Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 23
PRIÐJUDÁGUR l. NGÝMrtiDR'1994 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 K Atvinna óskast 22ja ára háskólastúdent viö HA óskar eft- ir aukavinnu á Akureyri, t.d. viö um- boðsmennsku eóa sölustarf. Tölvu- og bókhaldskunnátta fyrir hendi og góð meómæli ef óskað er. Auglýsingaþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21394. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslu, tölvuinnslætti, skrifstofu- og sendilsstörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-871415. Þrítugur maöur óskar eftir vinnu, hefur margra ára reynslu af sölu- og þjónust- ust., er með meirapróf og rútupróf, hef- ur sendibíl til innráða. S. 985-28266. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu með skóla, allt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 91-673602, Harpa. Kona vill taka að sér ræstingar 1 fyrir- tækjum eóa á heimilum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21404. Tvo málara um þrítugt vantar vinnu, ýmis önnur störf koma til greina. Uppl. í símum 91-626603 og 91-878771. Vanur stýrimaöur óskar eftir plássi á góðum bát. Upplýsingar í síma 91-74609. £ Kennsla-námskeið Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatímar. Uppl. í síma 91-875619. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Jóhann G. Guójónsson, Galant GLSi ‘91. s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Mondeo Ghia ‘95, s. 76722, bílas. 989-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs, 985-21451. Kristján Olafsson, Toyota Carina GLi, ‘95 s. 40452, bílas. 985-30449. Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Jens Sumarliðason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895. — Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-6Q100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góó þjónusta! Visa/Euro. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. EuroA/isa. S. 681349, 875081, 985-20366._________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929,________ Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist að okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út að borða við kertaljós. Vió njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veislufóng. Nefndu þaó og vió reynum að veróa vió óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. 14 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika,' samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Þjónusta Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviógerðir o.fl. Þaktækni hf., sfmi 91-658185 eða 985-33693. Málningarvinna. Aðstoð vió litaval, verkió unnið á skömmum tíma. Tilboð. Arnar, málarameistari, sími 91-657460 eða 985-35537. Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur alhliða húsaviðgerðir, sandspörslun og málun úti sem inni. Fagmenn. Heimasfmi 91-641534 og 989-36401. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Snjómokstur allan sólarhringinn. Traktorsgröfur í snjómokstur, föst verótilboó eóa tímavinna. Vanir menn. Símar 985-21858 og 91-44810. P Ræstingar Tek aö mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 91-653479. u Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklaeöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sfmar 45544 og 42740, fax 45607. 10-15 m! vinnuskúr óskast. Uppl. í sfma 91-75705 eða 91-671338. Vélar - verkfærí Sambyggö trésmíöavél meó hallanlegu blaói, kr. 130 þús. + vsk. Upplýsingar í síma 91-655055. Landbúnaður Bændur, bændur. Fjárhúsamotturnar erg komnar, veró 2.755 kr. stk. stgr. • Ódýrt timbur í búntum: 2x4“, lengdir 3,0 - 3,6 - 4,2, verð 91,84 pr. m stgr. • 2x6“, lengdir 3,0 - 3,6 - 4,2, verð 145,35 pr. m stgr. • 2x8“, lengdir 3,0 - 3,6, veró 193 pr. m stgr. Þetta verð er búntaveró. Eigum allar algengustu tegundir af bygg- ingatimbri. Fjósaplötur, 6 og 8 mm, gott verð. Smiðsbúð, Gbæ., s. 656300, fax 656306. yb Hár og snyrting Salon á Paris býður í nóv., á mið. og fim., lagningu á kr. 700, og mán.-fös. 20% afsl. af Wellalit, strípum og skoli f. dömur og herra. Skúlagata 40, Barónsstmegin, s. 617840. Jóhanna Svavarsdóttir hárgreiðslumeistari. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ® Dulspeki - heilun Spámiöill. Les í fortfð, nútíó og framtíð. Hlutskyggni og fjarskyggni. Ath., að- eins fáeinir tímar lausir í nóvember. S. 91-655303, Sigríður Klingenberg. Viltu muna þín fyrri líf? Eg aóstoða þig til þess á auðveldan hátt. Fullur trún- aóur. Uppl. í sfma 91-625321 eða 91-17837. Hjólbarðar BFGoodrích ■■^“■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■OeWr Gæði á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30“-15“, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31“-15“, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32“-15“, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33“-15“, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35“-15“, kr. 16.984 stgr. Hjólbaróaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. Volvo 740 GL st., ‘87, ek. 157 þ., gulls- ans, 5 g., v. 1150 þ., MMC Lancer GLX st., 4x4, . ‘88, ek. 132 þ., gullsans., álf., toppl., v. 720 þ., Range Rover, ‘82, loftl., bein innsp., 38“ dekk, o.fl., eins og nýr, v. 1180. Til sýnis og sölu á bflasölunni Nýi bíllinn, Hyrjar- höfða 4, s. 91-673000. Opið 10-21. Toyota Corolla XL ‘92, ekinn 45 þ., gull- sans., v. ðÖO þ., Honda Prelude 2.0 EX, ‘88, ek. 100 þ., sjálfsk., toppl., v. 980 þ., Toyota Camry XLi 2.0, ‘87, ek. 105 þ., sjálfsk., gullsans., v. 650 þ. Til sýnis og sölu á bflasölunni Nýi bfllinn, Hyijar- höfða 4, s. 673000. Opió 10-21. Jeppar ■ >, >-.*/-■ AV Nissan Patrol, árg. ‘86, 4x4, dísil, turbo, ekinn 200 þús. lun, upptekið olfuverk, skoðaður ‘95, verð ca 700 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 617510 og 617511 og hs. 91-30262. Merminq Andar og ævintýri Tónleikar voru haldnir á vegum ErkiTíö-ar sl. laugardagskvöld. Þar voru flutt sex tónverk, fyrir hljóöfæri og tónband. Fyrsta verkið, cho eft- ir Þorstein Hauksson, var flutt af Kolbeini Bjarnasyni, fiautuleikara og tónbandi. cho er síðari hluti orðsins Echo eða bergmál og er hér höfðaðf \ til goðsagnarinnar grísku. Tekin voru stafræn sýni af flautuleik Kolbeins í Kristskirkju og síðan unnið með þau, en enduróman kirkjunnar leikur og stórt hlutverk í endanlegri gerð tónbandsins. Hljóðheimur Þorsteins í þessu verki er heillandi og er það allt stórkostlegt ævintýri í tónum. Verkið var og mjög vel flutt af Kolbeini. Fípur eftir Þorkel Sigurbjömsson var næst á efnisskrá. Þetta verk er fremur einfalt að gerð, mikið er um arpeggio niður á við með tón svipuð- um xylófóni og hljómar í glissando. Látlaust en smekklegt. Verk Þórólfs Tónlist Áskell Másson Eiríkssonar, Mar fyrir klarínett og tónband, kom næst, og lék Guðni Franzson á hljóðfærið. Þetta verk er eins konar ferð um undirdjúpin. Hvalasöngur og önnur hljóð hafsins em aðalefniviður tónbandsins. Undir- ritaður upplifði verkið sem eins konar ferðalag einmana hvals í leit að hjörð sinni. Þetta er snoturt verk hjá Þórólfi. Samningaumleitanir Helga Péturssonar vom næsta verk tónleikanna. Hér er einnig um klarínett og tónband að ræða. Verkið er skýrt í formi. Eftir inngang kemur hægur kaíli mjúkra hljóma, síðan staccatokafli í bæði hljóðfæri og tónbandi og síðar rytmískur kafli ofan á hljóm sem liggur kyrr. Guðni Franzson lék bæði þessi verk einkar vel. Atmos I fyrir tónband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson er fallegt verk. Það er stutt og laust í formi, enda leikið af fmgrum fram af höfundinum á fjögurra rása tónband, með hljóðgervli. Síðasta verk tónleikanna var eftir Ríkharð H. Friðriksson og heitir það Andar. Þetta verk er skrifað fyrir klarínett Guðna Franzsonar og tón- band. Það er í tíu stuttum köflum sem hver ber sitt heiti og karakter. Tónbandið er yfirleitt í bakgmnni, með nokkurs konar undirleik fyrir Guðna sem leikur sitt erfiða klarínetthlutverk af miklum krafti og sann* færingu þannig að unun var á aö hlýða. Mikið var um dansrytma í verk- inu sem minntu á calypso, cha-cha-cha og fl„ en auk þess bæði íhugulir kaflar sem ákafir. Eftir mikinn hápunkt í 9. kafla, lauk verkinu með stuttu og friðsælu coda. Þetta er skemmtilegt verk og var það frábærlega flutt af Guðna. Sala á bókum úr fallegu einkasafni að Ásvallagötu 26,1. hæð, t.h., heldur áfram daglega frá kl. 14.00-18.00 til og með fimmtudeginum 3. nóv. '94. Fjölbreytt úrval af bókum. Nýjar bækur koma til sýnis og sölu á degi hverjum. Geymið auglýsinguna. eccq Club Verð kr. 8.760 Teg. 81034 Svart eða brúnt vatnsvarið leður, loðfóðrað m/grófum sóla. Stærðir 41-46. ecco Laugavegi 41, sími 13570 a.óv^nsLcÍA/ ÞÓ1ZÐAK CfyObðv Otyy pjÓYUAútCV KIRKJUSTRÆTI8 S í M I 14 18 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.