Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 OO Margvislegir gripir eru á sýning- unni í Geysishúsinu. Handverk og iðnmennt í Geysishúsinu í Aöalstræti stendur nú yfir sýningin Hand- verk og iðnmennt. Þetta er sýning sjö félaga og stofnana iðnaöar- manna sem eiga stórafmæli á þessu ári. Aðsókn að sýningunni hefur verið góö en fyrir síöustu helgi voru 1500 manns búin að sjá Sýningar sýninguna. Félög þessi eru: Tré- smiðafélag Reykjavíkur 95 ára, Iðnskóhnn 90 ára, Félag íslenskra guUsmiða 70 ára, Meistarafélag hárskera 70 ára, Iðnnemasam- band íslands 50 ára, Meistarafé- lag húsasmiða 40 ára og Félag íslenskra línumanna 20 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem slík sýning er haldin hér á landi en á sýningunni eru meðal annars ljósmyndir og skjöl úr sögu sýn- ingaraðila, margvíslegir smíða- gripir. Sýningin verður uppi til 27. nóvember. Flestar sprengingar eru tilkomn- ar vegna púðurs. Púður í aldanna rás Svart púður hefur verið endur- bætt oft og mörgum sinnum og notað sem sprengiefni öldum saman og alls staðar framleitt þar sem saltpétur finnst. TaUð er að munkurinn Bertold Schwarz hafi fundið upp svart púður í Evrópu á fjórtándu öld. Það sem ger- breytti fyrst sprengitækninni var Stanley Jordan í Háskólabíói: I k%’öld mun bandaríski gjtar- sniUingurinn Stanley Jordan halda tónleika í Háskólabíói en hann er einmitt á tónleikaferðalagi í Evr- ópu og kemur hingað beint frá Lon- don þar sem hann hefur verið að leika á hinum fræga djassklúbbi Ronnie Scptts. Það er mikill fengur fyrir fram- sækna íslenska tónlistarunnendur að fá að berja Stanley Jordan aug- um. Hann hefur skapað sér sér- stöðu á sviði tækni og hefur tæknin sem hann notar verið köUuð Tapp- ing eða Touch en stílUnn feist í því aö slá strengina á hálsi gítarsins eins og um hljómborö sé að ræða en að auki notar hann átta strengja gítar. Þótt Stanley Jordan sé fyrst og Stanley Jordan er yfirleitteinn á sviðinu með rafmagnsgitarinn að vopni. fremst djassgítarleikari þá er svið hans breiöara en svo aö hægt sé að stilla honum upp í einn flokk. Til dæmis má nefna að á nýjustu plötu kappans tekur hann hið kunna klassiska verk Bolero og skilar því frá sér af mitólU vand- virkni og kunnáttusemi og er ektó að efa að tónleikar hans í kvöld höíða til áhugamanna jafnt sem tónUstarmanna á sem flestum svið- um tónlistarinnar. Blessuð veröldin öryggiskveikjan, sem Englend- ingurinn WilUam Bickford fann upp 1831. Þessi tækni veitti mönnum öryggi í námum sem hafði verið óþekkt til þessa. Kveikjan hafði einnig gUdi í hem- aði og auðveldaði notkun jarö- sprengna af ýmsu tagi, sem sprungu þegar fótatak nálgaðist. Nítróglusserín Árið 1847 fann ítalstó efnafræð- ingurinn Ascanio Sobrero upp nítróglusserín er hann hellti hálfu máli af glusseríni í dropa- taU út í eitt mál af saltpéturssýru og tvö mál af brennisteinssýru. Nítróglusserín er geysiöflugt sprengiefni sem springur við smáhögg og hefur stundum vald- ið miklum slysum. Dínamít Sænsku Nobel-bræðumir tóku glusserín til náinnar athugunar og varð sprengiefni hinum yngri, Emil Oskari, að bana, en það aftr- aði ektó Alfred bróður hans frá því aö halda tilraununum áfram. Hann gerði merka uppgötvun 1866. Flaska með glusseríni hafði brotnað og innihaldið mnnið út í tósUgúr sem hefði átt að hlífa íládnu við höggi. Hann komst aö því að blandan hélt fyrri sprengi- hæfni en var nú langtum stöðugri og meðfærilegri - dínamít var orðið til. Víða snjór ávegum Snjóað hefur um mestallt land og því era vegir hálir. Þar á meðal hefur snjóað nokkuð á höfuðborgarsvæð- inu og á Suðumesjum og því hálka Færð á vegnm þar. Suðurlandið hefur þó að mestu sloppið og því lítil hálka þar. Á leið- inni Akureyri-Reykjavík er nokkuð um að snjór sé á einstöku leiðum þegar komið er fyrir Hvalfjörðinn og að Öxnadalsheiðinni. Á Vestfjörðum er nokkur snjór á vegum en reynt hefur verið að hafa allar leiðir opn- ar. Þá hefur einnig snjóað drjúgt fyr- ir austan og er þungfært á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og einnig á Vopnafjaröarheiði. G2 Hðlkaogsnjór 0 Vegavinna-aögðt 0 Öxulþungatakmarkanir Q) |kSrstööu -ffl Þungfært <&Fært —^........... ........................... Litía stúlkan sem á myndínni fúrðar sig á veröldinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 18. október tó. 13.45. Hún var 4060 grömm þegar hún var vigtuö og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar era Jónína S. Gísladóttir og Sigurð- ur Styff. Hún á tvær systur, Lindu Marin, sem er níu ára, og Jónu Dís, þriggja ára. 29 í bliðu og striðu leika Meg Ftyan - og Andy Garcia Alice og Michael Green. Fjölskylda sundrast Bíóborgin hefur nýlega hafið sýningar á kvikmyndinni í blíðu og stríðu (When a Man Loves a Woman) sem fjafiar um fjöl- skyldu sem á yfirboröinu er fyrir- myndarfjölskylda. En einn galli er á gjöf Njarðar, eiginkonan Alice er drykkjusjútóingur og ágerist drykkja hennar. í stað þess að fjarlægjast hvort annað ákveða þau að standa saman og vinna að lausn vandans. En hinn fullkomni fjölskylduheimur þeirra verður fyrst að hrynja áð- ur en þau geta byggt hann upp að nýju og hafið annað líf. Aðalhlutvertón leika Meg Ryan og Andy Garcia en leikstjóri er Luis Mandoki sem upprunalega er frá Mexíkó en nam kvik- myndafræði í London. Þar leik- Kvikmyndahúsin stýrði hann stuttmyndinni Silent . Music sem vann tíl margra verð- launa. Hann gerði stuttan stans á Bretiandseyjum og fluttí sig aftur vestur um haf, fyrst til Mexíkó þar sem hann starfaði í nokkurn ' tíma áöur en hann hélt til Los Angeles. Nýjar myndir Háskólabíó: Isabelle Eberhart Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Bein ógnun Stjörnubíó: Það gæti hent þig -c L Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 251. 01. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,060 66,260 66,210 Pund 108,240 108,560 108,290 Kan. dollar 48,840 49,030 49,060 Dönsk kr. 11,2580 11,3030 11,3020 Norsk kr. 10,1300 10,1710 10,1670 Sænskkr. 9,2500 9,2870 9,2760 Fi. mark 14,3880 14,4460 14,4730 Fra. franki 12,8550 12,9070 12,9130 Belg. franki 2,1403 2,1489 2,1482 Sviss. franki 52,6800 52,8900 52,8500 Holl. gyllini 39,2800 39,4400 39,4400 Þýskt mark 44,0400 44,1700 44,2100 It. líra 0,04296 0,04318 0,04320 Aust. sch. 6,2200 6,2510 6,2830 Port. escudo 0,4303 0,4325 0,4325 Spá. peseti 0,5288 0,5314 0,5313 Jap. yen 0,68280 0,68480 0,68240 Irskt pund 106,620 107,160 107,000 SDR 98,43000 98,92000 99,74000 ECU 83,8900 84,2300 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1— z Y~ r* V- 0 lö /' w nr rr~ 17m /b“ vr 18 rr J 2.0 Lárétt: 1 sniðugt, 7 breytni, 9 kúga, 10 hljómflutmngstæki, 11 vangar, 13 um- kringi, 15 hreinn, 16 endanleg, 18 krafsa, 19 kom, 20 viðkvæmir. Lóðrétt: 1 kulna, 2 sjónauki, 3 niður, 4 orðar, 5 taföi, 6 eðli, 8 innanvert, 12 frum- eind, 14 hætta, 17 vitskertur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mynt, 5 fés, 7 efi, 8 eyra, 10 siðpr-" j úð, 11 trúr, 13 sin, 15 bratti, 17 lóg, 18 kaun, 19 át, 20 saug. 1 Lóðrétt: 1 mest, 2 yfirbót, 3 nið, 4 tepra, 5 fyrsta, 6 saðning, 9 rúi, 12 úrgs, 14 hlá 16 tug, 18 KA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.