Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 4 stk. Khumo negld snjódekk til sölu, stærð 175-70x13“ á felgum, notuð 1 vet- ur, veróhugmund 24 þ. Upplýsingar í slma 91-30118 milli kl. 19 og 21. Felgur. Notaðar, innfluttar felgur undir flestar gerðir japanskra bíla. Bílaparta- salan Austurhlið, Akureyri, s. 96-26512. Opið v.d. 9-19 og lau. 10-17. 4 stk. lítiö notuö negld Bridgestone snjó- dekk, 165/R13, til sölu. Verð 14 þús. Uppl. í síma 91-678689 eftir kl. 17. 4 stk. ný nagladekk á felgum undan Toyota til sölu, stærð 13“xl65. Upplýs- ingar í síma 91-870442 eftir kl. 17. Jeppadekk. 4 stk., 235x75 R15, Hankook Dynamic Radial. Veró 20 þús. Upplýsingar í síma 91-689404. V Viðgerðir Alm. viög. og réttingar. Gerum föst tilboó í að laga bílinn, 10% afsl. á varahl. Afsl. fyrir skólafólk. Bíltak sf., Smiójuvegi 4C (græn gata), s. 642955. S* Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12............sími 882455.. Vélastillingar, 4 cyl....4.800 kr. Hjólastilling.............4.500 kr. Jg Bílaróskast Bill fyrir vélsleöa. Óska eftir sparneytn- um bíl skoðuðum ‘95 í skiptum fyrir góðan vélsleða, verð ca kr. 350.000. Uppl. í síma 91-658517._____________ Góöur bíll óskast, helst japanskur. Greið- ist meó góðu fasteignatiyggðu skulda- bréfi að upphæð ca kr. 700.000. Svarþj. DV, sími 99-5670, tilvnr.20447. Mercedes Benz óskast, 200 eöa 230E, árg. ‘82-’84, i skiptum fyrir Ford Sierra 2000, árg. ‘86 + milligjöf. Uppl. í síma 91-51976 eða 985-43334._____________ Mikil sala, mikll eftlrspurn. Vantar bíla á staðinn og á skrá. Stór sýningarsalur, ekkert innigjald. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Vantar bíla á skrá og á staöinn. Sölulaun kr. 8.000. Bílar sem standa seljast fljótt. Bílasalan Auðvitað, Höfóatúni 10, simi 91-622680._________________ Odýr bifreiö óskast er þarfnast mætti einhverra lagfæringa, veróur aó vera nokkuð heilleg. Staógreiði ca kr. 15-45 þúsund. Uppl. í síma 91-15604.______ Óska eftir bíl á veröbilinu 10-50 þúsund, helst Volvo. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-78986. M BÍiártiisöÍu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Dodge Ram double cab, árgerö ‘85, einnig Volvo 244, árgeró ‘84, station, sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 93-12278. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viógeróir og ryóbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góó þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. B3 Chevrolet Lítiö ekin á spottprís! Kr. 130.000 fyrir Monzu ‘86, ek. aóeins 85.000 km, sjálf- skipt, 2 dyra, skoð. ‘95. Regluleg oliu- þjónusta. Margt endurnýjað. S. 44248. Plymouth 7 manna Plymouth Voyager ‘89 til sölu, veró 1.050 þús., skipti á ódýrari bíl möguieg. Uppl. í síma 91-656818. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. '88 til sölu, ek. 90.000 km. Uppl. í síma 91-35841. Ford Ford Ranger pallbíll, árg. ‘84, skoð. ‘95,4 cyl., ek. 24.000 km, sjálfskiptur, aftur- hjóladrifin, gott lakk. Uppl. hjá Aóal- bílasölunni í slma 91-15014. Lancia Lancia, árg. ‘86, til sölu. Upplýsingar í síma 91-20468. Mazda Mazda 626 GLX ‘87, bíllinn er í topp- standi utan sem innan, ekinn 125 þús., ný vetrardekk og nýskoóaður. Frekari uppl. í símum 92-27392 og 92-14117. Mitsubishi MMC Lancer GLX skutbíll, árg. ‘86, framhjóladrifinn, skoðaður ‘95, vel með farinn og fallegur bíll, v. 380 þús. stgr. Uppl. í síma 98-23453 e.kl. 18. Til sölu Lancer GLXi, árg. '91, ekinn 46 þús. km, snjódekk, verð 920 þús., at- huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-656738.______________________ Galant ‘91 til sölu, mjög góöur bíll. Einnig Suzuki Samurai ‘88. Upplýsingarí sími/fax 91-656168. MMC Lancer 1500, árgerð ‘90, til sölu, ek- inn 60 þús. Æskileg skipti á minni bíl. Upplýsingar í síma 91-72322. MMC Lancer, árg. ‘87, til sölu, ekinn 109 þús. km, veró 350 þús. Upplýsingar i síma 91-74150. ij'iffLki Nissan / Datsun Nissan Sunny sedan, árg. ‘88 SLX, til sölu vegna brottflutnings eiganda, sk. ‘95, mjög góður bíll, vetrardekk, góóur stgrafsl. eða i skuldabréf. S. 91-671330 e.kl. 16 föstudag og laugardag. Nissan Sunny 1300, árg. ‘87, til sölu, ek- inn 90.000, hvítur, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-673476 og 91-627707. Subaru Subaru 1800 GL, árg. ‘87, sjálfskiptur, rafdrifnar rúóur, samlæsingar, þarfn- ast viógerðar á lakki. Bíll í mjög góóu standi. Uppl. í s. 91-811334 um helg- ina. Subaru Legacy 2,2 GL ‘91, sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, hiti í sætum. Verð 1,6 mfllj. Ath. skipti. Upplýsingar í sima 91-40466. Toyota Toyota Carina 2,0, árg. '90, sjálfskipt, vínrauð, ek. 82.000 km. Einn meó öllu. Vetrar- og sumardekk. Bein sala. Upplýsingar í síma 91-18278. Tilboö óskast í Toyotu Corolla 1,6 DX, árg. ‘85, með bilaða vél. Upplýsingar í síma 97-41195. Volkswagen Glæsileg VW Jetta. Til sölu mjög falleg og nýskoóuð Jetta ‘85, nýsprautuð. Sk. á ód., má þarfnast lagfæringar. S. 888830 á daginn og 20235 á kv. Ein- VW Golf, árgerö ‘86, hvítur, skoóaóur ‘95, útvarp, vetrar-/sumardekk, mjög góóur bíH. Veró 320 þúsund. Upplýs- ingar í sima 91-674748. VOLVO Volvo Volvo 440 GLT, árg. '90, ek. 68.000 km. Upplýsingar gefur Litla bílasalan, Skeifunni llb, sími 91-889610 eða 94-1484. Volvo 740 GL, árg. ‘88, ekinn aóeins 56 þús. km, lítur út sem nýr. Til greina kemur aó taka smábíl upp í. Upplýs- ingar í síma 91-51348. Fombílar Volvo 544 kryppa, árg. ‘63, til sölu. Verð 25 þúsund. Þarfnast lagfæringar. Upp- lýsingar i síma 91-656864. Jeppar Cherokee Laredo, árg. ‘89,4 lítra. Sjálfskiptur, rafdr. rúóur, cru- isecontrol, samlæsingar, ný dekk og álfelgur. Mjög fallegur bíll. Veró 1.780 þús. S. 985-42407 eóa 91-671887 á kvöldin. Til sölu gott eintak af Bronco IIXLT, 2,91, árg. ‘87, ekinn 95 þús., upphækkaður, negld dekk, skipti möguleg á ódýrum fólksbíl. Sími 91-670359. Toyota 4runner, árg. ‘85, ek. 156.000 km, upphækkaður, 5:71 hlutföll, 36“ dekk, 22R bensínvél m/flækjum. Uppl. í síma 94-1409 eða 94-4554,______________ Hilux, árgerö ‘81, yfirbyggóur, óskráður, hækkaður fyrir 36“. Upplýsingar í síma 91-673724,________________________ Toyota Hilux óskast í skiptum fyrir Peugeot 405, árg. ‘88. Upplýsingar í síma 91-651964. Vörubílar Benz-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - olíu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í MAN - Volvo - Scania. Lagervörur - hraðpantanir. Vantar vörubíla og vinnuvélar á skrá. H.A.G. hf., Tækjasala, s. 91-672520. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, Qaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunár- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699. Vinnuvélar Veghefill, Champion 740 A, 16 tonna, ‘81, til sölu, MF 390T m/framdrifi ‘90, sem nýr, traktorskerra, 5 tonna, Volvo F-7 vörubíll, 6 hjóla, ‘81. Á sama stað óskast 10 hjóla vörubíll og minna- prófsvörubíll með sturtum. Aðeins góð- ir bílar koma til greina. Ath. skipti á of- angreindum tækjum. S. 91-811650. Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lager,gröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. gerðir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OKvarahlutirhf., s. 642270. Pel-Job EB 14 mini grafa, árg. ‘91, til sölu. Fylgihlutir: 3 skóflur, staurabor og vökvafleigur. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf, - Tækjasala, s. 91-672520. Vélskófla til sölu. Til sölu Michigan 175 vélskófla, árg. ‘72, ásamt töluverðu af varahlutum. Nánari uppl. gefur Sig- urður Þór. Björgun hf., sími 91-871833. tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Fráhært verð og greiðslukjör. Þjónusta i 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byrðin er að búga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hffa. fH Húsnæðiíboði Einbýli - Vogar. 200 m2 einbýlishús m/sólstofu (2 svefnherb.) til leigu á Vatnsleysustr. Uppl. gefur Lögfræðist. Helgu Leifsd. Vinsaml. lesið nafn og símanr. inn á símsvara í s. 91-628311. 3 herb. raöhús á besta staö í Garöabæ til leigu á 38 þús. á mán. Tæplega 90 m2, laust strax, langtímaleiga. Uppl. í síma 91-11866 e.kl. 19.30.______________ Furugrund, Kópavogi. Herbergi með eldhúskrók og baðherbergi til leigu. Uppl. í símum 91-642563, 91-43493 og 91-642330._________________________ lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigó út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988. Tvö góð samliggjandi herbergi fyrir par eóa einstaklinga, meó aógang aó baði og eldhúsi á góóum stað í Kópavogi til leigu. Sími 91-43637 eftir kl. 17. 2 herbergja íbúö á Austurströnd til leigu, þvottahús á hæóinni, bílskýli. Upplýs- ingar í síma 91-627626. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Nýleg 2 herbergja íbúö á rólegum staö í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 91-653395 eftirkl. 18._______________ Nýlega uppgerö 50 m1 , falleg kjallaraí- búð á svæði 104 til leigu. Upplýsingar í síma 91-33752 e.kl, 19.______________ I vesturbæ Kópavogs er til leigu 3 her- bergja risíbúð. Upplýsingar gefnar í síma 91-43706. fH Húsnæði óskast Miöaldra hjón óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúó á höfuðborgarsvæó- inu, helst meó bílskúr. Pottþéttar greiðslur, reglusemi og góó umgengni. Uppl. í sfma 91-42332 og 985-24127. Óska eftir aö fá leigt stórt herbergi eða litla einstaklingsíbúð (ca 30 m2 ) í eóa nálægt mióbænum, strax. Er reglusöm og í fastri vinnu. Leiga helst ekki meiri en 20-23 þús. S. 54824 (653615). 2ja herbergja ibúö óskast til leigu á svæói 111. Reglusemi og skilvísum greiðslum er heitið. Upplýsingarí sfma 91-812857 milli kl. 18 og21. 3-4 herb. íbúö óskast, gjarnan í austur- hluta Kópavogs. Góóri umgengni óg skilvísum mánaóargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 91-46315 e.kl. 19. Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stæróir íbúóar- og atvinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoðunargjald. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu á svæói 104. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-681147. Erum á götunni. Oskum eftir 3-4 her- bergja íbúð, helst í Grafarvogi. Upplýs- ingar í síma 91-675574. Ung stúlka óskar eftir herbergi með hús- gögnum í hálft ár. Upplýsingar í síma 91-871441 til kl. 18. 3ja herbergja íbúö óskast til lelgu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-10811. Óska eftir 4-5 íbúö í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 91-642007 eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði 240 m2 eöa smærri einingar fyrir skrif- stofur, ljósmyndastofur o.fl. til leigu fljótlega á 2. hæó, Mörkinni 3 (Virka). Teikningar á staónum. Einstök stað- setning. Uppl. í síma 91-687477. 50 m2 iönaöathúsnæöi til leigu í vesturbæ Reykjavíkur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20777. 86 m2 skrifstofuhúsnæði, í nýlegu húsi viö Þórsgötu, til leigu. Upplýsingar f síma 91-16388. Myndlistarmaður óskar eftir vinnustofu á leigu. Upplýsingar í síma 91-673759. Margrét. # Atvinna í boði Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mfnútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Au pair, 18-35 ára, óskast til íslenskrar 2 barna móður í Noregi, sem fyrst. Börnin eru 3 og 8 ára. Uppl. hjá Ásdísi í síma 9047-66803981. Bakarí í Breiöholti óskar e. starfskr. í afgr. o.fl. e. hád. og aðra hverja helgi. Æskil. aó viók. sé yfir 25 ára, reglusam- ur og stundvís. S. 73655/71522. Bakari. Oskum eftir að ráða aöstoóar- mann, veróur að geta byrjaö strax. Vinnutími frá kl. 7-15 virka daga. Svarþj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 21481. _________________________ Gröfumaöur óskast á JCB traktorsgröfu, æskilegt meirapróf á vörubíl. Einungis vanur réttindamaður kemur til greina. S. 651229 v.d. frákl. 8-17.________ Pizza 67 í Hafnarfiröi getur bætt við sig samviskusömum sendlum, viðtal á staðnum á laugardag og sunnudag, frá kl. 11 til 17, sími 91-653939, Sigvaldi. Starfsmaður óskast hálfan daginn eftir hádegi vió kjötafgreiðslu í verslun í Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20170. jjJ Atvinna óskast Vantar þig góöan starfskraft? Er vön bókhaldi, launauppgjöri og öllun al- mennum skrifstofustörfum + af- greióslustörfúm, get unnið sjálfstætt, er fjölhæf, góð meómæli ef óskað er, get byrjaó strax. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20781.____________ 22 ára einstæð móöir óskar eftir vinnu strax, allan daginn eða eftir samkomulagi. Allt kemur til greina. Upplýsingar f síma 91-883937. Reglusaman mann um fertugt vantar vinnu. Flest kemur til greina. Hefur unnið mikið sjálfstætt. Upplýsingar í símum 91-641408 og 91-40734..______ 29 ára karlmaöur óskar eftir starfi við út- keyrslu. Upplýsingar í síma 91-652767. Hi Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla, æfingatimar, ökuskóli. Oll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 681349, 875081, 985-20366. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guójónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bilas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Mondeo Ghia ‘95, s. 76722, bílas. 989-21422, Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs. 985-21451._____ Kristján Ólafsson, Toyota Carina GLi, ‘95 s. 40452, bflas. 985-30449._____ Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Jens Sumarlióason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895._________________ Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leiðbeinendaþjálfún foreldra eða vina. S. 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: vii-ka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga ki. 16-22. Ath. Smáauglýsing f helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degió læóist aó okkur! Nú er tíminn til aó bjóóa elskunni sinni út aó borða vió kertaljós. Við njótum þess aó stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sfmi 91-613303. Greiösluerfiðleikar. Viðskiptafr. aðstoóa fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við geró eldri skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 621350. %) Einkamál Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eða varanlegu sambandi er Miðlarinn tengiliðurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 886969 og kynntu þér málið. Linda, árg. ‘68. Þú hittir hann viö innri barinn á L.A. Cafe á föstudagskvöldió seinasta (28.10.94), viljir þú hitta hann aftur, ertu vinsaml. beóin um að hringja í Miðlarann f s. 886969. jyl Skemmtanir Á Næturgalanum í Kópavogi er tekió á móti allt að 55 manna hópum i mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í sfma 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sfmi 688870, fax 28058. +/. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhald - vsk-uppgjör. Get bætt við mig litlum fyrirtækjum og einstaklingum í rekstri. Upplýsingar hjá Steinunni í síma 91-811334. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. # Þjónusta Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, nióurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eóa 985-33693. Málningarvinna. Aóstoó vió litaval, verkið unnió á skömmum tíma. Tilboó. Arnar, málarameistari, sími 91-657460 eða 985-35537. Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur, húsaviógeróir, sandspöfslun, mál- un, teppahreinsum og ræstingu. Fag- menn. Heimas. 91-641534 og 989-36401. Hreingerningar Ath. Prif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. I ( ( ( ( < í ( ( ( 4 ( J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.