Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Seljum og tökum í umboössölu notuö, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró sam'dægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farslma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. cQ[>p Dýrahaíd Aöeins þaö allra besta. Elite hundafóður, 100 % holl næring, ekkert óþarfa hárlos, engin rotvarnar- efni, 5 nýjar gómsætar og endurbættar uppskriftir, fyrir alla aldurshópa, enn- þá hollara en áður. Láttu senda þér ókeypis prufu núna. Goggar & Trýni, sérverslun hundaeigandans, Austur- götu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. English springer spaniel hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. 250 lítra sérsmíöaö fiskabúr á hjólaborði til sölu, öll tæki fylgja. Upplýsingar í síma 91-46948. V Hestamennska Hestamenn, ath. Hið árlega herrakvöld Hestamannafélagsins Fáks verður haldið í Félagsheimilinu föstudaginn 4. nóv. Húsið opnað kl. 19 með fordrykk og hefst boróhald stundvíslega kl. 20. Veislustjóri veróur hinn landsfrægi hestamaóur, Siguróur Sæmundsson, bóndi í Holtsmúla. Margt verður til skemmtunar, s.s. stórkostlegur ræóu- maður, happdrætti, skemmtiatriði og dönsk sveifla. Miðar veróa seldir á skrifstofu Fáks og verðið aóeins kr. 3.500. Herradeild Fáks. 2 hryssur undan heiðursverðl. stóðhest- um og 2 folar undan 1. veról. stóóhest- um til sölu á góóu verði. S. 878413 e.kl. 18 næstu daga. Hrossin eru til sýnis frá kl.’ 10-16 í B-götu 3, Fjárborg. Einkotímar • Hðptimar Gefins Nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: Gefins Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Til að létta símaálag bendum við á bréfa- síma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti. AUGLÝSINGAR Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) Og ég held áfram að vera það eins lengi og þú ert hérna! ©NAS/DiiV. BULIS f Gætir þú borgað l mér fimm hundruð ^ kallinn sem þú 5^—Jskuldar mér, Siggi? 5, er blankur! <DtM3M.GN DtST. BY SYNOtCATION INTtRNATtONAt NORTH AMCRICA SYNOICATE INC - - T-— JJ \ 'fí Andrés önd 10 hesta hús í Mosfellsbæ til sölu. Einnig 12 vetra jarpur klárhestur með tölti, selst ódýrt, og 5 vetra hryssa m/fyl undan Svarti. S. 42848 e.kl. 17. Flyt hesta, hey, vélar eða nánast hvað sem er, hef einnig rafsuðu til viðgeróa, förum hvert á land sem er. Sírni 91-657365 eða 985-31657. Hesthús til leigu. Til leigu 5-6 hesta hús í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði. Upplýsingar í simum 91-53623 og 985-33028. Smíöurn stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góó verð, góó þjónusta og mikil reynsla. Stjömublikk, sími 91-641144. dfa Mótorhjól Yamaha V-Max 1200, árg. ‘85, mikið uppgert og endumýjað. Upplýsingar í síma 96-61541 um helgar. Vélsleðar Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14, sími 91-876644. Polaris Indy 600 til sölu, árg. ‘84. Skipti koma til greina á Lödu Sport. Uppl. í síma 94-8137. *£ Sumarbústaðir ATH. Tilboö: 10% afsl. af sumarhúsum ef samió er fyrir 30. nóv. Besta verðið, bestu kjörin, bestu húsin. Sumarhúsa- smiójan hf., sími 989-27858/91-10850. Nýr sumarbústaöur í Miöfellslandi, ekki fullbúinn, kemur til greina að taka bíl upp í, góðir greiósluskilmálar í boói. Uppl. í síma 91-652664. Byssur Skotveiöimenn. Verió velkomnir á rjúpnarabbfundinn annað kvöld, 2. nóvember á Kaffi Reykjavík, kl. 20. Meðal efnis GPS kynning. Fjölmennum. SKOTVIS. ® Fasteignir Suöurnes. Til sölu fullklárað 145 m2 einbýlishús í góóu standi. Stofa, bað- herbergi, 4 svefnherbergi, borðstofa og sjónvarpskrókur, þvottaherbergi + wc. Ahvílandi skuld 5 milljónir, verð 6,5 milljónir. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21405. <|P Fyrirtæki • Sölutum í eigin húsnæöi miösvæöis. • Söluturn og myndbandaleiga. • Söluturn meó bílalúgu. • Dagsöluturn m/lottói í Hafnarf. • Söluturn meó lottói miðsvæóis. • Dagsöluturn m/grilli í austurb. • Dagsöluturn í miðbænum. • Myndbandaleiga í eigin húsnæði, verð með húsnæði, 4 millj. • Lítill pöbb í mióborginni. • Pöbb og veitingahús í Garðabæ. • Kafli- og veitingahús í eigin húsnæði í mióbænum. • Sólbaðsstofa 1 austurborginni. • Sólbaósstofa i Breiöholti. • Sólbaðsstofa í Garóabæ. • Skemmtistaður á Suðurnesjum. • Efnalaug í Grafarvogi. • Blómabúð í austurborginni. • Sportfataverslun v/Laugaveg. • Heimsendingarþj. í Breiðholti. • Bílaverkstæói í eigin húsnæði. • Bílasala til kaups eða leigu, góóur innisalur. • Bílapartasala í Hafnarfirði. • Pylsuvagnar í miðborginni. • Verslun og heildverslun. • Skyndibitastaóur í austurborginni. • Skyndibitastaður í Kópavogi. • Skyndibitastaður í Breiöholti. • Veitingastaóur í austurborginni með léttvínsleyfi. • Grillstaður í neöra Breióholti. • Glæsileg ísbúð i austurborginni. • Antikverslun í Austurstræti. Höfum kaupendur aó: • Góðri matvöruverslun. • Blómabúð. • Dagsöluturni. • Bókabúð. FyrirtækjasalanjBorgartúni la, sími 91-626555._____________________ • Söluturn meö góöa veltu. • Sólbaósstofa í Hafnarfirói. • Góð heildverslun. • Dagsöluturnar. Fyrirtækjasala Reykjavíkur, Síðumúla 21, Sehmilamegin, s. 885160.__________________________ Söluturn tll sölu. Ymsir möguleikar. Skipti á bfl eða skbr. til 30 mánaóa. Upplýsingar í síma 91-620614. & Bátar Til sölu: Gáski 800, vél Caterpillar, meó beindrifi. Skipasalan Bátar og búnað- ur, sími 91-622554._________________ Krókaleyfi. Höfum kaupendur að krókaleyfúm. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554.__________________________ Mann í fullri útgerö vantar kvótabát í desember og janúar. Tilboð sendist DV fyrir helgi, merkt „FG 190“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.