Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 27 x>v Fjölmiðlar Brenglað lýðræði Borgarafundm- um kosninga- löggjöf og kjördæmaskipan var haldinn í Ráöhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi og sá Sjónvarpíð til þess aö landsmenn gætu fylgst með fundinum í beinni útsend- ingu. í upphafi fundar kynntu ungliðar stjórnmálaflokkanna ýmsar fram komnar hugmyndir um breytingar á kosningalöggjöf- inni og hvernig staðið hefur verið að þessum málum undanfama áratugi. Fram kom í máli ungliðanna að kosningalöggjöfm hefur frá upphafi verið meingölluð. Með skiptingu þingsæta milli kjör- dæma hefur þess ekki verið gætt að atkvæði landsmanna séu jafn þung á vogarskálunum. í dag er þaö til dæmis þannig að atkvæði Vestfirðinga hafa nánast fimm sinnum meira vægi en höfuð- borgarbúa. Þrátt fyrir að tæplega 70 prósent landsmanna búl á suð- vesturhorninu er vel innan við helmingur þingmanna á þeirra vegum. í orði segjast allir vera á þeirri skoðun að leiðrétta beri atkvæða- vægið og það fengu landsmenn meðal annars að heyra af vörum leiðtoga stjórnmálaflokkanna á fundinum í gær. í raun virðast menn þó lítinn áhuga hafa á full- komnum jöfhuði, sem einungis næst með breytilegum einmenn- ingskjördæmum eða með því að gera landið að einu kjördæmi. Kratar virðast lengst komnir í þessum þankagangi en óliklegt er að þeir fái miklu um ráðið. Ljóst er því að íslendingar verða að búa viö brenglað lýðræði út öldina. Ki-istjánAriArason Andlát Kristjana Bryndís Davíðsdóttir lést 1. nóvember. Jón Pétursson Einarsson, Bústaða- vegi 105, Reykjavík, lést 29. október á öldrunardeild Landspítalans, Há- túni lOb. Stefanía Þ. Lárusdóttir Schram lést á Droplaugarstöðum í gær, 1. nóv- ember. Jarðarfarir Baldur Kristjánsson, fyrrv. lögreglu- þjónn, Kúrlandi 5, Reykjavík, sem andaðist 24. október, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju föstudag- inn 4. nóvember kl. 13.30. Svava Benediktsdóttir, Kolugili, verður jarðsungin frá Viðidals- tungukirkju laugardaginn 5. nóv- ember kl. 14. ísak Þórir Viggósson, Trönuhjalla 3, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju við Digranesveg fimmtudaginn 3. nóvember kl. 15. Sigursveinn Þórðarson,. fyrrv. skip- stjóri, Stekkjarhvammi 4, Hafnar- flrði, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag- inn 3. nóvember ki. 13.30. Sigurður J. Briem, Lönguhlíð 9, Reykjavík, sem lést 28. október sl., verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju föstudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Sýningar Café 17 Steinn Sigurðarson sýnir akrýl málverk á Café 17, Laugavegi. Steinn er 23 ára og hefur lokið námi í myndlist við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Þetta er hans fyrsta einkasýning. Sýningunni lýkur 15. nóvember. Þú skalt ekki hafa fyrir því að vaka eftir mér, Lalli. LaJIi og Lína Spakmæli Vinir hjálpa - aðrir aumkva Ók. höf. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28.' okt. til 3. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kL 9-19 nema laugardaga ld. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- . teki sem sér um vörslun tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarijörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna ‘ Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, simi 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63»27«00 til heppinna áskrifenda ísland DV! Sækjum það heim! Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Málefni fjölskyldunnar standa betur en oft áður. Reyndu að leysa sem fyrst úr þeim vandamálum sem upp koma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu frumkvæðið í þínar hendur. Þannig gengur þér best og með því móti nærðu árangri í erfiðum verkefnum. Taktu daginn snemma. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu gömul verkefni eiga sig um stund. Breytingar standa yfir og þær ættu að opna þér nýjar leiðir. Sinntu fjölskyldunni. Nautið (20. apríl-20. mai): Efþú slakar á og dregur úr kröfunum gengur heimilislífið betur. Dagurinn verður fremur rólegur en þú nærð samt ágætum ár- angri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Haiðu augun opin og þá kemur þú auga á ný tækifæri. Nýttu þér hæfileika þína og gerðu eitthvað sem gefur lífmu gildi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það má lítið út af bregða og hætt er við deilum milli manna. Reyndu að halda þig fiarri vandræðunum meðan tilfinningarnar eru sem heitastar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það má búast við skoðanaágreiningi milii þín og einhvers sem stendur þér nærri. Báðir viljið þið eiga síöasta orðið í deilunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að koma sjónarmiðum þínum sem fyrst á framfæri. Vertu ekki of viðkvæmur fyrir gagnrýni. Þú hugleiðir ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert með hugann við vini sem eru langt í burtu. Nýjar upplýs- ingar eða fréttir auðvelda þér að gera upp hug þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað langþráð ætti loks að rætast. Vertu vandlátur og treystu ekki hverjum sem er fyrir leyndarmálum þínum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að fresta einhverjum málum þar til síðar. Flest gengur fremur hægt fyrir sig. Rómantíkin blómstrar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að koma á sambandi á ný við gamlan vin. Taktu tillit til sjónarmiða annarra. Það sakar ekki að koma sér í mjúkinn hjá öðrum. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! 99*56* 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.