsári. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.10 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (ÁÖur útvarpað á Rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Islandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 24.00 Fréttir. 0.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. NÆTURÚTVARP 1.30 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 2.00 Fréttir. 2.05 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson með þægilega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gíslason býður góðan dag. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróöleikshornið kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Slgurvlnsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 11.00 Hartbít. G.G. Gunn með dægur- l lagaperlur. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassfskt rokk. 16.00 Óháðl listinn. 17.00 Hvita tjaldiö. Ómar Friöleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróömar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháði listinn. 3.00 Rokkrúmið endurflutt. Þar var bílabraut, hring- ekja, parísariyól, hjóla- skautabraut og ekki síst ffeg- uröarsamkeppni. Úti- skemmtistaðurinn Tivoli í Vatnsmýrinni í Reykjavík var opnaður í júlí 1946 og stai-fra;ktui- i 18 ár. Ilann:. . var fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og haföi í upphafi tvo hekt- ara lands til umráða. En hvaða þýðingu haföi garð- urinn í skemmtanalífí borg- : arbúa á: gullaldarárum sin : ’ ■ um og hvornig var fegurð- arsamkeppnum í þá daga háttað? I þættinum verður rætt við skemmtikrafta sem Sigriður Arnardóttir. komu fram í garðinum, m.a. Baldur Georgs (Baldur og fegurðardrottningar. Sig- Konni). Auk þess er rætt við ríður Arnardóttir hefur Heiðar Jónsson um fegurð- umsjón með þættinum en arsamkeppni í Tívoli og honum var áður útvarpaö á gluggað í gömul viðtöl við sumardaginn fyrsta í vor. Marteinn ákveður að finna sér úlf til að éta ömmu. Sjónvarpið kl. 18.40: Leyndarmál Marteins Flest börn flnna til af- brýðisemi gagnvart systkin- um sínum og takast á við þá tilflnningu á mismun- andi hátt. Marteinn fer frumlega leið að markinu því hann ákveður að nota sér þau ævintýri sem hann hefur heyrt og finna sér úlf til að éta ömmu. Hvort rétt- lætið sigrar að lokum er svo önnur og leyndardómsfyllri saga. Stöð 2 Id. 22.25: Kvikmyndin Blóðhefnd veldishersins hefst mikill gerist á íýrri hluta þessarar hildarleikur sem vekur upp aldar á írlandi og greinir frá hefndarþorstann og blóö- örlögum Quinton-fjölskyld- hefnd rekur blóðhefnd. Þar unnar sem dregst inn í blóð- mætir sakleysið hatrinn og uga haráttu lýðveldissinna ástin hefndinni. Leikstjóri og þeirra sem fylgja Bretum myndarinnar er Pat O’Con- að málum. Meölimir íjöl- nor sem hefur áður gert skyldunnar hafa litið gefið myndir á borð við Cal og sig að þeim pólitísku hrær- The January Man. Með aö- ingum sem setja svip á allt alhlutverk fara Julie mannlíf á eyjunni grænu en Christie, Iain Glen og Mary þegar vinnumaður á Quin- Elizabeth Mastrantonio. ton-heimilinu er myrtur af 1990. Stranglega börrnuð fylgismönnum írska Iýð- börnunr. Myndin gerist á fyrri hluta þessarar aldar á írlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.