Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 46
62 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 Föstudagur 29. júlí SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabullur (10:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Draugabærinn (Ghosts of Ruby). Bresk heimildamynd um námubæ- inn Ruby sem eitt sinn iðaði af lífi fólks en er nú orðinn draugabær eða öllu heldur dýrabær þar sem fulltrúar náttúrunnar hafa tekið völdin. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. 20.00 Fréttlr. 20.35 Veður. 20.40 Feðgar (11:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.10 Hættuspil (Desperate). 22.30 Hinir vammlausu (14:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. í aðal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Óróaárin (Quadrophenia). Bresk rokkmynd frá 1979 sem segir frá flokkaerjum í enskum sjávarbæ. Leikstjóri er Franc Roddam og aðalhlutverk leika Phil Daniels, Leslie Ash og Sting. Tónlistin í myndinni er flutt af The Who. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Með fiðring í tánum. 18.10 Litla hrylllngsbúöin. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Saga McGregor fjölskyldunnar (12.32). 21.05 Elginmenn og konur (Husbands and Wives). 23.00 i kúlnahríð (Rapid Fire). Hasar- mynd af bestu gerð með Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar I fótspor föður síns, karatekeppans Bruce Lees, og fer hratt yfir í mögnuðum bardagaatriðum. Leik- stjóri er Dwight H. Little. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Makleg málagjöld (The Final All- iance). Will Colton á harma að hefna og riú er komið að því að brjálæðingarnir, sem myrtu fjöl- skyldu hans fDegar hann var aðeins barn að aldri, fái að gjalda gjörða sinna. Aðalhlutverk. David Hassel- hoff, Bo Hopkins og Jeannie Moore. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Meinsæri (Russicum). Banda- rískur ferðamaður er myrtur á Vatí- kantorginu og það verður til þess að páfi íhugar að fresta friðarferð sinni til Moskvu. Aðalhlutverk. Tre- at Williams, F. Murray Abraham og Danny Aiello. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 Dagskrárlok. Díscouery k C H A N N E L 15.00 Nature by Profession. 16.00 Space Age. 17.00 BEYOND 2000. 18.00 Blood, Sweat and Glory. 19.00 The Real West. 20.00 The Munro Show. 2030 Challenge of the Seas. The Innocent Sea. 21.00 The New Explorers. 21.30 Fire. 22.00 Wings over the World. nno 12:00 BBC News from London. 13:00 BBC World Servlce News. 15:30 To Be Announced. 16:05 A Taste of Wales. 17:00 BBC World Servlce News. 18:00 That’s Showbuslness. 19:00 The Imaglnatlvely - Tltled Punt and Dennls Show. 20:30 Comr Danclng. 21:00 BBC World Servlce News. 22:25 Newsnlght. 23:25 The Buslness. 01:00 BBC World Service News. 02:00 BBC World Servlce News. 03:25 Kllroy. cöRQoHn □eDwHrQ 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurlans. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 From 1. 16.00 Muslc Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 19.00 MTV ’s Most Wanted. 20.30 MTV's Beavls & Butthead. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Nlght Videos. 12.30 13.30 14.30 15.30 19.00 20.30 21.00 22.30 23.00 1.30 2.30 4.30 CBS This Mornlng. Parllament. The Lords. Sky World News. Sky World News. Talkback. Sky World News. CBS Evenlng News. Sky World News. Memorles of 1970-91. Talkback. CBS Evening News. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 13.00 Larry Klng Llve. 15.30 Buslness Asla. 16.00 CNN News Hour. 18.00 World Business Today. 20.40 Breskl vlnsældallstinn. 21.00 Cobra. 0.10 The Man Who Loved Women. 3.30 The Broken Cord. OMEGA Kristífcg qónvaipsstöð 16.30 Bein útsending frá Evrópumóti Livets Ord í Uppsölum. 19.30 Endurtekiö efnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 PraisetheLord-blandaðefni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. - eftir Thor Vilhjálmsson Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálms- son kom ut áriö 1986 og hiaut bókmennta- verölaun Noröur- landaráös ári síöar. Hún varö metsölu- bók hér á landi og hefur veriö þýdd á íjölda tungumála. Verkiö er á yfirborð- inu sakamólasaga meö ísland 19. aldar aö sögusviöi. Ungum lögtræöingi, Ás- mundi aö nalhi, er faliö aö dœma í máli hálfsystkina sem gerst hafa sek um sifjaspell. Sagan er þó allt eins þroska- saga Ásmundar sem elur meö sér skáldadrautna. Sólveig Súsanna, hin seka systir, veröur honum imynd skáldagyöj- unnar sem hamt girnist en þarf að fórna ef hann ætlar sér aö gegna hlutverki yfirvaidsins. Thor Vilhjálmsson hefur lestur Grámosans á Rás 1 klukkan 14.03 í dag. Thor Vilhjálmsson les upp úr skáldsögu sinni, Grámosinn glóir, á Rás 1. 19.00 International Hour. 20.45 Sport. 21.00 Business Today. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. Theme. Spotlight on William Powell 18.00 Emperor’s Candlesticks. 19.45 Manhattan Melodrama. 21.20 The Hoodlum Saint. 23.15 The Heavenly Body. 1.05 One Way Passage. 2.25 Evenly Prentice. 0** 5.00 The D.J. Kat Show. 7.45 Telknlmyndlr. 9.00 Concentratlon. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Presant. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Harf to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 V. 23.45 Hlll Street Blues. 12.00 Tennls. 16.00 Motorcycling Magazine. 17.30 Eurosport News. 18.00 International Motorsports Re- port. 19.00 Formula One. 20.00 Boxlng. 22.00 Salllng. 23.00 Motorcycllng Magazlne. 23.30 Eurosport News. SKYMOVESPLUS 11.00 The Brokcn Cord. 13.00 Petticoat Pirates. 15.00 Two for the Road. 17.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Mánudagur til mæðu eftir A. N. Ostrovskíj. 5. og síðasti þáttur. Þýðing: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Steindór Hjör- leifsson, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Brynjólfur Jó- hannesson og Árni Tryggvason. (Áður útvarpað árið 1963.) 13.20 Stefnumót við Hafliða Hall- grímsson. Umsjón: Hörður Sigur- bjarnarson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn gló- ir eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur hefur lesturinn. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og (mynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskv. kl. 21.00. Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskv. kl. 21.00.) 16.30- Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. Umsjón: Bragi Rúnar Axelsson og Ingibjörg Ragnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Svanhvíti Ing- varsdóttur, Syðri-Skál í Köfdukinn. (Áður útvarpaö sl. miðvikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les (34). 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. - Sinfónía nr. 35 í D-dúr (Haffner) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.00 Kvöldgestír. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 24.00 Fréttir. 0.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár- gerðarmenn á ferð og flugi. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á Rás 1) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuöinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina meö skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aðalstöövarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveðj- ur, sími 626060. 3.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastlklur frá fréttastofu FM. 18.05 Næturlífiö. Ragnar Már fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiðringur“. Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar ( símann 870-957. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson á nætur- vakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur við. FM 96,7 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar I öllu? 24.00 Næturvakt. X 12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossl. 18.00 Plata dagslns. Universal með K. Klass. 19.00 Hardcore. Aggi. 21.00 Dans og hip hop. Margeir. 23.00 X-næturvakt. Helgi Már. Sjóny arpið kl .21.10: Er sjóliösforinginn Noah Sullivan var rekinn fyrir heiguls- hátt úr sjóhernum flúöi hann til Flórída til aö sleikja sárin. Hann gerir út leigu- bát og reynir árang- urslaust að gleyma fortíöinni á staupa- steininum sínum. Færi til að gera upp gamlar syndir gefst honum þegai’ annar bátseigandi er drep- inn og ekkjan biður hann um hjálp. Áður en Noah veit af flæk- ist hann í samsæri vopnasmyglara í Sjoliösforingi er rekinn úr sjóhern- um fyrir heigulshátt. tengslum við skæruliða IRA sem ekkert víla fyrir sér. En málið er ílóknara en í fyrstu virðist og á stundum hefur hann ekki hugmynd um hver er vinur og hver óvinur. Hjónakornin fyrrverandi, Woody Allen og Mia Farrow, leika hjón í myndinni sem var frumsýnd á þeim tíma er þau stóöu í umtöluðu skilnaðarmáli. Stöð2 kl. 21.05: Eiginmenn og konur Fyrsta frumsýningar- myndin af þremur á Stöð 2 í kvöld er kvikmynd Wood- ys Allen frá 1992 um Eigin- menn og konur. Woody fiall- ar eins og hans er von og vísa um ýmsan þann vanda sem er því samfara að lifa í hverfulum heimi og eiga samskipti við gagnstæða kynið. Að þessu sinni segir af hjónunum Gabe og Judy sem verður hverft við þegar vinahjón þeirra til margra ára, Jack og Sally, tilkynna að þau séu að skilja. Tilver- an hrynur smám saman til grunna og í ljós koma ýmsir brestir sem hafa lengi legiö í þagnargildi. Myndin var frumsýnd á þeim tima er Woody og Mia stóðu í um- töluðu skilnaðarmáli sínu og ýmislegt í myndinni þyk- ir endurspegla þær hrær- ingar sem þar áttu sér stað. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. í aðalhlutverkum eru Woody Allen, sem jafn- framt leikstýrir, Mia Farrow, Sydney Pollack, Judy Davis, Juliette Lewis og Liam Neeson. Stöö2 kl. 20.15: Hallar undan Saga McGregor- fiölskyldunnar held- ur áfram og nú hefur Matt McGregor verið kosinn þingmaður sýslunnar. I-Iann er því á leið lil Melho- urne að sverja emb- ættiseið sinn en er ekki einn á ferð. Kat- hleen O’Neil á einnig eríndi tii borgariim- ar og ætlar á íund landstjórans til að mótmæla því að járnbrautin verði lögö um landareign hennar. Henni reyn- ist erfitt aö ná tali af valdsmanninum en þá getur verið gott að eiga hauk ’í horni þar sem er þingmaðurinn Matt McGregor. Luke frændi Matts er enn æfur yfir ósigrinum í kosningunum og ekki bætír úr skák að faðir Victoriu er mjög andsnúinn því að þau eigist. Luke á þvi ekki sjö dagana sæla og það á enn eftir að halla undan fæti hjá honum. Það er alltaf nóg um að vera hjá McGregor fjölskyldunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.