Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 11 Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Til sölu úr þrotabúi Hagvirkis-Kletts hf. Til sölu úr þrotabúi Hagvirkis-Kletts hf. ýmsar vélar, bifreiðar, verkfæri o.fl. Sala á nefndum eignum fer fram að Skútuvogi 2, kjallara, fimmtudaginn 3. nóvember, föstudaginn 4. nóv- ember og laugardaginn 5. nóvember nk. kl. 10-17 alla dagana. Allar sölur miðast við staðgreiðslu og núverandi ástand hins selda. Engin ábyrgð tekin á hinu selda af hálfu þrotabúsins. Skiptastjórar Sportkafarafélag íslands bauð almenningi að kynnast köfun í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Fólki gafst kostur á að kafa í 20 mínútur í dýpri enda laugarinnar. Að sögn aöstandenda félagsins komu um 100 manns í Sundhöllina til að kynnast þessu spennandi sporti. Þessir kafarar voru ánægðir með lífið á laugardaginn þegár Sportkafarafélag íslands bauö almenningi upp á að kafa í Sundhöll Reykjavíkur. Hver maður kafaði í 20 mínútur og voru það adls um 80 manns sem komu til að prófa. Sportkafarafélagið hafði einnig opið hús í fé- lagsheimili sínu við Nauthólsvík á laugardaginn þar sem starfsemi félagsins var kynnt almenningi. Original BEAVER NYLON útigallar með PVC gúmmíi á bakhluta, skálmum og ermum, laust fóður, st. 98-150 cm. Verð kr. 6.290,- Rúllukraga- st. 90-120 cm. Verð kr. 790,- bolir st. 125-173 cm. Verð kr. 990,- 10% afmælisafsláttur 1.-5. nóvember ’94 Barrrafatavcrslun V r Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 Alþjóðleg danskeppni var haldin í Iþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Mótið heitir The Viking open Hafnarfjörður og voru keppendur u.þ.b. 180 í nærri þrjátíu flokkum. Dansararnir voru frá 6 ára upp í fertugt og komu úr flestum dansskólum landsins. Þess- ir snjöllu dansarar kepptu í flokki 16 ára og eldri. Ásgerður Búadóttir opnaði sýningu á verkum sínum í Listasafni íslands um síðustu helgi. Sýningin er önnur í röð nýrrar sýningaraðar um starfandi íslenska lista- menn. Ásgerður hefur að verðleikum hlotið mikið lof fyrir myndvefnað sinn og verið í fremstu röð á því sviði. Með Ásgerði á myndinni eru eiginmaður hennar Björri TH. Björnsson hstfræöingur, Árni Björnsson læknir og Jóhannes Nordal, fyrverandi seðlabankastjóri. Bridge Bridgefélag Reykjavíkur VIRKA Kápuefni - prjónaefni IVýkomin: prjónaefni, gróf og þykk, í vestispeysur o.fl. Gífurlegt úrvai. Ullarefni í kápur og jakka, kasmír, o.fl. Nýir litir og munstur, mikið úrval. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-18, á laugardögum frá 1. sept. til 1. júní kl. 10-14. Miðvikudaginn 26. október var spiluð þriðja umferðin í hraðsveita- keppni félagsins og hæsta skori í A- riðh náðu eftirtaldar sveitir: 1. Gylfi Baldursson 571 2. Tryggingamiðstöðin 567 3. Sigmundui^gtefánsson 542 4. Georg Sverrisson 538 - og hæsta skori í B-riðlinum náðu eftirtaldar sveitir: 1. Gísli Hafliðason 585 2. Hjálmar S. Pálsson 556 3. Ragnar T. Jónasson 537 3. Dröfn Guðmundsdóttir 537 • 3. María Haraldsdóttir 537 - heildarstaða efstu sveita er þá þannig: 1. Landsbréf 1689 2. Tryggingamiðstöðin 1677 3. Gylfi Baldursson 1670 4. Glitnir 1658 5. Georg Sverrisson 1587 6. Sigmundur Stefánsson 1584 6. Gísli Hafliðason 1584 Næsta miðvikudag verður spiluð fjórða og síðasta umferðin í keppn- inni og veröur sveitum raðað í riðla eftir stöðu, þannig að efstu 15 sveit- irnar spila í A-riðli en hinar í B-riðh. « VIRKA Mörkinni 3, simi 687477 (við Suðuriandsbraut) T E I TÆKNI /////////////////////////////// AUKABLAÐ UM TÆKNI Miðvikudaginn 9. nóvember mun aukablað um tækni fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið en í því verður fjallað um fjölmargt sem viðkemur tækni til nota á heimilum og víðar. i blaðinu verður fjallað um sjónvörp, myndbands- tæki, myndavélar, síma- og faxtæki, vakt- og þjófa- varnakerfi fyrir heimili, auk ýmissar hagnýtrar tækni sem nýst getur á heimili og vinnustað. Þeir sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV, Hauks Lárusar Haukssonar, fyrir 1. nóv. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Fríðu Lúðvíksdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta, í síma 63 27 21. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýs- inga er fimmtudagurinn 3. nóvember. Ath.! Bréfasími okkar er 63 27 27. rir leitin að jJTkl r DV efnir til teiknisamkeppni meðal kraklca á grunnskólaaldri. Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengjast jólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV 1994. Glæsileg verðlaun í boði fyrir jólakort DV: jFyrstu verðlaun: NESCO PRCD-700 ferðatæki með geislaspilara, fjarstýringu, FM og LW útvarpi, tónjafnara og tvöföldu segulbandstæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni að verðmæti kr. 18.778,- j Önnur verðlaun: Gjafabréf að verðmæti kr. 7.500.- frá bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut. Þriðju verðlaun: Gjafabréf að verðmæti kr. 5.000,- frá bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut. Skilafrestur er til föstudagsins 11, nóvember nk, Utanáskrvftin er: DV—Jólakort—Þverholti 11-105 Reykjavík T E I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.