Alþýðublaðið - 25.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐÍÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degl. ar Iítið, að vera með heilabrot ít af því, þó keppinautar noti sér afstöðu sfna. Sízt af öllu ætti Vísir, að gera það. Hann þykist vera málsvari og verndari hinnar .frjálsu" samkepni. En hún er einmitt fólgin í þessu, að hver skarar sem best eld að sinni köku. Helgi Björnsson netjagerðar- maður liggur veikur; var fyrir stuttu fluttur á Landakotsspítala. Nýtt kjöt úr Borgarflrði kem- ur til kaupfélaganna í dag. 100 föt af steinolíu komu með íslandi til Höfnersverslunar. Er sú steinolfa seld mun ódýrar en olfa Steinolíufélagsins. Silongsveiðin i Elliðaánum í septembermánuði. Veiðileyfi fást keypt hér á skrifstofunni og kosta 4 kr. á dag fyrir hverja stöng. * - Borgarstjórinn f Reykjavfk 25. ág. 1921. Sig. Jónsson, settur. cf oppastj Rtir nýkominn í verzlun Utlenðar jréttir. cTCannesar (3íafssonar Grettisgötu 1. SímiS'7'1. „Bergensfjord“, er eitt af stærstu skipum Bergens félagsins, rakst á fsjaka á leiðinni milli Amerfku og Evrópu, 2. ágúst. Skipið var farið frá NewYork fyrir fjórum dögum og hafði fengið þokur, en annars stiit veður. Á nefndum degi var þokan mjög dimm og ísjalcinn, sem var beint fram undan, sást ekki fyr en að eins ein skipslengd var eftir að honum. Skipið var strax látið taka fulla ferð aftur á bak og jafnframt snúið, svo að áreksturinn yrði ekki eins mikill. Þó dalaðíst skipshliðic töluvert og tvö skrúfubiöðin bogn- «ðu mjög mikið. — Ðanskar kartöflur í heildsölu. — Yerðið lágt hjá Johs. Hansens Enke. ÚTBO Ð. Tilboð óskast f að mála Farsóttarhús Reykjavíkur að utanverðu, samkvæmt nánari skilmálum, sem afhentir verða á bæjarverkfræðings- skrifstofunni daglegá kl. n—12. — Tilboðin verða að vera komin til bæjarverkfræðingsins fyrir kl. 4, 31. ágúst. Bæjavverkfræainguvinn. Lloyð Georgestjórnin og enska þingið. Þegar verið var að ræða fjár- lögin í neðri máhtofu enska þings ins íyrir skömmu síðan, var stjórn- in ofurliði borin f atkvæðagrelðslu um skatt á samvinnuféiög. Var í fjárlagafrumvarpinu gert ráð íyrir að leggja á þau skatt, en við at kvæðagreiðsluna voru 137 því mótfallnir, 13; með Stjórnin lét sér þetta lynda, .gerði málið ekki Dagsbrúnarfundur verður í kvöldl klukkan 7 síðdegis. í Good-templarahúsinu. Stjórnin. að neinu kappsmáli og sætti sig við aðgerðir deildarinnar I* Kanpið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.