Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 Afmæli Guðrún Ásmundsdóttir Guðrún Ásmundsdóttir, hús- móðir og fyrrverandi kaupmaður, Skagabraut 9, Akranesi, er níræð í dag. Starfsferill Guðrún er fædd í Fellsaxlarkoti í Skilmannahreppi í Borgarfjarðar- sýslu en ólst upp á Akranesi. Guðrún rak um langt árabil, ásamt eiginmanni sínum og síðar syni, Verslunina Einar Ólafsson á Akranesi. Verslunin var stofnsett árið 1934 og er enn í fullum rekstri. Guðrún hefur tekið þátt í marg- víslegu félagsstarfi, einkum í Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akranesi og nú hin síðari ár með Félagi eldri borgara á Akranesi. Fjölskylda Guðrún giftist 23.1.1937 Einari Ólafssyni, f. 6.6.1880, d. 27.11.1957, kaupmanni. Foreldrar hans: Ólaf- ur Arnason, sjómaður á Akranesi, og kona hans, Anna Sveinbjarnar- dóttir húsmóðir. Anna ílutti til Kanada eftir að hún varð ekkja. Sonur Guðrúnar og Einars: Einar Jón Ólafsson, f. 26.12.1938, kaup- maður á Akranesi. Eiginkona hans er Erna Sigríður Guðnadóttir, f. 12.10.1940, húsmóðir og verslunar- maður. Þau eiga tvo syni, Einar Gunnar, f. 2.2.1970, háskólanema, og Guðna Kristin, f. 6.2.1979. DótMr Einars Ólafssonar af fyrra hjóna- bandi er Lydia Björnsson, f. 15.7. 1. nóvember 85 ára 50ára Halldóra Jónsdóttir, Öldugötu 42, Hafnarfirði. Kj artan Kjartansson, Miðholti 5, Mosfellsbæ. Eriendur Örn Eyjólfsson, Álfhólsvegi 87, Kópavogi. JónS. Friðjónsson, 80 ára Sigurður H. Ingvarsson, Fagrahvammi 9, Hafnarfirði, Strandgötu 81, Hafnarfirði. Margrét Dóra Jónsdóttir, Mýrarkoti 4, Bessastaðahreppi. Björn Úlfar Sigurðsson, 75 ára i ii timiUiU tiój i\vyivjtiviiv, Bergijót Frímann, Vesturgötu 56, Reykjavík. Guðrún E. Bergmann, Breiðagerði 31, Reykjavík. Anna Magnúsdóttir, Bjarkarhlíð, Hrunamannahreppi. Ottó Gunnarsson, Svarfaöarbraut 12, Dalvík. 70 ára Aðalbjörg Vigfúsdóttir, Bergþómgötu 14, Reykjavík. Róbert Lárusson, Þórufelh 6, Reykjavík. Hu Dao Ben, Hverflsgötu 35, Hafnarflrði. Davið Pétursson. Þverá, Skaftárhreppi. Jóiín Ingvarsdóttir, v Skúiaskeiði 22, Hafnaríirði. 40ára 60 ára Þórður AxelRagnarsson, Skeíðsfossi 1, Fljótahreppi. Inga Sigurlaugí>orstoinsdóU,ir, Margrét Guðbjörg Svavai-sdóttir, Þinghoitsstrætí 23, Reykjavík. Haila Haraidsdóttir, Löngumýri 26, Garöabæ. María Anna Þorsteinsdóttir, HafnarstríPtV7 fsatirði Heiðarbrún 14, Keflavík. Stefán Kjartansson, Ragna Sigríður Kjartansdóttir, Vogagerði 1, Vogum. Sigrún Þorbjörg Gísiadóttir, Garðabraut 45, Akranesi. Kristján Ágúst Baldursson, Hraunbæ 78, Reykjavík. Jón Magnússon, GuðmundaÞórunn Gísladóttir, Sævangi48, Hafnarflrði. UillUtJ. ÍVllolJatlbUUlin j Heiðargerði 13, Húsavík. kVWWWWWVWI Bjóðum afmælisbörnum á öllum aldri ókeypis fordrykk og veislukvöldverð allan ársinshring. £§1>HÓTEL ÓDK Hveragerði |j. 98-34700, fax 98-3477^ SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Graeni síminn: 99-6272 1913, húsmóðir í Reykjavík. Systkini Guðrúnar: Sveinn Júl- íus, f. 20.7.1894, látinn, bifreiða- stjóri í Reykjavík, hans kona var Lovisa Ludvigsdóttir; Þorlákur, f. 14.9.1895, látinn, verkamaður á Akranesi, hans kona var Eva Hom- mersand; Magnús, f. 29.9.1896, lát- inn, verkamaður á Akranesi, hans kona var Sigríður Ebenesardóttir; Sigurbjörn, f. 14.1.1898, látinn, verkamaður á Akranesi, hans kona var Hildur Björnsdóttir; Þórður, f. 8.1.1899, látinn, verkamaður á Akranesi, hans kona var Sigríður HaUsdóttir; Ásbjörg, f. 20.5.1900, húsmóðir á Akranesi, maki Árni Guðnason; Þorkell, f. 25.4.1902, húsasmíðameistari í Reykjavík, maki Bergþóra Kristinsdóttir; Guðríður, f. 14.4.1903, látin, verka- kona á Akranesi; Kristján, f. 5.4. 1907, látinn, bifreiðastjóri í Kefla- vík, hans kona var Ragnheiður Þórðardóttir. Uppeldisbróðir Guð- rúnar: Ásmundur Guðmundsson, f. 21.9.1921, málarameistari í Kópa- vogi, maki Sólrún Yngvadóttir. Foreldrar Guðrúnar: Ásmundur Þorláksson bóndi og Kristbjörg Þórðardóttir húsmóðir. Þau bjuggu í Fellsaxlarkoti og á Akranesi. Guðrún tekur á móti gestum í sal Verkalýðsfélaganna að Kirkju- braut 40 á Akranesi iaugardaginn 5. nóvember frá kl. 13.30-18. Guðrún Ásmundsdóttir. Pálína Pálsdóttir Pálína Pálsdóttir húsmóöir, Suður- víkurvegi lOb, Vík í Mýrdal, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Pálína er fædd í Seljalandi í Fljóts- hverfi í Vestur-Skaftafellssýslu og ólstþarupp. Pálína flutti að Hraungerði, Álfta- veri, 1942 og var bóndi og húsmóðir þar til 1986 en frá þeim tíma hefur hún verið búsett í Vík í Mýrdal. Pálína starfaði þar á saumastofu til 1992. Pálína sat um árabil í stjórn Kven- félagsins Framtíðarinnar og í sókn- amefnd Þykkvabæjarklausturs- kirkju. Fjölskyida Pálína giftist haustið 1942 Matthí- asi Eggerti Oddssyni, f. 21.5.1905, d. 27.6.1981, bónda. Foreldrar hans: Oddur Brynjólfsson og Hallfríður Oddsdóttir, bændur í Þykkvabæjar- klaustri, Álftaveri, Vestur-Skafta- fellssýslu. Böm Pálínu og Eggerts: Málfríð- ur, maki Högni Klemensson, þau eru búsett í Vík í Mýrdal og eiga tvö börn; Svanhildur, hún er búsett í Reykjavík og á tvö börn; Halldór, maki Anna Friðjónsdóttir, þau eru búsett í Vík í Mýrdal; Þórarinn, maki Kristin Jónsdóttir, þau eru búsett í Hraungerði, Álftaveri, og eiga Högur börn; Þórhalla, maki Hörður Mar, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þrjú börn; Oddur, látinn, hans kona var Ágústa Sig- urðardóttir, þau voru búsett á Kirkjubæjarklaustri og eignuðust tvö böm; Páll, maki Margrét Harð- ardóttir, þau em búsett á Mýmm í Álftaveri og eiga tvö böm; Hafdís, maki Sveinn Þorsteinsson, þau eru búsett í Vestmannaeyjum og eiga fjögur börn; Gottsveinn, maki Svana Sigurjónsdóttir, þau era bú- sett í Holti, Alftaveri, og eiga þrjú böm; Jón, búsettur í Vestmannaeyj- um. Barnabarnabömin era sex. SystkiniPálínu: Þórarinn, f. 1899; Jón, f. 1902; Kristín, f. 1903; Helgi, f. 1904; Bjarni, f. 1905; Helgi, f. 1907; Helga, f. 1908; Valgerður, f. 1909; Guðríður, f. 1911; Páll, f. 1912; Þórar- inn, f. 1913; Sigurður, f. 1915; Elías, Pálina Pálsdóttir. f. 1916; Málfríður, f. 1918. Hálfbróðir Pálínu, samfeðra: Valdimar, f. 1905. Sjö af systkinum Pálínu eru látin. Foreldrar Pálínu: Páll Bjarnason, f. 29.1.1875, d. 24.6.1922, bóndi, Og Málfríður Þórarinsdóttir, f. 2.11. 1877, d. 7.3.1946, húsmóðir, þau bjuggu í Seljalandi, Fljótshverfi. Pálína tekur á móti gestum á heimih sínu á afmælisdaginn. Vilborg Hjálmarsdóttir Vilborg Hjálmarsdóttir verkakona, Heinabergi 14, Þorlákshöfn, er fer- tugídag. Fjölskylda Vilborg er fædd á Bólstað í Mýrdai og ólst upp á þeim slóðum. Hún var í Húsmæðraskólanum á Laugar- vatni 1974-75. Vilborg starfaði fyrst sem verkakona og var síðar á saumastofu Kötlu og svo hjá Gæð- um. Hún starfar nú hjá SP í Þorláks- höfn. Maður Vilborgar er Kristján Benediktsson, f. 22.2.1949, verka- maður. Foreldrar hans: Benedikt Sigurðsson, f. 27.3.1914, d. 13.9.1994, bóndi að Króki í Borgarhöfn í Suð- ursveit, og Sigurlaug Kristjánsdótt- ir, f. 29.3.1921, d. 9.4.1987. Böm Vilborgar og Kristjáns: Hjálmar Þór Kristjánsson, f. 15.4. 1977; SigurlaugMarta Kristjáns- dóttir, f. 30.11.1980; Kristín Heiða Kristjánsdóttir, f. 11.2.1988. Systkini Vilborgar: Þorbergur Þorsteinn Reynisson, f. 20.3.1949, maki Gunnhildur Haraldsdóttir, þau eru búsett á Selfossi og eiga tvö böm, Hafdísi og Harald Þór; Guð- laugur Gísh Reynisson, f. 8.6.1950, látinn, hans kona var Jónína Hrönn Baldvinsdóttir, þau eignuðust einn son, Siguijón Helga; Sigurður Hjálmarsson, f. 16.2.1952, maki Ás- laug Einarsdóttir, þau eru búsett í Vík í Mýrdal og eiga tvö börn, Sæ- unni Elsu og Eirík Vilhelm, dóttir Sigurðar og Kristínar Kristmunds- dóttur er Kristín Jóna; Anna Matt- hildur Hjálmarsdóttir, f. 19.2.1959, maki Einar Hjörleifur Ólafsson, þau em búsett í Vík í Mýrdal og eiga tvö börn, Hugborgu og Guðlaug; Jón Hjálmarsson, f. 19.2.1959, maki Sig- rún Guðmundsdóttir, þau era bú- sett í Vík í Mýrdal og eiga eina dótt- ur, Ernu. Vilborg Hjálmarsdóttir. Foreldrar Vilborgar: Hjálmar Böðvarsson, f. 28.10.1906, látinn, og Þóra Þorbergsdóttir, d. 6.7.1927, þau bjuggu í Bólstað og síðar Vík í Mýr- dal og þar býr Þóra enn. Leiðrétting: Sigrún Guðmundsdóttir í afmæhsgrein um Sigrúnu Guð- mundsdóttur í DV sl. laugardag vantaði uppl. um yngsta son henn- ar og em hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Sonurinn heitir Óskar Hafsteinn, f. 23.9.1931, kennari á Laugarvatni, maki Margrét Steina Gunnarsdótt- ir frá Vatnsskarðshólum, þau eiga þrjúböm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.