Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 24
24 Island Sækjurn það heim! Ferðaáskriftargetraun DV hefur þegar veitt mörgum áskrifendum nýja og skemmtilega reynslu af þeim ferðamöguleikum sem landið hefur upp á að bjóða. Áfram munum við draga út ferðavinning í viku hverri, íslandsferð fyrir 2 að verðmæti 60.000 kr. 30. nóvember kemur síðan rúsínan í pylsuendanum: Óskablanda af ævintýraferð um ísland fyrir 2, að verðmæti 150.000 kr.! Vinningshafinn (e.t.v. einmitt þú) raðar einfaldlega saman því sem honum líst best á af þeim ferða- vinningum sem í boði hafa verið frá því í vor! Þannig má sameina jökla- ferðir, siglingar, afslöppun, golf, veiði og gönguferðir - eða eitthvað allt annað eftir því sem hugurinn girnist. Þuattenn möguleika glæsilegum ferðavinnmgi! Ferðaáskriftargetraun DV lýkur 30. nóvemher. Þaðtn- . ***eðá*l**** Grænt númer er 99-6270 Askriftarsfminn er 63 27 00 Rin}>óútdráttur: l’rísturinn 58 24 42 64 32 54 28 52 61 8 41 5 12 60 21 49 65 55 KFTIKTAUN MIDANÚMKR ViNNA 1000 KR. VÓRUÚTl'KKT. 10091 10427 KW48 11412 I 1802 12066 12338 12463 12844 13371 13816 14048 14908 10219 10580 10974 11467 11898 12087 12360 12483 13002 13541 13855 14344 14920 10369 10682 11054 114% 11942 12150 12394 12553 13031 13637 13916 14435 10423 10895 11126 11602 12043 12315 12449 12594 13159 13696 14040 14656 Bingóútdráttur: Ásinn 4 42 1 48 3 67 44 68 31 59 26 39 29 11 43 37 13 9 15 72 KFHRTAI-IN MIÐANÚMKR ViNNA 1000 KR. VÓRUÚITKKT. 10174 10611 10816 11317 11402 11744 12365 12586 13229 13394 1.3631 14538 14789 10340 10706 11088 113.31 11505 12147 12375 12686 13286 13459 13867 14710 14.835 10436 10722 11096 11.3.35 11640 12315 12498 12846 13325 13547 14120 14745 10606 10729 11238 11385 11707 12359 12555 13088 13384 13551 14215 14751 Bingóútdráttun Tvisturinn 23 30 28 56 17 42 71 37 72 47 55 26 66 59 46 57 53 14 22 10 ____________KFHKTAI-IN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÖRUÚ ITKKT. 10057 10349 10718 11012 11108 11545 11791 12096 12555 12995 13219 13580 14434 10149 10474 10723 11015 11287 11578 11813 12152 12737 13003 13361 13662 145^8 10280 10519 10727 11072 11458 11604 11834 12531 12864 13128 13521 13688 10289 10573 10897 11091 11512 11675 11856 12540 12918 13211 13574 14224 ÞRIÐJÚDÁGÚR i. NÓVEMBER 1994 Kvikmyndir Hilmar Karlsson Menning Bíóborgin - í blíðu og stríðu: ★★ Hjónaband á ystu nöf Það er ekki burðugt byrjunaratriðið í blíðu og stríðu þar sem gamli ofnotaði slagarinn When a Man Loves a Woman, sem er enska heiti myndarinnar, hljómar yfir klisjukenndu atriði sem á að koma fólki á bragð- ið, en á í raun ekkert erindi í myndina. Það er lítið skárra sem tekur við framan af en smátt og smátt nær myndin fótfestu. Hún fer samt ekki aö vera sú fjöl- skyldukrufning sem gefið er í skyn fyrr en upp úr miðri mynd, en þá má segja að sagan taki mann föstum tökum. Aðaipersónurnar eru hjónin Michael og Alice Green sem Andy Garcia og Meg Ryan túlka af hæfni og næmleika. Á yfirborðinu er allt fellt og slétt. Michael er flugstjóri og Alice er kennari en fjölskyldan á sér opinbert leyndarmál, Alice er drykkjusjúklingur. Tvö ung stúlkubörn þeirra hjóna verða áþreifanlega vör við drykkju móður sinnar og þótt Michael viti af vandamálinu verður hann ekki jafn mikill þátttakandi vegna vinnu sinnar, en þegar áfallið kemur tekur hann því af mikilh stillingu. Heill fiölskyldunnar er fyrir öllu og Alice fer í erfiða meðferð. Hingað til má segja að í blíðu og stríðu sé allt það sem búast mátti við og fátt hafi skeð sem komið hefur á óvart. Það er ekki fyrr en Alice kemur úr meðferð- inni sem atburðarásin fer að taka óvænta stefnu. Ahce er breytt manneskja sem reynir að byggja líf sitt upp. Þessa uppbyggingu tekur Michael sem gagnrýni á sig og nú koma upp vandamál sem kosta það að fiölskyld- an sundrast um tíma. í bhðu og stríðu er mikil andleg átakamynd og sú togstreita sem kemur upp á yfirborðið í samskiptum Michaels og Alice er víðtæk hjónabandsmynd sem örugglega á sér margar stoðir í veruleikanum. Micha- el lendir í óvæntum þrengingum þegar hann þarf að skipta á drykkjusjúkri eiginkonu sinni og óvirkum alkóhólista sem vill fara að taka sjálfstæðar ákvarðan- ir, ákvarðanir sem hann hefur alltaf tekið. Alice hefur fengið meiri undirbúning við þessum viðbrögðum en á samt við mörg vandamálin að stríða. Oft á tíðum nær myndin sterkum raunsæistón en flýtur svo jafnóðum aftur inn í melódramatískt tára- Michael Green (Andy Garcia) heimsækir, ásamt dætrunum tveimur, eiginkonuna Alice (Meg Ryan) á meðferðarheimili fyrir alkóhólista. flóð sem nær út fyrir hvíta tjaldið og inn í hjörtu við- kvæmra áhorfenda, þannig að þótt boðskapur myndar- innar sé einlægur og heiðarlegur eru gömlu Holly- wood-klisjurnar einum of áberandi. í blíðu og striðu (When a Man Loves a Woman). Leikstjóri: Luis Mandoki. Handrit: Ronald Bass og Al Franken. Kvlkmyndun: Lajos Koltai. Tónlist: Zbigniew Preisner. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Ellen Burstyn, Tlna Majorino og Mae Whitman. l-ukkunúmtr. Ásinn vinnnin(;au»*piI/1':i) ioooo kr. vöRuúrrKKT frá hkimii.istæk.ium. 11357 11529 13613 l.ukkunúmer: I vLsturínn vinnnin(;auimmiæi) lOOOO KR. VÖRUÚITKKT FRÁ KRKKMANS. 14498 12122 14417 l.ukkunúmer: Þrísturínn V1NNN1N<;AU1MMI/KI) IOOOOKR. VÓRUÚ'ITKKT FRÁ NÓATÚN. 11409 12890 12598 Aukavinnin)*ur VINNNINCAUIMMI/KÐ 60000 KR. KKRI)AV1NNIN(;UR FRÁ I-I.U(;I.KH)UM. 10553 l.ukkuhjóliö RiiOitXWiNr: 11967 BílastH»8nn Ri>ö:(X)97 Nr: I0I2R Vinningar grcitldir út Irú og mcö þrifljudcgi. Bridge Islandsmót kvenna og yngri spilara íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvimenningi var haldið helgina 29.-30. október. Ágætis þátttaka var í kvennaflokknum, en 29 pör kepptu þar um titilinn. Öruggir sigurvegar- ar þar voru Guðrún Jóhannesdóttir og Ragnheiður Tómasdóttir en þær hafa aldrei áður unnið til þessa titils. Guðrún og Ragnheiður höfðu, þegar upp var staðið, 56 stiga forystu á næsta par. Mikil barátta var hins vegar um næstu sæti. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Guörún Jóhannesdóttir-Ragnheiöur Tómasdóttir 162 2. Anna Ívarsdóttir-Gunnlaug Einars- dóttir 106 3. Hertha Þorsteinsdóttir-Elín Jóhannes- dóttir 105 4. Gróa Guðnadóttir-Guðrún Dóra Er- lendsdóttir 102 5. Esther Jakobsdóttir-Valgeröur Krist- jónsdóttir 82 Sextán pör kepptu í unglingaflokki og þar var baráttan um efsta sætið lengst af mjög hörð. Ingi Agnarsson og Stefán Jóhannsson náðu að tryggja sér öruggan sigur með fá- dæma endaspretti, en þeir skoruðu 94 stig í plús í fiórum síðustu umferö- unum. Lokastaða efstu para várð þannig: 1. Ingi Agnarsson-Stefán Jóhannsson 122 2. Magnús Magnússon-Stefán Stefánsson 75 3. Sigurbjöm Haraldsson-Skúli Skúlason 52 Keppnisstjóri á mótinu var Kristján Hauksson og honum til aðstoðar Katrín Kristjánsdóttir, en Guðmund- ur Sv. Hermannson, varaforseti Bridgesambandsins, afhenti verð- laun í mótslok. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Úldráttur Jiann: 29. októhcr, 1994 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.