Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 Stuttar fréttir nHAMMMltlM---»■-— : urengsmir myrur Móðir litlu drengjanna í Amer- íku, sem hún sagði aö vopnaður maður hefði rænt, hefur sjálf ver- ið handtekin fyrir aö myrða þá. ViliAntonísteininn Saksóknari í Tromsö vili að Anton Ingva- son, stýrimað- ur á Hágangi II., verði dæmd- ur í 60 daga varðhald fyrir að skjóta að norsku strandgæslunni og að skipstjóri og útgerð verði dæmd i fésektir. Streisand og prinsinn Karl Bretaprins fékk sér tesopa með Barbra Streisand i Holly- wood í gærkvöldi. Andstæðingarfleiri Andstæðingar aðildar Svíþjóð- ar að ESB eru nú tleiri en stuðn- ingsmenn, segir ný könnun. Chiracferfram Jacques Chirac, borgarstjóri Parisar, segir í viötali að hann bjóði sig fram til forseta 1995. Olíuleki á ísbreiðunni Áttatíu þúsund tonn af olíu láku úr geymi Argentínumanna á Suðurskautslandinu. Allsherjarstríð Radovan Karadzic og aðrir leiðtogar Bosniu-Serba koma saman í dag til aö lýsa yfir allsherjar- stríði eftir að þeir misstu bæ- inn Kupres í hendur stjórnar- hersins. Banniaflétt Öryggisráð SÞ greiddi atkvæði um að aflétta vopnasölubanni á BoStlíU. Reutcr, NTB SAS-þotan var í innaniandsflugi á leið frá Bardufoss um Bodö til Osloar þegar henni var rænt. Símamynd Reuter Æsilegu flugráni 1 Noregi lauk með uppgjöf eftir langar viðræður: Flugræninginn var hinn besti drengur - lagði á ráðin um tíu sprengjuhótanir víðs vegar í Noregi ásamt flugráninu „Allir voru sammála um að það væri mikill fengur fyrir hreppinn að fá þennan mann. Hann var duglegur og lagði sig fram um að kynnast sem flestum og verða að sem mestu gagni. Hann var meira að segja búinn að kaupa sér íbúð,“ segir einn íbúa Alstahaughrepps í Norðlandi í Nor- egi um bosníska flugræningjann sem í gær setti allt á annan endann í gisti- landi sínu. Ráninu lauk á tíunda tímanum í gær þegar ræninginn gafst upp á Gardemoen-flugvelh norðan Óslóar. Þá haföi lögreglan rætt við hann í sex klukkustundir og komið á framfæri boðskap ræningjans um vanda fólks í Bosníu. Ekki var hægt að verða við kröfum um viðræður við norska og bosníska ráðamenn. Þessi sami maður lagði á ráðin um sprengjuhótanir á tíu stöðum í Nor- egi í gær. Aðeins varð þó uppistand á Fornebu-flugvelli og var flugstöö- inni þar lokað um tíma í gær. Til- gangurinn var að minna á hörmung- arnar í Bosníu og krefjast aðgerða til úrbóta. Lögreglan í Noregi segir að engin ástæða hafi verið til að óttast um líf farþeganna. Maðurinn hafi á engan hátt verið hættulegur. Óvíst er hvað verður um manninn. Hann á yfir höfði sér ákæru vegna ránsins en nýtur þess væntanlega að hafa ekki ógnað nokkrum manni. ntb Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Krummahólar 8, 5. hæð I, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Kvisthagi 19, 2. hæð, þingl. eig. Anna Björg Davíðsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Laugamesvegur 52, 2. hæð, austur- endi, þingl. eig. Magnús Þór Snorra- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Hafsteinn Hjartarson og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 8. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Laugamesvegur 62, 0302, þingl. eig. Sveinn Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 10,00, __________________ Laugateigur 26, kjallari, þingl. eig. Ásta I. Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 10.00, _____________ Laugavegur 46, hl., þingl. eig. Eggert Arason, gerðarbeiðandi • Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 8. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Laugavegur 141, 3. hæð t.v., þingl. eig. Erlingur Logi Hreinsson og Isobel Hreinsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 10.00._________________________ Leifsgata 22,1. hæð, þingl. eig. Hann- es Valgarður Ólafkson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Lykkja DI, Kjalameshreppi, Kjósar- sýslu, þingl. eig. Jóhann G. Bergþórs- son, Bjöm Baldvinsson, Guðmundur Bang, Valdimar Bergstað, Aðalsteinn Hallgrímsson, Svavar Skúlason, Gísli J. Friðjónsson og Hilmar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isms, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Marargata 3, 1. hæð, þingl. eig. Ása Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 10.00.________________________ Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafúr Hauksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður jákisins, Vélar og þjónusta hf. og íslandsbanki hf., 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Njálsgata 33B, timburhús að frátöld- um 1/2 kjallara, þingl. eig. Svanhildur Thors og James Matthew Fletcher, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 8. nóvember 1994 kl. 10.00.________________________ Rauðarárstígur 3, rishæð, suðurendi, þingl. eig. Knstján Stefánsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Reykás 23, 2. hæð t.v. og bílskúr, þingl. eig. Guðbrandur Rúnar Axels- son og Margrét Anderlin Axelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Reykjafold 20, hluti, þingl. eig. Sig- hvatur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Rjúpufell 27, 4. hæð 0402, þingl. eig. Áslaug Alexandersdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag Islands hf., 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Safamýri 34,1. hæð t.h., auk bílskúrs, þingl. eig. Hjördís Hjörleifsdóttir og Þorsteinn Vilbergs Reynisson, gerðar- beiðandi Vátiyggingafélag íslands hf., 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Salthamrar 13, þingl. eig. Kolbeinn Björgvinsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Samtún 18, þingl. eig. Bergsteinn Vig- fússon og Brynhildur R. Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Seilugrandi 4, 0301, þingl. eig. Ragn- heiður J. Sverrisdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 8. nóvember 1994 kl. 10.00. Skeljagrandi 5, hluti, þingl. eig. Bjöm Ævarr Steinarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 8. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Skúlagata 40, 3. hæð 0301, þingl. eig. Guðrún Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Skúlagata 54, efsta hæð í vesturenda, þingl. eig. Hilmar Hólmgeirsson og Súsanna Kristín Heiðarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Stakkhamrar 18, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 8. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Stakkhamrar 27, þingl. eig. Sigurður Eyþórsson og Erla Björk Hauksdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Stigahlíð 4, kjallari, þingl. eig. Hörður Svavarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður nkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslun- armanna, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Stíflusel 8, hluti, þingl. eig. Sævar Hallgrímsson og Elísabet Guðfinna Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan 'í Reykjavík, Kreditkort hf., Sparisjóð- ur Kópavogs, tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag íslands hf., 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Svarthanu-ar 17, 1. hæð 0101, þingl. eig. Guðrún Svanhvít Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 8.”nóvember 1994 kl. 13.30. Sörlaskjól 54, kjallari, þingl. eig. Hjör- leifúr Kristinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Tjamargata 44, hluti, þingl. eig. Hild- ur Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. nóvemb- er 1994 kl. 13.30.___________________ Úthlíð 9, kjallari, þingl. eig. Guðjón Guðmundsson og Ingibjörg Þorleifs- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig. Ragnar Wiencke, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður sjómanna, 8. nóvember 1994 kl. 13.30._____________ Víðimelur 69, neðri hæð og eystri bíl- skúr m.m., þingl. eig. Jóhanna B. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 8. nóvember 1994 kl. 13.30. Þórufell 16, 2. hæð t.y. 2-1, þingl. eig. íris Lind Ævarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 8. nóv- ember 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Aðalstræti 9, 0206, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, 8. nóvember 1994 kl. 15.00._____________________ Ásvallagata 64, þingl. eig. Elín Guð- jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Samvirki og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 8. nóvember 1994 kl 15.30._____________^____________ Drápuhlíð 26, neðri hæð, þingl. eig. Jón Skúlason og Gerður Helgadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. nóvember 1994 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.