Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Síða 1
!0 ivO ir\ DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 218. TBL. - 84. og 20. ARG. - MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Ekkert nýtt í ítarlegri skýrslu félagsmálaráðherra um meintar ávirðingar hans: Guðmundur Árni ætlar ekki að segja af sér - mikOI kvíði í alþýðuflokksmönnum 1 kjördæmi ráðherrans vegna komandi kosninga - sjá baksíðu Ný sorpeyðingarstöð: Geturannað allri sorpeyð- inguáVest- fjörðum -sjábls. 7 Kaupin á Miklalaxi: Norðmennirnir vilja líkaSilfur- stjörnuna -sjábls.3 Fjárlögin: Ekki búistvið hátekjuskatti -sjábls.3 SkýrslaStef- ánsJónsá þriðjudag -sjábls.5 Meðogámóti: Skipun lands- bókavarðar -sjábls. 15 Fleiri Finnar meðESBená móti -sjábls.9 Norskirsjómenn: Hótauppreisn fái íslending- arnirekkidóm -sjábls.8 Bretadrottning bannarsættir viðFergie -sjábls.9 ptund millistríða ■ Guðmundur Árni svarar fyrir sig í dag -sjá baksíðu Guömundur Árni Stefánsson félagsmálaráðherra slakaði á i gærkvöldi og horfði á handboltaleik FH og KR í Kaplakrika í Hafnarfirði. í dag hefur hann boðað til blaðamannafundar þar sem hann ætlar að svara margvíslegum ásökunum sem hann hefur sætt undanfarna daga fyrir ýmsar ákvarðanir sem hann tók sem bæjarstjóri í Hafnarfirði og heilbrigðisráðherra. DV-mynd ÞÖK Sjö milljóna sumarhús fyrir 14 starfsmenn sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.