Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 13
MIÐVIKUÐAGUR 2. NÓVEMBER 1994 13 Menning Ijóðogcyass Upplestur ljóða við djassundirleik er ekkert nýtt í sögunni þótt slíkt sé ekki mjög algengt. Bandarísku „be- at“-skáldin, með Allen Ginsberg i broddi fylkingar, höfðu þó víst stund- um þennan háttinn á og eflaust margir aðrir. Hérlendis hafa skáld og hljóðfæraleikarar einstöku sinn- um sameinast í slíkum flutningi og var boðið upp á eina slíka dagskrá í Norræna húsinu laugardaginn 29. október. Carl Möller píanóleikari Ðjass Ingvi Þór Kormáksson samdi tónhstina og flytjendur ásamt honum voru Róbert Þórhallsson bas- saleikari, Guðmundur Steingríms- son trommari og slagverksleikarinn Jón Björgvinsson. Carl er laginn við að hitta á góðar laglínur og ótrúlega mörg fullmótuð afbragðsgóð lög voru flutt við þetta tækifæri. Auðvitað var talsvert um örstutt stef undir styttri ljóðunum og stundum aðeins hljómar og hrynj- andi án laglínu eða einungis spunn- ið, t.d. bara á slagverk og trommur. En þær eru margar perlurnar sem leynast í þessum verkum Carls sem voru ábyggilega um það bil fimmtiu talsins. Þótt margt af því hafi eflaust verið hrist fram úr erminni í fljót- heitum eða leynst fyrir í handraðan- um er ljóst að Carl er afar frjór laga- smiður og finnst þeim sem þetta ritar Bridge Paraklúbburinn- Bridge- kvöld byrjenda Síðasta þriðjudag var sameinuð spilamennska í Paraklúbbnum og Bridgekvöldi byrjenda. Spilaður var eins kvölds tvímenningur með Mitchell formi. Úrsht kvöldsins í n-s uröu þannig: 1. Sigríður Blöndal-Sverrir Kristinsson 200 2. Hanna Friðriksdóttir-Margrét Þórðar- dóttir 195 3. Sæmundur Oddsson-Hlynur Sigmars- son 189 3. Kristín Magnúsdóttir-Símon Símonar- son 189 - og hæsta skori í a-v náöu eftirtalin pör: 1. Edda Thorlacius-Sigurður ísaksson 221 2. Sigurður Jónsson-Snorri Markússon 211 3. Ari Jónsson-Hallgrímur Markússon 194 4. Sigurður Sigurðsson-Gísli Jónsson 174 Á hveijum þriðjudegi klukkan 19.30 gengst Bridgesambandið fyrir spila- kvöldum sem ætluð eru byrjendum og spilurum sem hafa ekki neina keppnisreynslu. Næsta þriöjudags- kvöld hefst hraðsveitakeppni Para- klúbbsins og er skráning þegar hafin. Spilað er í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Hraðsveitakeppni Vesturlands Hraðsveitakeppni Vesturlands var háð laugardaginn 22. október í Borg- amesi. Níu sveitir mættu til leiks og spiluðu allar við alla, sjö spila leiki. Lokastaða efstu sveita varð þannig: 1. Jón Þ. Bjömsson 177 2. Guðmundur Ólafsson 148 3. Eyjólfur Magnússon 142 4. Ólafur B. Gunnarsson 137 5. Þór Geirsson 136 Alltaf á miövikudögum full þörf á að tónlist hans verði fyrr eða síöar gefin út. Einnig má benda á að hér er um ágæta dagskrá að ræða fyrir menningarlega sinnað útvarp. Hljóöfæraleikur allur var með ágætum og ekki sístur smekk- legur slagverksleikur Jóns. Sem dæmi um nokkur af mörgum góöum lögum má nefna Snertingu og Ef við ljóð Matthíasar Johanness- ens, í minningu Þuríðar eftir Nínu Björk Ámadóttur sem las líka svp vel, lögin við ljóð Jóns Óskars Á vinstri bakkanum og Ljóð um París, Ný höfuð eftir Þorra Jóhannsson, sem var býsna sterkt, og Trén um vetur við ljóð Jóhanns Hjálmarsson- ar. Það var helst að Carl ætti í vand- ræðum með Diddu, nýliðann í skáldahópnum, þótt blúsinn við Dans kæmi bærilega út. Það sem fastast situr í minning- unni eftir þessa síðdegisstund er músíkin við Ðimmufuglinn hennar Nínu Bjarkar, Parísarljóð Jóns Ósk- ars og Eitt gramm Diddu sem er eins og Ásta Sigurðardóttir ungu kynslóð- arinnar. 3ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu. Laus fljótlega. Aðeins rcglusamt fólk kemur Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tiWfl%*W99L( Við vinnum með þér! Klipptðút ogjeymið! Svarþjónusta DV opnar þér nýja möguleika á aö svara smáauglýsingum DV. Svarþjónusta DV er sjálfvirk símaþjónusta sem sparar þér tíma og vinnu. í beinu sambandi allan sólarhringinn! Þegar þú auglýsir í smáauglýsingum DV getur svarþjónusta DV tekiö viö svörum fyrir þig allan sólarhringinn. Ef þú ert aö svara smáauglýsingum i svarþjónustu DV getur þú tekið upp símtóliö hvenær sem þér hentar. Allir i stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Einföld í notkun! Svarþjónusta DV er einföld og þægileg. Sem dæmi er húsnæöisauglýsing sem birtist í DV: Þú svarayfGglýsingunni meö því aö hringja í síma 9M6-70, velur 1, og slærö inn tilvísunarnúmer auelvsingar og aö því búnu leggur þú inn þín skilaboö. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú lagöir inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Ef þú vilt fá meiri uppiýsingar um svarþjónustu DV getur þú haft samband viö smáauglýsingadeild DV í síma 91-63-27-00 Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: '1 j til þess að svara auglýsingu 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans .1:. J (ath.! á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) 3 ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör — - eða tala inn á skilaboðahólfið þitt 4 : sýnishorn af svari . .. til þess að fara til baka, áfram ,'.j eða hætta aðgerð I 1 Enn aukum við þjónustuna! —99•56*70•• flðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alia landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.