Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 Föstudagur 4. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Leiöarljós (15) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Asthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (11:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur meö Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. Risaeðlurnar (Eyewitness: Dinosaur). Breskur heimildarmyndaflokkur. Þýöandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fjör á fjölbraut (5:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Umsjónarmaður er Logi Bergmann Eiðsson fréttamaður. M.a. verður fjallað um ofbeldi í tölvuleikjum. 21.10 Alþjóóamót í handknattleik: ís- land - Spánn. Bein útsending úr Laugardalshöll. Stjórn útsending- ar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.55 Derrick (9:15) (Derrick). Þýsk þáttaröö um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Munchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 23.00 Sæúlfurinn (Sea Wolf). 0.35 Nirvana á tónleikum (Nirvana Unplugged). Bandaríska rokk- hljómsveitin Nirvana leikur nokkur lög í órafmögnuðum útsetningum. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. smi 16.00 Popp og kók. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruð þiö myrkfælin? 18.15 Robert Creep. (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.50 Imbakassinn. Nú taka þeir Gys- bræður völdin í fyrsta Imbakassa vetrarins. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobson. Stöð 2 1994. 21.20 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.). (13:23) 22.15 A lausu (Singles). 23.55 í innsta hring (Inner Circle). 2.10 Jimmy Reardon. Gamansöm en dramatísk mynd um tvo daga í lífi Jimmys Reardon sem einsetur sér að fylgja kærustu s>nni til Hawaii þar sem hún er að fara í skóla og reynir aö afla fjár til ferðarinnar með ótrúlegum hætti. River heitinn Phoenix fer með aðalhlutverkið. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 Líkamshlutar (Body Parts). Bill Crushank er afbrotasálfræðingur sem verður fyrir slysi sem kostar hann handlegginn. Hann fékk nýj- an handlegg græddan á sig, þökk sé nútíma læknavísindum, en fljót- lega gerist ýmislegt sem bendir til að ekki sé allt með felldu. Aðalhlut- verk: Jeff Fahey, Lindsay Duncan, Kim Delaney og Brad Dourif. Leik- stjóri: Eric Red. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 Dagskrárlok. cQrQoHn GJeOwHrq 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Piastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. mmm 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mlll. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Fllm 94 wlth Barry Norman. 14.00 BBC World Servlce News. 14.30 The Great Britlsh Quiz. 15.00 Playdays. 15.20 TBA. 15.35 Trlcks’n' Tracks. 16.00 Blue Peter. 16.25 Grange Hlll. 16 50 To Be Announced. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Top of the Pops. 19.00 Ready Steady Cook. 19.30 Bruce Forsyth’s Generatlon Game. 20.30 Casualty. 21.20 Internatlonal Danclng. 22.00 BBC World Servlce News. 22.30 Questlon Tlme. 23.00 BBC News from London. 23.30 Newsnlght. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newnlght. 1.00 BBC World Servlce News. 1.25 World Buslness Report. 2.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Servlce News. 3.25 Kllroy. c # ffi' íha £ .t, I i a <tí. W S is * * é. B í a m fc L 4.00 BBC World Servlce News. 4.25 TBA. Dikouerv kC HANNEl 16.00 Bush Tucker Man. 16.30 Natural Causes. 17.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.05 Beyond 2000. 18.55 California Off-Beat. 19.00 Search for Adventure . 20.00 Fat Man Goes Norse. 21.00 The Secrets of Treasure Island. 21.30 Coral Reef. 22.00 High Five. 22.30 Lifeboat. 23.00 Wings of the Red Star. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. ★ *★ ★ __★ ★ . . ★ ★ ★★ 12.00 Formula One. 13.00 Football. 14.30 Football. 16.00 Tennis. 16.30 International Motorsports Re- port. 17.30 Formula One. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tractor Pulling. 20.00 Boxing. 21.00 Formula One. 22.00 Wrestling. 23.00 Superbike. 0.00 Eurosport News. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Around the World in 80 Days. Stöðkl. 22.15: A lausu cr dramatísk en á köfluni spaugileg mynd frá 1992 um líf ungra sveim- huga, í Seattle. Viö kynn- umst fjóruin manneskjum sem eru leitandi og vita ekki alveg livert þær ciga aö stefna. Piltamir tveir láta sig dreyma um frægð og frama i rokkinu en stúlkurnar rey na að halda þeim niðri á jorðinni. Janet reynir allt livaö hún getur til aö krækja í Cliff enhánn álítur aö tlók iö ástarsamband yrði bara til trafala á framabrautinni. Og Linda er staðráðin í að láta engan ráðskast með sig en þegar hún kynnist Steve verða þau bæöi að viðurkenna að ástin getur verið ljúf. í aöalhlutverkum eru Matt Dillon, Bridget Fonda, Camp- bell Scott og Kyi-a Sedge wick. Leikstjóri er Cameron Crowe. Bridget Fonda ieikur aðaihlutverkanna. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 The Zig & Zag Show. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 1.00 The Soul ol MTV. 2.00 The Grlnd. 2.30 Night Videos. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS This Morning. 14.30 Parliament. 15.30 The Lords. 16.00 Sky WorldNewsandBusiness. 17.00 Live at Five. 18.00 Llttlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 FT Reports. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 3.30 The Lords. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. ÍNTERNATIONAL 11.30 12.30 13.30 14.00 15.45 16.30 19.00 20.00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 2.00 4.30 Business Morning. Business Day. Showbiz Today. Larry King Live. World Sport. Business Asia. World Business. International Hour. World Sport. Showbiz Today. The World Today. Moneyline. Crossfire. Larry King Live. Showbiz Today. Theme: Mob Rule 19.00 TheBiggestBundleofThem All. 21.00 Out of the Fog. 22.35 Bullet Scars. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. 0.00 Captain Sinbad. 1.30 The Biggest Bundle of Them All. 3.30 Bullet Scars. 15.00 The Heights. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Booker. SKYMOVŒSPLUS 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 21.40 22.00 24.20 Heartbeeps. Red Line 7000. Vlva Maria! Wargames. Hush Little Baby. U.S.Top 10. Bitter Moon. American Nin|a 5. OMEGA Kristilcg sjónvaipætöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn 13.20 Spurt og spjallað. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur. Sögulok. 14.30 Lengra en nefiö nær. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstlginn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Flmm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlítinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. 20.30 A ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maöurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Þrír staðir í Jap- an eftir Hilmar Þórðarson. Kamm- ersveitin Ýmir leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Alþjóðlega Reykjavíkurmótið í handbolta. ísland - Spánn. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kate Bush. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áðurá dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson iö.uu naiigrimur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar tréttir Stóðvar 2 og Bylgjunnar. • 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. ff909 M' AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dos. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Slgvaldi Kaldalóns. 15.30 Á helmleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagstiðrlngurinn. Maggi Magg þeytir skifum, gamalt og nýtt, geggjuð stemning. 23.00 Næturvakt FM957. Öðruvísi næt- urvakt. Þú getur átt von á hverju sem er. Síminn 870-957. Björn Markús í brúnni. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. X 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Stöð2kl. 23.55: í innsta hring (The Inner Circle) er sannsöguleg mynd frá 1991 um fábrotinn alþýðumann sem var þving- aður tii að þjóna Stalín á tímum ógnarstjórnar hans í Sovétríkjunum. Sumaríö 1939 stóð félagi Stalín í ströngu við að losa sig víð óvini sína og ná- granni Ivans Sanshin hafði horfið sporlaust skömmu áöur. Það var því mikið áfall þegar menn frá KGB bönk- uðu upp á hjá Ivan og Anast- asiu á brúðkaupsnótt þeirra og höíðu brúðgumann á brottmeðsér. Ivan hafði alla tið þjónað fósturjörðinni dyggilega og vissi ekki til þess að hann hefði gert nokkuö af sér. Hann gat átt von á bráöum dauða en KGB-mennirnir leiddu hann ekki fyrir af- tökusveit heidur fylgdu honum í höfuðstöðvar Sov- KGB mætir í heimsókn á brúðkaupsnóttina þeirra. étveldisins þar sem hann var gerður að persónuleg- um sýningarstjóra Stalíns. í aðalhlutverkum eru Tom Hulce, Lolita Davidovich og Bob Hoskins. Leikstjóri er Andrei Konac- halovsky. Anna Þrúður, Barði og Helgi að störfum. Rás 1 ld. 13.20: Spurt Og spjallað í dag kl. 13.20 heldur spurningakeppni eldri borg- ara áfram. Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Hvassaleiti 56 og 58 og Þjónustumiðstöð aldr- aðra Dalbraut 27 keppa. Það lið sem sigrar kemst í úr- slitakeppnina síðar í vetur. Sem fyrr er það Helgi Selj- an, fyrrverandi alþingis- maður, sem stjórnar, Barði Friðriksson er dómari og Anna Þrúður Þorkelsdóttir er tímavörður.. Sjónvarpið ld. 23.00: Föstudagsmynd Sjón- varpsins heitir Sæúlfurinn og er byggð á samnefndri sögu eftir Jack London. Skipbrotsfólki, karli og konu, er bjargað um borð í selveiðiskip sem er á leið til veiöa á Japanshafi. í áhöfn- inni er margur misjafn sauðurinn og skipsfjórinn rekur menn sína áfram með harðri hendi. Hann tekur ekki í mál aö skila skip- brotsfólkinu á land heldur munstrar það til vinnu eins og hveija aðra þræla því honum liggur á að komast í sellátrin. Þegar til kæpi- stöðvarinnai- kemur haía aðrir veiðimenn tekið allt sem þar var að hafa en skip- stjórinn sættir sig ekki við Hörkutólin Charles Bron- son og Christopher Reeve. þau málalok. Aðaihlutverk Ieika Char- les Bronson, Christopher Recve og Catherine Mary Stewart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.