Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 19 DV Millar halda uppi knattspyrnufélögum Á bak við mörg stærstu knattspymu- félög í Englandi standa fjársterkir aðilar sem dæla fé í leikmannakaup ef með þarf. Þessir menn eru yfir- leitt með stærstan eignarhluta félag- anna og einnig eru þeir stjórnarfor- menn. Ríkastur þessara manna er Jack Walker hjá Blackburn. Auöur hans er metinn á 43 milljarða króna. Hann erfði stáliðjuver en seldi þau. Tölu- vert hefur saxast á eigur hans, því Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Blackbum, hefur keypt leikmenn fyrir tæpa 3 milljarða króna. Þá hef- ur miklum fjármunum verið varið í aö byggja nýja stúku. Klámkóngurinn David Sulhvan hjá Birmingham City er með áætluð auðæfi upp á 17 milljarða króna. í hans tilfelli er ljóst að það er ekki nóg að eiga peninga ef teknar eru rangar ákvarðanir, því Birmingham hefur verið í bash undanfarin ár. Alan Sugar hjá Tottenham getur hjálpað th með reksturinn. Hann auðgaðist á tölvum. Hann er talinn eiga 16 milljarða. Næstir þessum mönnum koma: Jack Heyward hjá Wolves 7,6 mhlj- arða, Sir John Hall hjá Newcastle 4,7 mhljarða, Francis Lee hjá Manchest- er City 3,2 mihjarða, Martin Edwards hjá Manchester United 2,2 milljarða, Ken Bates hjá Chelsea 1,6 milljarða og Robert Chase hjá Norwich 1 millj- arð. Stórleikir í sjónvarpinu Liverpool og Nottingham Forest eigast við á laugardaginn á Anfield í Liverpool og verður leikurinn sýnd- ur beint í ríkissjónvarpinu klukkan 15.00. Leikur Aston Viha og Manchester United á sunnudaginn á Sky Sport. Hópleikjakeppnin er nokkuð jöfn jafnt á ítalska seðhnum sem þeim ensk/sænska. Á ’ensk/sænska seðhnum er átta umferðum lokið af tólf. BREIÐA- BLIK er efst með 90 stig en ÍFR og ÖRNINN eru með 88 stig. BOND, DÚTLARAR og SKINNIN eru með 87 stig og HAMAR, RÓBÓTAR og SAMBÓ 86 stig. Ahir þessir hópar eiga möguleika á sigri og jafnvel hópar sem eru neð- ar. Sem fyrr ghdir hæsta skor í tíu umferðum af tfu og hóparnir eiga misjafnlega slæmt skor til að henda út, Á ítalska seðlinum er þremur um- ferðum lokið. STEBBI er efstur með 33 stig, BOND, EIMU, FJÖLTEFLI, GOLDFINGER, 206 og TÝR eru með 32 stig en aðrir minna. Einn með 13 á íslandi Ein röð fannst með 13 rétta á ís- landi og kom hún frá Neskaupstað. Tipparinn var meö 2.048 raða opinn seðh og fyigdu margar raðir með 12, 11 og 10 réttum. Tipparinn fær tæp- lega tvær milljónir í sinn hlut. Tækjabilanir í Svíþjóð Endanlegar vinningsupphæðir voru ekki komnar þegar þetta er skrifað. Því ollu tæknilegir öruðg- leikar í Svíþjóð. Röðin: 212-X1X-221-12X1. Ahs seld- ust 392.970 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur er um það bh 27 mihjónir króna og fær hver röð um þaö bil 1,4 mihjónir króna. Þrumað á þrettán Steve Stone hjá Nottingham Forest og félagar hans verða i Sjónvarpinu næstkomandi laugardag er liðið herjar á Liverpool á Anfield i Liverpool. Á myndinni er einnig Lee Sharpe hjá Manchester United sem leikur gegn Aston Villa á sunnudaginn í beinni útsendingu á Sky Sport. Símamynd Reuter Annar vinningur er um það bh 17 mihjónir króna. Hver röð fær um það bil 24.800 krónur. Þriðji vinningur er um það bh 18 mihjónir króna. Hver röö fær um það bh 2.000 krónur. Fjórði vinningur er um það bh 38 milljónir króna. Hver röð fær um það bil 640 krónur. Endanlegar vinningsupphæðir á ítalska seðlinum eru thbúnar. Tvær raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlinum, báöar í Svíþjóð, og fær hvor röð 2.331.230 krónur. 232 raðir fundust með 12 rétta, þar af 6 á íslandi, og fær hver röð 15.030 krónur. 4.243 raðir fundust með 11 rétta, þar af 98 á íslandi, og fær hver röð 840 krónur. Vinningar fyrir 10 rétta náöu ekki lágmarksútborgun og fellur vinn- ingsupphæðin í þrjá fyrstu vinnings- flokkana. Redknapp sá áttundi Þegar ráðinn er framkvæmdastjóri hjá West Ham er ætlast th að hann sé tilbúinn að eyða ævinni hjá félag- inu. Þegar Billy Bonds ákvað að hætta fyrr í haust var aðstoðarfram- kvæmdastjóri hans, Harry Redknapp, ráðinn sem fram- kvæmdastjóri. Redknapp er áttundi framkvæmdastjóri West Ham en saga West Ham spannar 92 ár. Leikir 44. leikviku 5. nóvember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá < Cú < z o o. £ Q- <5 £ z o < Q O Ui & o > v> Samtals 1 X 2 1. Hammarby - Kalmar FF 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 9 0 1 2. Liverpool - Notth For 8 2 0 19- 2 2 4 4 11-12 10 6 4 30-14 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Aston V. - Man. Utd 3 3 4 13-13 1 3 6 7-21 4 610 20-34 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 4. Arsenal - Sheff. Wed 8 1 0 23-4 1 3 5 8-13 9 4 5 31-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 5. Blackburn - Tottenham 1 0 1 1- 2 2 0 0 4- 1 3 0 1 5- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Newcastle - QPR 5 1 4 13-14 2 2 6 13-23 7 310 26-37 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 7. West Ham - Leicester 8 0 0 23- 5 4 0 4 8-11 12 0 4 31-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Chelsea - Coventry 6 1 2 14- 7 2 3 4 10-14 8 4 6 24-21 1 1 1 1 2 1 1 1 1 X 8 1 1 9. Leeds - Wimbledon 5 1 0 19- 4 2 2 2 6- 4 7 3 2 25-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Man. City - Southamptn 4 3 3 15-12 3 1 6 10-16 7 4 9 25-28 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. C. Palace - Ipswich 3 1 2 14- 9 2 1 3 9-14 5 2 5 23-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Portsmouth - Derby 5 0 1 14- 5 1 2 3 4- 7 6 2 4 18-12 1 X X 1 X 1 1 1 1 X 6 4 0 13. Oldham - Tranmere 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 X X 1 X 1 1 X 1 2 5 4 1 Italski seðillinn Leikir 6. nóvember Staðan í úrvalsdeild 12 4 2 0 (17- 6) Newcastle ... 5 0 1 (12-6) + 17 29 12 4 1 1 (12-7) Notth For ... 4 2 0 (13-6) + 12 27 12 6 0 0 (12- 0) Man. Utd .... 2 1 3 (9-9) + 12 25 12 5 0 1 (18-7) Blackburn .... 2 3 1 ( 7-5) + 13 24 11 4 1 0 (13-3) Liverpool ... 3 1 2 (14- 8) + 16 23 12 4 1 1 (10- 6) Leeds .... 2 2 2 (8-7) + 5 21 11 4 0 2 (13-4) Chelsea .... 2 1 2 ( 8-10) + 7 19 12 4 2 0 (9-4) Norwich .... 1 2 3 (3-7) + 1 19 12 4 2 0 (18-6) Man. City .... 1 1 4 ( 3-11) + 4 18 12 3 1 2 (11-7) Arsenal .... 2 2 2 (6-6) + 4 18 12 2 1 3 ( 8-10) Tottenham .... 3 1 2 (13-14) - 3 17 12 2 2 2 (8-8) Southamptn ... .... 2 1 3 (10-14) - 4 15 12 3 1 2 ( 7-6) Coventry 1 2 3 ( 7-14) - 6 15 12 3 1 2 (5-5) West Ham 1 1 4 (3-9) - 6 14 12 1 4 1 ( 7-7) Sheff. Wed .... 2 0 4 ( 8-14) - 6 13 12 1 1 4 ( 3-10) C. Palace 2 3 1 (5-4) - 6 13 12 2 1 3 ( ^8) Wimbledon .... 1 2 3 ( 3-10) - 9 12 12 2 1 3 (9-9) QPR 0 3 3 ( 8-13) - 5 10 12 1 3 2 (5-7) Aston V 1 1 4 ( 6-11) - 7 10 12 2 2 2 (11-11) Leicester 0 1 5 ( 3-13) -10 9 12 1 0 5 ( 7-13) Ipswich 1 1 4 (4-11) -13 7 12 0 4 2 ( 7-10) Everton 0 0 6 ( 1-14) -16 4 14 14 14 14 14 14 14 1 14 3 14 3 14 1 14 4 14 14 14 14 14 14 1 14 3 14 14 14 14 14 14 Staðan i 1, deild 0 (17- 5) Wolves ....... 2 3 2 ( 9- 9) 1 (13-5) Middlesbro .... 3 2 2 ( 7- 8) 1(8-2) Reading ..........3 1 3(9-8) 0 (17- 8) Tranmere .....1 2 4(4-10) 0 (13- 7) Swindon ..... 1 0 5 ( 8-13) 1 (12- 5) Bolton ......1 3 3 (11-12) 1(6-5) Sunderland .......3 3 1(9—5) 2 (12- 9) Charlton ..... 2 3 2 (13-14) 1 (7-5) Barnsley ....... 2 2 3 ( 5- 7) 4 ( 8-10) Luton .........4 2 1 (12- 8) 2 (14- 8) Stoke ........ 1 3 3 ( 4-13) 2(7-6) Southend ........ 1 3 3 ( 7-16) 1 (13-6) Grimsby ....... 0 4 3 ( 7-10) 2 (13- 9) Oldham ....... 1 2 4 ( 7-11) 2 ( 9-10) Portsmouth .... 2 3 2 ( 8- 8) 1 (10- 6) Derby .........1 2 4(5-9) 2(7-8) Burnley ..........3 1 3(6-9) 1 (12- 9) Watford .......1 2 4 ( 3-11) 2 (11-8) Sheff. Utd .. 1 2 4(5-7) 2(4-5) Bristol C..........2 1 4(7-8) 3(8-9) Port Vale ........1 3 3 ( 7-11) 1 (14-9) Millwall ...... 0 3 4 ( 5-12) 2(6-6) WBA............... 0 3 5 ( 6-16) 3 ( 7-12) Notts Cnty ....1 1 5 ( 8-13) + 12 28 - 8 19 + 4 0 - 1 0 - 4 - 5 + 1 - 2 - 5 - 2 -10 13 -10 8 1. Milan - Parma 2. Cremonese - Sampdoria 3. Roma - Napoli 4. Genoa - Inter 5. Fiorentina - Bari 6. Foggia - Cagliari 7. Padova - Brescia 8. Reggiana - Lazio 9. Verona - Lucchese 10. Cesena - Chievo 11. Como - Piacenza 12. Venezia - Perugia 13. Ascoli - Ancona Staðan i ítölsku 1. deildinni 0 1 1 2 1 1 1 2 0 1 1 1 1 2 0 8 1 1 8 0 2 8 0 1 8 1 8 2 (9-2) (11-3) (4-0) ( 6-2) (10-4) (5-3) ( 5-2) ( 9-2) ( &-4) ( 5- 1) (4-1) (6-4) ( 7-5) (8-7) (5-5) ( 2-5) (4-7) ( 2-7) Parma .... Lazio .... Juventus . Roma ..... Fiorentina Foggia ... Bari ..... Sampdoria Inter .... Cagliari ...... 0 Milan .......... 0 Torino ........ 1 Napoli ........ 0 Genoa ......... 1 Cremonese .......0 Padova ........ 0 Brescia ....... 0 Reggina ....... 0 ( 6- 5) ( 5-4) ( 5- 4) ( 7- 4) ( 7-7) ( 5- 3) ( 4- 6) ( 2-2) 0(2-0) 2(3-5) 3(1-5) ( 2-6) ( 4-10) (3-9) ( 1-7) ( 4-14) ( 1-8) ( 2-8) 5 7 6 4 1 7 3 2 - 1 - 2 - 4 - 5 - 6 -13 -10 -11 8 19 9 17 17 15 15 13 13 12 12 12 11 10 9 Staðan í ítölsku 2. deildinni 9 3 1 0 (8-1) Piacenza 2 3 0(4-1) + 10 19 9 3 2 0 ( 8- 4) Lucchese 1 1 2(3-6) + 1 15 9 3 1 1 (14- 7) Ancona 1 1 2(5-6) + 6 14 9 2 3 0 ( 7- 3) Udinese 1 2 1(5-3) + 6 14 9 3 0 1 ( 9- 3) Cesena 0 5 0(1-1) + 6 14 9 3 2 0 (6-1) Vicenza 0 3 1(0-2) + 3 14 9 2 2 0 (3-1) Verona 1 3 1(5-6) + 1 14 9 2 2 0 ( 9- 3) Fid.Andria ... 1 2 2(4-7) + 3 13 9 1 2 1 ( 2- 2) Cosenza 2 2 1(6-5) + 1 13 9 0 3 2 ( 3- 5) Chievo 3 0 1 (6-1) + 3 12 9 1 3 1 ( 3- 3) Perugia 1 3 0(3-2) + 1 12 9 1 1 2 (1-3) Venezia 2 1 2(6-4) 0 11 9 2 1 2 ( 5- 3) Salernitan .... 1 1 2(3-7) 2 11 9 1 4 0 (3-1) Palermo 1 0 3(7-6) + 3 10 9 2 1 1 ( 5- 4) Atalanta 0 3 2(3-7) — 3 10 9 2 1 1 ( 4- 3) Acireale 0 2 3(1-7) — 5 9 9 2 2 1 ( 5- 4) Pescara 0 1 3 ( 3-10) 6 9 9 1 2 2 ( 3- 7) Como 1 0 3(1-7) I0 8 9 1 2 1 ( 3- 3) Ascoli 0 1 4(2-9) - 7 6 9 0 2 2 ( 2- 9) Lecce 0 3 2(2-6) 11 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.